Vísir - 05.01.1933, Blaðsíða 4
V I S I R
Handabyssur
og
Skot
fást fijá
l Eioirssofl l BjOrnsoi
Bankastræti 11.
Dtvarpsfréttir
Berlín í morgun. F.Ú.
Skip strandar í þoku.
Yfir Saxelfumynni (Elbe-
mynninu) hefir legið þykk
þoka. Hjá Blankenese hafa
strandað 2 skip, annað þýskt
,3avelstein“, en hitt enskt
„Stalin“; eru dráttarhátar þeg-
ar komnir á strandstaðina til
þess að revna að ná skipunum
ut.
Ófriðurinn i Kína.
Frá ófriðnum í Kina*berast |
nú þær fréttir eftir Kínverjum
sjálfum, að af þeim hafi falliS
300 manns i orustunni við
Shang-ha-wan. Af Japönum
hafa aftur á móti, eftir því sem
opinberar japanskar fregnir
herma, fallið 8 mcnn, en 16
særst mjög. Frá Rússlandi er
simað, að nú sc alt með friði
í Shang-ha-wan og nágrenni.
Þær fregnir hafa og borist
að austan, að orustur hafi haf-
ist með Japönum og Kínverj-
nm á öðrum stað í Kína. Er
það hjá borginni Hei-lon í
Jehoul-héraðinu, og er talið að
japanskt lið berjist þar nú við
kinverska friskara.
Skuldamálin rædd á þjóðþingi
Bandaríkjanna.
í umræðum i Bandarikja-
þinginu um skuldagreiðslu-
málin, sem fram fóru i öld-
ungaráðsdeildinni, sagði Borah
öldungaráðsmaður, að sér virt-
ist framkoma Frakka í því
máli afsakanleg, þar sem
Bandarikin hefðu gefið þeim
undir fótinn með það, að kom-
ið myndi nýju skipulagi á |
skuldagreiðslurnar, ef greitt i
væri fram úr skaðabótamál-
inu.
Um fjárhagsástandið sagði
Borah, að hann fyrir sitt leyti
væri því samþykkur, að reynt
væri að koma þar á jafnvægi
með þvi að fella amerískan
K.F.U.M.
K.F.U.K.
Bilar sem nota EXIDE raf-
geyma eru létlir í gaugi og
gangvissir.
halda sameiginlegan l'und í
kveld kl. 8 >/2, tíl þess að
fagna nýja árinu.
Meðlimir beggja félaganna
eru beðnir að athuga þetta og
fjölmenna á fundinn.
Hxibe
Munið að biðja um EXIDE þeg-
ar skifta þarf um geymi.
AC bílakertiu eru nú íyrirliggj-
andi í allar tegundir bila og
bensinvéla. Skiftið um kerti og
finnið hvað gangur vélarinnar
batnar og bensineyðslan minkar
Jðh. Ölafsson & Co.
Ilverfisg. 18.
Reykjavík.
gjaldeyri svo í verði, að haun
yrði jafn gjaldeyri þeirra
landa, sem horfið hefði frá
gullinnlausn.
Allir aðrir þingmenn, sem
til máls tóku um skulda-
greiðslumálið, voru andvígir
þvi, að skuldimar væri feldar
niður, og töldu flestir mjög á
Frakka fyrir framkomu þeirra
í þessu máli.
Sú, sem hefir tekið brúnt
veski, nýtt, í misgripum, á
gamlárskvöld, á dansleik vest-
urbæjarklúbbsins, er vinsam-
lega beðinn að skila þvi á Sel-
landsstíg 32, sími 4853, gegn há-
um fundarlaunum. (80
Tapast hefir græn kventaska
með peningum, að likindum t
versl. Edinborg, i gærkveldi.
Finnandi beðinn að skila á
Framnesveg 14, eða afgr. Visis.
(98
Brjóstnál (gullumgerð) tap-
aðist á jólatrésskemtun iðnað-
armanna á Hótel Borg. Skilist
á Amtmannsstíg 1. (91
Fuudist nýársdag. 22. hefir lindarpenni á Vitjist á Grettisgötu ' (83
Svartur kven-skinnhanski
fundinn. Vitjist Bergstaðastr.
54 ,niðri. (82
Sjálfblekungur fundinn i
Landsbankanum. (102
V'INNA
Stúlka, sem er vön afgreiðslu,
óskar eftir atvinnu á skrifstofu,
í búð eða bakarii. A. v. á. (77
Vantar stúlku. Bergstaðastr.
10, steinhúsið. (92
Stúlka óskast á gott sveita-
heimili. Sími 3600. (85
Góð stúlka óskast. Gott
kaup. — Uppl. herbergi nr. 5,
Hótel Hekla, l'rá kl. 8%—10.
(90
Unglingsstúlka, 14—16 ára,
óskast. Uppl. Bræðraborgar-
stíg 24 A. (89
Stúlka, vön matreiðslu, ósk-
ast strax á lítið hcimili. Uppl.
í síma 4458 (2076 eftir 7). (97
Stúlka, ekki >mgri en 15 ára,
sem vildi læra hattasaum, ósk-
ast í hattabúð. Uppl. í síma
4704. (105
Stúlka óskast upp i Borgar-
fjörð. Öll þægindi i húsiuu. —-
Uppi. á Kárastíg 11, uppi. (104
Ardegisstúlka óskast nú þeg-
ar, vegna veikinda annarar, á
Freyjugötu 42, niðri. (103
Sólrík íbúð, 2 herbergi og
eldhús, til leigu á Ásvallagötu
25. — Sími: 2683. (81
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfís-
götu 32. (39
Gott herbergi lil leigu á Mar-
argötu 1. (79
2 lítil herbergi og eldhús ósk-
ast strax eða 1. mai. Sophus
Guðmundss., skósmiður, Lauf-
ásveg 15. (78
Stúlka óskar eltir litlu lier-
bergi með aðgangi að eldhúsi.
Gæti hjálpað til við liúsverk.
Tilboð sendist afgreiðslu Vísis
fyrir 7. þ. m., merkt: „Stúlka“.
(96
Mig vantar íbúð nú þegar.
M. Frederiksen. Sími 3147. (95
Kjailaraherbergi til leigu. —
Uppl. á Seljaveg 5. (94
Lítið herbergi til leigu gegn
kenslu eða öðru. Bjarkargötu
8. Sími 4717. (93
Ilúsnœði. — Barnlaus fjöl-
skylda óskar eftir 2 herbergj-
um ásamt eldhúsi. Tilboð,
merkt: „Húsnæði“, sendist af-
greiðslu Vísis. (88
3 herbergi og eldhús til
leigu við Laugaveginn. Einnig
stór stofa með cldunarplássi.
Sími 3600. (84
Litið loftherbergi með for-
stofuinngangi til leigu á
Laugavegi 76 hjá Þórarni
Kjartanssyni. (100
Litið hús til sölu, ásamt
mörgum fleiri. Jóhann Karls-
son, Bergþórugötu 29. Sími
2088. Viðtalstimi kl. 1—3 og
7—8. (101
PENINGAR I BOÐI. 2ja
herbergja ibúð eða lítil loft-
ibúð, með öllum þægirfduin.
óskaat 14. maí. Talsverð fyrir-
tTamgreiðsla ef leigan er
sanngjörn. Tvent i heimili. —
Tilboð, merkt: „1933“, sendist
Vísi fyrir 10. þ. m. (99
^"lcAUPSKAPUR,ll|
Góðar prjónatuskur keyptar,
Afgr. Alafoss, Laugavegi 44,
(68
Minnisiilað I. 5. jan. 1933.
Hús og aðrar fasteignir jafn-
an til sölu, t. d.: 1. Snoturt, járn-
varið timburhús vestan við bæ-
inn, ca. 1000 fermetra eignarlóð
ræktuð. Tækifærisverð. 2. Tvær
samlig'gjandi jarðir á næstu
grösum. 3. Lítið hús á eignar-
lóð neðan til i austurbænum, út-
borgun kr. 2000,00. 4.Velhaldið,
sérstætt, járnvarið timburhús í
vesturbænum, eignarlóð. 5. Tví-
lyft steinsteypuliús neðan til i
austurbænum, 2 íbúðir, sérmið-
stöðvar, öll þægindi, sanngjöm
útborgun. 6. Steinsteypuhús-
þrjár ibúðir, öll þægindi, önnur
en bað, en það auðsett niður,
eignarlóð. 7. Timburhús, járn-
varið, ásamt viðbygðri sölubúð,
við fjölfariia götu. 8. Nýtísku
steinsteypuhús, þrjár íbúðir,
sanngjarnt verð. 9. Nýtt hús við
Lauganesveg, öll þægindi. 10,
Myndarlegt nýtisku steinsteypu-
hús, 4 íbúðir, væg útborgun. 11,
Brauðgerðar- og íbúðarhús á
eignarlóð. 12. Sérstætt nýtísku-
liús í nýja húsahverfinu, snot-
urt og vandað, öll þægindi. 13-
Byggingarlóð á gatnamótum,
14. Nýlegt jámvarið timburhús,
sérstætt, á eignarlóð, liálf eign-
in neðri hæð o. m. fl. — Get tek-
ið einbýlisliús í Skerjafirði i
skiftum fyrir gott steinhús i
bænum. — Hús tekin í umboðs-
sölu. Gerið svo vel að spyrjast
fyrir á skrifstofunui, Aðalstræti
9 B. Viðtalstimi kl. 11—12 og
5—7. Símar 4180 og 3518
(hcima). Helgi Sveinsson.
■
Skíðasleðar, allar stærðir,
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur. (81?
Þrettánda-spilin eru lang-
ódýrust á Vatnsstíg 3. — Hús-
gagnaverslun Reykjavíkur. (86
FÉLAGSPRENTSMIÐ J AN.
H E F N DI R.
Hér yrði betra að vera, eitthvað Iikt og heima. Hér
væri búist við honum! En það var ekki betra, heldur
verra — annað vítið frá. James Muir tók meira að
segja strax eftir því, hvað fordyrið og salurinn voru
óviðkunnanleg og í staðinn fyrir að Wu hefði vænst
þess, að vingjarnlegur landi tæki á móti sér í dyr-
nnum, kom ungur, enskur aðstoðarmaður, með
Ijósgult liár. Hann kom kæruleysislega á móti þeim
og sagði linur í máli: „Æ, eruð það þér! Góðan dag-
inn Gerið svo vel aö koma inn fyrir “ Kinverskur
þjónn opnaði fyrir þeim dyrnar og drcngurinn var
mjög vonsvikinn, því að honum fanst ekkert vera
eins og hann hafði búist við.
Aðstoðarmaðurinn sagði, að s.endiherrann væri
ekki heima; hann mátti til að fara „til F. 0., þér
vitið víst livað það er?“ Wu hafði enga hugmynd
um Iivað F. O. var. „Sendiherranum þótti leitt að
geta ekki verið viðstaddur, en hann kemur hingað
bráðum.“ Síðan fór hann með þá inn í langa, tjaldaða
salinn, sém var eins og fjalahreysi með gulum og
rauðum tjöldum —- það höfðu verið notaðar mörg
kundruð álnir af hárauðu og sterkgulu silkiflosi til
a'ð tjalda hann með. Þetta hefir víst verið álitið sér-
staklega kinverskt: Wu fanst það vera siðleyslslegt
og hrottalegt. „Gerið svo vel! Fáið ykkur sæti,“ sagði
ungi maðurinn og hvarf.
Það skánaði þó dálítið, þegar sendiherrann kom
loksins úr utanríkisráðuneytinu. Eftir hádegisverð
bauð hann Wu með sér inn í innri horbergin, sem
voru líkari Kina og ólíkari Víti, en Wu hataði skrií'-
stofu kínversku sendisveitarinnar á Portland Place
til dauðadags -— en hann var þarna í fimm ár! Þá
fór liann til Oxford.
Hann lærði aldrei að elska London og þess þurfti
heldur eklci. En honum þótti aftur á móti vænt um
marga staði á Brelandseyjuin, sem liann og Muir
voru að ferðast saman um i sumarleyfinu.
Muir liafði stöðu við British Museum — hún beið
hans, þegar hann kom til Englands. En staðan var
hæg og hann hafði altaf mestan hlutann af tekjum
sínum úr peningakistu mandarinsins í Szechuan.
Hann eyddi miklum tíma i lærisvein sinn og ef
hann hefði ekki vcrið þarna og fáeinir af kinverjun-
um i sendisveitinni, þá var liætt við að aumingja út-
laginn liefði mist vitið af heimþrá og innri truflun.
En þeir voru honum til eins mikillar huggunar og
hjálpar og þeir gátu. — Hann var duglcgur að
rinna og afburða fljótur að lesa — cins fljótur eins
og Kínverji og hann var einnig likur Kínverjum í
þri, að hann gleymdi aldrei þvi, sem hann hafði lært.
Það var margt smávegis, sem honum mislíkaði hjá
kínversku sendisveitinni og tvisvar varð liann fyrir
mikilli reynslu: anna'ð var smán, en liitt var miki!
sorg. Nokkurum mánuðum eftir að hann kom til
Englands, kliptu þeir fléttuna af honum og klæddu
hann í Etonbúninginn. Hann var reiður og sneyptur-
svo að engu tali tók. Hann fyrirgaf þeim það ckki i
marga mánuði, ef hann þá nokkurntima ,gerði það.
Þó að liann væri barn, hefði ]icir aldrei ráðið við
hann, ef þeir hefðu ekki sagl honum, að. afi hans
vildi það. Hann þagnaði við það, cn hann fann enga
huggun í því og hann fór ofl illa með fötin sín, þegar
hann fékk reiðiköstin. Allir þekkja ró og sjálfstjórn
Kínverja, sem er einn af þeim dásamlegu eiginleik-
um, sem þessari þjóð eru léðir, en ef það kemur fyrir
að þeir sleppa sér, þá eru þeir ægilegir; þeir froðu-
fella og liamast af ofsareiði og eru alveg ósjálfráðir
athafna sinna, þangað til kastið cr liðið lijá.
Wu kærði sig ekkert um, þó að það væri hlegið að
honum á götum Lundúnaborgar, fyrir „stertinn“ og
gullsauinuðu silkiklæðin, honum var í raun og veru
alveg sama um það. Þegar litlir enskir „þorparar"
kölluðu á eftir honum: „Kin — Kín — Kinakarl“,
]>á hafði það engin áhrif á hann. Að sumu leyti var
það góðlyndi —- því að hann var góðlyndur enn sem
komið var — en sumpart var það af stórmensku.