Vísir - 02.03.1933, Side 4
V IS 1 R
..._________________nnunnnun
Jfö I Mtt Ir n m 5 r* *
(ia(au0?te|jlijáuiltttrNylíom10 -
fiemtstt fátaítremsuu oð íitutt
awjjfiosg 34 e&ímui 1300 3"»cy(ijaetfe
Yið endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan'
húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt.
Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send-
um aftur, ef óskað er.
íoosoöGaQíiííöOíxsoQíiOöccaíxxxsQísecottíiíxscöíssxíoccíiaooöQacsí
99
€6
& Hinir n
|gj> raargeftirspurðu <jgg
M M
^ mislitu silki- ^
1 Kalfidfikar 1
M M
<jg=> komnir aftur. ^
1 Yöruhisiö.
Kenni vélritun. Cecilie
Helgason, Tjarnargötu 26. Sími
3165. Til viðtals kl. 7—3. (62
I
HÚSNÆÐI
síiooísocoísoooíiooosxsooíiooíio!:
útungunarvélar og fósturmæður eru óðum að ryðja sér
til rúms á Norðurlöndum, sökum framúrskarandi vand-
aðrar smíði og efnis, og yfirgnæfandi útungunarmögu-
leika. Útungunarvélar þessar hafa oliugeymi, sem endist
allan útungunartímann, og sjálfsnúara, sem snýr öllum
eggjunum i einu.
Mjög lítil olíueyðsla. —
Slærðir fyrir 100 til 10000 egg. —
Höfum nokkrar vélar til sýnis og sölu. —
Biðjið um verðlista. —
JótaL. Ólafsson & Co.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir:
o
GÓÐ ÍBÚÐ.
3 herbergi og eldliús ósk-
ast 14. maí í góðu húsi
(ekki kjallara). Helst við
Sjafnargötu eða Fjölnis-
veg, eða sunnarlega við
Freyjugötu eða Bergstaða-
stíg. — Tilboð merkt:
,,ÁGÆTT“
sendist Vísi.
8
KILD E B 0“
C. F. Skafte, Sor0.
SÖCOOOOQÖOOQOOOQQCQQOOQGOOÍ 3QOOQCCOCOCOOO; SCOQQCOCQCCOQi
háaldraði maður fær blessunarósk-
ir, sem hjálpa honum til að starfa.
í>egar við komum að Elliheimila-
hverfinu, tók eg eftir nokkrum hús-
um, sem voru miklu stærri en hin.
„Þetta eru nú Ellihælin, — þar býr
gamla fólkið, sem veikt er,“ sagði
síra Hansen. „En í hinum húsun-
um, sem þér sjáið, eru Elliheim-
ilin.“
Framh.
Gísli Signrbjörtisson.
K.F.U.K.
A.-D. fundur annað kveld kl.
8%. Frú Guðrún Lárusdóttir
annast fundarefni. Allar ungar
stúlkur velkomnar.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
3;>oo;>ooo;xíoo;>ooo;>oooí>oooo<
GOTT HÚS, með öllum nú-
tíma þægindum, er til leigu 14.
maí næstk., nálægt miðbænum.
Umsókn, merkt: „14. maí“
sendist afgr. þessa blaðs. (50
4 herbergja íbúð með öllum
þægindum, á besta slað í bæn-
um, er til leigu frá 14. maí.
Aðeins fámenn fjölskylda kem-
ur til greina. Tilboð merkt:
„Sólrík íbúð“ sendist Vísi fyr-
ir laugardagskveld. (71
Stórt herbergi, með eða án
búsgagna, og aðgangi að eld-
húsi, óskast sem fyrst. Tilboð
sendist Visi, merkt: „10“. (70
Góð ibúð óskast 14. mai. —
Uppl. í síma 1838 og 1000 (bók-
liald Landssímans). (69
Mig vantap
íbúð 14. maí.
Olgeir Friðgeirsson.
Sími: 3591 og 2255.
ÍBÚÐ. 3 herbergja íbúð, með
öllum nútíma þægindum, ósk-
ast 14. maí, helst í Vesturbæn-
uin. Tilboð sendist Visi, merkt:
„2 í beiinili“, fyrir 8. þ. m. (49
——....... .................é——
2—3 herbergja íbúð, með öll- .
um nýtisku bægindum, í eða
nálægt miðbænum, óskast 14.
maí. Gunnar Kaaber. Uppl. í
síma 2827 og 4414. (45
1 herbergi og eldhús, eða með
eldunarplássi, óskast strax í
Austurbænum. Uppl. í síma
4556. (67
Maður óskar eftir ódýru ber-
bergi. Uppl. í sima 3072. (65
Upþhituð berbergi fást fyrír
ferðamenn odýrast á Hverfis-
götu 32. (39
Til leigu 14. maí 4 herbergi
og eldhús í Lælcjargötu 4. —
Uppl. í síma 1740. (58
Forstofustofa til leigu, Grett-
isgötu 50, ódýrt. (57
Læknishjón utan af landi
óska eftir 3 herbergjum og eld-
húsi, helst í vesturbænum. Til
mála gæti komiðdbúð utan við
bæinn. Tilboð, merkt: „Lækn-
ishjón“, leggist á afgr. blaðsins
fyrir 6. þ. m. (55
Skemtileg íbúð i miðbænum
til leigu 14. maí. Uppl. í Versl-
un Jóns Þórðarsonar. (54
Til leigu 14. mai í nýju stein-
húsi í austurbænum, 3 herbergi
og eldhús með öllum þægind-
um fyrir fámenna fjölskyldu.
Þeir sem óska upplýsinga sendi
nöfn sín á afgr. Visis, merkt:
„íbúð 14. maí“. (67
Litið herbergi við Kaplaskjól
eða grend óskast. Simaupplýs-
ing 4392, kl. 6—10 síðd. (66
30 hænur til sölu Sogabletti
2. “ (46
íslenslc frímerki kaupir
Bjarni Þóroddsson, Urðarstíg
12. (468
Sultutausglös og hálfflöskur
kaupir Sanitas hæsta verði.
Sími 3190. (535
Vandaður barnavagn til söhi
fyrir hálfvirði. Vesturgötu 17
(uppi yfir versl. ,,Flóra“). (61
Columbía grammófónn, áður
kr. 225, nú 75—80, til sölu. —
Uppl. á Njálsgötu 11 eða síma
1868. (65
r~
VINNA
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
1
Tapast hefir grátt kvenveski.
Gerið aðvart í síma 1918. (48
Grænflekkóttur sjálfblekung-
ur tapaðist í miðbænum í gær.
Vinsamlega skilað á afgr. Vísis.
(63
r
KAUPSKAPUR
Nokkur bílhlöss af áburði
óskast keypt nú þegar. Uppl.
í síma 3177. (53
Djúpur barnavagn, lítið not-
aður, til sölu ódýrt. Litla Mel-
stað, Bráðræðisholti. (47
Þpí fin
»
52
>;
I
p og snyrtileg imgbngs-
í; stúlka óskast í vist nú
h þegar. Að eins tvent í
}# heimili. A. v. á.
3Öo;>o; xxío; >ooo; >000; >000; >oo;>;
! Góð stúlka óskast í vist nú
þegar. Karitas Sigurðsson,
Laufásvegi 42. (52
I Stúlka óskast á Hótel Hafn-
arfjörð. Uppl. í síma 9255. (51
Unglingsstúlka óskast í létta
vist allan daginn nú þegar.
Uppl. í Strandgötu 50, Hafnar-
firði. Sími 9233. (66
Innistúlku vantar á kaffi- og
matsöluhús. Uppl. í Mjóstræti
6. (7
Stúlka óskast hálfan eða all-
an daginn. Uppl. í síma 1850.
(59
Stúlka óskast í vist. — Uppl.
á Hjálpræðishernum. (56
14—16 ára unglingur eða
stúlka óskast í vist. — Uppl. á
Lokastíg 14. (60
Athugið! Peysuföt og upp-
hlutir og alt sem að bvi lýtur er
saumað á Smiðjustig 6. Einnig
allskonar barnaföt. Klæði er til
á staðnum, 2 tegundir. —r- Alls-
konar prjón er tekið á sama
stað. Fljót afgreiðsla, góður
frágangur. — Prjóna og sauma-
stofan, Smiðjustíg 6, uppi. NB.
Áður Klapparstig 27. (64
Vanur bílstjóri óskar eftir
vinnu við keyrslu, verkstæði
eða aðra vinnu. Uppl. Lauga-
veg 44, portinngangur. (68
FÚl. A GSPRENTSMIÐ J AN.
HEFNDIR
„Nei, það er misskilningur. — Menn komu á móti
mér við hliðið og neituðu mér kurteislega um inn-
göngu. — Wu gat leyft mér að koma inn í húsið, þó
að hann hefði ekki viljað tala við mig eða ekki mátt
vera að því. Það hefir hann gert oft áður. — En
mér var — mjög kurteislcga að vísu — alls ekki leyft
að koma inn fyrir girðinguna. — Hvers vegna? —
Vegna þess, að eg hygg, að einhver hefir verið þarna
inni, sem hann hefir ekki kært sig um, að eg sæi. —
Mér dcttur i hug, að það kunni að hafa verið Basil.
— Og þá hefir hann verið lifandi. — Dauðan Breta
mun herra Wu ekki geyma í húsum sínum.“
„En mundi liann nú ekki hafa haft einliver ráð
með að fela hinn „lifandi Basil“ fyrir yður? — Held-
ur geri eg ráð fyrir þvi.“
Presturinn fór hjá sér. — „Jú, það tel eg vafa-
laust. En menn eins og Wu tefla aldrei á tvær hætt-
ur. — Og hann hefði getað búist við þvi, að Basil
hefði með einhverjum ráðum getað látið mig vita
af sér — gert mér einhverja vísbendingu. Og á það
hefir Wu ekki viljað hætta.“
Holman hristi höfuðið. Hann var ekki sannfærð-
ur — og hann hafði rétt að mæla. Wu hefði hæg-
lega getað leynt tuttugu föngum i garði sínum, með-
an allir Bretar i Hong Kong leituðu þar. Og þeir
hefði áreiðanlega ekki orðið ncins varir. — Hann
hafði neitað Bradley sakir þess, að hús hans var nú
heimkynni sorgarinnar, en auk þess var þar ekki
rúm fyrir Englendinga, nema fangaim í guða-
musterinu við tjörnina.
„Jæja þá,“ mælti Bradley og stóð upp. „Eg end-
urtek það, sem eg sagði áður, að ef þér óskið þess,
að Basil haldi lífi, þá gætið þess vandlega, að herra
Gregory framkvæmi ekki neitt það, eða láti fram-
kvæma, sem orðið getur til þess, að æsa skapsmuni
herra Wu Li Chang eða reita hann til reiði. — Eg
þarf að ná fundi hans og verð að hafa tal af hon-
um, en það er hans að ákveða, hvenær þeir sam-
fundir geta orðið. — Vitanlega er heldur ólíklegt, að
eg geti haft nokkur áhrif á hann, en samt er það
ekki alveg óhugsandi. — Eg ætla að minsta kosti að
gera tilraunina.“ — Hann tók hatt sinn, leit á mynd-
ina af Hildu og hélt svo áfram: „Ef til vill er ekki
vonlaust um, að hægt sé að liafa góð áhrif á herra
Wu, ef vel er farið að honum. Hitt er gersamlega
vonlaust, að ætla sér að neyða hann til nokkurs. —
Við höfum engan, sem gagnlegt gæti verið að snúa
sér til i þessu máli, og ekkert, sem getur gefið okk-
ur hinar minstu upplýsingar eða orðið til leiðbein-
ingar. Við verðum að fara varlega og treysta hyggju-
viti okkar — og gæta þess, að spilla ekki fyrir. —
Wu er svo voldugur, að jafnvel sjálfur Tsungli Ya-
men í Peking gæti livorki kúgað hann til sagna eða
annars, né refsað honum fyrir afbrot, hversu feginn
sem hann vildi.“
„Vitið þér það, herra minn, að Basil hefir sést hér
á eynni, eftir að fjölskylda hans var komin heim úr
lieimsókninni til Nang Ping?“
John Bradley trúði þessu ekki. Hann áleit það
bersýnilega fjarstæðu og sagði með fyrirlitningu:
— „Þvættingur!“
„Það er líka min skoðun. — Hann hefir eklri sést
hér á eynni eftir þann tima.“
Presturinn var mjög alvarlegur í bragði. — Hann
gekk til dyra, nam staðar og mælti: — Munið svo
þetta: Herra Gregory verður að gæta þess, að haf-
ast ekki að neitt, sem getur kveikt gremju í huga
lierra Wu’s. Alls ekki neitt! — Munið það! — Líf
Basils getur oltið á því.“
„Eg skal gera alt, sem i mínu valdi stendur,“ sagði
HÖlman. Hann reis á fætur og drattaðist nokkur
skref i áttina til dyranna. ■—
„Og að lokum þettá, Holman: — Gætið þess um-
fram alt, að láta engan mann vita, að yður gruní
nokkuð um það, að Ah Wong hafi komið á minn
fund. Enginn gæti haft gagn af þvi, en stúlkunni