Vísir - 16.02.1933, Blaðsíða 2
VÍSIR
sodin ínymjó/k verða ð
5 minútum að ígætum bœtiefnaqrdut
Dafni bamið ekki,qefið
þvi Cerena qraut á hverjjm
deqi. þá forþaðfalleqar
rauðar kinnac _____
Alið upp hrausta syni og dæt-
ur, gefið börnum ykkar
CERENA
byööonön.
Franklin D. Roosevelt
sýnt banatilræði.
Miajni 16. febr.
United Press. - FE.
Cermak, borgarstjóri i Cbi-
cago, særðist svo illa, er Frank-
lin D. Roosevelt, sem tekur við
forsetastörfum þ. 4. mars n.k.,
var sýnt banatilræði, að mikill
vafi leikur á, að hann fái hald-
ið lífi, en Roosevelt sakaði
hinsvegar ekki. Fjórir aðrir
særðust, er skotið var sex skot-
um, sem öll voru ætluð Frank-
lin D. Roosevelt, en sum þeirra
hæfðu Cerinak í brjóstið. F.
D. Roosevelt var að halda
stutta ræðu í „Bay Front“-
skemtigarðinum og stóð í hif-
reið sinni, er tilræðismaðurinn
skaut á liánn. Bifreiðarstjór-
inn var snarráður og ók þegar
til járnbrautarstöðvarinnar. —
Tilræðismaðurinn er ítalskur
múrari, Giuezeppe ^ingara, 33
ára að aldri. Hefir bann verið
handtekinn og játaði liann.
þegar á sig, að hann hefði ætl-
að að drepa Roosevelt. Kveðst
hann hafa gert tilraun til að
myrða Victor Emanúel Italiu-
konung fyrir tíu árum.
Undir eins og bifreið Roose-
veits var komin á járnbrautar-
stöðina fór liann til íbúðar
sinnar í henni, en einkaskrif-
ari bans tilkynti því næst, að
liðan hans væri að öllu hin
besta. Þegar Roosevelt frétti,
að Germak hefði særst, frest-
aði bann brottför sinni, og ók
til sjúkrabússins, þar sem Cer-
mak liggur, og leitaði fregna
af líðan bans.
Árásin var gerð 20 mínútum
eftir að Roosevelt steig á land
af snekkjunni „Nourmahal“,
sem kom úr skemtiferð frá
Bahamas.
Alt komst í uppnám í
skemtigarðinum, er árásin var
gerð. Konur hlupu um grát-
andi og veinandi og lá við, að
margir væri troðnir undir.
Margir brugðu við til þess að
leggja þeim lið, er handtóku
tilræðism anninn.
Miami 16. febr.
United Press. - FB.
Læknir, sem Rapp heitir,
liefir nú lýst yfir því, að góð-
ar horfur sé á, að Cermalc nái
sér. — Rétt nafn árásarmanns-
ins er Guizeppe Zangara og er
hann 33 ára, fæddur í Calabria
á Ítalíu. Kveðst hann hata af
öllum hug sinum alla þá, sem
komist bafi yfir mikinn auð og
fengið völd í hendur, en segir,
að sér sé ekki illa við Roose-
velt persónulega.
Lögreglan hefir liandtekið
Andra Valenti, ítalskan mann,
þrítugan að aldri, og er hann
grunaður um að hafa verið í
vitorði með Zangara.
Símskeyti
Haag 15. febr.
United Press. - FB.
Þingrof í Hollandi.
Nýjar kosningar 26. apríl.
Ríkisstjórnin hefir rofið full-
trúadeild þjóðþingsins, vegna
ágreiningsins um fjárhagsmál-
in. — Nýjar kosningar fara
fram þ. 26. apríl.
Briissel 15. febr.
United Press. - FB.
Ríkisstjórnin í Belgíu beiðist
lausnar, en konungur neitar að
taka lausnarbeiðnina
til greina.
Ríkisstjómin hefir beðist
lausnar, vegna þess að eigi
tókst að fá traustsjdirlýsing
þingsins, er til umræðu var
bæjarstjórnarkosningin i Ha-
stiére, sem mjög var um deilt.
Bráðabirgðastjórnin liafði ógilt
kosninguna, en er hún fór frá
og stjórnin tók við, gaf innan-
j ríkisráðlierrann út tilskipun
þess efnis, að kosningin væri
lögleg.
Briissel 15. fehr.
Unitcd Press. - FB.
Albert konungur hefir neit-
að að taka Iausnarbeiðni rík-
isstjórnarinnar til greina. Hef-
ir hann beðið forsætisráðherra
að gegna störfum áfram, og
kveðst vænta þess, að hann
og ríkisstjórnin haldi ósleiti-
lega í áttina til íjárhagslegrar
viðreisnar í landinu, eins og
að undanförnu.
Tokio 15. febr.
United Press. - FB.
Ófriðvænlegar horfur.
Dagblöðin hér i borg telja
það víst, að sendifulltrúar Jap-
ana i Genf muni leggja af stað
til París, þegar er þing þjóða-
bandalagsins liefir fallist á
skýrsluna um Mansjúríumálið.
Því næst er búist við, segja
blöðin hér, að þegar verði gerð-
ar ráðstafanir til þess að Jap-
an gangi úr þjóðabandalaginu.
Frá Alþingi
Þing var sett kl. 1 í gær af
forsætisráðherra, í umboði kon-
jrngs, og bað hann þidgmenn
minnast ættjarðarinnar og kon-
ungsins með fjórföldu húrra-
hrópi.
Þyí næst kvaddi hann ald-
ursforseta þingsins, Svein Ól-
afsson, til þess að stjórna kosn-
ingum í sameinuðu þingi. Ald-
ursforseti mintist látinna þing-
manna, Ágústs FljTgenrings,
Björns Sigfússonar, Einars
Jónssonar og Ólafs Daviðsson-
ar, og stóðu þingmenn upp i
virðingarskyni við hina látnu.
Þvi næst var kosning Pélnrs
Halldórssonar, 4. þm. Reykja-
víkur, samþykt, og fundinum
síðan frestað til k!.. 5.
Þá fóru fram kosningar em-
bættismanna þingsins.
Sameinað þing.
Þar var kosinn forseti
Tryggvi Þórhallsson, þm.
Strandamanna, með 23 atkv.,
Jón Þorláksson lilaut 14 atkv.,
og fjórir seðlar voru auðir.
Varaforseti var kosinn Þor-
leifur Jónsson, þm. Austur-
Skaftf., og hlaut hann 23 atkv.
Skrifarar voru þeir kosnir:
Jón A. Jónsson og lngólfur
Bjarnarson, með lilutfallskosn-
ingu.
I kjörbréfanefnd voru kosn-
ir: Pétur Magnússon, Magnús
Jónsson, Sveinn Ólafsson, Guð-
mundur Ólafsson og Bergur
Jónsson.
Því næst hófust deildar-
fundir.
Efri deild.
Þar var kosinn forseti Guö-
miindur Ólafsson, þm. A.-Hún.,
með 7 atkv. Halldór Steinsson
fékk 6 atkv., og einn seðill var
auður.
Fyrsti varaforseti var kos-
inn lngvar Pálmason, og ann-
ar varaforseti Páll Hermanns-
son, hvor með 7 atkv., en jafn-
margir seðlar voru auðir.
Skrifarar voru lcosnir: Pét-
ur Magnússon og Jón í Stóra-
dal.
Neðri deild.
Forseti yar kjörinn Jörund-
ur Brgnjólfsson, 1. þm. Árn.,
með 15 atkvæðum. Pétur Otte-
sen hlaut 8 atkvæði, Bernharð
Stefánsson 1 og 3 seðlar voru
auðir.
Fyrsti varaforseti var kos-
inn Ingólfur Bjarnarson með
16 atkv., en 11 seðlar voru auð-
ir. Annar varaforseti Halldór
Stefánsson með 15 atkv., og 12
seðlar voru auðir.
Skrifarar voru þeir kosnir
Magnús Jónsson og Bernharð
Stefánsson.
Einn þingmaður deildar-
innar, Ólafur Thors, var fjar-
verandi sakir lasleika.
Útbýtt var í gær 34 stjórnar-
frumvörpum, og eru þau þessi:
1. Frumvarp til fjárlaga fyr-
ir árið 1934.
2. Frv. t. 1. um sjúkrahúso.fl.
3. Frv. til Ijósmæðralaga.
4. Frv. t. 1. um breyting á
vegalögum, nr. 41, 4. júní
1924.
5. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 71, 23. júní 1932 um
byggingarsamvinnufélög.
6. Frv. t. 1. um breyting á lög-
8EFFLE
bátamótopar
4—120 tia.
æ
Sterk og einföld bygging, gangvissir, traustir og end-
ast vel. Nota ekki vatn. Sparneytnir á hráolíu og smurn-
ingsolíu. Ilafa kúlu- og keflalegur auk margra annara
yfirburða.
Verðið er afar lágt. — Hagkvæmir skilmálar.
Umboðsmenn ÞÓPÖUP SveÍUSSOn & Co.
Reykjavík.
um nr. 71, 28. nóv. 1919 um
laun embættismanna.
7. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 45, 3. nóv. 1915 um
ullarmat.
8. Frv. t. 1. um réttindi og
skyldur einbættismanna.
9. Frv. t. 1. um varnir gegn
útbreiðslu næmra sjúk-
dóma.
10. Frv. t. 1. um leiðsögu skipa
11. Frv.'t. 1. um varnir gegn
því, að næmir sjúkdómar
berist til íslands.
12. Frv. t. 1. um gæslu land-
• helginnar o. fl.
13. Frv. t. 1. um veiting ríkis-
borgararéttar.
14. Frv. 1.1. um að prestlauna-
sjóður skuli feldur niður,
og um innheimtu prests-
gjalda.
15. Frv. 1.1. um sérstaka heim-
ild til að afmá veðskuld-
hindingar úr veðmálabók-
um.
16. Frv. t. 1. urn vegarstæði og
götulóðir í kaupstöðum og
kauptúnum o. fl.
17. Frv. t. 1. um skrifstofufé
sýslumanna og bæjarfó-
geta.
18. Frv. t. I. um tilbúriing og
verslun með smjörlíkio.fl.
19. Frv. t. 1. um lieimild fyrir
ríkisstjórnina til íhlutunar
um sölu og útflutning á
fiskframleiðslu ársins 1933.
20. Frv. t. 1. um bráðabirgða-
breytingu nokkurra laga.
21. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 62, 8. sept. 1931
(Laun embættismanna).
22. Frv. t. 1. um ráðstafanir út
af fjárþröng sveitarfélaga.
23. Frv. t. 1. um kjötmat o. fl.
24. Frv. 1.1. um brevting á lög-
um nr. 84, 6. júlí 1932 (bif-
reiðaskattur o. fl.).
25. Frv. til fjáraukalaga fyrir
árið 1931.
26. Frv. t. 1. um samþykt á
landsreikningnum 1931.
27. Frv. t, 1. um breyting á lög-
um nr. 18, 31. maí 1927, um
iðju og iðnað.
28. Frv. t. 1. um framlenging
á gildi laga um verðtoll.
29. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 36, 7. maí 1928.
(Gengisviðauki).
30. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 50, 23. júni 1932 um
útflutning hrossa.
31. Frv. t. 1. um stjórn vita-
mála og um vitabyggingar.
32. Frv. t. 1. um bann gegn
jarðraski við sjó i kaup-
stöðum, kauptúnum og
sjávarþorpum.
33. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 55, 7. mai 1928, um
bann gegn dragnótaveiði í
landhelgi.
34. Frv. 1.1. um breyting á lög-
um nr. 32, 23. júní 1932 um
brúargerðir.
Efni frumvarpanna mun
verða rakið að nokkuru siðar
hér í hlaðinu, eða jafn óðurn
og þau verða tekin til með-
ferðar i þinginu.
Horfup.
Alþingi var sett í gær. Þing-
menn eru allir komnir til bæj-
arins. Frumvörpunum fer að
„rigna niður“, frá stjórninni
og einstökum þingmönnum.
Og þingmennirnir, trúnaðar-
menn þjóðarinnar, fá nóg að
hugsa og starfa næstu vikurn-
ar. Þeim er nú vafalaust ljóst,
blessuðum, miklum meiri hluta
þeirra, að tímarnir séu býsna
slæmir, og þessu litla og í ýmsu
óþroskaða þjóðfélagi sé í ýmsu
hætt á slíkum tímum, enda
muni hyggilegast nú, að fara
sem allra varlegast, einkanlega
i fjármálunum, og hleypa ekki
öfgamönnunum upp í stjórn-
arsessinn. Þeir vita það, þing-
mennirnir, og hændurnir sjá
það kannske betur en ýmsir
aðrir, að samsteypustjórnin
hefir farið gætilega, cn bænd-
um er ljóst, að nú verður að
fara gætilega, ef ekki á illa að
fara. Bændastéttinni liggja því
ekki þung orð til samsteypu-
stjórnarinnar, því að þótt mik-
ið liggi ekki eftir hana, þá hef-
ir lienni yfirleitt farisl alt mun
betur úr hendi en þeirri stjórn,
sem var við völdin á undan
lienni, eyðslustjórninni ábyrgð-
arsnauðu, ofsóknarstjórninni,
sem einnig oft er köíluð, vegna
framkomu eins ráðherrans, er
átti sæti i henni, Jónasar Jóns-
sonar frá Hriflu. En það er
síður en svo, að bændastéttinni
einni líki vel, að liér liefir set-
ið að völdum ríkissljórn nú í
nokkra mánuði, sem ekki hef-
ir ofsótt andstæðinga sina, ekki
eytt fé án fjárlagaheimilda og
reynt að spara, þótt vafalaust
liefði hún getað gert meira til
þess að draga úr útgjöldum
rikisins, en hún hefir gert.
Þessi samsteypustjórn hefir
vitanlega orðið fyrir miklu að-
kasti, ekki sist Jónasarliðsins,
en einnig liinna æstustu jafn-
aðarmanna og kommúnista; í
stuttu máli öfgamanna þjóð-
félagsins. Þessir andstæðingar
núverandi samsteypustjómar
voru mestu stuðningsmenn
eyðslustjórnar Tryggva Þór-
liallssonar, Jónasar Jónssonar
og Einars Árnasonar. Þessir
menn, róttæku mennirnir og
öfgamennirnir, studdu Jónas
Jónsson til valda þá, þótt ann-
ar maður að vísu hefði foryst-
una að nafninu. Og þeir eru g#
sögn þess albúnir, að styðja
Jónas Jónsson til valda á ný.
Samt varð árangurinn af stjórn
þeirra Tr. Þ. og J. J. sá, að