Vísir - 30.12.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1932, Blaðsíða 2
V I S 1 R Skrifstofup okkai* verða lokadar 2. j anúar næstk., ailan dagixtn. ímskeyti Rerlin, 29. desember. Uiu'tcd Press. - FIi. hafa til þess að gefa merki afar langar leiðir, en til þessa hefir elcki verið unt að starfra*.kja jafn litlar loftskeytastöðvTir og ])ær, sem liér er um að ræða, og hefði það verið álitið ógerlegt fyrir nokkuru. Þýskt orustuskip væntanlegt til Reykjavíkur. Flaggskipið Sclilesien leggur af stað nú þegar, að þvi er frést hefir, á leið til íslands frá Wil- helmshaveu. Skipið fer i æfinga- ferð með ný sjóliðaefni. — Er þetta í fyrsta skifti frá því fyr- ir heimsstyrjöid, að þýskt or- ustuskip er sent svo langt norð- ur á bóginn. Jolianuesburg, 29. des. United Prcss. - FB. Frá Suður-Afríku. Opinberlega tilkynt, að Sam- bandsríki Su'ður-Afríku hafi horfið frá gullinnlausn seðla. Brússel, 29. des. Unitcd Press. - FB. Kolanámudeila í Belgíu. Kolanámueigendur liafa neil- að að framlengja launasamn- inga við verkamenn'. Ganga samningamir úr gildi þ. 31. des. Náist ekkí samkomulag um 10% launahækkun þá, sem verkamenn vilja halda, er bú- ist við verkfalli. Houston, Texas, i des. United Press. - FB. Kreppan og heilbrigðismálin. t fyrirlestri, sem Dr. E. H. Cary, forseti ameríska læknafé- Iagsins, hélt liér, komst hann m. a. að orði á þessa Ieið: „Löngu eftir að kreppan cr liðin hjá mun álirifa hennar verða vart, áhrifa, sem ekki koma i Ijós, fyrr en mörg ár eru liðin, þ. e. i aukinni út- breiðslu berklaveild og fleiri sjúkdóma. Vegna ónógrar nær- ingar barna og unglinga mun mótstöðukraftur þeirra lamast og þvi lengur sem kreppan stendur þeim mun ’ meiri líkur eru 'fyrir aukinni útbreiðslu hvíta dauðans. Innan fárra ára munu dauðsföll af völdum sjúkdóma liafa aukist rnjög mikið. Við læknarnir verðum að vera hér á verði og gera alt, sem í okkar- valdi stendur, og vinna að þvi, að þeir sem nú liða skorl, geti fengið nóg að eta.“ London, i des. FB. Minstu loftskeytatæki í heimi. Stöðugt er unni'ð að þvi, að gera farþegaflugferðir sem ör- uggastar. Nú er í ráði að nota uýlega uppfundin loftskeyta- tæki i flugvélum þeim, sem eru í förum milli Englands og Frakklands yfir Ermarsund. Verða send loftskeyti um brott- för og lendingu og annað er þurfa þykir, á meðan flugvél- arnar eru á leiðinni. Loftskeyta- tæki þessi eru minstu lofl- skeytatæki, sem enn liafa verið í notkun. Bylgjulengdin er 15 sentímetrar, en loftnetslegd 3 sm. — Eins og menn vita hefir verið kunnúgt um langt. skeið hverja kosti stutthylgjumar (Úr MaBatilk. Brctastiórnar). V onbpigöi kommiixiista. Menn munu nokkúð alrnent líta [>cim augum á, að kommún- istar, uppivöðslumennimir og æsingaseggirnir, sem þ. 9. nóv. stofnúðu til alvarlegri óeirða en nokkuru sinni liafa orðið hér i bæ, liafi búist við því, að geta liaft sitt fram, ]>. e. kúgað meiri hlnta bæjarstjómar. Og menn eru líka nokkuð alment þeirrar skoðunar, að ýmsir aðrir en [æir, sem telja sig konunúnista, hafi verið sömu skoðunar, og óbeinlínis, éf ekki heinlínis, stuðlað að því, að byltingar- mennirnir yrði sigurvegarar þ. 9. nóvember. Atburðirnir þann dag urðu nú til þess, að megn andúð skapaðist í bænum gegti byltmgarsinnunum og lögbrots- mönnunum, en allir löghlýðnir borgarar lengu mikla samúð með hinu fámeima, en vaska lögregluliði borgarinnar, er eigi lél undan síga, [lótt við ofurefli vseri að eiga. Allir góðir borgar- ar saunfærðust þá uin nauðsyn [icss, að hér væri komið á nægilega öflugu lögregluliði til þcss að varðveita friðinn i borg- inni, til þess að koma í veg fyr- ir, að óeirðarseggjum héldist uppi að spilla fundarfriði og spilla eignum manna, berja a lögreglunni og skeyta engu um lög og rétt. Og það yoru ekki einvörðungu borgararnir al- i ment, sem sannfærðusl um ! nauðsynina á [ivi, að komið | væri hér upp varalögreglu. í Itíkisstjórnin sá, að það varð að gera ráðstafanir til þess að konia í veg fyrir, að atburðirnir ]>. 9. nóv. endurtæki sig, og varalögreglan var sett á stofn með samþykki tveggja stærstu flokkanna í landinu. Annar þessara flokka, Sjálfstæðis- flokkurinn, liefir ekki baft nein skoðanaskifti í jiessu máli. Hann befir ávalt talið nauðsyn- legt, að bér væri nægilega öfl- ug lögregla. Framsóknarf'lokk- urinn var til skamms líma mót- fallinn því, að bér væri setí á stofn rikislögregla, en óeirðirn- ar [). 9. nóv. saunfærðu fram- sóknarmenn uin, að ]>örf væri aukinnar lögreglu. Jafnaðar- menn og kommúnistar liafa barist á móti stofnun varalög- reglunnar og reyn t með öllu móti að svívirða þá menn, sem i bana bafa gengið. iÞessir tveir flokkar bafa reynt að telja mönnum trú um, að hinir flokk- arnir liafi stofnað til varalög- reglunnar, svo hægt væri að berja á verkamönnum i vinnu- HiiiiiiiiiHiiiuiiiiiiiiHiwiiiiNiiimniiiininiHiniiiuiiiiiiiiHiimy! | Norsk beitusíld. I Fyrsta flokks nýveidda hi-aðfrysta beitusíld, úr bestu ~ SS frystihúsimi Noregs, i 50 kg. kössum, getum vér boðið, SS S komna á hafnir á Islandi í janúarmánuði, flutt i skipi ~ Œ með frystivélum. Aijyrgð tekiu á að sildin komi fram SS S5 eins og hún kemur úr íshúsunum. Verðið mjög lágl. S Umboðsmenn vorir á Islandi, Þórður Sveinsson & Có„ S£ S gefa allar nánari upplýsingar. Olaf Holm A.s., Aalesund. E UÍHIIilillIIISIiniIUllIlllIIIIIKIKIIIIIIIIIIIIOIIIIIllllliIIBKSERIHfninEIIIÖÍÍÍ deilum, eu slíkai- staðliæfingar jafnaðarmanna og kommúnista hafa vcrið marghralctar. En vonbrigði þeirra eru mikil, þvi að til þess var eigi leikurinn gerður 9. nóvember, að hér yrði komið á vmalögreglu, en ein- mitt tiltæki lögbrjótanna og uppivöðsluseggjanna þann dag leiddu til þess, að varalögregl- an var stofnuð. Kom þá i ljós það, sem margir liöfðu lengi spáð, að fyrr eða síðar myudu öfgamennirnir i þjóðfélaginu spenna bogann svo liátt, að það yrði að gera ráðstafanir til þess að auka lögregluna. Og }iað seg- ir sig sjálft, að því meira sem lögbrotamennimir hafa sig i frammi, þeim mun öflugri ráð- stafauir verður að gera til þess að efla lögregluna. Og það er blátt áfram skylda ríkisstjórn- arinnar, að búa varalögregluna svo vel, að liún geti lxelt niður bvers konar óeirðir, sem fyrir kunna að koma. Alþýðublaðið fárast mjög yfir því, liver kostn- aður sé af þvi, að liafa vara- lögreglu í landinu. Blaðið ætti licldur að reikna út livern kostn- að rikið hefir af því, að liafa flokk spellvirkja og lögbrjóta í landinu, því að ef sá flokkur manna hegðaði sér ekki eins og raun hefir á orðið, mætti kom- ast af með fámenna lögreglu. Ofan á allar raunir ofstojia- inannanna, sem frá þvi er vara- lögreglau var stofnuð bafa hald- ið sér í skefjum, bætist nú ótti Jieirra við það, að eitthvað ræt- ist úr upp úr áramótununi, og það verði þá liægt að auka at- vinnuliótavinnuna. Gengur sá örðrómur um bæinn og er, að sögn, fró kommúnistum lcom- inn, að ef atvinnubótavinnan verði aukin og úr rætist i vetur um atvinnu manna, muni þeir missa mjög fylgi, og má vel vera, að þetta sé satt, því að öll- um má ljóst vera, að kommún- istar lifa á því einu, að vinna að óeirðum, en eftir því, sem at- vinnan eykst, versnar aðstaða þeirra til æsingastarfseminnar. Þó er það siður en sv'o, að þcim bafi tekist að icsa upp alia [)á, sem við erfið kjör eiga að búa, vegna atvinnuleysis. At- vinnuleysingjar sjá flestir, að alt er gert, sem bægt er, til þess að létta undir með þeim. Og það. eru clcki leiðtogar öfga- mannanna, sem liafa lagt sig fram til þess, að lijálpa þeím, sem bágast eiga, lieldur einmitt margir [icirra manna, sein öfga- mennirnir eru að reyna að vekja Jiatur og fyrirlitningu atvinnu- leysingjanna á. En það þarf að gera enn meira en gert er, cf unt verður, bæði til þess að eng- inn ])urfi að líða matvæla- og Idæðaskort, og enn frekara [«) til þess, að skapa arðberandi at- vinnu lianda öllum, sem geta og vilja vinna. Og því lætur sem ágengt verður með þetta, [æim mun meiri verða vonbrigði öfgamannanua, sem lifa á því einu, að tvístra, ' sundra og leggja í auðn. x. Kaupum % flösknr. Liverpool fltbn. Frá flngi Bosch flngmanns. ---Q- Tiðíndamaður Vísis hitti M. Boscli flugmanu að máli i gær- kveldi á Hótel Skjaldbreið, þar sem hann b\T með fjölskyldu sinni, til að fá hjá honum náíi- ari fregnir af flugi hans i gær, sem endaði svo slysalega. Var br. Bosch hinn reifasti og ekki á honum að sjá, að hann væri nýsloppinu úr greipum heljar. Eftir að tiðindamaðurinn hafði látið í ljós ánægju sína yfir að sjá hann heilan á búfi, spurði hann: — Hvers vegna urðuð þér aö nauðlenda? —- Vegna bensínþrots. Tildrögin voru þessi: Eg fór af flugvellinum hénia kl. 10 og 10 inín. i morgun, og ætlaði að fljúga upp í vanalega bæð (5000 iii.), tii að fá gögn til hinna daglegu hálofts-veður- athugana okkar. Skömniu eftir að eg fór á loft, flaug eg inn i blindbyl. Eg sá ekkert frá mér, hvorki upp, niður eða til liliða. Eg hélt samt áfram og komst alla leið upp í 5300 m. hæð. Var léttara yfir þar uppi, en hvergi sást niður úr, lil jarð- ar. Eg vissi því ckkert bvar eg var, er eg byrjaði niðurleiðína; því bæði er það, að á upp- og niðurleið er ætíð flogið i liring- um, og verður þá oft svo, að flugvöllurinn verður ekki inn- an bringánna, er ofar dregur, - en það er auðvitað örugg- ast, og svo er liilt, að sjald- an cða aldrei er sama viud- stefna eða vindstyrkur i hálofti sem á jörðu niðri. Það er þvi næstum ömögulegt að átta sig á afstöðunni lil einbvers fikvcð- ins staðar á jörðu niðri, er flog- ið er undir þessum kringum- stæðum. Þegar eg lækkaði flug- ið aftur, komst eg inn í sama kófið og áður. Eg vonaði samt meira, en vonaðist til að bitta fyrir glompu, sem eg gæli séð niður um, til jarðar; sveimaði eg alllengi í þessari hæð. Alt i einu rofaði svo til, uð cg sá niður uin þröngt op svolítinn blett 7- af sjónum. Ekki varð ]>að inér til mikillar leiðbcin- ingar; aðeins varð mér það ljóst, að eg var viltur. Eg lækk- aði nú flugið enn meir, og flaug svo neðarlega, að eg sá niður á sjóinn, þrátt fyrir fjúkið. Eg .setti nú stefnu á land, því mér var auðvitað ljóst að eg var ein- bversstaðar úti yfir Faxaflóa, og var þvi næsta lands að lík- indum að leita í suðaustri, að eins var óvíst, hve langt eg liafði borist á sjó út. Eg var nú búinn að fljúga í 1% tíma, en flugvélin hafði bensín til 2 tíma flugs í aðalgeymiuum og tinia forða í vara-geyttii, sem aðeins er gripið til, er í nauðir rekur. Eg flaug nú um hálf- tíma, alt aT í sömu átt, án þess að sjá nokkuð annað en liafiS og snjóflyksurnar sem skrúfan á flugN'élinni ininni þyrlaði í hringiðum aftur undan sér. —■ Nú rofaði svolítið til, og rétt um það leyti, sem eg skiftí urn bensínleiðsluna og fór að nota úr vara- gcyrninum, sá eg til lands. Varð eg þvi feginn. Eg kann- aðist ekkert við mig þarna, og skygnið var svo ilt, að eJck- ert sást frá. Eg var búinn að fljúga í nokkrar mínútur á varaforðanum, er eg náði landi, og átti þvi aðeins eftir bcnsín til nokkurra minútna ilugs ennþá. Sá eg það [)vi væn- legast, að reyna að finna sem fyrst nothæfan lencbngarstað. Eftir nokkra leit lann eg stað, er mér sýndist nothæfur, —- en það er ákaflega erfitt að dæma um slíkt úr lofti. Lenti eg þar (á túninu ú Auðnum á Vatns- levsuströnd). En þarna reynd- ist ósléttara en mér hafði sýnst ofan úr loftinu, þvi flugvélin stakst kollbnýs í lendingimni og brotnaði annar efri væng- urinn af lienni. Mig sakaði þó ekki, að öðru en því, að eg fékk allmikinn bristing, og ])egar flugvélin staðnæmdist, békk eg eins og leðurblaka, með höfuðið niður, í öryggis- ólunum. Gat eg þó brátt losað mig; kom og mannhjálp skjótl. Eg var svo heppinn, að eg lenti rétt lijá símastöð. Fyrsta verk mitt var, að sima til Reykju- víkur og láta konuna inína vita að eg væri heill á Iiúfi og ó- meiddur. — Eg kom svo í bil til Reykjavíkur í kvöld, og fer aftur suður eftir í fvrramálið, til að koma flugvélinni hingað. Ilefir þetta nokkur áhrif á rannsóknafíug ykkar? — Að líkindum ekki; við höfum hér aðra flugvél, eins og þér vitið, og ef íil vill verð- ur liægt að gera við bilunina vél, ef með þarf. Hr. Bo/scli gerði lítið úr hættu þeirri, er hann liafði verið i, enda hefir bann verið flugmað- ur i tólf ár og oft komist í liann krappan. Hefir bann orðið að nauðlenda yfir þrjátíu sinnum, síðast liér á flugvellinum í nóv. ember. Þá bilaði vélin í 1500 m. bæð, en liahn var beint yfir flugvellinum og þá var leud- ingin barnaleikur fyrir liann. Tvisvar sinnum áður hefir hann vilst hér í lofti. Annað skiftið var hann kominn upp yfir Akranes, en liitt skiftið austur >Tir fjall. En í liæði skiftin var skvgni gott neðan skýja, og var þá auðvelt að átta sig, er niður úr þeim kom. Það var mikil mildi, að Ixr. Boscli bcið ekki f jörtjón í þess- ari flugferð sinni, eins og au6- séð er af framansögðu. Væri að eg mundi þá og þegar kom- ast niðúr úr því. En sú von brásl, því það liélsl alla leið niður undir jörð (um 500 m. liæð). Eg la'kkafii mig nú ckki bér í Reykjavík. Svo befir ver- ið símað til Hollands eftir nýrri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.