Vísir - 24.01.1933, Side 3

Vísir - 24.01.1933, Side 3
VlSIR SÍXÍOOOOOOOCeOÍÍOttOCOQOOeOííOaíÍOOÍÍÍSOCSíOOOOOíSOOOOOÍSOOOOOOíSKSOOOOOOOnOOOOÍÍCOOCOOOOÍKSOOÍ A öröngnm tímum Fíönr mest á að gæta vel að sér og kanpa á réttnm stað. Gott er að semja við okknr. Hnsnaonaversl. yið Dóinkirkjiina er sú rétta. Búsáhöld. 25°/» afsláttnr af email. pottum og email. kötlum. Klippið verðlistann úr blaðinu, þvi að hann verður ekki birtur nema einu sinni. Ef um búsáhaldakaup er að ræða, sem nokkru nemur, þá getur komið til mála tilslökun frá þessu lága verði. Reynið! - Verdlisti. SiCOOOGOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOtÍOCOtiOOOOíXÍOOíÍOOOOOOOOOOOOtOíiOOOOOOOOÍiOOOtÍtÍtiOOOOOOOOOO! Hh Alll meft islenskntB skipnm? «f»t inga. Bókin er með sama sniði og áður. Að þessu sinni hefir verið bætt í hana nýjum kafla, skrá yfir sparisjóði hér á landi. — Útg. Is- lands Adressebog hefir frá upphafi verið Villi. Finsen ritstj. Yalsmenn. Munið skemtifundinn í kvöld kl. ■Sy2, í húsi K. F. U. M. Upplestur, nýjustu knattspyrnufréttir, kaffi «. fl. Munið t. eftir kristilegu samkoniutntm, sem haldnar eru i Varðarhúsinu á hverju kvöldi kl. Sy> alla þessa viku. Ræðumenn: Prestar, guðfræðiuem- ^tr og leikmenn. Allir velkomnir. K. F. U. K. Eldri deildin hefir sauma- fund i kveld kl. 8%- F arf uglaf un du r verður haldinn í Kaupþingssaln- um í kveld kl. 9. A dagskrá verður tnjög skemtilegt og umfangsmikið umræðuefni, einnig ræða, upplest- ur. Theodór Friðriksson, o. fl. Að- ,-gangur er heimill öllum ungmenna- félögum og gestum þeirra. Lyftan verður í gatigi til kl. 9U' °g hús- inu verður lokað kl. 10. Aheit á Parnaheimilið Vorblómið * (Happakrossinn): 10 kr. frá G. J., 10 kr. frá gamalli konu, 10 kr. frá Kollsvík og io kr. frá ónefnd- tum. Afhent Þuríði Sigúrðardóttur. ’Otvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Fyrirlestur Fiskifélags- ins. (Kristján Bergsson). 19.30 Veðurfregnir. '20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi. Berklar í dýrum og mönnum, 1. (Hannes Jónsson, dýralæknir). “21,00 Tónleikar: Celló sóló. (Þórh. Árnason). 21.15 Upplestur. Kvæði. (Síra Sigurður Einarsson). 21,35 Grammófóntónleikar. Rimsky-Korsakow: Scheherazade. Aheit á Strandarkirkju. . Afhent síra Ólafi Ólafssyni: 5 kr. frá G. M. B. Afhent Vísi: 10 kr. frá B. G., 3 kr. frá konu t Hafnarfirði, to kr. frá ónefndum, 4 kr. frá Ð. G. Áheit á Elliheitnilið, afhent Vísi: 2 kr. frá N. N. Gnsku kolin komin XJppskipun byrjar á fimtudag. Kol & Salt. Slmi 1120. Erleadar fréttir. Moskwa i jaúúar. United Press. - FB. Áform Frakka og Breta í Asíu frá sjónarmiði Rússa. Blað í Tifhs hefir birt aðvar- anir út af hernaðaráformum Frakka og Brela gagnvart ná- grannaþjóðum Rússa og liafa greinir blaðsins (Zaria Vostoka) vakið allmikla eftirtekt. Blaðið heldur því fram, að Bretar og Frakkar leggi rnikið kapp á að styrkja hernaðarlega aðstöðu sína í Mesopotamíu, Persiu og Afglianistan o. 11. löndum og sé áform þeirra, að geta komið i veg fyrir, að Rúss- ar liafi aðgöngu að olíubirgð- um í Kaukasus, baðmullar- birgðum i Mið-Asíu, auk þess sem þeir leggi áherslu á að efla pólitisk áhrif sín í Baku, Iúri- van, Tiflis og Askhabad, en upp- ræta áhrif Rússa i þessum borg- um. — Blaðið segir, -að ekki sé um samvinnu að ræða milli Brela og Frakka, heldur hafi Frakk- ar einmitt farið að „líta í aust- urátt“, vegna framkomu Breta, sem séu að leggja jámbraut milli Jaffa og Bagdad og revni á allan hátt að efla áhrif sín i Persíu og Afghanistau. Blaðið segir enn fremur, að Frakkar hafi rætt við Persa um liern- aðarmál, með ])að fyrir augum, að fá betri aðstöðu en Bretar, ef til árásar kæmi á ráðstjórnar- ríkin. Bretland lúns vegar, segir blaðið, licfir Iraq á sínu valdi, og Bretar ætla sér að fara sínu lram i Persíu, ef þeim býður svo við að liorfa, í baráttunni gegn ráðstjórnarríkjunum. „Árásarhættan er meiri vegna heimskreppunnar en ella myndi“, segir blaðið, „imperial- istisku þjóðirnar eru að búa sig undir árásarstriðið á hendur ráðstjórnarríkjunum og liraða sér nú að tryggja aðstöðu sina, með því að legg.ja járnbrautir og ná á sitt vald þýðingarmikl- Matsveinn, sem lengi liefir verið á togurum og milliferðaskipum, óskar eftir plássi á linuveiðara. —- Uppl. i síma 4933. 42 ára afmæli félagsins, verður lialdið hátíð- legt með dansleik og borðhaldi, að Hótel Borg laugardaginn 28. þ. m. kl. 8 siðdegis. Pétur Á. Jónsson óperusöngv ari syngur ]>ar. Aðgöngumiðar eru seldir i Tóbaksversl. London og Versl. Brynju til föstudagskvelds. Stjórnin. illililimilllllSllEIIIIIIIIIUHIIIIIIII r kvennadeildar Slvsavarnafélags íslands í Hafnarfirði, verður haldinn kl. 8Vo annað kveld á Hótel Björninn. Dagskrá samkvæmt félags- lögunum. Stjórnin. HiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi um stöðvum i nánd við landa- mæri ráðstjómarrikjanna.“ Aluminum pottar ............ 3-75 Alum. flautukatlar .... 4-00 Alum. kaffikönnur, IV2 lítra ................... 5-75 Alum. pönnur ............... 2-00 Alum. sápu-sóda-sand- sett ............... 4-75 Alum. eggjaskerar .... 1-00 Alum. smjördósir ...... 1-00 Álum. matskeiðar....... 0* *30 Alum. inatgafflar ..... 0-30 Alum. teskeiðar ....... 0*20 Alum. skeftir linifar . . 0-55 Alum. kaffi og íebox . . 1-25 Email. kaffikönnur .. . 3-75 Email. katlar, 25% afsl. 5-20 Email. fötur........... 2-50 Email. drykkjarmál .. . 0-55 Email. náttpottar ..... 1-80 Email. spýtubakkar . . . 1-75 Email. sápuskálar .... 0-75 Email. sigti, stór .... 2*50 Email. þvottaföt ...... 1-50 Email. matardiskar .. . 0-65 Email. kartöfluföt .... 1-25 Email. fiskföt ........ 1-50 Email. pottar, 25% af- sláttur, frii ........... 2-00 Email. fötur m/ loki . . 2-25 Email. uppþv.balar . . . 6-00 Galv. kolakörfur....... 5-50 Galv. fötur, sterkár ... 2-25 Galv. þvottapottar, með loki .................... 8-00 Galv. lásar, sterkir .... 1-50 Gólfkústar m/ skafti .. 1-95 Gólfskrúbbur m/ skafti 1-25 Strákústar m/ skafli .. 1.95 Uppþvotta kústar ...... 0-65 Fataburstar, ágætir .... 1.25 Skóburstar, sterkir .... 1-50 Naglaburstar ............... 0-25 Teppasópar (vélar) .... 35-00 Kústasköft ................. 0-45 Teppabankarar ......... 1-00 Bónkústar, afar góðir . . 10-50 Gólfmottur .........., 1.50 Gólfmottur, úr gúmmí . 6-00 Þvottavindur, 4 teg., frá 28-00 Þvottabretti, zink ....... 2-00 Mjólkurbrúsar, 2 lítra . 3-75 Mjólki^rmál, 1 lítra . . . 2*25 Mjólkurmál, 1............. 1-50 Mjólkurmál, % 1........... 1*00 Hakkavélar, besta teg- und, nr. 5 ............ 7.0(i Hakkavélar, besta teg- und, nr. 8 ............. 9.00 Hakkavélar, besta teg- urid, nr. 10 .......... 10-00 Hrærivélar nr. 2......... 28-00 ísvélar, ágæt tegund . . 21-00 Stálpönnur, sterkar .... 1-75 Hitaflöskur .............. 1-45 Gler í hitaflöskur...... 1-00 Töskur fyrir Iiilaflöskur 3-75 Hnífakassar, tvíhólfa . . 2-50 Borðhnífar, ryðfríir»... 0-90 Matskeiðar, ekta alpacka 0-85 Matgafflar, ekta alpakka 0-85 Teskeiðar, ekta alpakka 0-45 Tandklæðahengi, 60 cm. 3-75 Snagabretíi (3 snagar) . 1-75 Snagabretti (4 snagar) . 2-25 Snagabretti (5 snagar) . 3-00 Fataburstar, sterkir .. . . 1-00 4 Iierðatré 1.00 3 handsápustykki, ágæt 1-25 3 gólfklútar 1-0» 3 klósetti'úllur 1-00 3 pk. skúriduft 0-50 2 kveikir í oliuvélar . . 1-00 50 þvottakIemmur,gorm 1-00 Þvottasnúrur, 20 metra 1-00 Gormvigtir 0-75 Gormvigtir m/ skál . . . 2-00 Mjólkurmælar 1-50 Fiskspaðar, alum 0-90 Súpuausur, alum 1-10 Rvkausur 1-00 Kolaausur 0-60 Kökuform 1-00 Kökuform m/ lausum botni 1-25 Fiskform 1.25 Trésleifar 0-25 Kökukefli, sterk tegund 1-75 Sleifasett, 7 stykki .... 3-95 Sápuþeytarar ............. 1.00 Rjómaþeytarar....... 0-50 Sigti, m/ 3 lausum botn- um .................... 1.50 Kleinujárn ............ 0-25 Kaffipokar i könnur . . 0-40 Kaffikönnuhringir...... 0-45 Dósahnífar ............... 0-50 Gasslöngur ............... 1.80 Gúmmíhólkar á gas- slöngur ............... 0-45 Klósettrúlluhengi...... 1-25 Gólflakk, 1 kg......... 3*25 Gólflakk, y2 kg........ 1.65 Eldhúsborðdúkur, meter 3-00 Eldhússpeglar ............ 1-75 Afþurkunarklútar ......... 0-50 Eldhúshandklæðaefni, mcter ................ 0-75 Eldhúsklukkur ........... 11-00 Vekjaraklukkur ........... 7-50 Bollabakkai-, stórir .. 7-75 Búrhnifar, r>’ðfríir .... 3-00 Búrvigtir................. 6-50 Skurðbretti ............ 0-30 Diska- og könnubretti . 1-00 Vatnsglös ............... 0-45 Kaffistell fyrir 12...... 29-50 Matardiskar, dj. & gr. . . 0-60 Smádiskar, postulín . . . 0-50 Skálasett ................ 5.75 Mjólkurkönnur, 1 ltr. . 2-25 Lampaglös og lampakveiki, ýmsar stærðir. Gúmmílím, túban .... . . . 0-35 Fiskilim, túban .......... 0-25 Myndarammar (póstk.) 1.00 Vinnuvetlingar............ 1-25 Flatningshnífar, vanaleg gerð ................. 1.50 Bafmagnsperur ............ 1-00 Vásahnifar, margar gerðir, í ódýrar. Húsmæður: Eg gleymdi að setja þarna stóru eldhús-liand- klæðin, sem eru nýkomin og kosla að eins 1-25- Eg hefi 4 þyktir af aluminium pottum, og sel mest af þykkustu tegundinni. Vegna þess, að allir Jiurfa að spara á öllum sviðum, þá datl mér í lnig að senda yður þenna lista, svo að þér gætuð sparað á búsáhaldakaupunum, með þvi að kaupa þau þar, sem þau eru ódýrust. 25°/» afsláttnr af email pottum og kðtlnm. Siprðor Kiartansson, Laugaveg 41. Sími Í1830.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.