Vísir - 17.01.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1933, Blaðsíða 4
VÍSIR Lillii'gerdaftið nota t'Iest allar, ef ekki allar húsmæður um alt land. Þetta sannar sívaxandi sala, að sífelt cr ]jað fyrsta flokksins vara. Lillu-Gerduftið cr framleitt í YERBLÆKKUN! VERÐLÆKKIJN! ]i|ii>i PERUR fyrir bíla hafa lækkað mjög i veröi: Framljósa perur, 2 þráða ........ 90 aura stykkið. — — 1 þráðs.......... 75 — Aíturljósa — 1 — 50 — Perurnar eru frá einni af stærstu og þektustu verk- smiðju í sinni grein og full ábyrgð tekin á hverju stykki. Þetta eru y3 watts perur, og þess vegna lýsa þær sérlega vel og eyða sára litlum straurn frá geym- inum. — Höfum fyrirliggjandi perur í nær allar leg- undir bíla, sem til eru á landinu. Jóli. Ólafsson & Co., Hverfisgötu 18, Reykjavík. Glæný, fersk beitusild. frá Austfjörðum, til sölu frá skipshlið á morgun eða á fimtu- daginn. Nokkurir kassar óseldir, Uppl. hjá G. Albertssyni, Hafnarstræti 5. Sími: 4023. Norskar loftskeytafregnir. Osló, 16. jan. NIiP. FB. Við Perimögen(?) kviknaði í mótorskipinu „Taronga“, eign Wilhelmsens, og er í ljós kom, að ógerlegt væri að slökkva eld- inn, var skipinu sökt. Nokkuru af farminum varð bjargað. Flutningur Grænlandsmáls- ins fyrir Haagdómstólinum hófst á ný i dag. Að þessu sinni töluðu að eins málflytjendur Dana. Einnig af liálfu Norð- manna lala að eins tveir mál- flytjendur, Gidel prófessor og Rygh lögmaður. Stauning, forsætisráðherra Dana, er viðstaddúr málflutn- inginn. Barna- rfimstæðl Itvítlakkerud, 4 tegundir. Ostur kg. 1.00 Nýmjólk fæst keypt á Berg- staðastræti 6 C. (299 Nýtt skrifborð til sölu ódýrt, á Sóleyjargötu 7, í kjallaranum. (Gengið frá Fjólugötu). (291 Æðardúnn, besta tegund, lægst verð. Vatnsstíg 3. Hús- gagnverslun Reykjavíkur. (301 Grímubúningur til sölu, á dreng eða telpu 7 ára. Banka- stræti 11, efst. (287 Steinhús óskast lil kaups. Til- i boð með lýsingu, söluverði og | útborgun, leggist inn á afgr. j Vísis fyrir laugardag n. k., | mcrkl: „Steinhús“. (306 $ KENSLA | Vill kenna islenskri stúlku þýsku, gegn kenslu i íslensku. | Sími 1617. (281 ' Kenni börnum innan skóla- skyldualdurs. Mánaðargjald 4 krónur. Njálsgötu 23. Simi: 3- 4 herbergi og eldhús ósk- ast strax eða um mánaðamótin. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir 20. þ. m„ merkt: „Hús- næði“. (284 2 lierbergi og eldliús í nýju lnisi i austurbænum, mcð öll- um þægindum, óska barnlaus lijón að fá 14. maí n.k. Áreiðan- leg greiðsla. — Tilboð, merkl: „75“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (282 Forstofuherbergi með hús- gögnum óskast. Tilboð, merld: „202“, sendist Visi. (278 Vantar ibúð, 2 herbergi og cldhús, með þægindum. Til við- tals um borð 5—7. Þórh. Jónas- son, e.s. Esju. (294 3—4 herbergi og eldhús, meö baði og stúlknaherbergi, óskast frá 14. maí, helst í nýju húsi. 3 fullorðnir í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Har- ald Faaberg. Símar: 1550 og 4564. (293 íbúð, 4 herbergi og eldhús, stúlknalierbergi, bað og f)l l önnur þægindi, cr til leigu 14. mai n. k„ á besla stað i bænum. Tilboð, merkt: „Maí“, leggist á afgr. Vísis fyrir laugardags- kveld. (290 Mann í fastri stöðu vantar herbergi við miðbæinn. Sími: 1905. (286 5 herbergja ibúð með þæg- indum óskast 1 1. maí. Tilboð þskast send Visi fyrir lielgi, merkt: „XY“. ’ (303 2 hcntugar saumastofur eða þessháttar til leigu i Ingólfsstr. 9, niðri. (304 Björt stofa og góð með liús- gögnurn til leigu á Öldugötu 27. |111 Tj^AÐ - FUNmÐ^I Lyklar hafa lapast nálægt miðbænum. Finnandi er vin- samlega beðinn að gera aðvart i sima 1941. (296 Armband tapaðist á Ármanns- danslciknum i Iðnó. Skilisl gegn fundarlaunum á Grettis- götull. (292 Fundist hefir formannsskír- ásaml læknisvottorðum. Vitjist á Baldursgötu 26. Jón. (289 3664. (300 teini FÉL AGSPRENTSMIÐ J AN. giaawiTr •mrnrri-. mnt'irin| VINNA | Stúlka óskast á gott heimili suður mcð sjó. Uppl. á Grettis götu 26. (283 Unglingsstúlku vantar á lít- ið heimili. Sími 1819. (279 Eldri kona óskast 12 mán- uði. Sérlierbergi. Gott kaup. Uppl. í húsi Þorsteins Kristjáns- sonar, Lauganesveg. (280 Iðnfyrirtæki, sem er í fullum gangi, er til sölu nú þegar, vegna burtfarar eigandans. Framtíðaratvinna. fyrir fjölda manns. Engin sér- þekking nauðsynleg fyrir vænt- anlegan kaupanda. Þetta er ein- stakt tækifæri fyrir duglegan og áhugasaman mann, að tryggja sér góða og arðberandi framtíðaratvinnu. Tilboð, auð- kent: „Trygt iðnfyrirtæki“- leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins. — (277 Góð stúlka óskast óákveðinn lima vegna veikinda annarar tif Magnúsar Jónssonar, Laufás- vcgi 63. (298 Góð stúlka óskast. Sjafnar- götu 12. (297' Duglegan, ábyggilegan sendi- svein, kunnugan i bænum,. vantar okkur hálfan daginn. Jó- hann og Haraldur, fisksölutorg- inu við Tryggvagötu. ' (295 J Stúlka óskast á fáment gotl I heimili suður 1 Njarðvikum. ■ Uppl. á Grundarstig 2 A (mið- hæð). (288 i Vönduð stúlka, 15—16 ára, óskast til að gæta harns og gera smásnúninga. Uppl. Bergstaða- stræti 9 (nýja steínhúsið). (302 Stúlka óskast í víst nú þegar. Uppl. á gistihúsí Iljálpræðis- liersins. (21 (V Unglingast. Unnur. Jólafagnað- urinn er á fimtudaginn. Fé- lagar vitji aðgöngumiða fyr- ir sig á morgun kl. 7—8 e. h. i Góðtemplarahúsið. Ókeypis- fyrir skuldlausa félaga. 1 kr. fyrir gesti. (285 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantaö með> stuttum fyrirvara. Leigjum einn- | ig húsnæ'Si til fundarhalda. (1391 HEFNDIR. hýst alls ekki við mér, þá er eg hér i garðinum hcrna hjá guða-musterinu.“ „Musterinu“, sagði hún þreytulega. „Já,“ sagði hann, „þar sem ástin kom til okkar hið fyrsta sinni.“ Hann reyndi að láta vel að lienni, en hún dró sig frá honum. — „Nei nei,“ hrópaði hún «pp yfir sig, „þegar söngfugl ástarinnar hefir ílogið úr hreiðri sinu, verður þar kalt og tómt.“ • Þá gal hún ckki meira og fleygði sér grátandi niður. „Kæra Celcste,“ sagði Gregory, auðmjúkur og í öngum sínum — „eg — eg vissi ekki, að ást þín væri svona heit — svona alvarleg. -En. • en geturðu þá ekki skilið — geturðu alls ekki skilið mig eða villu ekki skilja. —• — Jafnvel þó að eg sæli kyr og færi ekkert — þetta gæti ekki slaðið til eilífðar.“ Þetla var illa mælt og ómaklega, en hann hætli þó gráu ofan á svart (eins og karlmönnum hættir við) og hélt áfram. — „Eg — eg er enginn mandarini eða neitt i ]>á átt, hvorki hér eða heima fyrir, og þú veist mæta vel, að þér er ætlað að giftast slíkum manni hér hér heima — í ættlandi þínu.“ Nang Ping horfði á hann og aiigu hennar urðu furðulega stór af ógn og skelfingu. „Ekki eins og nú er komið,“ sagði húri þvi næst. „Og þegar cg skýri föður mínum frá því, hvernig liögum mín- um sé háttað, mun liann drepa mig. — Hann mun drepa mig,“ sagði hún öðru sinni með áherslu. „Þú þú hugsar þér ]>á að segja honum alt. Hvers vegna?“ — Hann var orðinn mjög órólegur. „Vegna þess, að eg vil ekki lifa lengur.“ „Þú mátt ekki scgja honum eilt einasta orð,“ sagði hann liranalega. „Eg segi ckkert fyrr en þú ert farinn, því að ann- arskostar mun,di hann drepa þig líka.“ Nang Ping sagði þessi orð hlátt áfram og reiði- laust, og svo var að sjá, sem Bretinn kiknaði undir orðum liennar. „Hann mun spyrja mig,“ sagði hún þvi næst, „hvers vegna eg óhlýðnisl honum og eg verð að segja honum sannleikann.“ „Gerðu það ekki nei, gerðu það ekki, eg gæti ekki afborið það,“ svaraði hann og reyndi að telja sér trú um, að liann gerði það liennar vegna. „Varðveitlu leyndarmál okkar, Celeste. Segðu hon- um ekki eitt cinasta orð —- því að annars — ann- ars kostar er eg' liræddur uin — mjög hræddur um, að eg sjái þig ekki — hitti þig ekki — þegar eg — þcgar eg kem aftur —“. „Þú kemur aldrei aftur —Hún sneri frá hon- um, leit ckki við og gekk i hægðum sinum að hús- inu og inn í það. „Celeste! Celeste — komdu! — Nang Ping!“ Hann kallaði á eftir henni og hún vissi, að hann kallaði lil þess eins, að geta boðið henni góða nótt í musterinu, eins og hann var vanur. Hún hægði ekki á sér, hélt áfram rólega og leit ekki aftur. Guðamusterið liaíði séð hamingju hennar standa í blóma og hún vildi ekki, að það kyntist sorg lienn- ar og örvilnan. — Hún hélt þvi áfram og hann stóð eftir einn og lcyr við Lotus-tjörnina. Hann beið þess litla stund, að hún sneri við eða kæmi aftur, en skömmu síðar, þegar honum liafði skilisl, að hún vildi ekki koma eða ef til vill gæti ekki komið aftur þetla kveld, laumaðist hann i burtu, dálítið ergilegur við Nang Ping. Þeim, sem ineiðir aðra, finst stundum, að hann hafi orð- ið fyrir skaklcafallinu sjálfur. XII. KAPÍTULI. Bölvun Asíuþjóða. Ertu kunnúgur í Hong Kong? Hvergi á jarðriki er fegurra en þar —- nema ef vera skyldi í Kína- landi sjálfu. ILið innra er eyjan nálega „auð og tóm“ og þar er ekki mikla légurð að sjá, en ströndin er hreinasta parádís. „Hong Kong“ ]>ýðir eiginlega „hið I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.