Vísir - 09.03.1933, Page 3
VISIR
ið síldveiðiiímabil, við eins
mörg erlend fiskiskip eins og
jjær kynnu að óska, um kaup á
nýrri síld til bræðslu. Það síld-
armagn, sem norsk verksmiðja
tekur á móti samkvæmt slik-
um samningum, að viðbættu
því, sem verksmiðjan kynni að
kaupa við og við frá erlendum
fiskiskipum, má þó ekld sam-
anlagt fara fram úr 60%. af
bræðslusild verksmiðjunnar á
því síldveiðatímabili.
3. gr. Norskum síldveiðiskip-
um er lieimilt að þurka og gera
við veiðarfæri sin á Siglufjarð-
ar- og Akureyrarhöfn. Meðan á
því stendur skal skipið, sem í
hlut á, liggja við akkeri eða
festar, og liafa uppi merki, seni
nánar verður ákveðið.
4. gr. Norskum síldveiðiskip-
um skal heimilt að fara með
veiðarfæri sín i land og gera
við þau á Akureyri og Siglu-
firði. Meðan á þvi stendur skal
skip það, sem i hlut á, liggja við
akkeri eða festar, og hafa uppi
uánar ákveðið merki.
5. gr. Norskum fiskiskipum
er heimilt að nota veiðibáta sína
til flutninga og vatnstöku í
Reykjavik, á ísafirði, Skaga-
strönd, Siglufirði, Krossanesi,
Akureyri, Raufarhöfn, Seyðis-
firði, Eskifirði, i Vestmanna-
eyjum og Hafnarfirði, en til
vatnstöku þó þvi að eins, að það
komi ekki í bága við einkarétt
fil afhendingar vatns.
6. gr. Norskum fiskiskipum,
sem aflienda ekki síld til sölt-
unar í móðurskip eða í annað
erlent skip, slcal heimilt að selja
i land til söltunar alls 500 tunn-
ur af reknetaskipi hverju og
700 tunnur af snurpinótaskipi.
Fyrir norsk fiskiskip, sem
uppfylla þetta skilyrði og hafa
gert samning yfir síldveiði-
tímabil við síldarverksmiðju á
Islandi, liækkar þessi tunnu-
tala upp i 700 tunnur fyrir rek-
netaskip og 1200 tunnur fyrir
snurpinótaskip.
Ef þessi söluheimild verður
afnumin eða torvelduð með sér-
stökum lagaákvæðum eða.öðr-
um fyrirmælum yfir\alda, get-
ur norska stjórnin, þrátt fyrir
ákvæði 18. greinar, hvenær sem
er sagt upp, Samningi þessum
:með 3 mánaða fyrirvara.
7. gr. Norskum fiskiskipum,
sem ekki láta af liendi síld til
söltunar i móðurskip eða ann-
að erlent sldp, og hafa gert
samning yfir sildveiðitimabil
við sildarverksmiðju á íslandi,
skal heimilt að búlka afla sinn
og það, sem til útgerðarinnar
þarf, á höfnunuin á Siglufirði
og Akureyri. Hlutaðeigandi
hafnarstjórn skal fyrirfram
tilkynt, að slík búlkun fari
fram, og skipið, sem i tilut á,
skal, mcðan á verlcun stendur,
liggja við akkeri eða festar og
hafa uppi nánar ákveðið merki.
8. gr.. Norsk fiskiskip greiða
afgreiðslugjald og vitagjald
cinungis þegar þau koina frá
útlöndum.
og laugardagiun
■verður það sem eftir er af ú
söluvörum selt með
tækifærisveröi.
JlMa/ctuAfánaAon
9. gr. Það telst ekki viðkoma
í útlöndum, er síldveiðaskip
liefir samband við annað skip
utan landhelgi, ef hið siðar-
nefnda skipið hefir einnig greitt
lögboðin gjöld á íslandi á veiði-
tímanum, og hefir ekki síðar
liaft samband við útlönd eða við
önnur skip, sem beint eða ó-
beint hafa liaft sainband við
útlönd eftir að liin lögboðnu
gjöld voru int af hendi. Sýna
ber skilríki fyrir þessu frá
skipstjóra liins skipsins.
10. gr.- Nú varpar skip akk-
erum utan löggiltra hafna, og
grciðast þá ekki opinber gjöld
ef skipið liefir ekki samband
við land.
11. gr. Norsk fiskiskip, sem
leita neyðarhafnar á íslandi,
skulu að eins greiða venjuleg
gjöld fyrir tollskoðun og lieil-
hrigðiseftirlit, og liafnsögu-
mannsgjald og liafnargjald o.
þvl. að eins ef um slík afnot er
að ræða.
12. gr. Norsk fiskiskip, sem
geta sannað, að þau hafi rekið
inn í landhelgi vegna straums
og/eða storms, skulu ekki sæta
ákæru, ef það er ljóst af öllum
atvikum, að þetta hafi elcki átt
sér stað vegna stórkostlegs gá-
leysis eða ásetnings, í þeim til-
gangi að veiða eða verka aflann
innan landhelgi, enda sé jiessu
kipt i lag svo fljótt sem auðið
er.
13. gr. Ef norskt fiskiskip vill
ekki greiða sekt, heldur óskar
að dómur gangi, skal skipinu
þegar slept, gegn geymslufjár-
greiðslu, en ekki haldið þar til
dómur fellur.
II. kafli. Innflutningurinn á
söltuðu ístensku kindakjöti til
Noregs.
14. gr. Aðalinnflutningstoll-
urinn skal strax lækkaður nið-
ur í 15 aura pr. kg., að viðbætt-
um venjulegum viðaukum, fyr-
ir innflutningsmagn, er nemi
alt að 13000 tunnum árið 1932
—1933.
15. gr. Eins fljótt og unt er
verður lagt fyrir Stórþingið
frumvarp um tækkun á aðal-
tollinum niður í 10 aura pr. kg.,
og um lieimild til þess að endur-
greiða íslensku ríkisstjórninni
mismun þess tolls, sem greidd-
ur liefir verið, þ. e. 15 aura að-
altolli pr. kg., og tollsins sam-
kvæmt nýja aðaltollinum, í
báðum tilfellum með venjuleg-
um viðaukum, og að þvi er
snertir innflutningsmagn, er
nemi 13000 tunnum árið 1932—-
1933.
16. gr. Nýi aðaltollurinn, 10
aurar ]ir. kg., skal gilda fram-
vegis um eftirfarandi innflutn-
ingsmagn af söltuðu íslensku
kindakjöti:
a) Árið 1933—34 fyrir 11500
tunnur, en af þeim flytjist ekk-
ert inn frá 1. júlí til 15. október,
8000 tunnur frá 16. október til
31. desember, og það, sem eftir
er, frá 1. janúar til 30. júní.
b) Árið 1934—35 fyrir 10000
tunnur, en af þeim flytjist ekk-
ert inn frá 1. júli til 15. október,
7000 tunnur frá 16 október til
31. desember, og það, sem eftir
er, frá 1. janúar til 30. júní.
c) Árið 1935—36 fyrir 8500
tunnur, en af þeim flytjist ekk-
ert inn frá 1. júlí til 15. október,
6000 tunnur frá 16. október til
31. desember, og það, sem eftir
er, frá 1. janúar til 30. júní.
d) Árið 1936—37 fyrir 7000
tunnur, en af þeim flytjist ekk-
ert inn frá 1. júli til 15. október,
5000 tunnur frá 16. október til
31. desember, og það, sem eftir
er, frá 1. janúar til 30. júní.
e) Árið 1937—38 og síðar fyr-
ir 6000 tunnur, en af þeim flytj-
ist ekkert inn frá 1. júlí til 15.
október, 5000 tunnur frá 16.
október til 31. desember, og það,
sem eftir er, frá 1. janúar til 30.
júní.
III. kafli. Gildistaka og uppsögn.
17. gr. Samingur þessi geng-
ur i gildi og endurgreiðslan
samkvæmt 15. grein fer fram,
þegar eftirfarandi skilyrði eru
fyrir hendi:
þegar Stórþingið hefir tekið
ályktun í samræmi við 15. grein
liér á undan.
jiegar Alþingi hefir, ef með
þarf, samþykt nauðsynlegar
breytingar á fiskiveiðalöggjöf-
inni,
þegar samningum milli land-
anna liefir verið koinið í lag,
annaðhvort með afturköllun
uppsagnaiánnar af íslands
liálfu, eða með því að gera nýj-
an verslunar- og siglingasamn-
ing, er byggi á sömu megin-
reglum og samningar og yfir-
lýsingar, sem nú eru í gildi, en
hefir verið sagt upp,
og ekki seinna en 15. apríl
1933.
18. gr. Samningi þessum get-
ur hvort ríkið fyrir sig sagt upp
með 6 mánaða fyrirvara, þó
þannig, að af íslands hálfu má
ekki segja upp samningnum
þannig, að liann gangi úr gildi
á tímabilinu 1. júni til 30. sept-
ember, og frá Noregs liálfu ekki
þannig, að hann gangi úr gildi
á tímabilinu 1. október til febrú-
arloka.
Þessu til staðfestu hafa und-
irritaðir skrifað nafn sitt undir
samkomulag þetta, sem er gert
í tveimur eintökuin á íslensku
og tveimur eintökum á norsku.
Osló, þann 17. sept. 1932.
Fyrir Island:
Ólafur Thors.
Jón Árnason.
Fyrir Noreg:
T. Anderssen-Rysst.
S. Johannessen.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík 2
st., ísafirði 3, Akureyri 6, Seyðis-
firði 8, Vestm.eyjum 5, Grímsey 4,
Stykkishólmi 2, Blönduósi 4, Rauf-
arhöfn 5, Hólum í Homafirði 7,
Grindavík 2, Færeyjum 9, Juliane-
haab — 17, Angmagsalik — 3,
Hjaltlandi 7, Tynemouth 8 st.
(Skeyti vantar frá Jan Mayen).
Mestur hiti hér í gær 8 st., minst-
ur 1. Úrkoma 5,7 mm. Yfirlit:
Lægð fyrir norðan land, á hreyf-
ingu norðaustur eftir. — Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður, Vestfirðir, Norðurland:
Vestan gola eða kaldi. Smáskúrir
eða slydduél. Norðausturland, Aust-
firðir, suðausturland: Suðvestan
kaldi. Viðast jiurt og bjart veður.
Slys.
Maður að nafni Jóel Guðmunds-
son, Grettisgötu 45, datt af palli á
vörubifreið í gærmorgun. Meiddist
hann mikið. — Lögreglan hefir
málið til rannsóknar.
Áfengismál.
Guðm. Sigurðsson, Barónsstíg 61,
hefir verið dæmdur fyrir brot á
áfengislöggjöfinni, i 40 daga fang-
elsi við venjulegt fangaviðurværi.
800 kr. sekt og 200 kr. i skaðabæt-
ur. Eins og kunnugt er, kviknaði
í út frá bruggunartækjum í her-
bergi hans. — Lögreglan tók Berg
nokkurn Hallgrímsson, Hverfisgötu
94, fyrir bruggun og áfengissölu.
Dómur í máli hans fellur bráðlega.
Jón Gunnarsson,
samáhyrgðarstjóri, átti 79 ára af-
mæli i gær.
Dr. Björg C. Þorláksson
flytur fyrirlestur i Háskólanum
kl. 8 síðd. í dag. Efni: Rannsóknir
lífeðlisfrœðinga á meltingarkerfinu.
Öllum heimill aðgangur.
E.s. Súðin
er væntanleg hingað í kveld.
E.s. Hekla
fer í kveld frá Port Talbot
áleiðis til Barcelona.
Botnvörpungarnir.
Karlsefni er farinn á saltfisks-
veiðar. Arinbjörn hersir fór á veið-
ar í morgun. — Af veiðum hafa
komiÖ i nótt og morgun: Hannes
ráðherra, Skúli fógeti og Belgaum,"
allir með fullfermi.
4
Sendiherrafrétt.
Dagmarleikhúsið í Kaupmanna-
höfn átti hálfrar aldar afmæli síð-
astl. jiriðjudag, og var afmælisins
minst með leiksýningu. Til sýning-
ar var valið leikritið „Fjalla-Ey-
vindur“, eftir Jóhann Sigurjónsson.
Aðalhlutverk léku Poul Reumert og
Bodil Ipsen.
H. M. S. Godetia
kom liingað í gær. Herskipið
á m. a. að grenslast eftir hver
orðið liafi afdrif breska botn-
vörpungsins James Long.
Erlendir botnvörpungar,
tveir frakkneskir og einn spænsk-
ur, komu inn í gær og í morgun.
Dönsku skipin.
Ms. Dronning Alexandrine kom
hingað í morgun frá útlöndum. Gs.
ísland kom til Kaupmannahafnar
í morgun.
Sameiginlegan skemtifund
halda Verslunarmannafél. Rvík-
ur og Félag matvörukaupmanna á
Hótel Borg annað kveld. Til skemt-
unar verður einsöngur, gamanvísur
og dans. Sjá augl.
Aukafundur.
verður haldinn í hæjarstjórninni
kl. 8)4 í kveld, samkvæmt áskor-
un 5 bæjarfulltrúa. Rætt verður m.
a. um kosningu rafmagnsnefndar
og lækkun rafmagnsverðsins.
Félag útvarpsnotanda
heldur fund í Kaupjiingssalnum
annað kveld kl. 8)4. Sjá augl.
Skuggasveinn
verður leikinn laugardag og
sunnudag næstk.
fþróttaskólinn á Álafossi.
Atfiygli skal vakih á augl. um
íþróttaskólann á Álafossi, sem birt
er i blaðinu í dag. Skólinn tekur
til starfa 28. maí næstk., og eftir
likum að dæma og aðsókninni í
fyrra, komast færri að en vilja.
Kennarar skólans Iverða- Sigriður
Sigurjónsdóttir og Vignir Andrés-
son.
Til utanbæjarmannsins,
samkv. hjálparbeiðni 5-/3.: 3 kr.
frá G. G.
„Vaxtartakmark andlegs þroska“
heitir erindi, sem Pétur Sigurðs-
son flytur á fundi i „Septímu“ ann-
að kvöld. Gestir.
K. F. U. M.
A—D býðst einstakt tækifæri
til að styrkja sumarstarfið og
Skálasjóð á fundinum i kveld.
Barnafataverslunin,
^augaveg 23. Sími 2035.
J uuimivui
vegna verðfalls dönsku
krónunnar eru mikið ódýr-
ari en áður.
Jeg undirrituö 1
vil biðja mina lieiðruðu o
viðskiftavini að atliuga, að 2
eg liefi ekki lengur síma S
2070. En framvegis verð- B
ur tekið á móti pöntunum S
á Prjóna- og saumastof- g
unni, Smiðjustíg 6 og á S
Saumastofu E. Jónsdóttur, x
Laugavegi 24 C. x
iotltit itxitit X300; sctitit icotit iotititit
Ahcit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 5 kr. frá H. Þ. J.
K. R.
Æfingar i dag og á morgun eins
og venjulega.
Heimatrúboð leikmanna,
Vatnsstíg 3. Almenn samkoma i
kvöld kl. 8.
Útvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
10,12 Skólaútvarp. (Síra Sig.
Einarsson).
12.30 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
18.40 Barnatími. (2 smátelpur
lesa upp).
19,05 Þingfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Ivlukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Holdsveikin á Is-
landi, II (Sæm. Bjam-
lijeðinsson, próf.).
21,00 Tónleikar. (Útvarps-
kvartettinn).
Einsöngur. (Pétur A.
Jónsson).
Grammófón: Einsöngur
(Gamaley): Rússland
undir snjó. (Yvonne
Printemps) Lulli: Au
clair de la lune. Mar-
tini: Plaisir d’amour.
Chabrier: Danse Slavé
og Féte Polonaise úr
„Konungur móti vilja
sínum“. (Konsert ork.,
Inghelbrecht).
Ðýraverndunarfélag
Islands.
Reykjavík, 4. mars 1933.
Oss hefir borist frv. til laga um
breytingar á fuglafriðunarlögunum
frá 1913, sem komið hefir fram á
Alþingi, þar sem meðal annars er
lagt til, að svanir skuli vera rétt-
dræpir hvar sem þeir finnast á tíma-
bilinu frá 1. okt. til I. maí ár hvert.
Vér lítum svo á, að með frv.
þessu, ef að lögum verður, sé að
því stefnt, að auka drápshug manna,
og virðist þó ekki á slíkt bætandi.
Fuglafriðunarlögin hafa göfgað
hugsunarhátt þjóðarinnar og glætt
hjá henni þann skilning, að fugl-
arnir séu einhver mesta prýði lands-
ins, og skylda mannanna sé að
vernda þá prýði, í stað þess að eyði-
leggja hana með óþörfu fugladrápi.
Öll tilslökun frá því, sem gilt hefir
fram að þessu um friðun fugla,
mundi því spilla Jieim góða árangri,
sem náðst hefir í þessu efni.
Um svanina er það að segja, að
enginn fugl þykir meiri prýði í ís-
lensku fuglalífi, enda hefir verið
reynt á síðari árum að hæna hana