Vísir - 13.03.1933, Síða 4

Vísir - 13.03.1933, Síða 4
V f s 1R Einkennisbúningnr biéfbera. Nýlega lieíir veri'S iagt fram i f járveitinganefnd neðri deildar Al- þingis erindi frá l)réíl)eruni póst- fiússins í Reykjavik, þar sem þeir fara fram á, að þingi'ð taki nú þeg- ar upp í fjárlög fjárveitingu nokk- ura er stjórn póstmálanna sé síðar beimilt a'ð verja til kaupa á ein- kennisbúningum handa þeim. Segir svo meðal annars í crindi þessu: „Með ári hverju höfum vér fund- ið til þess, hve mikið skortir á að vér séum svo vel búnir, er telja verður nauðsynlégt mönnum í vorri stöðu. Ef vér ættum að klæðast svo, að pósthúsinu væri sómi að og okkur ánægja, yrðum vér að leggja talsverða peninga í fatnað, með þvi að föt eru nú all-dýr, en slik út- gjöld getum vér eigi borið, þar eð laun vor eru sist of há til óumflýj- anlegra útgjalda og lífsviðurhalds. Vér höfum því hingað til orðið að láta oss nægja hinn tötralega bún- ing vorn, sem vér þó finnum gerla, að ekki er tíma og háttum sam- borgara vorra samkvæmur.“ Eigi verður það talið að ófyrir- synju, þótt hinn fámenni hópur is- lenskra bréfbera komi nú fram með slík tilmæli, eftir að bréfberastarf- ið hefir nú verið rækt, sem sérstök starfsgrein innan póststarfsins hér á landi, um nær hálfrar aldar skeið. Nú á siðari árum hafa eigi all- sjaldan komið fram liáværar radd- ir um, hvers vegna bréfberum hér í bæ væri ekki séð fyrir tilhlýðileg- •um ■ einkennisbúningi. Hefir verið reynt að fá þetta mál leitt til iykta á margvislegan hátt, eti póststjórn- in hefir frá öndverðu verið því mótfallín, þótt leitt sé frá að segja. Hefir hún litið svo á, sem töskur bréfberanna væri nægjanlegt ein- kenni, auk þess sem hún telur hina fjárhagslegu hlið málsins ókleifa fyrir póstsjóð. Svo sem venja er til meðal allra þjóða, sér ríkisvaldið bréfberum sínum fyrir nauðsynlegum slitföt- nm, með því að alment er litið svo á, sem störf þeirra útheimti slíkt. Það er vitanlegt, að þannig löguð krafa verður þvi vart þöguð í hel úr því sem komið er. Höfuðstaður vor vex hröðum skrefum og vér erum óðar en varir komnir rrndir erlend áhrif í smáu og stóru. Vér höfum og á síðari tímum sniðið störf vor og háttu eftir þessum er- lendu áhrifum. Hingað eykst ferða- mannastraumurinn ár frá ári, og glögt er gests augað fyrir hverju því er miðar að auknum menning- arbrag. Alsiða má það teljast er- ‘íendis, að bréfberar leiðbeini ferða- mönnum í stórborgum, ef svo ber undir, að lögregluþjónar eru ekki við höndina, enda hafa bréfberarn- ir þá aðstöðu, sem gerir þá flest- um öðrum hæfari til slíkra starfa. I Bretlandi er það t. d. mjög al- gengt, að ferðamönnum sé beinlín- is bent á að snúa sér til bréfber- anna eftir leiðbeiningum, ef þeir óttist að þeir fari villir vegar. Hér geta erlendir ferðamenn aftur á móti ekki snúið sér til bréfberanna, sökum þess, að þeir þekkjast yfir höfuð ekki frá þeim aragrúa af „rukkurum", sem tro'ða götur borg- arinnar, auk þess, sem þeir eru oft og þrásinnis þannig fötum búnir, að slíkt getur vart talist sæmandi þeirri stofnun, er þeir vinna við. En nú kunna einhverjir a'ð spyrja, hver sé hin álgengasta regla i þessu efni hjá nágrannaþjóðun- um. Eg heíi að vísu ekki í hönd- um, sem stendur, gögn er sýni venjur hinna ýmsu þjóða í þessu efni, að undanskildu Bretlandi, en fnllyr'ði þó, a'ð hvergi munu bréf- berar fá minna en einn klæðnað á ári frá því opinbera. í Bretlandi er tiosííioooooocccíxsoooccííííöCíötKSSoocíiGssísoííístXítscaístscootsoístsat X n KILDEBO u il í5 ð útuligunarvélar og fósturmæðtir eru óðum að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum, sökum framúrskarandi vand- aðrar smíði og efnis, og yfirgnæfandi útungunarmögu- leika. Útungunarvélar þessar hafa olíugeymi, sem endist allan útungunartímann, og sjálfsnúara, sem snýr öllum eggjunum í einu. Mjög litil olíueyðsla. — Stærðir fyrir 100 til 10000 egg. — Höfum nokkrar vélar til sýnis og sölu. — Biðjið um verðlista. — «' Jóh. Ólafsson & Co. | Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: g K „K ILDEB 0“ 1 f C. F. Skafte, Sorþ. ^ iOCÖOOOOÍSCOOÍXÍOOQOOOÖOOOOOÍSÖOGOOOOOCOGGCSSCOOCÖOCaoeOCK Jia'ð föst regla, að bréfberar fái, samkvæmt nýjum fyrirmælum þar um frá 1931, jakka og vesti á hverjum 12 mánuðutn, buxur á hverjum 6 mánuðum, höfuðfat á hvérjum 18 mánuðum, og herðaslá eða kápu á hverjum 2 árum. Þeir póstmenn, er íara lengri póstleiðir, t. d. á bifhjólum e'ða bifreiðum, fá yfirfrakka sem á að endast í 9 mánuði. Komið getur og til mála að bréfberar fái legghlífar, ef þeirra er talin þörf. Til fróðleiks má geta þess, að eigi er nú óalgengt, að konur vinni að útburði pósts, t. d. í London, og er þeim þá sé'ð fyrir vetrar- og sumar- frakka, einskonar jakka, herðaslá, vetrar- og sumarhatti, stígvélum á hverjum 7 mánuðum og leggbjörg- um, ef sérstaklega stendur á. Svo er þó fyrir mælt, að konur geti þvi að eins orðið slíkra hlunninda að- njótandi, að störf þeirra nemi að minsta kosti 3 klukkustundum á dag, ef svo er ekki, fá þær nokk- uru minna. Þetta er yíirleitt talið sjálfsagt að breskir bréfberar fái, en þess er jafnframt vandlega gætt, að þeir fari í hvivetna vel með föt sín, séu hreinlegir, me'ð vel burstaða skó og 'tilskili'ð hálslín og bindi. Sé aftur á móti út af þessu brugðið, er yfir- manni heimilt að víkja hluta'ðeig- andi bréfbera af vakt þar til hann hefir fullnægt þeim reglum er gilda í {æssu efni. Bréfberum er óheimilt að klæð- ast einkennisbúningi, ef ])eir eru ekki á vakt. Framangreina fyrirmæli kunna nú að vir'ðast hégómi einn frá okk- ar sjónarmiði, en Bretinn lítur hins vegar ekki svo á. Hann gleym- ir engu í þessu sambandi, og setur reglur um hið smávægilegasta er að þessu lýtur, sem eg mun þó ekki fara frekara út í hér. A'ð sjálfsög'ðu má gera rá'ð fyr- ir, a'ð ýmsir séu þeir, er finst að ís- lenskir bréfberar geti verið án ein- kennisbúninga framvegis svo sem verið hefir til þessa, en slíkt er hin mesta þröngsýni, með því líka, að hin fjárhagslega hlið þessa máls eru smámunir einir, auk þess, sem höfuðstaður vor má áð líkindum teljast sá eini á Norðurlöndum, er flatbrauð fæst best í íslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 4292. íl JlHfi Útgerðarmenn, skipstjórar. Við bjóðiun yður prisma-sjón- auka, stækkun: 10x32 fyrir kr. 125. Sportvöruhús Reykjavíkur. ekki sér bréfberum sínum fyrir einkennisbúningi. Bréfberarnir hafa í erindi sínu til þingsins bent á, áð nota mætti innlent efni í einkennisbúningana og myndu þeir því á þann hátt verða uin 40—50% ódýrari en nú er greitt fyrir einkennisbúninga handa lögregluþjónum, brunavörð- um, tollþjónum og öðrum einkenn isbúnum starfsmönnum í þjónustu ríkis og bæjar. Með ö'ðrmn orðum, einkennisbúningar handa sjó bréf- berum myndu því kosta rösklega það sem nú er greitt íyrir einkenn- isbúninga handa þrem lögreglu- þjónum. Mér hefir verið tjáð, að þing- menn myndu yfirleitt vera þessu máli fylgjandi, enda hér um smá vægilega fjárhæð að ræ'ða, sem engin veruleg áhrif getur haft á fjárhagslega afkomu ríkissjóðs fyr né síðar. Sv. G. Björnsson. Tilkynning. Reiðhj ólaverks tæði hefi eg opnað i Kirkjustræti 2, Her- kastalanum, og mun eg leysa allar viðgerðir fljótt og vel af hendi. Magnús V. Guðmundsson. Mefi altaf til hamarbarinn steinbítsrikling, freðýsu, freðtekinn harðfisk og bákarl. Páll Hallbjörns. (Von). Simi: 3448. Dömubindið 1CELTEX | uppfyllir allar óskir yðar. H Það er úr mjúku, dún- « kendu efni, sem veitir hin 0 bestu þægindi. Það upp- « leysist í vatni. Má þvi eftir g notkvm kasta því í vatns- p salemi. 6 stk. kosta að eins g kr. 0,95. Dömubelti, er má 5| nota við dömubindi. Sam- 5| anpressuð dömubindi ð i fleiri stærðum. 0 JCGCÍSOCOeSOOGÍieGGSSCOGtÍOGGOC r ^HÚSNÆÐ^^I Góð sólpík íbúð til leigu 14. maí. Sími: 4075. Ibúð í austurbænum vantar mig nú þegar. Slofa með ein- hverju eldunarplássi getur komið til greina. Uppl. i sima 2410 kl. 8—10 í kveld. Margrét Jónsdóttir, kennari. (336 Til leigu 2 herhergi og eld- bús í ofanjarðarkjallara, á besta stað í bænum. Að eins fyrir barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „90“, sendist Vísi fyr- ir 15. þ. m. (335 Inni í bænum eru 3 her- bergi og eldhús með öllum þægindum til leigu 14. maí. — Tilboð, merkt: „7“, sendist á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (334 íbúðir til leigu 14. maí. — Uppl. Versl. Jóns Þórðarsonar. (333 Ein stór stofa eða 2 litil her- bergi og eldhús óskast nú þeg- ar eða 14. mai. Tilboð, merkt: „Sólrikt“, sendist Vísi. (331 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tilboð með tiltekinni leigu sendist Vísi, merkt: „L.“, fyrir 16. þ. m. (329 Eitt til tvö herbérgi og sér eldhús óskast á hæð í rólegu húsi nú þcgar eða 14. maí. Tvent i heimili. Uppl. í síma 3241. (326 3 herbergi og eldhús með nú tíma þægindum óskast 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr., merkt „íbúð í vesturbænum“. (344 KAUFSKAPUR Sporöskjulagað stofuborð og bókahilla, livorttveggja úr eik, til sölu ódýrt. Á sama stað ósk- ast Iitið notaður barnavagn. A. v. á. (349 Notuð stólkerra til sölu. — Þórsg. 25, uppi. (328 TIL SÖLU: „Spegillinn” og „Lesbók Morgunblaðsins“, hvorttveggja samstætt frá byrj- un, úrvalseint. Uppl. i sima 2096. (325 íslensk frímerki kaupir Bjami Þóroddsson, Urðarstíg 12. (468 r VINNA 1 Dugiegir og ábyggilegir uug- lingar óskast til að bera út og selja Heimdall. Komi strax til viðtals á afgreiðsluna, Banka- stræti 3. (343 Unglingsstúlka eða roskin kona óskast um 3ja mánaða tíma. Uppl. á Lokastíg 6. (342 Stúlka óskast. Fátt i heimili. Uppl. á Hverfisgötu 90, uppi. (339 Hraust stúlka óskast í vist, vegna lasleika annarar. Uppl. Ljósvallagötu 10, 3. hæð. (338 Stúlka óskast hálfan daginn vegna veikinda. A. v. á. (327 Athugið! Peysuföt og up])- hlutir og alt sem að því lýtur er saumað á Smiðjustíg 6. Einnig allskonar barnaföt. — Alls- konar prjón er tekið á sania stað. Fljót afgi-eiðsla, góður frágangur. — Prjóna og saurna- stofan, Smiðjustíg 6, uppi. NB. Aður Klapparstig 27. (64 Látið fagmanriinn hreinsa og gera við eldfæri ykkar. Fljót og ódýr afgreiðsla. Sími 1955. (197 Hraust og dugleg stúlka ósk- ast i vist nú þegar, til 14. mai. Páll ísólfsson, Austurnesi vi'ð Skerjafjörð. Sími 4645. (299' Góð stúlka óskast i Hótel Björninn, Hafnarfirði. (345 I I LEIGA Vinnustofa, björt og rúmgóð, til leigu á Barónsstíg 65 frá 14, maí. — Uppl. hjá Jóni Briem, Mjólkurstöðinni við Hring- braut. Sími 1160. 1341 Salur, ca. 10—15 metrar, má vera stærri, óskast á leigu sem fyrst nokkur ár í steinhúsi (stofuhæð), við fjölfarna götu (eða öf einhver vildi byggj a gegn góðri leigu). Lýsing og vcrð sendist merkt „A“ á afgr. Vísis innan 4 daga. (337 r TAPAÐ -FUNDIÐ 1 2 lyklar fundnir. Vitjist á afgr. Vísis. (332 Lítil, grábröndótt kisa i óskil- um. Grettisgötu 81, niðri. (330 Lyklavcski tapaðist frá Brauns- verslun að Laufásvegi 2. Skilist þangað eða gerið aðvart í síma 4839. ' (346 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. L

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.