Vísir - 26.02.1933, Blaðsíða 3
VISIR
Sýndu þið í verknm þínnm að þi sért
— - - íslendingur. - - —
Náttúrufegurð Islands margfaldar áhrif sín á líðan þina ef þú ldæðir þig i „Álafoss-fötw. —
í>ar fást best ferðaföt, hlífðarföt á unglinga og fullorðna. Bestar værðarvoðir til að nota á
f jöllum. Alt framleitt hér á landi. — Verslið við ÁLAFOSSy
Laugav. 44 og Álafoss-útbú, Bankastræti 4. — Það er best.
Frá Aljjýðnbranötjeröinni:
. . < ■ ■■. ■ m—m mimm i.I ■■ I ■ r.
verður búðin á Laugavegi 61 opnuð kl. 6
um morguninn og fást þá nýjar og heitar
Rj ömatoollizr,
Krembollur,
Rúsinubollur,
|
Púnsbollur o. fi. teg.
Sent um allan bæinn. Símar 1606, 3 línur. Sömuleiðis fást nýjar
bollur í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar eld-
gnemma um morguninn. Hin vinsæla brauða- og mjólkur-búð
Kalkofnsvegi (við Vörubílastöðina) er nú opnuð.
Lilln bökunardropar
reynast með afbrigðum bragðgóðir, og þvi vinsælir
hjá liúsmæðrum og brauðgerðarhúsum um land alt.
Vaxandi .sala sannar þetta.
Tímarit V. F. I.
í síðasta hefti birtist fram-
hald hinnar fróðlegu ritgerðar
Jóns Þorlákssonar: „Stein-
steypa til íbúðarhúsagerðar".
Ritgerðinni er ekki lokið enn.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Samkomur í dag:
Fyrir trúaða kl. 10 f. li., fyrir
börn kl. 2 e. h. Almenn sam-
koma kl. 8 e. h.
Sjómannastofan.
Samkoma í Varðarhúsinu í
dag kl. G. Allir velkomnir.
Skýrsla um bifreiðir.
„Tímarit V. F. í.“, síðasta hefti,
birtir fróðlega skýrslu um bifreið-
ir og bifhjól hér á landi, samkv.
skattskrá 1932. — Hafa fólksbif-
reiðir verið samtals 619, vörubif-
reiðir 942, tvihjólabifreiðir (bif-
hjól) 112, eða samtals 1673. — í
Reykjavik er talan þessi: 441
fólksbifr., 366 vörubifr. og 78 tví-
hjóla bifr., eða alls 885. — Gull-
bringu- og Kjósarsýsla gengur
næst Reykjavík um bifreiðafjölda
(126), en þá Akureyri (106). Þá
kemur Árnessýsla (68), Hafnar-
fjarðarkaupstaður (61) og Vest-
mannaeyjar (53). Lægst er Barða-
strandarsýsla með 2 bifreiðir, þá
Dalasýsla og Austur-Skaftafells-
sýsla með 3 hvor, en Strandasýsla
og Norður-Múlasýsla með 4 hvor
um sig. Bifreiðum hefir heldur
fækkað á árinu. Voru 1687 árið
1931, en í fyrra 1673, eins og áð-
ur segir. — Árið 1930: 1539,
1929: 1151, 1928: 820 og 1927:
<534. — Árið sem leið voru hér í
notkun 77 mismunandi tegundir
bifreiða og bifhjóla.
Dansskóli Rigmor og Ásu Hanaon
hefir næstsiðustu skemtidansæf-
ingu á morgun, mánudag, í Iðhó
Id. 9 síðd. fyrir fullorðna nemend-
ur frá undanfömum vetrum. Al-
menn æfing fyrir börn og unglinga
kl. 4 og 5, eins og augl. var í blað-
inu í gær.
Næturlæknir
er í nótt Halldór Stefánsson.
Otvarpið.
10.40 Veðurfregnir.
11,00 Messa í dómkirkjunni.
(Síra Friðrik Hallgríms-
son).
13,20 Fyrirlestur Búnaðarfél.
Islands.
15.30 Miðdegisútvarp. Erindi:
Trú framtíðarinnar. (Sr.
Eiríkur Albertsson).
Tónleikar.
18,45 Barnatími. (Aðalsteinn
Sigmundsson kennari).
19.30 Veðurfrégnir.
19.40 Grammófónsöngur:
Puccini: Lög úr „La Bo-
héme“: Eg er kölluð
Mimi (Rosetta Pampa-
nini). O Mimi, tu piu
non torni (Caruso og
Scotti). Dauðasenan
(Lucrezia Bori og Tito
Schipa).
20,00 Klukkusláttur.
Frétlir.
20.30 Austurriskt kvöld.
Danslög til kl. 24.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá önnu, 5
kr. frá ónefndri konu við Breiða-
fjörð, 10 kr. frá frú á Flateyri, 10
kr. frá Ásu, 3 kr. (gamalt áheit)
frá eldri konu.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmifiiunni.
Vandaðir og ódýrir.
Róberts bollur bestar.
Hvergi betri bollur en frá okkur. — Rjómabollur, Rú-
sínu-súkkat-bollur, Berlínarbollur, Sveskjubollur,
Krembollur og Púnsbollur.
Aðalútsölustaðir okkar opnaðir kl. 6% f. h.
Aðalsölubúðir okkar:
Njálsgötu 48, Grettisgötu 54.
Róbert I»orbjörnsson,
Grettisgötu 54. — Sími: 2225.
(Áður: Frakkastíg 14).
Sendum um allan bæinn alían daginn.
Pantið í tíma í síma 2225.
Bollur T
Bollur I
Bæjarins bestu bollur fáið þið hjá okkur.
Komið og þið munuð sannfærast. Kappkostum að afgreiða
pantanir eins fljótt og auðið er.
Símar 3524, 2604, 4359.
Lipsia
gasoiíuvélaroar
góðu - nýkomnar i
JÁRN V ÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Vil kaupa vðrubíl
í góðu standi, með mánaðar-
legri útborgun, helst ef sá sami
gætí skaffað vinnu. — Tilboð,
merkt: „Bifreið“, leggist inn á
afgreiðslu Vísis.
Diifllegar bifreiíarstjóri
óskar eftir atvinnu við að keyra
vöru eða fólksbifreið. — Nöfn
leggist inn á afgreiðslu Vísis,
merkt: „2“.
Tilkynning frá
V.K. F. Framsókn
Fjármálaritari félagsins tek-
ur á móti árstillögum fyrst um
sinn á miðvikudögum og föstu-
j dögum kl. 7—8 e. h. báða dag-
ana á Bergþórugötu 6 B.
Stjórn V. K. F. Framsókn.
SELLERI
GULRÆTUR
HVlTKÁL
RAUÐKÁL
RAUÐRÓFUR
LAUKUR
BÚÐIR:
Laugavegi 36 (aðalbúðin)
Bergþórugötu 2
Uppsalir
Urðarstíg 9
Vitastíg 14
Þórsgötu 17
ÚTSÖLUR:
Bergstaðastræti 49
Elís Jónsson, Reynistað
Einar Einarsson, Vegamótum
Laufásvegi 4
Njálsgötu 23
Mjólkurbú Flóamanna
Vatnsstíg 10
Þorleifur Jónsson, Fálkagötu
Þorgr. Jónsson, Laugarnesv.
6. Ólafsson & Sandbolt
Laugavegi 36.
Hollup.
Allar venjulegar tegundir verða seldar á:
Bergstaðastræti 40, sími 3923.
Bergstaðastræti 40, sími 3929;
Vesturgötu 59;
Hverfisgötu 72, sími 3380.
Davíd Ólafsson.
Glæný ýsa
í fyrramálið — og margt fleira gott.
5 pund
af glænýrri ýsu í kaupbæti, gef eg þeim, sem
kaupa 20 pund af ýsu í einu.
Hringið í síma 4933.-
FISKSALA
Halldórs Slgnrðssonar.
ís€>
F. U. M
Veggflísar
nýkomnar.
Ladvig Storr,
Laugavegi 15.
1 dag:
Sunnudagaskólinn kl. 10.
Y.-D. fundir kl. 1%.
V.-D. fundur kl. 3.
U.-Ð. fundur kl. 8%-
K.F.U.K.
Yijgri deild.
Fundur í kveld kl. 5%. Hr.
Valgeir Skagfjörð talar. Allar
stúlkur frá 12—16 ára vel-
komnar.