Vísir - 30.12.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1932, Blaðsíða 3
V 1 S I R það sorglegt, ef hið merka stari' þeirra félaga í þágu vís- indanna kostaði mannslif, eins tíg hér lá svo merri. Mun það ósk allra, að þeirn farnist vel t»g giftusamlega í staxfi sínu, hér eftir sem hingað tii. Jðlagjfif Dtvarpsins Nokkuru i\TÍr jólin tiafði eg eignast stórt og vandað viðtæki, en vegna annrikis liafði eg ckki haft verulegt tækifæri til að hlusta á það eða i það. Eg beið rólegur og hlakkaði til að fá íækifærið uni jólin. Og á aðfangadagskveldið kom tækifærið. Og nú byrjaði eg á því, að „stiUa“ viðtækið á Ct- varpsstöðina okkar. Þetta mun hafa verið um kl. 7. Og viti menn: Eg heyri ekkert nema auglýsinga-lestur (heillaóska- siuglýsingar). — ótal hugsanir flugu gegn um höfuð mitt og aieðal annars sú spnrning, Jivort allar landssimalinur muni vera bilaðar eða hvórt þessar ríkisstofnanir sé nú faruar að keppa hvor við aðra. Og nú vil eg spyrja: Getur það verið með samþykki út- varpsráðsins, að hlustendum er á sjálft aðfangadagskvdd jóla boðið upp ó auglýsingar? Getnr hið háa róð búist við því, að öllurn þorra hlustenda þyki slikt boðlegt ? .— Og hvernig var það rneð glymskrattann og’ allar jólaplöturnar? Á aðfangadags- kveld voru allir hættir störfum og þá var tími til að hlusta á Sboðskap Útvarpsins. Og svo var okkur boðið upp á auglýsinga- lestur! Eg hrökk frá þcssum þreyt- andi auglýsingalestri. Og mér datt i hug, að reyna að grensl- ost eftir því, hvernig aðrar út- varpsstöðvar skemti hlustend- um sínum um þetta leyti liá- tíðakveldsins. Eg stilti tæki mitt ■á Stockholm, Kaupmannahöfn, Varsjá, Berlin, London og fleiri staði, og hvergi varð eg þess var, að lilustcndmn væri boðið upp á auglýsingalestur. Jafnvel „Poste-Paris“, sem er einkastöð 'Og bygð sem auglýsingastöð, var með klassisk jólalög. Eg var svo heppinn, að eiga stórt viðtæki, sem náði til út- (endu stöðvanna og þcss vegna hafði eg mikla ánægju af út- varpinu um jólin. En talað hefi •eg við marga, sem eru sár- óánægðir yfir „jólagjöf Út- varpsins“, þ. c. augl., sem hlust- •endum var gætt á svo raúnsar- lega á aðfangadagskveldið. Vona eg fastlega, að tekinn verði upp annar liáttur og betri :i hatíðakveldum framvegis. 27. des. Hlustandi. Vcðrið í niorgun. Hiti i Reykjavik o stig. Jsafirði o. Akureyri i, Seyðisfirði 3, Vest- mannaeyjum 2, Stykkishólmi 2, Hólum í Hornafirði 1, Grindavík 1. Færeyjum 5, Julianehaab — 18, jan Mayen — 3, Angmagsalik — <), Hjaltlandi 7, Tynemouth 7 stig. (Skeyti vantar frá Grítnsey, Blönduósi og Raufarhöfn). Mest- air. hiti hér í gær 2 stig, tninstur — 1. Úrkoma 1.6 mm. — Yfirlit: KyrstæS lægð yfir vestanverðu fslandi. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói: SuÖvestan kaldi. Dálítál snjóél. Breiðafjöröur, Vest- firðir: Austan og norÖaustangola. SumstaSar éljagangur. Nc.Öurland, nóröausturland, Austfirðir: Ilæg- viÖrí. VíÖast úrkomulaust. SuÖ- austurland: SuÖvestarrgola. Lítils- háttar éljagangur. < Hjúskaparafmæli. í dag eiga 30 ára hjúskapar- afmæli Ólafur VeturliÖi Bjamasou skipstjóri og Kristjana Hálfdánar- dóttir frá Bíldudal, búsett á Njáls- götu 76. Botnvörpungarnii-. Egill Skallagrímsson fór á veiðar í ga:rkveldi. Ólafur fór á veiðar i morgun. — iÞórólfur kom af veiðum í morgun með 2800 körfur og Snorri goði með 8000. Leggja þeir af stað áleið- is til Knglands í dag. Fisktökuskipin. Cordelia kom hingað í gær, en Fantoft er væntanlegt i dag. Bæði skipin eru á vegum Sölu- sambands íslenskra fiskfram- leiðendti og hafa verið í fisk- tökuerindum á höfnum úti um land að undanfömu. Leikhúsið. Athygli skal vakin á því, að „ÆfintýTÍ á gönguför" verður leikið tvisvar á nýársdag, kl. 3 og kl. 8. — Aðsóknin hefir vcrið mjög mikil. AÖgöngumiðasaLa að nýárs- dagssýningunni hefst k!. 1 á morg- un. Hjú.skapur. í október s.l. voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Rigmor Hanson og , Sigurjóri Jónssou. Hjónaefni. Nýlega haía opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg GuÖmunds- dóttir og Eyjólfur Eyjólfsson úr- smiður. S jómannakveð ja.. 29. des. FB. Gleðilegt nýár. Skipshöfnin á Andra. Gengið í dag. Sterlingspund........ kr. 22,15 Dollar .............. — 6.68V4 100 ríkismörk ..... — 159.30 — frakkn. fr.....— 26.17 — belgur ...........— 92.73 — svissn. fr.....— 128.77 — lírur.............— 34.37 — pesetar ..........— 54.63 — gyllini ..........— 268.67 —- tékkósl. kr.....— 19.97 — sænskar kr..... — 121.31 — norskar kr. ... — 114.42 — danskar kr — 114.77 Gullverð ísl. krónu er nú 55.84. Félag- járniðnaðarmanna heldur fund i kveld kl. 8 i baðstofu iðnaðarmanna. Sjá augl. Vesturbæjarklúbburinn heldur dansleik á gamláfskveld kl. io í K. R.-húsinu. Hljómsveit Hótel ísland leikur. Verður jietta án efa fjörugur dansleikur og vandað hefir verið til skreytingar hússins. Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 4 í dag í K. R.-húsinu. Samtök drengju gcgn sigaretttureykingum hafa , sinn árlega fund á nýársdag kl. 6 e. h. í húsi K. F. U. M. — Allir drcngir, sem eru í S. D. G. S. eiga að mæta á þeim fundi. Trésmiðafélag Reykjavíkur hiður jiess getið, að jólatrésfagn- aður félagsins verði haldinn í Iðnó Skáldsdgup aíar ódýrar. Einnig ljóðmæli og fræðirit. — Með sérstöku tæki- færisverði rit Selmu Lagerlöf, Sigrid Undset, V. Stuckenberg, H. F. Ewald, Daniel Bruun 0. fl. Lítið inn í Fornbókaverslun H. Helgasonar, Hafnarstræti 19. —- 6. jan. Dans íyrir fullorðna á efth*. Nánara auglýst síðar. — Ennfrem- ur eru félagsmenn beðnir að at- huga, að umsóknir um styrk úr tryggingarsjóði félagsins eiga að vera komnar til formanns j>ess fyrir 2. jan. 1933 samkvæmt aug- lýsingu áður. Næturlæknir í nótt og aðra nótt verður Halldór Stefánsson, Laugavegi 49. Simi 223-1. Athygli skal vakin á auglýsingu hér í blaðinu í dag' um áramótakveðjur. Hjálpræðisherinn. Helgunarsamkoma verður haldin á föstud. kl. 8 siðdegis. Majór Beckett stjórnar. . Í.M3PCJ Matvöruverslanir. Athygli skal vakin á þvá, að mat- vöruverslanir hér í bænuni verða lokaðar 2. janúar, allan daginn. Sjá augl. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Yeðurfregnir. 19,05 Fyrirlestur Búnaðarfé- lags íslands: Búnaðaraf- koman 1932. (Bjami Ás- geirsson). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Lesin dag- skrá næstu viku. Tón- leikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Kvöldvaka. ILeidrétting. f. r ':■■ * . . f - KVfc'i.-l T.'V.W.'AT'J, vriiftérSí Herra ritstjóri! í blaði yðar í gær er sagt meðal annars um Byggingar- og landnámssjóð: „Sumstaðar hefir niönnum verið skipað að búa til stiga fyr- ir þetla 3000 krónur og sæi væntanlega allir, að þvílíkir stigar væri ekki bæudameð- færi.“ JÞessi klausa er að sönnu svo fjarstæð sannleikanum, að hún virðist naumast leiðréttingar- verð, en það lítur svo út, að greinarliöfundm’inn hafi í ein- feldnj lagt trúnað á hana og vilji vara aðra við að leita lána og leiðbeininga til nefndrar stofn- unar. Vitanlega getur greinar- höfundurinn ckki færl sönmir á mál silt, en þrátt fyrir það leyfi eg mér að skora á liann, að henda á, hvaða hús það sé sérstaklega, sem hann á við. Má þá athuga málið nánar. Til skýringar skal þess getið, að með stigana, eins og alt ann- að, liefir þeirri reglu verið fylgt, að gera alt sem einbrotnast og ódýrast, en jafnframt jx-ss gætt, að hver hlutur næði sínum til- gangi. Verð á stiga i þessum liúsum hefir verið frá kr. 50.00 til kr. 300.00. Algengast er að stigar á stofuhæð liafi kostað kr. 150.00 til kr. 200.00, en aðr- ir stigar minna. 28. des. 1932. Jóh. Fr. Kristjánsson. Tilkynning. Félag matvfirakaupmanna hefir ákveðið að loka búðurn símim 2. janúar. S t j ó r n i n. Kfoverjar, páðnrkerlingar, Tappabyssur, tappaskot, hvellhettubyssur og hvellhettar, er eins og áður ódýrast og best að kaupa í Verslun JÓNS B. HELGASONAR. Laugavegi 12. er síminit. Reynifi viðskiftin. Verslunin Laogaveg 147 Ppessaðup saltHskur | á 20 aura yz kg. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. Lítil sölobúð til leigu. — Nánari upplýsing- ar hjá Gfsli & Kristinn, Þingholtsstr. 23. Athngnnarefni ætti það að vera mönnum al- rnent, að svo virðist, sem litið eftirlit sé með þvi hve margir útlendingar setjast hér að, og taki atvinnu frá innlendu fólki, j sem nú gengur hér atvinnulaust í stórhópum. Það er nú síður en svo, að eg, fyrir mitt leyli, vilji vera að amast við þvi er- lenda fólki, sem liér liefir verið um mörg ár, og er orðið hér liagvaut, unir liér vel hag sín- um, hegðar sér vel og ætlar sér að ílendast liér. En á hitt er að líta, að nú eru erfiðir kreppu- timar í landinu og enginn veit hvenær þeim léttir af, og ber því að stuðla að þvi, að inn- lendir menn og konur verði að- njótandi þeirrar atvinnu, sem hér cr að hafa. Borgararnir al- ment verða þvi að krefjast þess, að yfirvöldin geri fylstu skvldu sina í þessu efni, og flciri útlendingar fái ekki dval- arleyfi hér til þess að stunda hér atvinnu, nema alveg sér- stakar ástæður séu fyrir hendi, t. d. ef hér vantar menn með sérjiekkingu i einhverri grein. Það er einnig fylsta ástæða til þess, að yfirvöldin séu ávalt vel á verði, er útlendir menn koma hingað og ílendast, að þeir sýni fullnægjandi skilyrði fyrir því hverjir jxúr séu, hvað þeir hafi haft fyrir stafni, að þeir hafi hvergi orðið brotlegir \ið lög o. Nfi árifi er lifiifi í aldanna skaut. — Hvað^ þoðar nýárs blessuð sól o. fl. sálmar til nýársina Hin vinsælu lög úr Siflmegarannm Comedian Harmonists og Polvdor. — „Hann, hún og Hamlet“. „13 ára“. „Odds 777“. „Kirkja og Orgel“ (Gl. Bíó). Allar hinar nýjustu og fallegustu dansplötup. í dag og á morgan 2 síðnstn dagana sem Rljóðfæra- húsið er f kjallarannm. er liægt að gera þau bestu kaup, sem liugsanlegt er. Almanak í kaupbæti með hverjum 5 króna kaupum. ATLABÚÐ: Almanak með hverjum 5 króua kaupum. Hljððfærahúsið (i kjallaranum, Austur- stræti 10). ATLABÚÐ, (Laugaveg 38). Kaupið í dag. Það borg- ar sig. —— s. frv. Nú má vera, að yfirvöld- in hafi verið árvakrari í þessu efni en margir ætla, en dgi verður því neitað, livort sena svo er eða ekki, að menn eru ekki alment þeirrar skoðunar, að um mikla röggsemi hafi verið að ræða i þessu efni. Al- menningur gerir þá kröfu og með réttn til vfirvaldanna, að þau séu ávalt vel vakandi i þessum efnum. Það er kunnugt, að hvarvetna erlendis er nú fylgt ströngum reglum um inn- flutnings og dvalarleyfi og er engin ástæða fyTÍr oss íslend- inga, að fara skemra i þeim sökum en erlendar þjóðir. Eð almenningur gerir ekki em- göugu kröfur i þessum efnuxu til yfirvaldanna. Hann gerir einnig þær kröfur til atvinnu- rekenda, að þeir láti að öðro jöfnu íslenska menn og konur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.