Vísir - 16.12.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 22. ár. I Reykjavík, föstudaginn 16. desember 1932. 343. tbl. Fínasta úrvalið. I Reykborð, stórt úrval. Skrifbord Matbord Radioborð afar falleg. Gjörið svo vel að skoða sýningu okkar á Hótei Island, fyrripart dags, sökum þess, að mikil aðsókn hefir verið undanfarna daga. Opið til kl. 10 e. h.-Ókeypis aðgangur. Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna —--- er sú rétta.- Gamla Bíó Sjðmannaást. Kvikmyndasjónleikur og talmynd i 8 þáttum, eftir Dale Collins. Aðalhlutverk leika: GARY COOPER og CLAUDEITE COLBERT Það er efnisrík, skemtileg og vel leikin mynd. Gððtemplarastnkan „Freyja" nr. 218 Dregið var í happdrætti stúk- unnar í dag. Númerin á happ- drættisseðlunum unnust á þessi númer: Nr. 1 vanst á 278, nr. 2 á 885, nr. 3 á 2287, nr. 4 á 624, nr. 5 á 2090, nr. 6 á 853, nr. 7 á 2390, nr. 8 á 1727, nr. 9 á 82, nr. 10 á 1247, nr. 11 á 628, nr. 12 á 1366, nr. 13 á 1857, nr. 14 á 598, nr. 15 á 940, nr. 16 á 2144, nr. 17 á 774, nr. 18. á 632. Vitjið vinninganna til mín í Aðalstræti 9 B. Helgi Sveinsson. Hentngar jólagjafir. Kjólaefni, inargar teg. Flauel. Greiðslusloppar, tilbúnir og efni i þá. Golftreyjur. Peysur (Jumpers), margar teg. Kjólpils. V asakl ú takassar. Regnhlífar. Náladúkkur. Kaffidúkar. Veggteppi. Stores. Handmáluð púðaborð. Púðar uppsettir. Silkirúmteppi. VERSLUN Ámnnda Árnasonar. Hverfisgötu 37. Sími 3069. Sími 3069. Mjólknrhú Flðamannaf Týsgötu 1. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. F. U. J. F. U. J. Dansleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna laugard. 17. des. kl. 9 síð- degis í alþýðuhúsinu Iðnó, til ágóða fyrir bókasafnssjóð sinn. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir dansinum. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. I 7 og á morgim frá kl. 4—8 í Iðnó. Verð kr. 2.50. Skemtanir F. U. J. eru bestar. — Öll í Iðnó! N e f n d i n. UNDIRKJÓLAR og BUXUR úr silkitrikotine. NÁTTKJÓLAR með ermum og ermalausir, úr silkitri- kotine. UNDIRKJÓLAR úr silki og ísgarni. Hvitir og mislitir LÉREFTSNÁTTKJÓLAR. HVÍTAR LÉREFTSSKYRTUR. NÁTTFÖT. Versi. Skdgafoss, ---- Klapparstíg' 37. - . ✓ íslenskar plötnr snngnar af Hreini Pálssyni: DALAKOFINN. KOLBRÚN. TAKTU SORti MÍNA. ÁSTIN MÍN EIN. BÁRA BLÁ. SÖNGUR FkRÐAMANNSINS. DEN FARENDE SVEND. MARGT BtR í ÞOKUNNI. VOR GUÐ ER BORG Á BJARGI TRAUST. I DAG ER GLATT I DÖPRUM HJÖRTUM. LOFIÐ VORN DROTTIN. o. m. fl. K&tpín Vidap. Hljóðfæraverslun. — Lækjargötu 2. — Sími 1815. Árni Einarsson & Tryggvi, Ansturstræti 14. Sími 3160. Sími 3160. Höfum fyrirliggjandi sérstaklega góðar danskar karlöfl- ur, sem við seljum með tækifæiisverði. iiiiimEiBsimiiKiiiiiiBiiiiiiiniiiiiii F. A. Thiele Austurstræti 20, er elsta og þelctasta gleraugna- sérverslun á Norðurlöndum. Þar fæst ókeypis gleraugna- mátun. Hin þektu Zeiss-gler af öllum gerðum. Ödýr, sterk og góð gleraugu. Skrifið eða komið lil okkar. miuiiiimiHinmiiiiiimiiiiiiiiiii Nýja Bíó Hreystiverk > Scotiand Yard’s. Þýsk leynilögreglu tal- og hljómkvikmynd i 9 þátt- um, er sýnir hvernig hið lieimsfræga leynilögreglu- félag sigrast á allskonar erfiðleikum í baráttunni við sakamenn stórborg- anna. Aðalhlutverk leika: Charlotte Susa og Hans Albers. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Nwcina Nýjustu Hreinsplötur. Hafið þér heyrt: DI. 1049: BERGLJÓT - SOFDU UNGA ÁSTIN MÍN. Hafa ekki komið á plotum áður. VERSL. FÁLKINN.I Nú ©pu jólin bráðum komin og húsmæðurnar baka. (ileymið ekki að IR M A liefir bestu vörumar fvrir lægsta verðið. (ióð palmin .... frá 65 au. Sérlega gott smjörlíki. — 85 — Besta teg. af hveiti . — 19 — Hafnarstræti 2 2. Lmdarpennar og Blýantar, er 20 ára reynslu hafa hér á landi, fyriiiiggjandi. RITF AN G ADEILD » 0» lm.o ííííscoöooíííxíoíícioíjíiooísíiíi ncq: ! Nýkomið:) Kvenregnkápur, margar tegundir og litir, nýjasta tíska. Skinnkápur á dömur. — Barnakápur, allar stærðir. — | Regnfrakkar í; á drengi og karl- íc menn. c? Ú í ðuili Austurstræti 1. a H Ú 1C iOOOOC ÍOCÍOC lOOOC lOCÍOC JCÍOCiC ÍOCJOC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.