Vísir - 11.03.1933, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Síœi: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sírni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavik, laugardaginn 11. inars 1933.
69. tbl.
Gamia Bíé
Herforinginn frá Köpenick.
Talmynd í 9 Jjáttum, gerð samkv. samnefndu leik-
riti þýska skáldsins, Carl Zuckmayer, er hann samdi eftir
viðburð, sem skeði i Þýskalandi 1906, og kom öllum
heimmum til að skellihlæja.
Flestir muna sjálfsagt eftir afreksverki skósmiðsins
Wilhelm Voigt (Herforingja frá Köpenick). sem mikið
var ritað um í blöðin i þá daga og oft síðar.
Aðalhlutverkið leikur Max Adalbert.
Framúrskarandi skemtileg og spennandi mynd.
Leikkvöld Mentaskólans 1933.
„Landabrugg og ást“.
Skopleikur í 3 þáttum, eftir Reihmann og Schwartz.
Sökum mikillar aðsóknar verður leikurinn sýndur enn einu
sinni, á morgun (sunnudag) kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4 til 7 og
á morgun frá 10—12 óg eftir ki. 1.
Síini: 3191. ------ Sími: 3191.
Útbod.
Máiarameistarar, er gera vilja tilboð í málun á
liúsi, vitji lýsingar á teiknistofu undirritaðs, Skóla-
stræti 5. — Tilboð opnuð kl. 5 síðd. 12. þ. m.
Reykjavík, 9. mars 1933.
EINAR ERLENDSSON.
Lögtak.
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að
undangengnum úrskurði, verða öll ógreidd fasteigna-
eg lóðaleigugjöld, með gjalddaga 2. janúar s.l., tekin
lögtaki á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 10. mars 1933.
BjOrn Mrðarson.
Á rshátíð
stúknanna Víkings og Framtíðarinnar verður haldin á mánu-
daginn 13. mars kl. 8*4 í Góðtemplarahúsinu.
Til skenjtunar verður: Kaffidrykkja, ræður, söngur, sjón-
leikur og dans. -
Aðgöngumiðar á kr. 2.00, verða afhentir í Góðtemplara-
húsinu í dag og á morgun kl. 5—8.
)
Skemtinefndin.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX*
Húseignin Miðstræti 6 er til sölu cða leigu.
íbúðar í maí.
Laus til
Stefán Gunnarsson.
xseoooooixsocctxioocoooooeoeocxxxxxícccooocíxxscooocoooooí
mniiiiiiiiiiiinmiiiiiiiimmniHiiHiiiiiiiinuiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiimiiiii
Til mánaðamðta
gegnir hr. Sveinn Gunnarsson
læknir Sjúkrasamlags- og fá-
tækralæknisstörfum mínum.
Öðrtim læknisstörfuin minum
gegnir hr. dr. med. Halldór
Hansen.
Matth. Einarsson.
K.F.U.K.
Ungmeyjadeild.
Fundur á sunnudaginn kl. '5%,
Magnús Runólfsson talar. All-
ar stúlkur 12—16 ára
velkomnar.
Stormur
verður seldur á mánudaginn.
Efni: Sakamálsákæra á banka-
stjórn Útvegsbankans. — Kjör-
dæmamálið. Jónas hýddur
o. m. fl. — Fastir söludrengir,
10—20, óskast. Sérstök vild-
arkjör. — Komið á Norðurstíg
5, kl. 5—8 í kveld.
Utsala.
Alt selt fyrir hálfvirði.
Athugið: Kvenkjóíar næstum
gefins. Verslunin hættir vegna
haftanna. Opið til 13. mars.
Komið fljótt.
HRÖNN, Laugavegi 19.
Nýja Bíó
Maðurinn,
sem týndi sjálfum sér.
Spennandi og skemtileg þýsk tal- og iiljómkvikmynd i
10 þáttiun. Aðalhlutverkið leikur ofurhuginn Harrj' Piel,
ásamt Anni Markart
Sýnd i síöasta sinn.
Sími: 1544
nsn
Útgerðarmenn,
skipstjórar. Við
bjóðum yður
prisma-sjón-
auka, stækkun:
10x32 fjnrir kr.
125.
Sportvöruhús Reykjavfkur.
XSOOtXSOCtXIOOtíOOCtXtCOtiOOCOt
.. y*
br
. hefir fallegasta úrvalið o
af allskonar ír
Sokknm
fyrir konur. karla
og börn.
xsccot íooet scoct ioooí iooot íooot
Elsku litli drojigurinn okkar, Hans, dó í nótt.
/ Guðrún og Hans Eide.
Jarðarför Guðmundar Bjarnasonar, sexn andaðist á Elli-
heimilinu J. mars, fer fram frá dómkirkjunni á mánudag,
13. þ. m., kl. 3y2.
Samúel Ólafsson.
Leikhúsið
Æfintýri á göngnffir.
vei*ður leikið á morgun kl. 3 — Aðgöngumiðar
verða seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1.
Bapnasýning. Lágt vei’d*
Mnnið að kanpa údýra fiskian í:
Fiskbúð Vestnrbæjar. Sími 2371.
BílhappdrættiO.
\rEGNA ÞESS,
að enn þá. er ókomin skilagrein frá ýmsum útsölumönn-
ura félagsins utan af landi, hefir Stjórnarráðið veitt fé-
laginu heimild til að fresta happdrættinu til 21. næsta
mánaðar. íþróttafélag- Reykjavíkur.
BankabygpsmjOi
(malað hér).
Bankabygg
fæst i
Hefi altaf til
hamarbarinn steinbitsrikling,
freðýsu, freðtekinn harðfisk og
hákarl.
Páll Hallbjörns.
(Von). Sími: 3448.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skriístofa: Oddfellow-húgið,
Vonarf-træti 10, austurdyr.
Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd.
Hár
við íslenskan búning fáið þið
best og ódýrast unnið úr rothári
Versl. Goðafoss.
/. p Uu
JLivefjJooi'j —
^augavegi 5.
Sími: 3436.
loccoocooocoodooociooooooc;
Heidrudu
husmæður
Biðjið kaupmann yðar eða
kaupfélag ávalt uni:
Vanillu
Citron
Cacao
Rom
búðingsdnft
frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
iceect íoecccooí sccot teocoooot
iUt neft tslenskan skipan?
Andlitsfegrnn.
Gef andlitsnudd, sem læknar
bólur og filapensa, eftir aðferð
mrs. Gai’dner. — Tekist hefir
að lækna bólur og filapensa,
sem hafa reyhSt ólæknandi með
öðrunx aðferðum.
Ath. Viðtalstími minn er frá
5—7, á Bókhlöðustíg 8. (Horn-
inu á Miðstræti og Bókhlöðu-
stíg).
MARTHA KALMAN.
Heimasími: 3888.