Vísir - 04.01.1933, Síða 2

Vísir - 04.01.1933, Síða 2
V í SI R Fyrirliggj andi: UMBÚÐAPAPPÍR og POKAR. UMBÚÐAGARN, einlitt og mislitt. Sími: einn - tveir - þ ir - fjðrir. —o— London í. jan. United Press. - FB. Ófriðarskuldirnar. Sanmingaumleitanir Breta og Bandaríkjamanna. Fregnast liefir, a'ð rætt er um undirbúning til þess að senda nefnd sérfræðinga til Bandaríkjanna, til þess að ræða um hernaðarskuldirnar. Fullnaðarákvarðanir eru undir viðræðum þeim komiiar, sem nú fara fram milli rikisstjórn- arinnar í Bandaríkjunum og sendiherra Bretlands i Wasli- ington, Sir Ronalds Lindsay. Barcelona, 3. jan. United Press. - FP.. Frá Spáni. Lögreglan hefir fundið 200 sprengjur og mikið af skotfær- um og dynamiíi í húsi nokkuru i einu af útjaðrahverfum horg- arinuar. Dublin, 3. janúar. Unitcd Press. - FB. Stjómmálahorfur í írlandi. Þingrof og nýjar kosningar. Skömmu eftir miðnætti hoS- aði De Valera hlaðamenn á fund sinn i skrifstofum rikisstjórnar- innar. Tilkynti liann þeim ]iar, að liann liefði ákveðið að lála þingrof fara fram og nýjár al- mennar þingkosningar þ. 24. janúar. — Þessi ákvörðun mun hafa verið tekm vegna ]iess, að efri deild þingsins hefir í ýmsu gerl rikisstjóminni erfitt fyrir, en ekki vegna ágrcinings við verkalýðsflokkinn. Ríkisstjórnin mun, í kosu- ingabaráttu þeirri, sem fyrir ; höndum er, legggja megin- | áherslu á starf sitt íii viðreisnar atvinnuvegunum. Ennfrcmur hefir ríkisstjórnin á stefnuskrá sinni afnám efri deildar þitígs- ins, stofnun lýðveldisins og að lagl verði niður landstjóraem- bætlið---Búist er við, að nýja þingið komi saman þ. 8. fehr. Dublin, 3. jan. United Press. - FB. Talið er vist, að De Valera muni leggja álierslu á fullan að- skilnað fríríkisins frá Bretlandi. — í viðtali við United Press lét De Valera svo um mælt, að stefnuskrá stjórnar sinnar fyrir seinustu koSningar og úrslit kosninganna, tæki af allan vafa urn fylgi hennar með þjóðinni, og traust liennar á þvi að stjórnin mundi framkvæma áform sín, og mundi kjósend- urnir á ný sýna sama hug til stjórnar sinnar 24. janúar. Á fundi, sein Cosgrave fyrr- verandi stjórnarforseti, boðaði til í kveld, var rætt um samstarf milli flokkanna, til þess að leiða viðski f tas tyrj öldin a farsællega tíl lykta. Dublin 4. jan. United Press. - FB. Flokkur De Valera hefir ákveðið að hafa niutíu og átta frambjóðendur i kjöri við þiugkosningar þær, er bráð- lega fara í liönd í fríríkinu. Gerir ftokkurinn sér vonir um, að mikill meirf liluti þeirra nái kosningu. Cosgrave-liokkurin n hefir samþykt ályktun þess el'nis, að flokkurinn láti ánægju sína i tjós yfir tillögunni um að stofna þjóðstjórn, eins og er í Englandi. I ávarpi, sein Cos- grave hefir birt, segir liann: „Vér munum leitast við að leiða viðskiftastyrjöldina til lykta, þannig að bæði írar og Bretar megi vel við una, og semja um fjárhagsmálin við Bretland. Vér mununi vinna að því, að Irar fái góðan mark- að fyrir afurðir sínar, og mun það koma þeim að mcira haldi, heldur en góðgerðastarfsemi og atvinnuleysisstyrkir.“ Rógurinn um Hæstarétt. —o— Nokkurar athugasemdir. III. Miklar árásir hafa verið gerð- ar á liæstarétt út af dórasetu Einars Arnórssonar í málinn gegn M. G. Tíminn gat þess 17. des., að dómseta E. A. færi í hága við stjórnarskrána, hæstaréttarlög- in og ennfremur dómvenjur landsyfirréttarins. Rökstuðn- ings á þesu var lofað í næsta blaði. 20. des. koma svo rökin. Rétt er að geta þéss áður, cn lcngra er Iialdið, að hin málgögn J. J. hafa að vísu gert árás á réttinn af sömu sökum, en með því að | þau virðast telja þessa ákæru kraftmeiri, ef rökstuðningi við hana er slept, þá verður hér ein- ungis farið út i ummæli Tím- aus. Það sem inenn reka jyrst augun í við rökstuðniug Tím- ans 20. des., er að nú er ekki minst á dómvenju landsyfir- réttarins, sem þó var talin ein liöfuð-stoðin þremur dögum áður. Vísi þótli þctta grunsam- legt og aflaði sér þess vegna upplýsinga um, hver dómvenja rétlarins liefði verið í þessum efnum. Honum var t jáð, að þó að ekki fyudist alveg hliðstæð dæmi þessu, þá hefði landsyfir- rétturinn lrvað eftir annað talið dómara skylt að halda sæti sínu, þar sem meiri ástæða hefði verið lil að láta hann vikja en var uin E. A. í þe.ssu máli. Að svo miklu teyti, sem um dómvenju væri að ræða i þessum efnum, mætli því hik- laust segja, að hún væri þvert ofan í það, sem Tímiun hafði sagt. ÍÞessu til stuðnings má henda á þéssa dóma m. a. í dómasafni landsyfirréttarins: 2. biiidi, hls. 430; 4. biudi, bls. 475, 478, 505; 6. bindi 176; 8. bindi 380; 10. bindi 536, 542, 547. — Hér er þannig sannað, að Tíminn liefir farið með full- komlega ósatt mál, þegar liann vitnaði í dómvenju landsyfir- réttarins máli sínu til sönnunar. Má raunar telja það óvenjuleg- an „heiðarleik“ af því blaði, að það skyldi viðurkenna rang- hermi sitt, með því að cndur- taka ekki þessa fullyrðingu, heldur sleppa henni alveg, þeg- ar færa átti sönnur að lienni. En liitt sýnir þetta tilfelli áþreifanlega, að fyrst hcfir ver- ið ákveðið að gera árás á hæstarétt út af dómsetu E. A., en rakanna liefir ekki vcrið leit- að fyr en búið var að gera órás- ina, og kemur það all hetur heim við venjur Tínians. Ef litið er til þeirra rök- semda Tímans, sem hann liefir ekki sjálfur þegar etið ofan í sig, er fyrst að athuga ummæli blaðsins út af 30. grein stjórn- arskrárinnar. Þessi grein segir, að umboðsstarfalausir dóinend- ur sé ekki kjörgeugir til al- . þingis, og felst i jiví, að l'astir dómarar í hæstarétti vérði ekki kosnir til þiugs, né megi eiga ]iar setu. Nú er það viðurkent af öllum, m. a. s. Timanum, að E. A. hafi látið af þing- mensku, er hann var skipaður í hæstarétt, og engum dettur í hug, að E. A. nnmi verða kos- inn þingmaður meðan hann er i liæstarétti, og lögin cru að þessu levti óbreytt. Fyrirskipun sljórnarskrármnar liefir því verið fylgt, og mundu fáir viti bornir menn sjá hvað hún kem- nr þessu máli séi'staklega við. Timinn er ])ó ekki ráðalaus, þvi að hann segir, að ])ctta ákvæði sé seti í alveg ákveðnunr tilgangi, sem sé þeim, að' hindrá að dómarar i hæstarétti hindi sig fyrirfram með afstöðu þeirri, seni þcir hafi tekið til inála á alþingi. Ákvæðið er nú vitanlega ekki sett i þessum til- gangi, lieldur til Iiins, a'ð losa dómarana við stjórnmálaaf- skifti alnient, sem m. a. gætu leilt (il þess, að þeir dæmdu dóma sína með ]>að fyrir aug- um, að ryðja t. d. andstæðingi síuum frá þingsetu með röng- um dómi og opna sér þannig sjálfum leið inn á alþingi í hans stað. En tii að ná þeim tilgangi, sem Tímiim íiefuir, þurfti ekk- ert stjórnarskrárákvæði, heldur eru ákvæðin um ]iað efni í hæstarétlarlögunum. Tíminn virðist ]iar á móti vilja láta framfylgja þessu boði stjómar- skrárinnar um, áð dómarar megi ekki hafa stjórnmálaaf- skifti, a. ni. k. ekld bein, með þeim hætti, að hann vill svifta mann dómsvaldi vegna þess, áð ’nann (dómarinn) hafi ein- hvcrntiina áður gefið sig að stjómmólum, en af því leiðir, að í réttinn kemur sem vara- dómari sá, sem enn er kjör- gengur og viðbúið er að standi í stjéirnmálaþrefi. Eins óg menn sjá: Alveg á Tímafvísu, þ. e. þann liæfa á að lála í'ara, en í ltans stað á að koma sá, sem einmitt er óhæfur að þessu leytí. Þá segir Tírpinn, að málsúr- slitin hafi skifl E. A. máli og ]>ess vegna hafi hann átt að víkja sæli, samkvæmt 1. tölulið 7. greinai' hæstaréttartaganna. Þessi röksemdaleiðsla Tímans er auðsjáanlega ætluð þeini, sem eru tiltakanlega illa að sér um lagaskýringu, og byggist á því að blekkja á menn með því, live orðalag hæstaréttarlaganna er rúmt. Það er t. d. ómótbæri- legt, að iivern einasta Ixirgara landsius varðar ]iað' miklu, að úrlausnir dómslólanna sé rétt- ar, svo að rétlaröryggið verði sem mest. Enn þá meira en all- an almetming varðar þó þann FÆST HYARVETNAI dómara, sem dæmir í málum manna, það, að lionum takist að finiia rétta úrlausn, og kcm- ur þar t. d. til greina, að lion- um er mjög mikilvægt að geta sér sem hesl orð sem dónlari, svo og að forðast beina laga- áhyrgð, sem við gelur legið, el' úí af ber fyrir honum. Fari maður Jiannig lit í slíkar hug- leiðingar, sem Tíminn gerir í þessu samhandi, kemst maður að lokum að þvi, að þelta laga- ákvæði lciðir til þess, að enginn hæfur dómafi verði fenginn í neinu máli. Slíkt, sem væntanlega leiddi til þess, að ákæran ein kæmi í dóins stað, mundi líka einmitt vera Timanum geðfeldast, ]ió með því skilorði, að J. J. væri fenginn einkaákæruréttur. En þetta er ekki tilgangur laganna, þvi að ákvæðið ber að skýra miklu þrengra en Tíminn vill vera láta, og vcrður ekki hér farið út í að ræðá ítarlega um það. Sem dæmi þess, livenær þetta ákvæði á við, má þó benda á það tilfelli, að dómari er með- eigandi i húsi og vörum sem í þvi eru. Nú kviknar i húsinú og maður ev gripinn, grunaður um íkveikju. ltann játar á sig, cn scgir jafnframt, að meðeig- andi dómarans liáfi keypt sig til verksins, þá sýnist dómarinn eiga að víkja saúi í því máli, og liefði liann l. d. leynt sameign sinni, til þess að geta haldi'ð sæli sínu, myndi efíaust uni al- varlegt hrot af lians hendi að ræða. Ennfremur segir Tíminn, að svo hafi verið ástatl um E. A., að telja hafi mátt hætl við, að hann liti ekki óhlutdrægt á málavéxti, og þess vegua hafi liann átt að vikja sæti, sam- kvæmt 6. tölulið 7. greinar liæstaréttarlaganna. Það skal fúslega viðurkent, að svo gæti staðið á að E. A. liefði með fyrri afskiftum af málinu hund- ið sig svo í því, að liann liefði átt að víkja samkvæmt ]>essu ákvæði eða því ákvæði, sem segir, að liafi niaður leiðbeint aðilja í málinu, ]>á eigi hann að vikja sæti, shr. 4. tölulið um- ræddrar greinar hæstaréttar- laganna. Því virðist nú ekki einu sinni Iialdið fram, að E. A. hafi liafl þau afskifti, sein síð- ast voru neí'nd, og þarf ]>á ekki að ræða frekara um það. Þveirt á móti eru þau einu „afskifti” E. A. af málinu, sem upplýst eru og lialdið er frain, þau, að hann hafi greitt atkvæði gegn vantrauststillögu á ráðuneyli Ásg. Ásg., sem M. G. sat í,' og meðal annars hafi liygst á þvi, að M. G. væri undir sakamáls- kæru og málshöfðun fyrirskip- uð. Til ]>ess að sjá, hve mikið verði lagt upp úr þýðingu. Jiessa atkvaeðis E. A., verður að at- huga í livaða skyni þessi at- kvæðagreiðsla fór fram og hvað fyrir E. A. hali legið um málið þá. Um það fyrra er ]iess að gæta, að E. A. tók ekki afstöðu til málsins sem dómari, enda var hann ]>á ekki orðinn dómari, heldur sem liver annar þing- maður. Hitt má segja, að þing- menn liafi lýst yfir trú sinm uni saldcysi M. G. með þessaii atkvæðagreiðslu, en E. A. þá ekki frekar en flestir fram- sóknarþjngmennirnir, sem samkvæmt kenningu Timans sjátfs hafa ]>á fyrirfram for- dæmt öll lians skrif uni þetta, sem auvirðilegt níð og róg. Slíka þýðingu hefir Tíininn þó ekki liingað til viljað leggja í a tkvæðagre iðslun a. En þýðing atkvæðagreiðsl unnar fer einkum eftir þeim gögnum, sem fyrir þingmönn- um, E. A. sem öðrum, lágu, þegar hún fór fram. Það eina, sem ]>ingmenn ]>ii höfðu að byggja á í málinu, var yfirlýs- ing forsætisráðlierra, sem einn- ig hafði átl sæti í þeirri stjórn, er Jónas Jónsson, sá er liafðí fyrirskipað málshöfðunina, sat i, og hlaut því að vera inálinu manna kunnugastur. Þessi yfirlýsing ráðherrans varð ekki skilin á annan veg en þánn, að hann teldi liér um alveg ástaíðu- laust liermdarverk að ræða. Á þessum upplýsingum og skoð- un forsætisráðherra urðu þing- menn að reisa álit sitt á inátinu, en þeir áttu þess engan kost, að i'annsaka málið sjálfstætt og stvðjast einungis við þá rann- sókn. Hitt má Tíminn eiga um við ráðlierra þenna, er blaðið styður svo ódyggilega, hvort yfirlýsingin liafi verið á réttum rökum reist. -En í dómarasætí þurfti lí. A. ckki að taka tillit til yfirlýsingar forsætisráð- lierra,, heldur til skjala mále- ins" og flutnings þess fyrír Iiæslarélti, og kom alveg óbund- inn til þess starfa. Hér má enn minna á dóm- venju landsyfirréttarins, sem stýður niðurstöðu hæstaréttar um þetta atriði. Ennfremur það, að úr því að löggjöfiu læt- ur yfirleitt sama mann vera ákæranda og dómára, er frá- leill að hugsa sér, að hún mundi vilja banna dómara dómsetu i slíku tilfelli sem þessu. Loks fellur sú ástæða uua sjálfa sig, að E. A. hafi átt að víkja sæti í málinu vegua þess, að M. G. liafi veitt lionum dóm- araembættið. Má í því sambandi benda á, að dr. Rjörn Þórðar- son lögmaður lieí'ir dæmt í fjölda mála, þar sem úrslítin ultu á ]>vi, hvort .1. J. liafði að- hafsl ólöglegt atliæfi. Dalt samt enguni i hug, að dr. Björn skyldi víkja, aí' þeirri ástæðu einni, að .1. J. hafði skipað liann lögmann. Þó að það komi þessu máli ekki beint við, iná einnig miiína á, að ekki er Iiægt að segja, að E. A. hafi komiat i liæstarétt fyrir ncina sérslaka náð M- G., þar sem fyrst og JTemsl þurfti samþykki réttar- ins lil veitingarinnar. En auk þess er hverjuin manni kuno- ugl, að E. A. hlaut og hlýtar vegna yfirburða vitsmuna, þekkingar og reynslu, að fá livert lagaembætti hér á landi, sem lausl cr og hann óskar eftir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.