Vísir - 16.12.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1932, Blaðsíða 2
V I S 1 R Eftirtaldar sósutegundir fyrirliggjandi: Pan Yan — Peter Pan — Worchester — Libby’s Tomat — Ormon Brand Tomat. — Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir. Simskeyti París 15. <les. Mótl. l(i. United Press. - FB. Stjórnarskiftin í Frakklandi. Herriot hafnaði tilboði ríkis- forsetans um að gera tilraun til þess að mynda stjórn á ný. Lebrun íorscti hefir kvatt á sinn fund einn af leiðtogum róttækra jafnaðarmanna, Ga- mille Chautemps, og hefir liann falið honum að gera tilraun til stjórnarmyndunar. Hefir Chau- temps tekið það hlutverk að sér. í einkaviðtali við United Press lét Herriot svo um mælt, að hann taki undir engum kringumstæðum að sér að vera forsætisráðherra á ný, nema Frakkland standi við skuld- bindingar sínar í Bandarikjun- um. „Eg hefi neilað að gera tilraun til þess að myndá stjórn á ný, vcgna þcss, að eg er enn þeirrar skoðunar, að Frakkland eigi að standa við skuldbindingar sínar, — eg.er þeirrar sköðunar, að við eigum að greiða afborgunina, með sömu forsendum og Bretar." Washington 1 (>. des. United Press. - FB. Skuldamálin. Fjármálaráðuneytið tilkynn- ir, að skuldagreiðslur i gær nemi 98.685.000 dollurum, þar af 31.567.000 doll. afborganir, en 67.118.00Q doll. vextir. -— Fimm þjóðir liafa ekki staðið við skuldbindingar sínar, en þær skuldbindingar iiema 24.- 950.000 dollurum. Peiping 15. des. United Press. - FB. Bændauppreist í Kína. Bændauppreistin er orðin al- menn í sumúm héruðum Norð- ur-Kína, og má telja liana af- leiðingu borgarastyrj aldarinn- ar í austurhluta Shantunghér- aðs, milli Han-Fu-Chu hers- höfðingja og Liu Chen nien, Iiervalds i Chel'oo. Bændabylt- ingnin er ýmist kölluð jrví nafni eða kommúnismi, sem i raun og veru eru rangnefni, því að fjarri fer því að þeir, sem þátt taka í uppreistinni, séu kommúnistar, en alhnjög hefir borið á því, að menn, sem kalla sig því nafni, hafa æst bændur upp með tillu móti. Hingað til hafa koinmúnistar haft sig mest i frammi í Kiang- si, Honan, Hunan, Anhwei og Ilupeh. Þar sem Chiang-kai- sliek liershöfðingi liefir verið að reyna að bæla niður undir- róður þeirra. Bændauppreistin eða mótþróinn, sem stjórninni i Mið-Kína hefir ekki telcist að kveða niður, hefir nú dreifst til suðausturhluta Shantung- héraðs, og til suðurliluta Hopei- héraðs, sem Peiping (Peking) er i. — Blóðugar óeirðir hafa brotist út í Chefoo-héraði og bændur í Norður-Kína hafa gerst ágengari. Þeir liafa neit- að skattgreiðslum og land- skuldargreiðslum. — Blöðin skýra frá því, að bændur, sem að byltingunni standi, hafi tek- í ið sér bækistöðvar í Chaoyang- ! knan, nálægt Jiehao, i Shan- í tunghéraði. „Hershöfðingi“ að nafni Chcng Kuo-lieng, er þar að æfa bændaher, en kommún- istaleiðtoginn Yu Hang-fang vinnur að undirbúningi stofn- unar soviet-ríkis. Bæði Cheng og Vu eru taklir áhrifamenn i kinverska kommúnistaflokkn um, sem til þessa hefir ekki náð fótfestu í Shantung, vegna mótspyrnu Han-Fu-chu hers- liöfðngja, er margsinnis hefir rekið þá af höndum sér. - - Uppskera liefir verið mikil i Norður-Kina, en' verð á öllum afurðum óvanalegá lágt. Þetta, ásamt mikilli skatlabyrði, hef- ir leitt bændur út á braut bvlt- ingar. Fyrir bændur vakir ekk- ert annað en að bæta hag sinn, selja afurðirnar og Iosna við mestu skattabyrðarnar. Þeir hafa tekið trúanleg loforð kom- múnista um hsórra verð og skattalækkun, og fyrir þein-a tillilutan lagt út í byltinguna. í rétta á.tt. —o— Það er ekki djúpt tekið í ár- inni, ])ó að sagt sé, að aldrei liafi gálausari og ábyrgðarlausari stjórn farið með völd í þessu landi en stjórn Tryggva Þór- hallssonar, eyðslustj órni n mikla er sóaði fé á báðar hend- ur og tók lán á láir ofan og lét svo þjóðina standa berskjald- aða fyrir, er heimskreppan skall á með öllum sínum heljar- þunga. Það er ahnent viður- kent, að Jónas Jónsson hafi verið einráður í jjeirri stjórn, enda liafði hún, j)ótt kölluð væri Framsóknarstjórn, stuðn- ing jafnaðarmanna. Nú fór svo, sem kunnugt er, að þessi stjórn hröklaðist frá völdum, þegar hrun var ’yfirvofandi. Gætnari og' ábyrgðarríkari menn Fram- sóknarflokksins vildu ekki una lengur einræði Jónasar Jóns- sonar og Sjálfstæðismenn töldu sér vitanlega skyll að vinna með hinum gætnari Fram- sóknarmönnum að viðreisn fjárhags, atvinnu og viðskifta- lifs. Samsteypustjórnin, við- reisnarstjórnin, tók við völdun- um, þegar ekki var annað fyrir- sjáanlegt en ríkisgjaldþrot, ef sömu menn hefði verið áfram við völd og næstu árin á undan áður en hún tók stjórn landsins í sinar hendur. Reynsla þjóðar- innar af stjórnarfarinu í valda- tíð þeirra Tryggva Þórhalls- sonar, Jónasar Jónssonar og Einars Árnasonar varð þjóðinni dýrlce>q)t og þess er að vænta, að þjóðin verði ekki búin að gleyma því hvernig komið var, er þessjr ábyrgðarlausu stjórn- endur lirökluðust frá völdurn, jiegar .1. .1., höfuðleiðtogi öfgamannanna í landinu, gerir úfslitatilraun sína til þess að komast í stjóm landsins á ný, en þá tilraun gerir hann að lík- indum á næsta ári. Það hefir verið sýnt fram á | jiað með ótvíræðum rökum, að Með lögum ep bannað ad selja smj öplílki með meli* en 5°|o af* smjöpi en þnátt fypir það býdst yðwi* nú með 10 a! besta ijimabússmjðrL í dag lcaupa allar húsmæður RJÓMABÚSSMJÖRLIKÍB. Kaupbætisniiði raeð Rjómabussmjörlíkinu. — Rjóma- bússmjörlíkið innilieldur 5% af besta rjómabússmjöri, en til jóla afhendum vér ennfremur % pund af fyrsta líokks rjómabússmjöri gegn hverjum tíu kaupbætis- miðum, sem því fylgja. Á þennan hátt fáið þér 5% af sinjöri í smjörlíkinu og önnur 5% með því. fjárhag landsins verður ekki komið á traustan grundvöll nema með því, að unt verði að flytja út fyrir allmörgum miljónum króna meira árlega en flutt er inn. Það mun nú mega telja nokkurn veginri vist, að á yfirstandandi ári verði flutt út fyrir a. m. k. 5—8 miljónum króna meira en inn hefir verið flutt. Þetta er spor i rétta átt. En það kemur að litlu gagni, ef eigi verður liald- ið áfram í þessa átt, og það, sem kjósendurnir því verða að gera upp með sjálfum sér nú og á næsta ári, er það, hvort svo skuli áfrain halda, eða hleypa öfgamönnunum og eyðsluhítunum aftur að rikis- jötunni og ónýta með því þá undirstöðu undir heilbrigðu fjárhags, atvinnu og viðskifta- lífi, er lögð hefir verið. í þessu sambandi er vert að minnast á, að jiað ])arf einnig að taka til rækilegrar ihugunar, hvernig draga megi úr eða fella niður ýms útgjöld ríkisins. Er þess að vænta, að fjárlagafrum- varp jiað, sem ríkisstjórnin hef- ir nú í undirbúningi, beri þess menjar, að valdhafarnir hafi gert sér ljóst hvað gera ber í þessum efnum. Viðreisnarmennirnir i land- inu verða að hafa vakandi auga á öllu, er snertir viðreisnina í landinu, og stuðla að því, að áfrarn verði haldið i rétta átt. Góð Þeir, sem vilja gera sérstaklega góð kaup nú fyrir jólin, ættu að koma sem fyrst og semja við þessar verslanir: Vesturgötu 45. — Sími: 2414. Framnesvegi 15. — Sími 4814. Versl. HOFN, HÖFN, útbn, KABEN er besta bamabók ársins. — Tilvalin jóLagjöf. — Gyif band 3,50. Tilkyrniinu frá forsætisráðherra. Samninganefnd sú, sem af íslands hálfu hefir haft með liöndum samninga við stjórn Stóra-Bretlands, befir nú lokið störfum, og er komin heim. Áður en nefndin fór héðan bafði íslenska stjórnin sent stjórn Stóra-Bretlands skýrslu um óskir stjórnarinnar. Á fyrsta fundi liinna bresku og íslensku samninganefnda lögðu Bretar fram óskir sínar. Siðan voru haldnir margir fundir milli sanininganefndanna, og lauk þeim með því, að nefnd- irnar gerðu með sér frum- drsétti að samningi um þau málefni er rædd voru á fund- unum. Atvik lágu ])ó svo til, að eigi var liægt að semj a um sum þeirra málefna, er miklu skifta í viðskiftum íslendinga og Breta. Báðar nefndirnar skuld- binda sig til að mæla með því, að stjórnir beggja landanna samþykki það samkomulag er nefndirnar gerðu með sér, en vegna eindreginna óska Breta- stjórnar verður ekkert birt um efni sámninganna að svo stöddu. Ilins vegar er gert ráð fyrir því, að gengið verði til lokasamninga snemma á næsta ári. íslénsku samningamennirnir láta |iess getið, að Bretar hafi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.