Vísir - 08.01.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1933, Blaðsíða 4
VÍSIR löggjöf Frakka. — Hegningar- löggjöf þessi er frá Napóleons- timanum, og er orðin úrelt að mörgu leyti. — Cherón fjár- málaráðlierra liafði árið 1930, þegar hann var dómsmálaráð- herra, gert upppkast að endur- hótum á lögum þessum. — Á nú að afnema fanganýlenduna í Guyana og hegna öllum saka- mönnum með fangelsisvist i landinu sjálfu. — Dauðahegn- ing verður ekki afnumin, en aftökur eiga eklci að vera op- inherar, eins og verið hefir. Ráðagerðum Hinklers um Ástralíuflugið hafði verið liald- ið leyndum, alveg þangað til hann lagði af stað, og vissu ekki aðrir um brottför hans en nokkrir starfsmenn flugstöðv- arinnar. Hinkler flýgur í Puss Moth flugvél, en það er sú leg- und flugvéla, sem hann notaði einnig í flugi sinu yfir Suður- Atlantshafið 1931. Hinkler var sá fyrsti, sem .flaug einsamall milli Englands og Astralíu. Síð- ar fór þó annar flugmaður þessa leið á skemri tíma en Hinkler, sem sé C. W. A. Scott. Hann var 8 daga, 20 stundir og 44 minútur á leiðinni. Jarðarför Coolidge fór fram i dag. Sorgaratliöfn fór fram i Northampton, og voru við- staddir liana, auk ekkjunnar, aðeins örfáir, meðal þeirra Hoover forseli og frú lians, og frú Roosevelt. Að sorgarat- höfninni lokinni var líkið flutt lil Plymouth í Vermont, þar sem það verður jarðsett. Persneski sendiherrann i London liefir verið kvaddur heim, og gegnir aðalsendisveit- arritarinn störfum Iians fyrst um sinn. Engin ástæða liefir opinberlega verið tilkynt fyrir heimkvaðningu sendiherrans iil Telieran, cn hann leggur af stað frá London á miðviku- daginn. • Slæm veður liafa verið víð- ast hvar í Englandi síðastlið- inn sólarhring og kuldar með mesta móti. t Sviss liafa einnig J verið óveður og mikil snjó-. koma í gær og í dag. Osló, 7. janúar. FÚ. Áfengissmyglar í Þrándheimi höfðu mikinn viðbúnað til jól- anna. — Höfðu þeir myndað með sér hlutafélag og sent tvo menn, til þess að gera innkaup í Antwerpen. En belgiska stjórnin Iagði ýmsar torfærur i veginn fyrir sendimennina, og auk þess urðu þeir ósáttir sin á milli, og lauk þessu svo, að smyglsamlagið fékk ekkert liilar sem nota EXIDE raf- geyma eru létlir i gangi og gangvissir. Munið að biðja um EXIDE þeg- ar skifta þarf um geymi. Takið eítir! Sökum þess að eg hefi oftsinnis orðið var við ótta lijá fólki um að fatnaður eða annað, sem sent hefir verið til kemiskrar hreinsunar eða litunar, lylctaði af sterkum kemiskum efnum eftir hreinsun eða litun, vil eg taka þetta fram: Þeir sem við mig liafa skift, hafa fljótlega sannfærst um að svo þarf ekki að vera, enda nota eg einungis þau kemisku efni og liti sem bestir eru taldir á heimsmarkaðinum til þessarar notkunar. Sendið okkur því fatnað yðar eða annað, þá munuð þér sann- færast um, að ef mistök liafa átt sér stað hjá þeim er þér hafið skift við, þá kemur slíkt ekki til greina í Nýja Efnalaugin. Gunnar Gunnarsson, Afgreiðsla: Verksm.: Týsgötu 3. Baldursgötu 20. Sími: 4263. Spark Plugs The Standard Quality Pluga of th<r World AC bilakerlin eru nú fyrirliggj- andi i allar tegundir bíla og bensinvéla. Skiftið um kerti og finnið hvað gangur vélarinnar batnar og bensíneyðslan minkar Jóh. Úiafsson & Co. Ilverfisg. 18. Reykjavík. Mj bók: Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Tólf sönglög fyrir karlakóra: (Innihald: Lofsöngm- — Til stjörnunnar — Sumarkveðja — — 0, fögur er vor fósturjörð —- Aldamótaljóð — Töfra- mynd i Atlantsál — Ingólí's minni —- Dettifoss (með undir- leik) — Fífilbrekka — Móðurmálið — Ólafur og álfamær — Þar sem elfan tær). 48 hls. 4to, með mynd höf. Kostar ób. kr. 4.00. Gefið út af sambandi ísl. karlakóra. Fæst lijá bóksölum. BökaversiQn Sigfúsar EjmBiiássonar (og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). áfengi og tapaði hlutafénu, sem sagt er að hafi numið mörgum tugum þúsunda. — Aðrir norskir sinyglar hafa líka orðið fyrir óhöppum fyr- ir jólin, t. d. var norskt skip tekið í Eystrasalti með 40 þús- und lítra al’ spíritus, og annað sett fast í Englandi, með 60 þús. litra. Tíu dráttarbátar drógu franska skipið L’Atlantique inn til Cherbourg laust eftir miðnætti í nótt. — Eldur er enn í skipinu, og er ráðgert, að flytja það á einlivern stað þar sem sandbotn er, og sökkva því, til þess að slökkva eldinn. — Franskur liðsforingi, Averil að nafni, liefir lilotið orðuna „Pour merite maritime", fyrir vaskleika við björgunina. Menn eru nú hræddir um, að bárdagarnir i Shan-Hai-Quan muni breiðast yfir alt Norður- Kína. — Japanar liafa nú 6000 manna lið í borginni, en Kín- verjar draga saman mikið lið í Sing-Wan-Tao, sem er borg sunnan við Shan-Hai-Quan, og eru þeir staðráðnir í því, að SIRIUS SÚKKULAÐI og kakaóduft er tekið fram yfir annað, af öllum, sem reynt liafa. reka Japana af höndum sér. — í Sing-Quan-Tao búa margir Evrópumenn, og eru þeir, sem von er, mjög skelkaðir, en sendiherra Breta í Shanghai hefir sent bæði Kínverjum og Japönum orðsendingu um, að Bretar muni beita hörðu, ef lífi Evrópumanna sé Jiokkur hætta búin. — Kínverjar liafa kært til Þjóðabandalagsins yf- ir athæfi Japana. Alt á sama stað, Nýkomið: Rafgeymar fyrir bíla og mótorháta, ábyggilega ( þeir bestu miðað við verð. — Fjaðrir í flesta bila, mjög ódýr- ar. Fram og aftur luktir, perur, allar gerðir, einnig allir kveikju- hlutar. Allskonar kúlu & rúllu lagerar. Snjókeðjur, allar stærð ir, með hinum viðurlcendu, góðu lásum, verðið það lægsta fáanlega. Einnig ótal margt fleira. Egill Villijálmssoö. Laugavegi 118. Simar: 1716 — 1717 — 1718. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. Mjúlkarbú Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. P VINNA Stúlku vantar í vist á Skóla- vörðustig 9. Meðmæli æskileg. (130 Ráðskona óskast. Enn frem- ur stúlka til að kenna börnum. Þarf ekki að liafa kennarapróf. — Uppl. á Brekkustíg 14, sími 4741 í dag til kl. 8. (139 Sníð og máta kjóla og kápur. Sauma einnig. — Saumastofan Ingólfsstræti 9. (138 Stúlka, vön hjúkrunarstörf- um, óskar eftir að stunda sjúk- linga í húsum. Uppl. á Vestur- gölu 24, uppi. (13T Benedikt Gabríel Benedikts- son, Freyjugötu 4, skrautritar, og semur ættartölur. Sími 2550. (133 Skrifa skattskýrslur fyrir fólk. Sanngjörn ómakslaun. — L. Hjaltalín, Óðinsgötu 17 B. (140s I | HÚSNÆÐI Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa. Veghúsastíg 3. (124 íbúð til leigu, með öllum þæg- indum. Uppl. í síma 2011. (130 >--------------------------- Rúmgóð stofa óskast til leigu, með miðstöðvarhita og sérinn- gangi, i Austurbænum. Sig. .T. .Törundsson, Hverfisgötu 59 (búðin). (135 Til leigu 2 lierbergi og að- gangur að M> eldhúsi. — Berg- staðastræti 41. (134 | KENSLA Kenni ensku og reikning Hjálpa skólanemöndum. Helgi Guðmundsson. Lækjargötu 6 A. (10» Berlitzskólinn. Enska, danska, þýska, franska. Óðinsgötu 32 B. Við- talstími 10-11 f. h. og 7-8 e. h. __________________________(T Kenni vélritun. Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26. Simi 3165. Til viðtals frá 7—8. (51 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. Einu sinni, þegar þeir liöfðu langt sumarleyfi, fór Muir i fjallgöngur í Alpafjöllunum mcð Wu og blöðin í London fluttu einn góðan veðurdag þá frétt, að Wu væri dauður. Það var reyndar annar stúdent frá Cambridge, sem Ku liét, sem hafði hrapað, en mörgum þótli leitt að heyra það. Florence Grey hafði einmitt gifst í vikunni á undan og fékk þessa fregn á hveitibrauðsdögum sinum og lienni þótti í svipinn leiðinlegt að heyra það; þetta var svo efni- legur ungur maður og svo var liann einn síns liðs, fjarri lieimili sinu. Einu sinni var hann þrjá mánuði í Tours, lil þess að kynnast málinu og þjóðinni — en annars ferðað- ist hann um alla Evrópu, samkvæint óska afa síns, ýmist einn eða með Muir. Hann fór heim, þegar hann var tuttugu og fjögra ára. .Tames Muir bjóst hálft í hvoru við, að hann beiddi liann að koma með, en Wu gerði það ekki. Hann var búinn að snúa baki við Evrópu og nú vildi hann vcra einn með þjóð sinni í sinu eigin landi. Aðrar þjóðir voru hættulegar föðurlandi lians, það sá hann glögt. Síðan hélt liann lieim. Hann var i marga mánuði að koma heimili sinu i rétt liorf og að fara á milli jarðeigna sinna, sjóveg, á hestbaki og í burðarstól. Hann átti margar stórar jarðeignir og margar smáar. Þegar alt var komið í lag, eins og liann vildi liafa það, fór hann eftir gamla, lilykkjótta veginum til Peking og barði að dyrum á heimili Li’s. IX. KAPÍTULI. Wu Li Lu. Wu sá ekki konu sina í Peking. Hann var hjá Li í marga daga, og þeir töluðu oft og alvarlega saman, hneigðu sig djúpt hvað eftir annað hvor fyrir öðrum og drukku ótal bolla af brennandi heitu tei og marga litla bikara af lieitu, krydduðu víni. Menn fullvissuðu hann um, að frú Wu liði vel, og að liún væri óhuggandi vegna tiinnar vænt- anlegu ferðar að héiman. Hún grét og barmaði sér stöðugt og var óhuggandi. Wu lineigði sig' og brosti, því að þetta var alveg eins og það átti að vera. Engin kínversk stúlka liefði liagað sér öðruvisi, og hin milda tign hinnar ungu brúður heimtaði mikinn grát og kveinstafi. Hann skildi við foreldr- ana hennar með ástsemd og virðingu og flýtti sér tieim. Og meðan tiann nú beið komu brúðar sinriar, átti liann mjög annríkt á ýmsan hátt. Hatin varði tíma sínum til þess, að undirbúa komu llennar, og að leggja grundvöllnn undir tiin tilvonandi sam- bönd sin við tiin óteljandi „tongs“ eða leynifélög. sem í Kína eru svo óumræðilega mikils virði, sér- staklega að þvi er snertir alþjóðamálefni og við- horf Kínverja gagnvart útlendingum, sem dveljast í landinu. , Honum var ljóst, að hver sá maður, sem kom- ast vildi til mikilla valda, varð í raun réttri að stjórna með aðstoð allskonar leynifélaga. Landið var þjakað undir oki leynifelaganna, en liafði þó mikinn styrk af þeim. Honum var ljóst, að hverj- um þeim manni, sem komast vildi til metorða og ná tökum á múgnum, og liafði löngu til þess að verða ættjörð sinni að liði, var alveg nauðsynlegt, að njóla aðstoðar þessara félaga, því að annars- kostar mundi starf lians ekki koma að tiólfum notum. — Og hann óskaði þess, að verða „mikill maður“ í Kína, voldugur maður og mikils ráðandi. Hann vildi verða meðal hinna allra voldugustu, en óskaði ckki að ganga á rétt krúnunnar. — En þó að hann langaði mjög til þess að stjórna, þá langaði hann þó enn þó meira til að fórna og þjóna. Hann var þjónn ættjarðar sinnar. Hann hafði helg'- að Kína líf sitt og starf og svarið fósturjörðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.