Vísir - 13.03.1933, Page 3

Vísir - 13.03.1933, Page 3
V I S I R Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. „Deitifoss" t'er á miðyikudagskveld (15. mars) i liraðferð vestur og norður. Patreksf jörður auka- höfn. Farseðlar óskast sóttir fyrir iiádegi á miðvikudag. dag, en gengur sennilega i suð- vestur með skúrum í nótt. Vestfirðir, Norðurland: Vax- andi austanátt. Allljvass og dá- lítil úrkoma í nótt. Mildara. Norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Vaxandi suðaustan- kaldi. Mildara og dálítil úr- koma. F’restkosninu-. í Brjánslækjar prestakalli fór frani prestkosning þ. 26. f. m. Utn brauðið sótti síra Björn O. Björns- son. prestur i Ásuín í Skaftár- tungu, Hlaut hanp öll greidd at- kvæði, 87 alls. Kosning er lögmæt. Dr. BjörR- C. horlaksson heldur fyrirlestur í Háskólanum kl. 8 í kveld. Efni: Rannsóknir líf- eðlisfræðinga á starfsþáttum melt- ingarkerfis. Öllum heimill aðgangur. (farðar Þorsteinsson hefir nú lokið rannsókn sinni í máli Lárusar Jónssonar, fyrv. yfirlæknis á Kleppi. Hafa málsskjölin verið send stjórn- arráðinu. Farþegar á Dettifossi. Jón Björnsson, Guðmundur Albertsson, Gunnlaug Bríem, Marta Einarsdóttir, Páll Mel- steð, Björn Gíslason og frú, Björn Guðjónsson, Gísli Hall- dórsson, Leifur Ásgeirsson. Es. „Blairbeg“ fer til Englands i kveld og tekur ])óst. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn i kveld kl. 8% i Varðarliúsinu. E.s. Grcat Hope kom hingað í gærmorgun með kolafarm til Kveldúlfs. Útfliitningurinn. J febrúarmánuði nam útflutning- ur íslenskra afurða kr. 3.265.330, þar aí landbúnaðarafurðir fyrir Irinan við 100.000 kr. Skuggasveinn verður leikinn annað kveld og miðvikudagskveld og sVo ekki fyr ■en á sunnudag kl. 3*4. Aldan. Skipstjórafélagið Aldan. Fundur í K. R.-húsinu, uppi, í kveld kl. Syó. Til umræðu verða norsku Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss kom til Hamborgar í gær. Brúarfoss var væntanlegur til Norðfjarðar laust eftir hádegi í dag. Lagarfoss var á Borðeyri í dag. Selfoss fór frá Aberdeen í dag áleiðis til Grimsby. Af veiðum hafa komið: Þórólfur með 78 tn. lifrar, Kári Sölmundarson með 75, Gyllir með 100, Snorri goði rneð 80 og Tryggvi gamli með 80 tn. lifrar. Ennfremur margir vél- bátar og línubátar, allir með ágæt- an afla. Farsóttir á öllu landinu i fehrúarmán- uði voru samkv. skýrslu land- læknis 2404, þar af í Reykjavík 1314, SuSurlandi 463, Vestur- landi 119, Norðurlandi 174 og AusturlantU 334. Tilfellin voru sem hér segir (tölur í svigum fyrir Reykjavik): Kverkabólga 370 (221). Kvefsótt 1086 (650). Barnaveiki 1 (1). Blóðsótf 20 (19). Barnsfáirarsótt 1. Gigt- sótt 15 (7). Taugaveiki 1. Iðra- kvef 256 (128). Inflúensa 482 (214). Ivveflimgnabólga 45 (31). Taksótt 21 (7). Rauðir liundar 1. Skárlatssótt 32. Hlaupabóla 35 (15). Umferðar- gula 5. Heimakoma 1. Mæmi- sótt 2. Munnangur 12 (8). Kossageit 9 (5). Þrimlasótt 6 (3). Stingsótt 2 (2). . (FBÍþ „Klógulir ernir yfir veiði lilakka“. Þegar Guðmundur Friðjónsson skáld hafði lokið erindi sínu í Nýja Bíó í gær og flett ofan af sr. Sig- urði Finarssyni, ritsmíðum hans og stefnum, hljóp sr. Sigurður upp á pallinn. Báð hann tilheyrendur, sem flestir voru fullorðnir menn, að híða eina.mínútu. Menn létu að ósk hans. Bar hann þá fram nokk- urskonar vörn og kryddaði hana með jieirri kurtei.su tilkynningu, að jiessir „eklri“ menn, sem J)arna væru, færu nú bráðum að hverfa ofan í grafarinnar djúp'. Arngrím- ur bamafræðari Kristjánsson brosti og klappaði mikið, og í fleirum hlakkaði sigurhrós. — Voru nú kennararnir þarná að hlakka yfir tilvonandi dauða hinnar eldri kyn- slóðar, eða var það guðleysisstefn an og sigur hennar, sem gladdi j>á, eða hvorttveggja? EÖa var ánægj- an svona mikil yfir j>ví, að áhrif- um hinna eldri á ]>á yngri væri nú þegar lokið? Bj. S. E.s Dettifoss kom hingað í gærmorgun frá út- löndum. Var í sóttkvi þangað til kl. g)4 í gærkveldi. Heimdallur. Fundur verður haldinn í Varðar- húsinu annað kvekl kl. 8)4- Dag- skrá: Framtíðarhorfur landbúnað- arins. Frummælandi Pétur Ottesen. MálfundafélaKÍð Óðinn. Fundur í kvöld kl. 8)4,. í Hótel Borg. Umræðuefni: „Hnignun og framfarir,“ Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 10,12 Skólaútvarp. (Steingr. Arason). 12,15 Hádegisútvarp. 10,00 Veðurfregnir. 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkvnningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). Einsöngúr. (Frú Elísabet Waage). Grammóf ón: D vorák: Carneval-Ouverture (Al- bert Hall orkestrið, Sir Landon Ronald). Þess ber að pta sem gert er. Um Mötuneyti safnaðanna hef- verið rætt bg ritað mikið, alt frá jivi fyrsta áð það var sett á stofn. Hafa skoðanir manna verið miög skiftar og Mötuneytið drégið inn í ]>ólitískar deilur. Það er ekki aí pólitískum ástæð- um. að eg skrifa línur J>essar. Stjórnmál læt eg mig jafnan litlu skifta, og eg ætla ekki að fara að blanda mér í deilur milli Ásfeðga og kommúnista. F11 ]>að er ein, sem aldrei hefir verið minst í greinum blaðanna um Mötuneytið, konan, sem ber hita og ]>unga dagsins í j>essu starfi safnaðanna, forstöðu- konan, frú Helga Martcinsdöttir. Þess ber j>ó að getá, sem vel er gert, og hygg eg að öllum er til j>ekkja l>cri sanian um, að frú Helga loj'si starf sitt óvenju vel af hendi. Þetta starf cr j>ó umsvifa- mikið og lýjandi. og alt annáð en vandalaust að veita forstöðu starf- semi, er jafn vægðarlaust hefir ver- ið gagnrýnd og Mötuneyti safnáð- anna. Eg heíi komið nokkrum sinnurn i húsakynni Mötuneytisins og átt kost á að kynnast starfinu j>ar. Það, sem sérstaklega hefir dregið að sér athygli mina, er hin ágæta stjórn | og regla á öllum hlutum. Hfefi eg óvíða séð meiri fyrirmynd i hús- stjórn en j>arna. Þáð er auðséð og auðheyrt á stúlkunum, er vinna }>ar, að j>ær eiga húsmóður, sem kann að stjórna þannig, áð þeim er hjá henni vinna, sé ánægja að ða. En j>áð er, að meira gæti ]>ar hlýlegrar leiðsagnar, en kaldra skipana. Slíkar húsmæður og for- stöðukonur opinberra fyrirtækja, eru j)ví miður of fáar. Það tel eg mikið lxapi> fyrir Mötuneytíð, að njóta forstöðu frú Helgu, og j>ær vinsældir, er ]>að hefir átt að fagna meðal almenn- ings, eru áreiðanlega ekki livað minst henni að ]>akka. Vil eg óska Mötuneytinu þess, að það fái að njóta forstöðu þessarar ágætiskonu svo lengi.sem ]>að hörmungarástand helst ríð i hæ jæssum, er skapað hefir þörfina , fyrir Jæssa líknar- starfsemi safnaðanna. Kunnuy kona. út. Um luttugu verksmiðjur hafa verið reistar af einstak- lingum með tilstyrk lxmkanna, silki, súkkulaði, leður, skófatn- aðar, semenls og naglaverk- smiðjur. Ennfremur hafi rík- isstjórnin ráðist í að reisa verk- smiðjur til sykurframleiðslu og \efnaðarverksmiðj ur og njóti til þess aðstoðar rússneskra sér- fræðinga, enda séu vélarnar i þeirn keyptar í Rússlandi og fyrir rússneskt lánsfé. Til þess að koma í veg fyrir ólieilhrigða samkepni hefir ríkisstjórnin ákveðið, að leita verði stjórnar leyfis til þess að ráðasl i ný verksmiðjufyrirtæki. Húsasmiðar hafa verið mikl- ar í Konstantínópel og fleiri borgum og dýrtiðin hefir farið miiikandi. Fjarri fer þó þvi, að áhrifa kreppunnar hafi eigi gætt í landinu og skattaálögur eru þungar, enda hefir rikisstjórnin mörg og mikil fyrirtæki með liöndum, en liins vegar ber þjóð- in traust til stjórnarinnar og tel- ur fjármála- og viðskjftalífs- stefnu liennar til lieilla fyrir landið. Gengi gjaldeyrisins lief- ir verið stöðugt. Viðskiftajöfn- uðurinn var hagstæður ái-ið sem leið. Stjórnin hefir hoðið út iunan- rikislán að upphæð 12 miljónir tyrkneskra ])unda, í viðreisnar skyni. Er í ráði að leggja 88 kílómetra langa járnbraut, til þess að koma Argona kopar- námusvæðinu i Mið-Anatoliu i saniband við Messina-járn- brautina. K'oparauðlegð liins umrædda svæðis er mikil og hýst rikisstjórnin við, að geta selt mikið af kopar á heims- mörkuðunum með góðum hagnaði. Kveöja. Framfarir f Tyrklandi. Það liefir vakið mikla athygli víða um lönd, hversu fleygir fram á. ýmsum sviðum í Tyrk- landi á síðari árum. Fréttarit- ari Manchester Guardian gerir framfarirnar þar í landi að umtalsefni í grein, sem hirt var í síðástliðrium mánúði. M. a. getur fréttaritarinn þess, að á undanförnum sex ár- um liafi Tyrkir aukið spari- fjárinnstæður sínar úr 2 mil- jónum tyrkneskra punda i 40 niiljóriir t. p. Þessi innstæðu- aukning stafar þó ekki af því, að eigi séu nóg fyrirtæki til þess að leggja fé i með góðum líkum fyrir liagnaði, heldur af þvi, að ríkisstjórnin hefir haft forgöngu í að hvetja menn til sparnaðar. Jafnframt hefir ríkisstjórnin sett 15g til öryggis innstæðum manna í bönkum og komið á nákvæmu eftirliti með bankastarfsemi. Telur fréttaritarinn, að stjórn bank- anna hafi til þessa farið Tyrkj- um vel úr liendi. Um leið og innstæðufé hefir aukist hafa iðngreinimar þanist E r 1 e n d a r f r é 11 i r. Graf Zeppelin, þýska loftskipið, verður i reglu- bundnum farþega- og póst- ferðum Jiiilli Þýskalands og Suður-Ameríku í sumar. Legg- nr loftskipið af stað i fyrstu ferðina þ. 6. maí. Ráðgcrt er, að farin verði ein flugferð á mánuði. Vei'ður lagt af stað frá Friedrichshaven á fyrsta laug- ardegi hvers mánaðar, en frá Rio de Janeiro annan fimtudag hvers mánaðar. Viðkomustaðir verða Barcelona og Pemamhu- eo á suðurleið, en Pernambuco og Sevilla á norðurleið. Farmiði frá Þýskalandi til Braziliu kost- ar 470 dollara og er það að eins einum þriðja meira en á fyrsta farrými i línuskipum, sem eru 12 daga á leiðinni, en Graf .Zeppelin fer þessa leið á þrem- ur sólarliringum. Mánuðina maí—ágúst fer loflskipið einn- ig nokkurar ferðir í Evrópu. Vígbúnaður á sjó hefir lítið minkað, þrátt fyrir allar ráðstefnur og samninga um ,t,akmarkanir“ í þessu efni, að því er hermt er í 44. árg. „Brassey’s Naval and Shipping Annual“. í formála bókarinnar segir, að þótt lillögur hafi kom- ið frá mörgum þjóðum um hvernig draga beri úr víghún- aði á sjó, liafi engin leið fund- ist til samkomulags, sem meiri liluti sjóveldanna gæti fallist á, hvað þá öll stórveldin. Skýrslur Jxer, sem birtar eru i bókinni, leiða i ljós, að Bretar liafa dreg- ið meira úr vígbúnaði á sjó en hin stórveldin. Búast má við, —o— Bræðurnir Skafti Jónsson, skipstjóri, fæddur 25. júlí 1895, og Einar Jóns- son. stýrim., íæddur 20. júlí 1901. —O— Druknuðu af Mb. „Kveldúlfur", frá Akranesi, 20. janúar 1933. —O— (Til foreldra hinna látnu. Frá Eyleifi ísakssyni). —O— Voriir íækka. Vinir deyja. Víða dauðinn herjar á. Nokkrir stríð sfem hctjur heyja, hrekjast aðrir líkt og strá. — Víst skal reynt, að hefja hærra hugsun yfir höl og hrygð. Vinir minnast vina kærra, vora sem nú kvöddu bygð. Heilum kveðjum dáðadrengi dýrstum liuga signa skal; láta óma instu strengi yfir hinum dinuna val. — Ei þeir hræddust himinglæfu. Hugrakkir þeir sóttu Dröfn. Xil að auka gengi’ og gæfu, gildum knerri beittu’ úr höfn. Út á hafið. Út á hafið, ört þó félli brim við sund, sigldu áður sjómenn glaðir, svall j>eim fjör í hjarta’ og mund. Risu jieir nú úr rekkju’ um óttu, rendu fram á djúpið skeið. Skuggsýnt var af skapanóttu: skarður máni’ á himinleið. Sviplega brast á sorgin þunga. Svíft við erum dýrstu gjöf. — Stöðvast orð og stirðnar tunga. Styttist leið að kaldri gröf. —- Aldrei völd ]>au víkja’ úr skorðum, voða’ og feigð er stefna að. — Iirygð varð ofraun Egils forðum, er hann Sonatorrek kvað. — Héraðsbygð vor harmar sáran hraustra drengja bróður-hönd. Er sem kveði hvikul báran kveðjustef frá bæ og strönd. Enga sök hún á j)ó dulda þeim beiska sorgarleik. Leynir sér við hafshrún hulda heljarnornin. grimm og hleik. Skarð er fyrir skildi brotið, skarð, er jafnan stendur autt. Þið hafið friðinn hinsta hlotið, heima’ er lífið dauft og snautt. Lengi blæða svöðusárin. Seint mun gróa ]>etta mein. Hverfa’ í hafið höfug tárin, hryirja hlöð af ættargrein. —- Úti fyrir sorfnum sandi svarrar ægir dag og nótt. Berst j)ó sérhver bylgja’ að landi, heygir fald, og hnígur skjótt. Alt eins lífsins öldur stíga aldastraums um regin haf; ýmist rísa, eða hniga, undir sama geislastaf. Blakta ljós á lágum skörum, lýsa skamt, ög þrjóta brátt. Skyndilega skift er lcjörum,. skuggum deilt í æfiþátt. — Glitský reifa rökkurdjúpin. Röðull barmi’ að jörðu snýr. —■ Jafnvel hak við heljarhjúpinn hulinn lífsins kraftúr hýr. — P. P. ■ segir í ársritinu, að í árslofc 1936 verði smálestatala breska flotans 47% minni en í ófriðar- lokin, Bándaríkjanna 29% meiri og Japana 37%. Mann- afli Japanska flotans er n« 80,000, Bretlands 91,400 og Bándarihianna 107,000. í vara- sjóliði Japana eru 50 000 rnenn, Bandaríkjanna 42,500 og Breta 33,800. A

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.