Vísir - 24.02.1933, Page 3

Vísir - 24.02.1933, Page 3
VISIR y."-"-. Skóverslun Stefáns Gunnarssonar, — Austurstpæti 12. — Gengið í dag1: Sterlingspund ...... kr. 22.15 Dollar .............. — 6.51% I 100 ríkismörk .... — 156.03 — frankar frakkn. — 25.82 belgur ........ 91.54 -— frankar svissn. . 127.19 — lirur ........... — 33.43 pesetar ........ — 54.31 — gyllini ......... — 263.67 Tékkósl. kr. . . — 19.45 sænskar kr. ... — 117.71 — norskar kr. . . . :— 113.81 — danskar kr. ... — 100.00 GuMverð íslenskrar krónu er nú 57.25. Jíoræna félagið. Tala félagsmanna er nú 240, en ekki 140, eins og stóð í fundargerÖ þeirri, sem birt var hér í blaðinu fyrir skömmu. Leikhúsið. „Æfintýri á gönguför" verður leiki'Ö í Iðnó í kveld. Hefir það nú verið leikið síðan á jólum, og að- sókn jafnan hin besta. Sú nýbreytni befir verið upp tekin fyrir nokk- uru, að nú skiftast þeir á um að leika hlutverk birkidómarans. Brynj- ólfur Jóhannesson og Haraldur Á. Sigurðsson. Hefir mörgum þótt þetta vel til fundið, og viljað sjá báða og bera saman. Aðgöngumið- ar að sýningunni í kveld eru seld- ir við lækkuðu verði. Verslunarskólablaðið kemur út á morgun, í sambandi við nemendamót Verslunarskóla íslands. Blaðið er í stóru broti, 32 síður að stærð. í því eru greinar um Verslunarskólann, félagsmál nemenda, almenn verslunarmál og fleira. x. Nemendamót Verslunarskóla íslands hefst ann- að kvöld kl. 8. Meðal skemtiatriða verður þýskur gamanleikur, sem þýddur hefir verið af Emil Thor- oddsen. Gamlir nemendur, sem sækja ætla mótið, ættu að tryggja sér aðgöngumiða i tíma. Þeir verða afhentir i dag kl. 3—-6 e. h. í Iðnó, •og á morgun eftir kl. 1. x. Es. Lyra fór héðan í gær. Snæfellinga, Hnappdæla og Mýramanna mót verður hald- ið 3. mars næstk. að Hótel Borg. Allir, sent ættaðir eru úr þessum sýslum, eða hafa dvalist þar lang- dvölurn, fá aðgang að mótinu. Sjá nánara i augl., sem birt er i blað- inu i dag. Öskudagsfagnaður með grintudansleik verður hald- inn á Vifli kl. g e. h. á Öskudag. Ferðasýningin í Sundhöllinni. Þeim, sem séð hafa sýningu Ferðafélagsins í Sundhöllinni, verð- ur ljóst, hve salakynnni eru hentug þar, því annan eins sýningarsal mun hvergi að finna á landinu. — Um sýningarnar þar inn frá er ])að flestra dómur, að þær sé stórmerki- legar. Vörusýningarnar smekkleg- ar og kortasýningarnar eftirtektar- verðar. Hafa margir sem séð hafa þessa sýningu látið svo um mælt, að þeir hafi eiginlega aldrei gert sér ljóst, fyrr, hve merkilegt verk verið sé að vinna þar sem mæling landsins er. Á sýningunni má sjá nýjustu mælingarnar, sem enn hafa ekki verið gefnar út, en íela í sér stórmerkar landfræðilegar uppgötv- anir. Þá er það víst, að myndirnar af gömlu íslandskortunum þykja merkilegar. Og mörgum mun þykja fróðlegt að sjá safnið sem þarna er af bókum um Island. — Ljós- myndasýningin ein væri þess virði að fólk þyrptist í Sundhöllina og gæfi sér góðan tíma til að skoða. Því að þar er krökt af úrvals- myndum, snildarlega völdu efni, sem notað er með góðri kunnáttu. Er sýning þessi vottur þess hve óð- fluga ljósmyndalistinni hefir fleygt fram hjá áhugamönnum síðustu ár- in. Myndirnar eru á 6. hundrað talsins og sýnendur 40—50. — Varla þarf að draga í efa, að verði veður sæmilegt á morgun og á sunnudag muni fólk fjölmenna i Sundhöllina. Á. Dansskemtun. heidur Iðnskólinn annað kveld í K. R.-húsinu. Hljómsveit Hótel ís- lands leikur. Mönnum er ráðlagt að tryggja sér miða í tíma, því að- sókn verður mikil. að vanda. Farsótlir og manndauði í Reykjavík vik- una 12.—18. febr. (í svigum töl- ur næstu viku á undan): Háls- bólga 37 (48). Kvefsótt 122 (152). Kveflungnabólga 4 (7). Barnaveiki 0 (1). Blóðsótt 5 (9). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 30 (39). Inflúensa 20 (0). Taksótt 2 (3). Hlaupabóla 7 (2). Munn- angur 0 (2). Stingsótt 1 (1). Kossageit 1 (4). Þrimlasótt 1 (1). Mannslát 8 (7). Landlækn- isskrifstofan. (FB). Kveðjuskeyti. Svohljóðandi símskeyti barsl Sigfúsi Einarssyni tónskáldi fyrir nokkrum dögum, i tilefni af hljómleikum, sem danska kórfélagið gekst fyrir kveldið áður: „Sigfús Einarsson, Reykjavík. Þegar sunginn var „Sangen i Norden“ mintumst við liins framúrskarandi þáttar, sem þér áttuð í söngmóti voru 1929. Hljómleikarnir i gær- kveldi gengu stórkostlega. — Hjartanlegar kveðjur. Friðrik konungsefni heiðsforseti og' Dansk Korforening.“ Eins og menn rekur minni til, var söngmót mikið í Kaup- mannahöfn sumarið 1929, og tóku þátt i því úrvalskórar allra Norðurlanda og Finnlands. — „Sangen i Norden“ var eitt að- alverkið, sem sungið var á mót- inu, og Iiafði eitt tónskáld frá liverri þjóðinni lagt fram ljóða- flokk um land sitt og tóna þess. Sigfús Einarsson varð fyrir val- inu fyrir Islands hönd og stjórnaði líka íslenska kórnum. Gal Sigfús og kórinn sér binn besta orðstír, og blutu Islend- ingar mikla sæmd af. Var það ekki síst verk Sigfúsar, að svo vel tókst til. — (FB.). Litla leikfélagið sýnir „Álfafell“ næstkomandi sunnudag í Iðnó kl. 3,30. — Að- sókn að leiknum er góð og skemta börnin sér bið besta. Skuggasveinn var leikinn i gærkveldi við mjög mikla aðsókn og skemtu áhorfendur sér auðsjáanlega hið besta. Hafa sumir leikhús- vinir séð leikinn öll kveldin, sem búið er að sýna hann að þessu sinni og segja ýmsii’, að þeir þreytist aldrei á því, að horfa á þetta fjöruga og gam- G.s. Island I fer sunnudaginn 26. þ. m. kl. 8 síðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla á morgun. — Fylgibréf yfir vör- ur komi á morgun. SkipaafgreiSsIa Jes Zimsen. Tryggvagötu. - Sími: 3025. Hún er altaf í sólskinsskapi. Vinir hennar öfúnda hana af því, hve góöu skapi hún er altaf í. En leyndarmál hennar er ofur einfalt. Hún neytir Kellogg’s All Bran til 1 morgunverðar, og fær því aldrei vott af harðlífi. Kellogg’s All Bran er ljúffengur kornréttur, sem inniheldur kjarn- mikil efni, er styrkja meltingarfær- in, B-fjörefni og járn, sem er blóð- styrkjandi efni. Það er 100% korn, því að engum utan að komandi efn- urn er í það bætt, og áhrif þess til að vinna bug á meltingarleysi eru 100%. Engin suða. Neytt með kaldri mjólk eða rjóma. Fæst hjá kaupmanninum, sem þér skiftið við, í rauðu og grænu pökkunum. _____________________________ivý ■mwirinr r—igi ansama verk hius mikla þjóð- slcálds. Næst verður Skugga- sveinn leikinn á sunnudags- dveld. Ctvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.30 Fyrirlestur Búnaðarfé- lags íslands. 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. — Lesin dagskrá næstu viku. — 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Kvöldvaka. Erlendar fréttir. Útvarpið og börnin. Dr. Garrj^ Cleveland Meyers, ameriskur sálfræðingur, hefir fvrir nokkuru baldið fvrirlest- Byggingarsamviimatélag Reykjavíkar. Framhaldsaðalfundur íelagsins verður lialdinn í Kaupþingssalnum þrið.judaginn 28. febrúar n.k. kl. 8% síðd. Stjórnarkosning og önnur aðalfundarstörf. Teikningar þær, er frammi lágu á siðasta fundi, verða til sýnis félagsmönnum í húsi Búnaðarfélags ís- lands, uppi. Ennfremur geta félagsmenn, gegn sýn- ingu félagsskirteinis, fengið keyptar kopíur af teikn- ingunum hjá Axel Sveinssyni, verkfræðing, Skóla- vörðustíg 6 B (8—9 síðd. sími 2290), skrifstofu húsa- meistara ríkisins, Arnarhváli, og Þóri Baldvinssyni, Arnarhváli, sími 4814. Stjórnin. Tilkyooing frð byggingarnefod Fundir byggingarnefndar eru venjulega haldnir 2. og 4. fimtudag hvers mánaðar. Umsóknir um byggingarleyfi ásamt u]ipdráttum verður að afhenda á skrifstofu byggingarfulltrúa fyr- ir kl. 5 síðdegis þriðjudaginn í sömu viku. Korni þær seinna, fá þær ekki afgreiðslu á fundinum í þeirri viku. BorgaFSt j ópinn. 1000-1200 krónur. Sá sem gelur lagt fram sem meðeigandi í tryggu fyrirtæki eða lánað gegn góðu veði 1000—1200 kr. getur fengið vel laun- aða og létta atvinnu við verslunarstörf. Lysthafendur leggi nöfn sin inn á afgr. Visis, merkt „A. B. C.“ Tíminn birtir í morgun yfirlit um rafmagnsmál Reykjavíkur og liina fyrirhuguðu Sogsvirkjun samkvæmt tilboði, sem lá fyrir bæjarstjórnarfundi í gærkveldi ur í „The Instilute on Parent- Child Relationships“. Telur sál- fræðingurinn útvarpið koma að mildu gagni og verða mönnum til mikillar skemtunar, sé það skynsamlega notað, en ýmislegt af því, sem amerískar útvarps- stöðvar útvarpi hafi haft mjög slæm áhrif á börn og gert þau taugaveiklaðri en þau vorii fyr- ir, valdið svefnleysi þeirra o. s. frv. „Eg vil alvarlega ráða frá | þvi, að börnum sé sagðar sög- ] ur, sem gera þau skelkuð. Ug á heimilum, þar sem börn eru, og mikill hávaði af útvarpstækj- um getur ekki hjá því farið, að það hafi slæm áhrif á börnin. Einnig verður að koma í veg fyrir, að börii lilusti á frásagnir af glæpamönnum, handtöku glæpamanna, baráttu þeirra við lögregluna o. s. frv., þetta liefir alt taugaæsandi áhrif, og getur jafnvel komið börnum og ung- lingum út á rangar brautir. (UP. — FB.). Bandaríki Austur-Asíu. Samkvæmt símfregn frá San Fransisco þ. 3. þ. m. hefir jap- anskur stjórnmálamaður, Tos- liico Toketomi, látið svo um mælt, að japanska stjómin geri sér vonir um að á komist stofn- un Randaríkja Austur-Asíu, þ. Uppboö. Opinbert uppboð verður hald- ið á afgreiðslu Bergenska gufu- skipafélagsins mánudaginn 27. þ. m„ kl. 2 e. h. og verða þar seldar kartöflur, 75 sekkir, hver 50 kg. og 229 sekkir, hver 25 kg. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 24. febr. 1933. Bjðm þórðarson. e. Japans, Mansjúriu og Kina. „Þróunin ætti að fara í þá átt, að þessi ríki sameinist, vegna sameiginlegra stjórnmála- og viðskifta-hagsmuna. Þetta ríkjasamband mun verða til efl- ingar friðinum í Austur-Asíu.“ Toketomi var á leið til starfs við sendisveit Japana í Was- hington, er bann leyfði, að blöðin i San Francisco birti þetta eftir sér.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.