Vísir


Vísir - 13.03.1933, Qupperneq 2

Vísir - 13.03.1933, Qupperneq 2
V I s l R Fypirliggjandi: Netakúlup. Notiö tækifævið þai> eð lítid er óselt. Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir. Berlín, 13. mars. United Press, FB. Bæjarstjórnarkosningar í bæjar og sveitarstjórnar- kosningum, sem fram Jiafa far- ið i Prússlandi, liafa Nazistar og þjóðernissinnar fengið meiri bluta, i Berlin fengu Nazistar 86 sæti, en þjóðernissinnar 27, en bæjarstjórnarfulltrúar þ'ar eru 205 alls. Washington, 13. mars. Umted Press. - FB. Betri horfur í Ameríku. Roosevelt forseti hefir tilkynt, að Federal Reserve bankarnir verði opnaðir i dag, en aðrir banlcar, í þeim borgum, sem greiðslujafnaðarstofnanir eru i, á þriðjudag, og loks aðrir bankar, sem standa á öruggum fjárhagsgrundvelli, á miðviku- dag. Tilkynt liefir verið, að tekist hafi að vinna sigur á öllum erf- iðleikum við að hefja endur- reisn bankastarfseminnar. Long Beascli, 13. mars. United Press. FB. Landskjálfti í Kaliforníu. Alt er nú með kyrrum kjör- um i Long Beach og annarstað- ar, þar sem landskjálftinn olh usla. Opinberlega tilkynt, að 152 hafi farist, en talan getur þó hækkað enn, og 1500 meiðst alvarlega. Havaua, i febr. United Press. FB. Ástand og horfur á Havana. Þeir íbúanna á Kúbu, sem andstæðir eru Machado og stjórn hans, gera sér vonir um, að ástandið fari batnandi í laud- inu, þegar Roosevelt er tekinn við völdum, þvi að þá taki Bandaríkjastjórn í taumana, og komi i veg fyrir ofsóknar- stefnu Machado gagnvart and- stæðingum sínum. — Macliado kveðst vilja ná samkomulagi við andstæðinga sína, en þeir treysta honum ekki. Machado hefir einnig lofað þvi, að kosn- ingar skuli fram fara 1934 og kveðst elcki gefa kost á sér á ný. — Andstæðingar stjórnar- innar standa ekld sameinaðir, en eru á einu máli uin endur- reisn dómstólanna, og að þess verði að gæta, að ríkisstjórnin virði dóma þeirra. Stjórnarand- stæðingar telja sendiherra Bandaríkjanna liafa hugsað mest um það, að gæta liags- muna amerískra banka, sem styðji Machado, en hagsmuna alþýðunnar sé í engu gætt, og allir sljórnarandstæðingar of- sóttir, þeir hafi hundruðum saman verið drepnir ón dóms og laga. Vænta menn þess, að Roosevelt muni krefjast þess, að meiri mannúðar gæti fram- vegis i stjómarfarinu á Kúbu. Gnnnar Gnnnarsson rithöfundur. —o— Tveir af lúnum ungu menta- mönnum landsins, þeir Sigurð- ur Skúlason magister og Þor- kell Jóliannésson bókavörður, hafa nú í vetur gerl Gunnar Gunnarsson rithöfund að um- talsefni i útvarpinu. Töldu þeir vera kominn tima til þess, að unna Gunnari réttar og sann- mælis hér á landi, og væri það ekki þjóðinni vansalaust, að liöfuðverk lians séu eklci þýdd á íslenska tungu. Það munu margir vera þess- um mönnum þakklátir, fyrir að liafa kveðið upp úr með þá skoðun, sem fjöldamargir menn i landinu hafa. Það er nú orðið öllum ljóst, að ógerningur er fyrir samtímamenn Gunnars að gefa liann Dönum, sakir þess að framtíðin mundi aldrei sætt- ast á |)á ráðstöfun. Gunnar Gunnarsson fór ung- ur utan og hefir dvalið allan starfsaldur sinn í Danmörku. Hann hefir ritað verk sín á danska tungu og það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að liann hefir um langt skeið verið einn af vinsælustu ríthöfundum í Danmörku, og jafnframt með- al allra fremstu liöfunda Norð- urlanda og víðfrægur út um álfuna. Margir hafa litið Gunnar hornauga fyrir það, að hann hefir ritað á dönsku. En það er að minsta kosti mjög afsakan- legt. Orsakir jiess, að liann og hinir efnilegustu rithöfundar, hver eftir annan, liafa liorfið héðan og kvatt sér liljóðs er- lendis, liggja fyrst og fremst í smæð þjóðarinnar og þeim örðugu vaxtarskilyrðum sem rithöfundar hafa orðið að búa cið liér á landi. En ])ó að þess- ir menn hverfi að heiman, fylg- ir þcim saga þjóðarinnar og svipur landsins, og oss er skylt að fagna því, að þeir reynist menn, hvar sem þeir fara. Og um verk Gúnnars er það að segja, að þau eru að efni og hugsun ekki síður íslensk, en sumt af því besta sem heima er gert. Því vita það allir menn, svo langt sem nafn lians er kunnugt og rit hans liafa náð, að hann er íslendingur en ekki Dani. — Það munu Danir og hafa að segja, að Gunnar hafi ekki reynst þeim liliðhollur í þeim ýmsu málum, sem Iiann hefir látið til sín taka, er snerta sjálfstæði vort og sérstöðu. Vér höfum því margt við Gunnar Gunnarsson að virða og höfum of Iengi varnað honum þess heiðurs, sem honum að réttu lagi ber. En þó er það ámælis- verðast, að hann hefir orðið fyr- ir beinum árásum liéðan að lieiman, og það á þcim vett- vangi, sem allra sist skyldi. Islendingar hafa oft verið nefndir bókmenta- og sögu- þjóð og hefir það verið helsti þjóðarheiður vor. Að vísu Jiafa fornritin gert garðinn frægast- an meðal annara þjóða. En bók- mentir nítjándu aldarinnar hófu þjóðina til nýrrar menn- ingar og Jiöfðu hin djúptækustu álirif á allan hugsunarliátt og fTamkvæmdalíf í landinu. Bók- mentafélagið hefir nú starfað meira en öld og ýms önnur út- gáfufélög hafa á siðustu áratug- um staðið við lilið þess. Hafa verið prentuð ógrynni allskon- ar rita og dreifl út um landið. Mætti ef til vill segja, að sumt af þessum fróðleik liafi verið gefinn út i oftrausti á íslenska lestrarþrá. En þó að svo væri, þá er starf fræðimannanna á þessu sviði í mesta máta virð- ingarvert. Hitt er ánnað mál, að afstaða bókmentafræðinganna til samtíðarinnar og hinna ungu manna liefir verið á alí annan veg. Því hefir jafnvel verið lætt inn hjá fólki, að ekki sé ómakisns vcrt að ljá augu eða eyru því sem ungu skáldin Játa frá sér fara. Og eitt sinn var svo langt gengið í veglegu tíma- riti, að reynt var að blása lífs- anda í aldargamalt níð gömlu kynslóðarinnar um Jónas Hall- grímsson, til þess að sanna með því fánýti nýju bókmenlanna. En þessi speki gamla tímans er ekki á marga fiska. Það er óJiætt að fullyrða, að svo fram- arlega, sem íslenslc bókmenning á í framtiðinni að verða meira en draumur og grilla fáeinna sérvitringa, þá verður hún að byggjast upj) af öllum efnum vorum, jafnt liins gamla, nýja og nýjasta tima. Það er eklci nóg að eiga gömlu skáldin, sem komin eru undir græna torfu. Það er lieldur ekki einlilítt að eiga fornbréfasöfn, annála, þjóðsögur og gömul fræðirit, þó að alt þetta sé vissulega gott á sinn hátt. Við þurfum einnig að eiga lifandi bókmentir og Jeggja við þær fulla rælct, eink- um meðan þær eru ferskar og' • i bestu samræmi við sinn tíma. Þess vegna liöfum við elclci efni á þvi að láta Gunnar Gunnars- son, einn af mestu og bestu rit- höfundum þjóðarinnar liggja óbættan undir garði vorum. Nú vil eg varpa þeirri spurn- ingu frani til góðra manna, sem vilja veg Gunnars meiri liér á landi, en hann er orðinn, hvorl ekki sé nú þegar liægt að hefjast lianda um útgáfu á höf- uðverkum hans. Það verk, ef vel tækist, væri fyrst og fremst þjóðinni til sóma, og á þann eina hátt væri skáldinu veittur sá lieiður, sem því að réttu lagi ber. — Jón Magnússon. SoTét'Rússland og trúarbrögðin. Fréttaritari Manchester Guar- dian i Moslcwa símar blaði sínu á þessa leið : Höfuðástæðurnar fyrir þvi, að ráðstjórnint hefir óbeit á kirkjunni eru tvær: Hún álitur hana afturlialdsstofnun og kristnina og kristilega siðfræði í beinni andstöðu við Marx- ismann. Stefna ráðstjórnarinn- ar er því — og er ]>á elcki sterkt tii orða tekið — að letja menn til að trúa kenningum kirkjunn- ar eða virða helga siðu. Og að- ferðirnar, sem ráðstjórnin nol- ar, til að ná þessum tilgangi, eru undirróður gegn kristilegri starfsemi og óbeinar ©fsóknir. Með þessu er átt við það t. d., að sovét-borgari, scm sækir kirkju og yfir höfuð semur sig að háttum kirkjurækinna Gardínur og Stores seljam við aú fyrir iítið verð. 99 Norwalk“ bifreiðagúmmí, 32x6, fyririiggjandi. Þórðor Sveinsson & Co æ og trúaðra maúna, getur síður búist við stuðningi stjórnarvald- anna en aðrir borgarar, og á það enda yfir höfði sér, af því að lianii er trúaður og kirkju- rækinn, að vera frekara grun- aður um að vera andstæður stjórnarbyltingarstefnunni en þeir, sem Iivorki sækja kirkju né i öðru sýna það, að þeir á- stundi trúrækni. Sovét-borgar- inn, sem er trúrækinn og lcirkjurækinn, verður ekki liand- telcinn fyrir þessar „sakir“, en ef hann verður fyrir því óláni, að verða handtekinn fyrir ein- hverjar aðrar salcir, þá er liætt við, að lcirkju- og trúræknin verði lionum til ills, geti bein- línis orðið til þess, að liann verði borinn þeim sökúm, að vera fjandsamlegur verklýðs- stéttinni. í þessu er i raun og veru hvatning til manna, að láta í sama blaði er löng og fá- dæma leiðinleg ritgerð eftir Yaroslavsky, sem er einn af „spámönnum“ guðleysingja o. fl......En auk þess, sem hér hefir verið tahð, er á ýmsan annan liátt reýnt að bæla niður trúarlega starfsemi, t. d. er því mjög haldið að íólkinú, að kirkjan hafi sölsað midir sig mikla fjármuni og verið verk- færi i hendi keisaravaldsins. Af- leiðingin af stjórnarbyltingunni og stefnu ráðstjórnarinnar liefir vitanlega orðið sú, að eigiiir kirkjunnar eru nú engar, klerk- arnir hafa vcrið sendir í útlegð eða skotnir svo þúsundum skiftir. Trúboðsfélög og söfn- uðir hafa verið leystir upp og kirkjúnnar mönnuin ér nú al- gerlcga bannað að liafa uþp- fræðslu æskulýðsins með liönd- um. kirkjuna afskiftalausa með öllu. Og um klerkana i landinu er ])að að segja, að stétt þeirra er stétt liinna útskúfuðu. Þeir liafa verið sviftir öllum réttindum, 3)orgaralegum, fjárhagslegum og stjómmálalegum. Þeim er leyft að tóra og þeim er leyft — að nafninu til -— að prédika, en þeir eiga stöðugt yfir liöfði sér, að yfirvöldin noti eitthvað að yfirskini til þess að baka ]>eim vandræði. Kirkjunum i landinu, t. d. í Moskwa, fer líka stöðugt fækkandi, þ.e.a.s. ])eim kirkjum, sem notaðar eru til þess að flytja í kristilegan boð- skap og til tilbeiðslu og bænar- gerðar. Sumar þeirra liafa ver- ið rifnar til þess að breiklca göt- urnar eða til þess, að aðrar byggingar mætti upp rísa, liús, ‘ sem ráðstjórnin áhtur þarfari en kirkjurnar. Sumum liefir verið breytt i skrifstofubygging- ar eða safnahús, en aðrar hafa verið látnar ganga úr sér — ekkert skeytt um að halda þéim við. Talið er, að ein aðferð stjórnarinnar til þess að útrýma kirkju.num, sé að leggja á þær gifurleg gjöld, en eigi liefi eg fengið staðfest, hvort rétt er þar með farið. í ráðstjórnarrikjunum er trú- arbfagða-útbreiðsla (religious propaganda) bönnuð, en bar- áttan gegn trúarbrögðunum er studd kappsamlega. Guðleys- ingjafélögin eru mýmörg. í fréttablaði, sem lieitir „Guð- leysinginn“, er sagt í tiu ára afmælisútgáfu, að stefna blaðs- ins sé að vinna á móti trúár- bragðastarfsemi hvarvetna í heiminiun. En á hinn bóginn guæfir sú staðreynd ofar öllu, að kirkjan hefir staðist allar ofsóknir og árásir. Hún hefir reynst haturs- mönnum trúrækninnar og guð- hræðsluiinar óvinnandi vigi. Og er það -— ]>egar allar aðstæð- ur eru atliugaðar — ekki dá- samlegt þol? Niðurl. K. Dánarfregn. Nýlega er látinn Bjarni Magnús- son, bókhaldari, vinsæll maður og drengur góður. Hann starfaði um skeið í Landsbankanutn, en á seinni árum á skrifstofu Skipaútgerðar ríkisins. Jarðarförin fer frarn frá dómkirkjunni kl. 11/2 á morgun. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavílc 5 stig, ísa- firði 1, Akureyri —1, Seyðis- firði 1, Vestmannaeyjuni 5, Stykkishólmi 0, Jílönduósi —L Hólum í Hornafirði 1, Grinda- vík 4, Færeyjum 7, Julianehaab —2, Jan Mayen —8, HjalHandi 7 stig. (Skeyli vantar , frá Grímsey, Raufarhöfn, Angmag- salilc og Tynemouth). Mestui* lúti hér í gær 5 stig, minstur —0. Sólslcin í gær 4 st. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan land á hægri hreyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: AU- livass og hvass austan og' suð- a,ustan og riguing öðru hverju í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.