Vísir - 24.01.1933, Blaðsíða 4
4
V 1 S I R
IoDheimta
símagjaldanna.
* (Tilk. frá landssimanum).
Brevting a fyrirkomulagi á
innheimtu símagjaldanna hér
i Reykjavík er fyrir all-löngu
fyrirhuguð, þótt úr fram-
kvæmdum hafi eigi orðið fyr
en nú, enda var tilhögun í af-
greiðslusal landssímastöðvar-
innar gerð með tilliti til hins
/ nýja innheimtufyrirkomulags.
Innheimtan er orðin umfangs-
mikil og erfið, ekki sist vegna
þess, að innheimtumennirnir
þurfa að fara margar ferðir til
mikils þoira símanotenda af
því að fé er þá ekki handbært
i svipinn, en með hinu nýja
innheimtufyrirkomulagi losna
símanotendur við hinar tiðu
heimsóknir innheimtumann-
anna, og er í þess stað í sjálfs-
vald sett að greiða símagjöld-
in, þegar þeim kemur hest á
binu tiltekna tímabili. Auk
þess hafa komið í Ijós ýmsir
agnúar á hinu gamla fyrir-
komulagi, sem gerðu þessa
breytingu æskilega.
Eins og auglýsingin hér í
blaðinu ber með sér, verður
símanotendum tilkynt í pósti
eftir hver mánaðamót, skuld-
arupphæð týTÍr hvérn mánuð,
fyrir símskeyti og símtöl, en
siðan er ætlast til, að símanot-
endur greiði símagjöldin í af-
greiðslusal landssímastöðvar-
innar á tímahilinu frá 5.—20.
hvers mánaðar, en afnota-
gjöldin til bæjarsímans, sem
greiðast eiga fyrirfram árs-
fjórðungslega, greiðist á sama
tímabili hins fyrsta mánaðar í
hverjum ársfjórðurigi. •
Reynt hefir verið að baka
símanotendum sem minst ó-
þægindi með þessari tilhögun
með því að hafa greiðslutim-
ann tiltölulega langan og inn-
heimtuna opna óslitið 10 tíma
á dag, þannig að menn geli
komið i matmálstíma og eins
eftir kl. 6 að kveldi. Reynslan
sker úr um það, hvort þörf er
á, að hafa innhéímtuna opna
svona lengi, en landssíminn
vaéntir þess? að símanotendur
dragi okki fram á síðustu
stundu að greiða símagjöldin,
þó að greiðsluffésturiun sé
svona Iangur.
Að sjálfsögðu gela þeir
símanotendur, sem óska þess,
greitt simagjöld sín frá næst-
Iiðnum mánuði fyrir 5. næsta
mánaðar, með því að snúa sér
til skrifstofurinar. Skrifstofan
annast um leiðréttingar á
símareikningum,en ekki gjald-
kerinn, og eru síinanotendur
því beðnir að snúa sér þang-
að, ef athugun á greiddum
reikningum skýldi leiða mis-
fellur í ljós. Skrifstofan endur-
greiðir ])á þegar, ef þörf er á,
og leiðrcttir ef í einhverju
skyldi reynast áhótavant.
Norskar loftskeytafregnir.
—o—•
Osló, 23. janúar.
NRP. - FB.
Flugmenn taldir af.
Samkvæmt Aflenposten Iögðu
flugmennirnir Sigurd Aagenæs
og Vilhelm Omsted af stað frá
London á sunnudagsmorgun,
áleiðis til Noregs. Ætluðu þeir
að fljúga beint til Osló eða Kyl-
ler. Gerðu þeir ráð fyrir, að
verða átta klukkustundir á lcið-
inni og höfðu með sér 350 lítra
af bensíni, sem hefði átt að duga
VERÐLÆKKUN!
VERÐLÆKKLN!
JIIIHI
PERUR fyrir bíla hafa lækkað mjög í verði:
Framljósa perur, 2 þráða...... 90 aura stykkið.
— — 1 þráðs....... 75 — —
Afturljósa —• 1 — ....... 30 — —
Perurnar eru frá einni af stærstu og þektustu verk-
smiðju í sinni grein og full ábyrgð tekin á hverju
stykki. Þetta eru % watts perur, og þess vegna lýsa
þær sérlega vel og eyða sára litlum straum frá geym-
inum. — Höfum fyrirliggjandi perur í nær allar teg-
undir bíla, sem til eru á landinu.
Jóli. Ólafsson & Co»,
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
Likkistu- og trésmíðavinnustof-
an, óðinsgötu 13 sér um jarðar-
farir. Sími: 4929.
Hjílknrbú Flöamanna
Týsgötu 1. — Simi 4287.
Reynið okkar ágætu osta.
E.s. Lyra
fer héðan fimtudaginn 26. þ. m.
kl. 6 síðdegis til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningur tilkynnist fyrip há-
degi á fimtudag. Farseðlar sæk-
ist fyrir sama tíma.
Nic. Bjarnason & Smith.
til 12 klst. flugs. — Enn hefir
ekkert frést til flugmannanna
frá því þeir lögðu af slað.
Grænlandsdeilan.
Málflutningi Dana fyrir dóm-
stólinum í Haag lauk síðastlið-
inn laugardag. Málflutningur
Norðmanna hefst þ. 1. febrúar.
f
Viðskiftaskattur.
Launakjör starfsmanna norska
ríkisins.
F j ármálar áðher rann tilky n ti
Stórþinginu 19. jan., að stjórn-
in gæti falhst á, að liinn áform-
aði viðskiftaskattur yrði 2% í
stað 3%, eins og upphaflega var
lagt íil af rikisstjórninni. Fjár-
málaráðherrann tilkynti einnig,
að rikisstjórnin gæti ekki fall-
ist á neina framlengingu á sam-
komulaginu um launakjör
starfsmanna ríkisins. — Kvað
liann ríkisstjórnina mundu gera
málið að fráfararatriði, cf það
væri tekið til meðferðar af þing-
inu. (NRP.-FB.).
Alt á sama stað.
Nýkomið: Rafgeymar fyrir
bila og mótorbáta, ábyggilega
þeir bestu miðað við verð. —
Fjhðrir i flesta bíla, mjög ódýr-
ar. F,ram og aftur luktir, perur,
allar gerðir, einnig allir kveikju-
Iilular. Allskonar kúlu & rúllu
lagerar. Snjókeðjur, allar stærð
ir, með hinum viðurkendu,
góðu lásum, verðið það lægsta
fáanlega. Einnig ótal margt
fleira.
Egill VilhjáTmsson.
Laugavegi 118.
Símar: 1716 — 1717 — 1718.
*¥
fcH
O
IZ5
I
PS
<«
a
&3
O
<
s
s
oo
O
'40
3S
C3
U
.0)
00
ko
C3
3
cn
u
os
O
w
*—I
<
<"9
w
|x
fcl
«
©
BS
W
o
<
£
&<
w
K
I
iíitsoíiocíxíoooíjoooíxiooíioooqí
| Linir og harðir I
Hattar!
mjög' mikið og smekk
legt úi*val.
J
2
Í5
Vðruhúsið.
Í000íl000?i000íi000íi000!100005
íslensk
kaupi
eg ávalt
í
hæsta verSi.
TækifærL
Af sérstökum ástæðum er
nýlenduvöruverslun í fullum
gangi, með ágætum framtíðar-
möguleikum og mjög lágri
leigu, til sölu, ef samið er fljót-
lega. —
Tilboð, merkt: „Framtíð“,
sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m.
r
HÚSNÆÐI
Til leigu 2 herbergi með að-
gangi að eldhúsi. Hörpugötu 27,
Skerjafirði. (425
Mig undirritaðan vantar her-
bergi fyrir einhleypa með mið-
stöðvarhita. Og eitt lierbergi
fyrir gamalmenni. Magnús V.
Jóhannesson, fátækrafulltrúi.
Simi: 1200. (418
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
3—4 herbergi og eldhús, með
baði og stúlknaherbergi, óskast
frá 14. maí, helst i nýju húsi.
3 fullorðnir í heimili. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Har-
ald Faaberg. Símar: 1550 og
4564. (293
Stórt herbergi óskast strax.
Uppl. í síma 2346, eftir kl. 8.
(429
Til leigu 3ja herbergja ibúð
frá 1. febr. Öll þægindi og
góð geymsla, ásamt bílskúr, ef
óskað er. Uppl. í síma 4844.
(439
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
sTDIÐ |
Kvcnveslíi með 50 kr. hefir
tapast frá Austurstræti að Ing-
ólfsstræti. Finnandi er vinsam-
lega beðinn að skila því á
saumastoíu Vigfúsar Guð-
brandssonar ,Austurstræti 10.
Sími 3470. (424
Tapast hefir grár ketlingur.
Vinsamlegast skilist á Þórsgötu
7 A. Á sama stað er til sölu lít-
ill kolaofn. (423
Giftingarhringur fundinn. —
Uppl. Rauðarárstíg 1, niðri.(435
Annbandsúr hefir tapast frá
vesturhafnarbakka upp í Þing-
holtsstræti. Finnandi er vin-
samlegast beðlnn að skila því
á Aðalstöðina gegn fundar-
launum. (445
Steinhringur fundinn. Vitjist
á Laugaveg 66, kjallaranum.
(440
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sími 4292.
I
KAUPSKAPUR
Að vera Islendingur, er æðsta
takmarkið. Klæðið börnin yðar
i Alafoss-föt. — Álafoss-útibú,
Bankastr. 4. Sími 2804. (431
Borðstofuborð og 4 stólar
selst með tækifærisverði. Berg-
staðastr. 45, úttbyggingin. (420
\ZV) mv ‘U0A
imngnqjoj’Ji | jsbj §o nmjpqsjn
-uuny) r, nuinqnsuæq ujj ijæA
.miunsnq tun 8o sup u§3[Snp
nraoq SSonuæq §o SSajnpuv
Utsalan á Klapparstíg 27 held-
ur áfram í nokkra daga. Garn
er þar einnig á útsölunni. Enn
þá nokkrir telpu- og unglinga-
kjólar, drerigjabuxur og telpu-
cheviots-pils. (432
Orgel, J. P. Nyström, 7 re-
gistur, í góðu standi, til sölu. —
A. v. á. (417
Hvanneyrarskyr fæst i Matar-
verslun Tómasar Jónssonar.
(329
HÓTEL HEKLA.
Smáveislur geta menn pantaS með
stuttuin fyrirvara. Leigjum einn-
ig húsnæði til fundarhalda. (1391
Hárgreiðslustofan Perla mæl-
ir með sínum „Wella“ perman-
ent-kruJUum. Enn fremur „Gra-
tia“ nuddi, sem tekur burt alla
óþarfa fitu á stuttum tíma. —
Reynið „Gratia“ í 2 vikur, og
sjáið mismuninn. (378
Spilaborðin eru tilbúin. —--
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reyk j avíkur. (441
Við hárroti og flösu' höfurii
við óbrigðula meðhöndlun. ÖII
óhreinindi í húðinni, t. d. fíla-
pensar, vörtur og bólur, tekið
burt. Öll okkar gufu- og rafur-
magnsáhöld eru af nýjustu gerð.
Hárgreiðslustofan Perla, Berg-
staðastræti 1. Sínii 3895. (377
Látið fagmanninn lireinsa og
gera við eldfæri vkkar. Fljót
og ódýr afgreiðsla.. Sími 1955.
(405
Peysuföt og uppblutir eru
fallega sniðin og saumuð á
Smiðjustíg 6, uppi. (433
His Masters Votce stand-
grammófónn, sem nyrr (verð
350 kr.) ásamt 30 ágætum plöt-
um, cr til sölu með tækifæris-
verði og hagfeldum borgunar-
skilmálum. Pétur Guðmunds-
son, Fálkagötu 27. (419
Góðar kartöflur á 10 au.
Ví> kg. — Versl. Einars Eýjólfs-
sonar, Týsgötu 1. (428
Lítil, ný eldavél og ofn til
sölu. Sími 3600. (443
Nokkrir barnavagriar óseld-
ir. Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl-
un Revkjavíkur. (442
r
VINNA
I
Stúlka óskast lil Vestmanná-
eyja um næstu mánaðamót. —-
Uppl. Baldursgötu 31. (436
2 stúlkur, duglcgar og reglu-
samar, óskast á veitingahús.
Uppl. í Mjóstræti 6. (437
Stúlka óskast í vist til Bjarna
Snæbjörnssonar læknis, Hafn-
arfirði, vegna forfalla annarar.
Sími 9245. (426
Stúlka óskast hálfan daginn.
Jakob Gislason. Laugavegi 76.
Sími 4413. (422
Unglingsstúlka óskast. Uppl.
á Hverfisgötu 90. (434
Stúlka óskast i vist nú þegar
eða 1. febrúar. Hverfisgötu 14.
' (430
Ráðskpna óskast til Grinda-
víkur. Uppl. á Vesturgötu 59.
(427
Lipur unglingspiltur óskast
strax á gott sveitaheimili. —
Uppl. Ingólfsstræti 16. (444
Ráðskonu vantar til Grinda-
víkur. Einnig 2 vana menn. —
Uppl. Njálsgötu 22, eftir kl. 6.
Benedikt Benediktsson. (438
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
i