Vísir - 28.02.1933, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
A USTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
PrentsmiÖjusimi: 4578.
23. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 28. febrúar 1933.
58. tbl.
Gamla Bíó
FrænfcaCharies
Gamanleikur og talmynd í 9
þáttum gerð eftir gamanleikn-
um um Oxfordstúdentinn í
kvenbúningnum, og svo skemtí-
lega er frá myndinni gengið að
áhorfendur munu veltast um af
hlátri.
Aðalhlutverkið, sem frænka
Charles, leikur Charles Ruggles,
sem í seinni tið hefir leikið ýms
skemtileg hlutverk i Chevalier-
myndum.
Alúðarfyllstu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur sam-
úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður, tengdaföður
og afa okkar, Gunnlaugs Péturssonar.
F. h. aðstandenda.
Ásg. G. Gunnlaugsson.
Jarðarför okkar elskulegu unnustu og systur, Ragnheiðar
Þóru Guðnadóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimludaginn
2. mars, klukkan 1 síðdegis.
Ásmundur Steinsson.
Rósa Guðnadóttir. Þorbjörg Sveins.
f
Hjartkær eigimnaður minn, faðir og tengdafaðir okkar ,
Skúli Skúlason præp. hon. andaðist í nótt.
Reykjavík, 28. febrúar 1933.
Sigríður Helgadóttir, böm og tengdadætur.
m
Ldkrít i 6 þátlum eftír
Matthias Joduunsson.
verður leikinn miðvikudaginn
1. mars kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1—7 i dag og á morgun. Verð: 2.50,
2.00, stæði 1.50.
Pantanir verðp að sækjast daginn áður en leikið er. — Simi
2130.
NB. Erlendur Pétursson fer með hlutverk Skugga-Sveins i
fimtugasta sinn á miðvikudag.
Lcikkvöld Mentaskólans 1933.
„Landabrugg og ást“.
Skopleikur eftir Reimann og Schwartz. *
Verður leikinn í kveld (þriðjudag) kl. 8. — Aðgöngumiðar
verða seldir i Iðnó i dag frá 10—12 og eflir kl. 1.
Sími: 3191. Sími: 3191.
A t v i n n a.
LJnglingur, 14—16 ára, óskast til sendiferða og vöruafgreiðslu.
Umsókn, ásamt meðmælum,1 sendist áfgreiðslu þessa blaðs,
merkf: „Umboðsverslun“.
Enskar plötnr,
lítið ¥8fð. |
Ágætar dansplöiur verða '
seldar á morgun og næstu
ciaga, að eins frá 1,25 stk.
Enskar nótnr frá
50 aurnm.
Litið inn og athugiS það
safn sem við höfum að
bjóða. Velkomið að hlusta.
Hljúðfærahúsið,
Nýja Bíó
Kvennaskólastúlkur,
(Mádehen in Uniform).
Stórskemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd, tekin samkv.
skáldsögu eftir Christia Winsole og leikin eingöngu af
kvenfólki. Kvikmynd þessi hefir vegna síns sérstaka list-
gildis vakið fádæma atbygli hvarvetna þar sem bún hefir
verið sýnd — og verið talin af ströngustu kvikmynda-
dómurum merkisviðburður i kvikmyndasogu Þjóðverja.
Aðalhlutverkin leika:
Hertha Thiele og Dorothea Wieck.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Sími: 1544
Bankastræti 7. Sími 3656. í 5tKj0ör}O0í}0ceK!í000eíj0íje0CC.r>;stXjC.ö0C0íjöö0O0tia0SXS0O0Qe000í
Hljðúfærahús
Ansturbæjar.
i ?
Laugaveg 38. Sími 3015.
g
%
Öllum þeim, sem vottuðu mér vinarhug sinn, á einn
eða annan hátt, i sambandi við 75 áira afmæli mitt, votta
eg alúðarfglsta þakklæti mitt.
Reykjavík, 27. febrúar 1933.
B jörn Kristjánsson.
H
%
I
ú
noœotxxxKfOOöi; xisooooocíícaxn; icooooooíxíooc*
„Gullfoss"
fer miðvikudagskveld (1. mars)
kl. 8 um Vestmannaeyjar, beint
til Kaupmannahafnar.
„Goðafoss“
fer föstudagskveld (3. mars)
um Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
Utsala.
Alt seit fyrir hálfvirði. At-
hugið: Kvenkjólar næstum
gefins. Verslunin hættir vegna
haftanna. Opið til 10. mars. —
Komið fljótt.
Hrönn, Laugavegi 19.
Flygel
til sölu, í ágætu standi. Verð
kr. 1400,00. Uppl. í síma 2585.
liliiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiim
Að gefnn tilefoi
lýsi cg því liér með yfir að það
eru tilhæfulaus ósannindi að eg
greiði nokkurum stúlkum fyrir
að vera eða ltoma á veitinga-
liúsið Fjallkonan. — Stúlkur
þær sem um er rætt greiða fyrir
það sem þeim er veitt og eru
mér að öllu leyti algerlega óvið-
komandi.
Kristín Dalsted.
miiiiiiniiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiin
Fyrirlestrar AUiance FraDtjaise.
Frú Jolivet hyrjar fyrirlestra sína fimtudaginn 2. mars kl. 5
stundvislega í háskólanum. Verða þeir framvegis á fimtudögum
á sama stað og stundu. Fyrirlestrarnir eru að eins fyrir með-
limi Alliance Fran^aise og þá nemendur sem taka þátt i frakk-
neskunámskeiði félagsins.
útsala
slendur nú yfir. Margar vörur seljast með óheyrilega
miklum afslætti: Dömukápur og barnakápur 25—40% .
Dagk jólar, morgunkjólar, svuntur 30—50%. Regnkáp-
ur barna og unglinga fyrir % virði. — Golftreyjur og
peysur fyrir mjög lítið verð frá 3.75 stk. Barnagolf-
treyjur og peysur fyrir % virði. Sokkar kvenna og
karla fyrir 14 virði. Bindi, treflar, manchettskyrtur —
mjög niðursett. Karlmannanærföt frá 3.90 pr. stk. —
Karlmannafrakkar nokkur stykki fyrir hálfvirði.
Ýmiskonar metravara og ötal rnargt fleira með til-
svarandi mjög lágu verði.
Af öllum öðrum vörum gefum við minst 10% af-
slátt meðan útsalan stendur yfir.
Versl. Vík.
Laugavegi 52.
KoIT
KolT
Sími: 3807.
Sími: 3807.
Uppskipun stendur yfir í dag og næstu daga á hinum
marg eftirspurðu B. S. Y. A. HARDS enskum kolum.
Geirsgötu.
Sjalí blekun gar.
Carters sjálfblekungar eru pennategund sem treysta má full-
komlega. Endasl langa æfi og eru við livers manns hæfi - Fást í
Bfikavers'DD Sigfúsar EjimthsODar
(og bókabúð austurbæjar BSE, Laugavegi 34).