Vísir - 13.03.1933, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 1 2
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavik, mánudaginn 13. mars 1933.
71. tbl.
Gaxnla Bló
Heríoringinn frá Kðpenick.
Framúrskarandi skemtileg og spennandi mynd.
Dóttir okkar eiskuleg, Anna Þóra, andaðist á Vífilsstöðum
12. mars.
Ólöf 'Ólafsdött.ir. Þórður Þórðarson.
Klapparstíg 9.
Jarðarlör mannsins míns, Bjarna Magnússonar, fer fram frá
dónikirk junni kl. iy2 á morgun.
Helga Andersen.
Jarðarför elsku dóttur minnar, Þorbjargar Guðmundsdótt-
ur, fer fram frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn 15. þ. m. og
hefst með lxen frá heimili hennar, Bergþórugötu 15 B, kl. 1
e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Kristín Pétursdóttir.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar fer fram 14. þ. m. og
hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 12Vjj e. h.
Foreldrar hins látna.
Þorbjörg Kristjánsdóttir. Helgi Jónsson.
Innilegt þakklæti viljum við færa öllum þeim, seni á einn
eða aonan hátt sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við
fráfall og jarðarför litlu dóttui okkar. Sömuleiðis þeim, sem
heimsóttu hana 1 veikindum hennar og voru henni svo góðir.
Ólafur Einarsson. Ingileif Guðmundsdóttir
frá Þjótanda.
SKIIG^
■■■ ■ ■ Letkril 5 þattom
mMSr Mattbias Jochuiussob.
verður leikinn í 13. og 14. sinn
þriðjudaginn 14. og miðviku-
daginn 15. þ. m. kl. 8 í K. R.
húsinu. Aðgöngumiðar seldir daglega frá kl. 1—7. Simi 2130.
Verð: Sæti kr. 2.50 og 2.00, stæði 1.50.
ATHUGÍÐ.
ATHUGIÐ.
Landssmiðjan.
ATHUGIÐ.
ATHUGIÐ.
Bnrt meö kreppona.
Notið peninga þá, er þér hafið aflögu til að gleðja yður, börn
yðar og vini. Komið beint til okkar, þvi hjá okkur er hægt
að fá margt fallegt og ódýrt. Litið i gluggana hjá okkur og þér
munuð sannfærast. Að meðaltaii fer % i ríkissjóðinn. Þér ger-
ið góð kaup. Við gerum góða verslun, rikiskassinn verður full-
ur af peningum. Kreppimni á íslandi mun létta strax af.
E. Einarsson & Björnsson.
Honið að kanpa ddýra flskion f:
Fiskbóð Vestnrbæjar. Sími 237L
AVON
eru viðurkend með bestu dekk-
um heimsins. Sérlega þægileg
í kejrrslu. Að eins besta tegund
seld. — Nýkomin.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. Ólafsson.
Austurstræti 14.
Sími 2248.
Njkomið f
Edinborg.
Glasvörurnar mislitu.
Gratin-form, margar sl.
Vinglös, inislit.
ísdiskar og glös.
Barnadiskar og könnur.
Matskeiðar, gafflar og
Borðhnifar, ryðfriir.
Nýtísku hálsbönd.
Edinborg.
Nýja Bíó
Hamlngfiisamir olskeodor.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum er nú um þess-
ar mundir fer sigurför um alla Evrópu og lilýtur þá dóma
að vera ein af best sömdu og skemtilegustu kvikmyndum
sem Þjóðverjar hafa gert i seinni tíð. Söngvarnir í mynd-
inni cru hrífandi og munu hráðlega komast á hvers manns
varir. — Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar:
Georg Alexander. Magda Schneider. Hcrmann Thiemig
og Lee Parry.
Aukamynd: Talmyndafréttir.
Vörohúsið
sííooticííísococííeooííoííoííoooíí;
hefir fallegasta úrvalið
af allskonar
Sokkum
g
5?
s í M Skrifstofan 1682. s t 1
Efnisgeymsla & vélsm. 1681. I M
A Skipasmidi & trésmidja 1683. A
R Forstjóri 4800. R
fyrir lconur, karla
og börn.
se
SCGCOtiCÖOSSeOÖÍSCOÍStSOGCCSOGO; v&
Hár
við íslenskan búning fáið þið
best og ódýrast unnið úr rothári
i
IVersI. Goðafoss.
Laugavegi 5. Sími: 3436.
Eaffistel 1
12 og 6 manna, frá
kr. 16.50,
og aðrar glervörur í fjöl-
breyttu úrvali.
Kerlín.
Austurstræti 7. Sími: 2320.
Uppskipun
á bestu tegund enskra kola stendur yfir í dag og næstu daga.
Kolaverslnn Olgeirs Friðgeirssonar.
Sími: 2255.
Skipstjóralélagið Aldan.
Fundur í K. R. húsinu. uppi, mánndaginn 13. kl. 8‘/z síð-
degis. —
Til umræðu norsku samningarnir.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
HeimdailuF.
Fundur verður haldinn n. k. þriðjudag í Varðarhús-
inu kl. S3/2. — Dagskrá: Framtíðarhorfur landbún-
aðarins.
Frumniælandi: Pétur Oftesen aiþm.
Mætið stundvislega.
Allir sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn.
STJÓRNIN.
Sjónaaki er oít nauösynlepr
en ekki til að sjá
mismuninn á liinu
ekta Rósól-Glycerine
og cftirlíldngu þess.
Nú er vetrarkuldi,
— en hörundsfegurð
handleggja og handa
verður að varðveita.
Notið Rósól Glyce-
rine, þá skaðar kuld-
inn ekki. Þér munuð sjá, að Rósól-Glycerine nær-
ir og mýkii* hina þurru húð og heldur henni
hvítri og silkimjúkri.
tltsöluverð á Rósól-Glycerine er að eins 0.75 og 1.50 túban.
Forðist vandlega allar eftirlíkingar.
k
SfajcCi {V
L
,1 Jt/b.
^4
H.f. Efeagerð Reykjavíkur.
Kemisk-teknisk verksmiðja.
Skrifstofupláss
eða til annarar notkunar, eftir sainkomulagi, fæst frá 1. apríl,
öll 1. hæð hússins AðaJstræti 8, komið gæti til mála að partur
af hæðinni fengist sér.
Herbergin eru mörg, liggja út að Aðalstræti, eru dúklögð
og miðstöðvarhituð, útsýni injög skemtilegt. Plássið alt er i
prýðisgóðu ásigkomulagi.
Atlar frekari upplýsingar gefur
Carl Ólafsson, Adalstræti 8.