Vísir - 17.01.1933, Blaðsíða 3
V I S I R
Allar teg. af húsgögnum
ffypirliggjancii. Hagkvæmip greiösln-
skilmálar ef nm stærri kaup
er aö ræða.
Húsga gnavepslunin
# *
við DómkÍFkjnna
er sú rétta.
Nokkurir fyrirlestrar, eftir
Þorvald Guðmundsson, kostuðu
áður kr. 15,00. Fást nú fyrir kr.
4,00 í bandi, í Fornbókavei'slun
H. Helgasonar, Hafnarstræti 19.
Agæt bók fyrir eldri og yngri.
' (307
orð Iir. Idracs og sagt, að hin-
ir ungu íslendingar séu mjög
vel fallnir til „seglflugs“,. þ. e.
a. s. að þeir liafi notað vel þetta
einstaka tækifæri, til þess að
læra frakknesku hjá Parísar-
búa.“
Prófessorsfrú Jolivet Jiakkaði
hin vinsamlegu og Iilýju orð
frk. Friðriksson og ræddi þvi
næst um námstilhöguuina o.
«. frv.
I.
,M ,tvístj5ja‘
hæstarétt".
Svo nefnist grein ein, sem
Jbirtist i síðasta blaði Tímans
(14. janúar 1933). Mér Jiykir
^greinin svo skritin, að mig lang-
ar til að sem flestir lesi hana.
Svona „gullkorn“ þurfa að fara
víða og ófærl að fela Jiau í einu
•ómerkilegu vikublaði. Mér lief-
ir oft dottið í liug, að senda
blöðunum hér í Reykjavík eftir-
Til af sumum skritnustu grein-
um Tímans, með beiðni uin
upptöku, sérslaklega ef eg liefi
■ekki skilið þær almennilega. Eg
held nefnilega, að skeð geti, að
•eg skilji ekki Jiessa Tíma-rit-
höfunda til hlítar, enda liefi eg
•orðið þess var, að svo muni
ástatt um fleiri. Við erum farn-
ir, kunningjarnir bérna á skrif-
stofunni, að kalla Jietta „gull-
korn“ og kemur það til af Jivi,
nð við spurðum cinn Tíma-
mann að þvi um daginn, hvað
við mundi átt með þessu eða
hinu, en liann varð bara vond-
ur og sagði, að við værum meira
<en meðal-aular. — Þetta væri
„gullkornið“ í greininni og okk-
ur varðaði — svo sem liann á-
kvað — ekki nokkurn skapað-
an lilut um hvað það Jiýddi. —
En svo gáfum við honum góð-
un sopa af „tíkarbrandi“ og þá
fór hann að reyna að skýra
þetta fyrir okkur. Og Jiá tók
ekki betra við, þvi að mann-
greyið varð svo linmæltur, að
við skildum hann dkki. Og Jieg-
ur við sögðumst ekki skilja
hann, þá barði hann saman
hnefunum, hoppaði upp í loft-
ið, rausaði einhverja óskiljan-
lega Jivælu og tók á rás upp í
Sambandshús. Við veittum hon-
um eftirför upp að Arnarhváli,
en snerum Jiar aftur, móðir og
másandi og yfirkomnir af
hlátri. — En maðurinn hljóp
alt hvað af tók, barði hælunum
í Jijóhnappana, skaust fyrir
liornið á Sambandshúsinu (cða
skúrunum J>ar lijá), lcit aftur
og hrækti og síðan höfum við
ekki séð liann.
Jæja — hérna kemur nú
greinin um að „tvístyðja hæsta-
rétt“ og vona eg, að mörgum
gefi á að líta. En það lek eg
fram, að betri var hin greinin,
sem eg nefndi áðan, en eg er
þyí miður búinn að týna blað-
inu og get ekki sent hana. Vona
eg, að margir liafi gaman af
„tvístuðnings“-greininni og láti
sér skiljast, að ekki megi minna
vcra, en að svona „gullkomum“
sé baldið til haga.
Ritsmíðin er á Jiessa leið:
„M. Guðm. kvað ætla að sigla
á konungsfund. íhaldið vill
,,styðja“ liæstarétt með Jiví, að
sýna Dönum manninn nýkalk-
aðan. Full Jiörf þar sem „Poli-
tiken“ sagði, að M. G. hefði ver-
ið að taka út hegningu í fanga-
liúsi, meðan Ólafur setti líf-
lækni íhaldsins á Klepp. — En
ihaldið segist senda M. G. með
fimtardóminn. Nú eigi liann að
vera stjfrv. ihaldsins, og i Jiess
útgáfu. Nú á að skapa tvö ný
embætti þar. Annað handa M.
G„ svo að hann fái 10—11 liús.
á ári meðan hann lifir. Hagsýni
Jiar sem M. G. liefir nálega ekk-
ert að gera sem málfærslumað-
ur. Búist er við, að Björn Gísla-
son verði alsýknaður af sínum
fjárreiðum í hæstarétti næstu
daga. Hann er lögfróður og við-
skiftafróður, Jíótt ekki liafi liann
þróf. í þinginu ætti að mega
gera endurbót á frv. Birni í vil,
svo að hann gæti „stutt" liæsta-
rétt áfram með M. G. sem
starfsmaður. í sumum erlend-
um réttum eru „sérfræðíngar“
til aðstoðar sjálfum lögfræð-
ingunum.“
V.
1.0.0 F. = 0 1). IP. =
11411/7. Hr. 8t., K b. st.
Veðrið í inorgun.
Hiti í Reykjavík 3 stig, ísafirði
— 1, Akureyri 1, Seyðisfirði — 3,
Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi
2, Blönduósi 2, Raufarhöfn — 3,
Hólum í Homafirði — 2, Grinda-
vík 4, Julianehaab — 6, Hjaltlandi
4, Tjnemouth 3 stig. (Skeyti vant-
ar frá Grímsey, Jan Mayen og
Angmagsalik). — Mestur hiti hér í
gær 3 stig, minstur — 3. Úrkoma
1,6 mm. — Yfirlit: Lægð yfir
Grænlandshafi á hreyfingu norð-
austur eftir. — Horfur: Suðvest-
urland, Faxaflói, Breiðaíjörður,
Vestfirðir, Norðurland: Allhvass
og sumstaðar hvass á sunnan með
slvddu eða rigningu í dag, en geng-
ur siðan í suðvestur með éljagangi.
Norðausturland, Austfirðir: Vax-
andi sunnanátt, allhvass með þíð-
viðri í nótt. Suðausturland: Vax-
andi sunnan átt. Allhvass í kveld
með snjókomu og síðar rigningu.
Vegna bilana
á loftnetsliúsi útvarpsstöðvar-
innar varð eigi útvarpað um há-
degisbilið. Orsök bilunarinnar-
var sú, að eldingu laust niður í
stöðina.
Botnvörpungur strandar.
Þorst. Þorsteinsson skipstjóri í
Þórshamri, fékk símskeyti um Jiað
í gær, að enskur botnvörpungur,
Sicyion, frá Grimsby, hefði strand-
að á Melrakkasléttu austanverðri
snemma morguns. Skipsmenn björg-
uðust á land. Líkur eru taldar til,
að skipið muni liðast sundur.
E.s. Flóra.
Eins og frá var skýrt i blaðinu
í fyrradag bilaði stýrisútbúnaður
e.s. Flóru í ofviðrinu íyrir sunnan
land. Fór c.s. Lyra skipinu til að-
stoðar. Skipverjar á Flóru komu
stýrisútbúnaðinum í lag, og varð e.s.
Lyra skipinu samferða til Seyðis-
fjarðar. Einn skipverja á Flóru fót-
brotnaði, og liggur hann á sjúkra-
húsi á Seyðisfirði. — E.s. Flóra er
með saltfarm til H. Benediktssonar
& Co. í morgun var skipið ófarið
frá Seyðisfirði.
Botnv. Geir
kom hingað í gærkveldi kl. 11,
með botnv. Ólaf i eftirdragi, sem
hafði mist skrúfuna fyrir sunnan
land, eins og sagt var frá í blaðinu
í gær. Ólafur hafði fengið um 1800
körfur. Skúli fógeti tekur fisldnn
og fer með hann til Englands.
Belgaum í sóttkví.
Belgaum kom af. veiðmn i rnorg-
ttn. Af skipsmönnum voru 8 veikir
af inflúensu. Var skipið sett 5 sótt-
kví og liggur á ytir höfninni.
M.s. Dronning Alexandrine
korn að norðan i gærkveldi.
Botnvörpungarnir.
Egill Skallagrímsson kom af
veiðum i gærkveldi og er farinn
áleiðis til Englands. Skúli fógeti
kotn inn i rnorgun. Belgaum kom
inn i morgun.
Enski botnvörpungurinn,
sem að undanfömu hefir verið í
sóttkvi við Vestmannaeyjar, kom í
morgun. Skipið liggur á ytri höfn-
inni og er áfram í sóttkvi.
Blikksmiðja Guðm. J. Breiðfjörðs
Tinhúðun, og viðgerðir á alumi-
nium-búsáhöldum. Þetta mun vera
ný grein i iðnaðinum hér, og er
Jiess vert, að almenningur gefi þvi
gaum.
Kolaskip
kom í morgun til h.f. Kol og
Salt.
Norskt kolaskip,
600 smál., fór frá Blythe í Eng-
landi 4. þ. m., áleiðis til Vest-
mannaeyja, með kolafarm. Skipið
hafði engin loftskeytatæki. Óttast
menn, að ])ví hafi hlekst á. Hafa
skip verið beðin að svipast eftir
})ví. Skipið heitir „Dusken“ og er
frá Bergen. — Samkvæmt seinustu
fregnum er skipið nú komið til
Vestmannaeyja.
Heimilisiðnaðarfélag íslands
efnir til saumanámskeiðs íyrir
ungar stúlkur, og hefst það þ. 24.
}). m. Námskeiðið stendur tveggja
mánaða tíma, og verður kent frá
kl. 2—7 daglega. Ungar stúlkuf og
aðstandendur þeirra ætti að gefa
námskeiði })essu gaum. Nú er
fjöldi ungra stúlkna atvinnulaus
og er þá athugandi, að reyna að
nota timann sem best, og ef unt er,
læra eitthvað gagnlegt, en á nám-
skeiði sem þessu er kent ])að, sem
öllum stúlkum má að gagni koma
fyrr eða síðar. Þær læra þar að
sníða og sauma margskonar fatnað
og að inna allskonar íataviðgerðir
af hendi. — Heimilisiðnaðarfélag-
ið á })akkir skilið fyrir að stofna
til slikra námskeiða, og gerir það
væntanlega íramvegis, ef imt er, á
liverju ári. Allar upplýsingar um
námskeiðið gefur frú Guðrún Pét-
ursdóttir, * Skólavörðustíg 11 A.
Sími 3345.
Hafnfirskir lcikarar
efna til leiksýningar í Hafnar-
firði i kveld, og sýna leikritið
„Tengdamömmu", eftir Kristínu
Sigfúsdóttur. Stóð til, að leikritið
væri sýnt þar s.l. laugardagskveld,
en. sýningunni var frestað vegna
óveðurs. Vafalaust munu margir
vilja sjá hvernig hafnfirskir leik-
arar leysa hlutverk sín af hendi, og
má vænta þess, að aðsókn að leikn-
um verði góð^ Hf.
Jörð.
Skiftar eru skoðanir þeirra Guð-
brands Jónssonar og Sigurðar Ein-
arssonar um hið góða og vinsæla
tímarit Jörð. ,En það er mjög að
vonum, þar sem annar maðurinn er
reyndur og greindur, en hinn ung-
ur og óvandur. Skaftfcllingur.
Gamla Bíó
sýnir í fyrsta sinni í kveld kvik-
myndina „Leynifélagarnir 6“.
Kvikmynd þessi kvað vera mjög
spennandi. v. •.
U. M. F. Velvakandi.
Kvöldvökur verða á Lokastíg 14,
kl. 9—11 i kvöld.
Nýja Bíó
sýnir um þessar mundir kvikm.
„Delicious". Aðalhlutverk leika Ja-
net Gaynor og Charlcs Farrell.
Hugðnæm mynd. * x.. .
Múrarafélag Reykjavíkur
heldur fund annað kveld kl. 81 í
Varðarhúsinu. Sjá augl.
Stýrimannaskólinn
heldur aðaldansleik sinn i Iðnó
næstkomandi laugardagskveld og
hefst kl. 9 e. h. Sjá augl.
Bethanía.
Biblíulestur i kveld kl. 8. Síra
Bjarni Jónsson útskýrir. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Vatnsstig 3. Vakningasamkom-
uniar halda áfram á hverju kveldi
kl. 8 þessa viku. Allir velkomnir.
Gullverð
isl. kr. er nú 56.39.
Gengið í dag.
Sterlingspund.......kr. 22.15
Dollar ............. — 6.61%
100 ríkismörk....... — 157.25
— frakkn. fr......— 25.95
— belgur ........... — 91.68
— svissn. fr...... — 127.45
— lírur............. — 34.06
— pesetar .......... — 54:38
— gyllini .......... — 265.86
— tékkósl. kr..... — 19.78
— sænskar kr...... — 120.94
— norskar kr. ... — 113.78
— danskar kr . ... — 110.26
Utvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12.15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Erindi: — Félagsskapur
íþróttamanna, II. (Magn-
ús Stefánsson).
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikár.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: — Loðdýrarækt,
(Gunnar Sigurðsson).
21,00 Píanó-sóló: — Sigurður
Þórðarson: Práludium;
Fuga; Scherzo; Kvöld-
ljóð. (Emil Thoroddsen).
21.15 Upplestur. (Kristján Al-
bertson).
21,35 Grammófóntónleikar:
Mozart: Eine kleine
Nachtmusik. (Rikis-
óperuorkestrið í Berlín,
Leo Blecli).
Dtvarpsfréttir.
Berlín í morgun. FÚ.
Sparnaðartillögur frakkneska
fjármálaráðherrans Chérons
hafa nú verið lagðar fyrir ráð-
herrafund, og samþykti hann
að lcggja Jiær fyrir Jiingið.
Verða þær sendar þinginu þeg-
ar í dag og lagðar fyrir fjár-
málanefnd neðri málstofunnar,
en það er búist við að liún verðí
búin að afgreiða þær á laugar-
daginn, svo að þær muni koma
til umræðu í deildinni í dag.
Talin er vera nokkur óvissa um
J)að, hvort tillögurnar verði
samþyktar í þinginu.
Rússneska stjórnin liefir ná
afráðið að láta birta öll }>au
skrif og skeyti, sein farið hafa
milh liennar og japönsku
stjórnarinnar út af tilboði Rússa
til Japana, um að þeir kæmu á
með sér samningi um, að hvor-
ugt ríkið skyldi á annað ráðast,
en því tilboði hafa Japanar
liafnað. 1 síðasta skeyti sínu
stungu Japanar upp á því, að í
stað þess, að slíkur samningur
væri gerður, skvldi skipa rúss-
nesk-japanska nefnd, sem skæri
úr landamæradeilum, er kynnu
að verða þeirra á milli í Asíu.
Svar Rússa við þessu var það,
að J>eir kvörtuðu undan Jæssum
undirtektum Japana, og lýstu
því yfir um leið, að }>eir gætu
ekki hugsað sér að neinn sá
landamærakritur yrði með rikj-
unum, scm ekki væri hægt að
jafna nefndarlaust, sérstaklega
ef Japanar hættu að hafa jafn-
mikið herhð á landamærunum,
eins og nú væri.
Af gufuskipinu „Sakhalin“,
sem kviknaði í við norðurströnd
Asíu, er nú að frétta, að tekist
liefir að hleypa skipinu til
strands á ísnum og koma öU-
um farþegum heilu og höldnu
á land.