Vísir - 15.03.1933, Blaðsíða 3
V I ,S f H
Rakblðð
næí'urþunn,
flugbeitt,
Kosta kr. 0.25
Nýreykt
kindabjúgu.
VERSLUN
KJÖT & FISKUR,
Simar 3828 og -4764.
is að selja sig Norðinöunum |
gegn lítilfjörlegri rýmkun á
kjöttollinum, sem hann vildi
álíta mjög lítils virði. Einnig
sagði hann, að samningnum
hefði verið lialdið leyndum
vegna pólitíski'a iiagsmuna
<)l. Thors, þrátt fyrir það þótt
hann hefði verið orðinn kunn-
ur á Norðurlöndum og eitt
prentað eintak af honum á
norsku verið sent til Siglu-
fjarðar fyrir nokkuru. Hann
sagði, að rétta leiðin væri sú,
að Islendingar reyndu eins og
framast væri unt að nota sér
sild þá, sem væri liér við land
og útiloka Norðmenu með
öllu frá verksmiðjunum, livort
sem þær væru norskar eða is-
lenskar. Þá hélt hann því
fram, að ákvæðið um að end-
urgreiðsla tollsins frá i sumar
skyldi ekki fara fram nema
því að eins, að samningurinn
væri samþ. eins og hann er nú,
væri sett af Ól. Thors til þess
að þvinga þingið lil að sam-
þykkja hann. Að lokum sagði
hann, að engin lög væru til
fyrir því, að Norðmenn hefðu
fram að þessum tíma mátt
selja síld á land hér, og að
með Samningi þessum hefðu
Ól. Th. og .1. Á. rekið erindi
forfeðranna á Sturlungaöld-
inni, sem hefðu reynt og tek-
isl að lokum, að svifta íslend-
inga sjálfstæðinu ög komið
þeim undir yfirráð Norð-
manna, enda myndi svo fara
að lokum, að landið yrði svift
öllu sjálfstæði, þar sem við
mætti búast, að aðrar þjóðir
gerðu kröfur til hlunninda hér
þegar þjóðin, sem við liefðum
besta aðstöðu gagnvart, liefði
nú fengið þessi fríðindi.
Forsætisráðherra sagði, að i
skjóli þessa samnings hefðum
við notið stórra hlunninda, en
sagðist hins vegar skilja af-
, stöðu Héðins til þessa máls
þar sem aðaláhugacfni hans
•væri að koma stjórninni frá.
Þá sagðist liann vera mjög
ánægður með skýringu Ól.
Tliors, sem ætti að geta orðið
íil þess, að elcki væri hér eftir
hægt að villa mönnum sýn
með blekkingum eins. og þeim,
sem H. V. hefði notað í ræðu
sinni.
Atvinnumálaráðh. tók sið-
astur til máls, og þegar hann
hafði lokið ræðu sinni var ekk-
ert eftir óhrakið úr ræðu H. V.
Kl. 12 var umr. frestað og
fundi slitið.
I-ýsing
á barnaheimilinu „Sólheimar"
í Grímsuesi.
—O—
Þar sem eg dvaldi þrjá mánuði
siöastl. sumar á bamaheimilinu
„Sólheimar“, get eg ekki Iáti'Ö hjá
líða, aÖ gefa nokkrar lýsingar af
heimilinu, aö' gefnu tilefni; eg hefi
einnig átt ]>ar tvö börn, dóttur, sem
hefir starfað við heimilið, og ann-
að barn yngra. Ilafa þau verið á
heimilinu að mestu leyti nú í tvö
ár, og er yngra barn mitt þar núna,
og er mér því heimilið kunnugra en
flestum öðrum.
„F ávitadeildin.“
Neðri hæð hússins er jöfn grund-
vellinum að framan; ] )ar er deild
fávitanna; eru þar þrjú herbergi
móti sól, sem notuð eru fyrir ])á.
Aðbúnaður fávitanna var Jjannig,
þann tíma, er eg dvaldi þar: í insta
herbergi sváfu tvær telpur (fávit-
ar), í miðherbergi stúlkur þær, er
gættu fávitanna; gættu þær þeirra
frá ])vi þeir kornu og til september-
loka. í fremsta herbergi sváfu aðr-
ar tvær telpur (fávitar) og var það
herbergið stærst og notað sem setu-
stofa á daginn, og rúmfötin tekin
upp. Um rúm þessara barna er þetta
að segja: í rúmunum eru dýnur,
en ekki heydýnur, því að engin hey-
dýna er til á heimilinu; þar ofan á
sjúkradúkur og rekkjuvoðir, kodd-
ar, svo í stað fiðurdýna eru notuð
teppi ineð sængurveruin, og eru
teppi notuð af hreinlætisástæðum,
þar sem ]>essir aumingjar, sem
þarna eru, ble)ta svo rúmin, að oft
verður að taka alt úr rúmunum á
hverjum morgni og ])vo. Herbergi
þessi, eins og alt húsið, eru hituð
með hveravatni, svo nógtir er hit-
inn, nætur og daga.
Aðhlynning þessara barna er að
mínu áliti öll hin besta. Á morgn
ana, ])egar telpur ])essar voru klædd-
ar og þær búnar, að matast, var
farið með ])ær út, þegar veður
leyfði; þegar nógu heitt var, var
farið með þær í skýli, þar til gert
þær afklæddar og látnar vera í sól
baði vissan tíma. — Daglega voru
telpur þessar baðaðar úr saltvatni
að vísu er ekki baðker eða salerni
í þessari hæð hússins, en vatn og
niðurrensli, enda finst mér, að ekki
sé það neinn ókostur, þó að ekki
sé salerni þarna niðri, þar sem aum
ingjar þessir eru svo miklir vesa
lingar, að þær gera allar sínar þarf
ir, hvar sem þær cru staddar. Hvað
baðinu viðyikur, þá'er það á mið
hæð hússins og aðeins upp einn stiga
að fara, og voru telpurnar þá ým
ist leiddar eða bornar af stúlkum
þeim, er þeirra gættu; og það get
eg sagt með sanni, að ekki er hægt
að sýna meiri umhyggju og alúð
en stúlkur þessar sýndu fávitunum
því eins og gefur að skilja, þarf
mikið þrek og þolinmæði við þessa
vesalinga.
Þegar tvær af þessum telpum
komu á heimilið, þá var önnur
þeirra krept og bogin af of miklum
rúmlegutn, en hin var öll blóðrisa
á líkamanum, því hún rei.f sig til
blóðs; eíi'með því að aðgæsla var
höfð á að klippa af henni neglur,
þá hurfu þéssar skrámur af henni
eftir stuttan tíma. Einnig veit eg,
að saltböðin hafa gert henni gott,
því þau hafa þau áhrif, að taug-
arnar verða rólegri, en cftir því sem
foreldrar telpunnar sögðu við stúlk-
ur ])ær, er fávitanna gættu, þá hafði
telpan aldrci fengið saltböð fyrri,
og þar af leiðandi getur verið, að
hún hafi tnegrast fyrst eftir að hún
fór að fá böðin. En það er mér
óhætt að segja, að nógan og kjarn-
góðan mat fengu telpur þessar, eins
og líka allrir aðrir á heimilinu, og
á milli mála fengu telpurnar mjólk
að drekka. Ekkert vit væri í, að láta
standa mat eöa vatn inni hjá þeint,
)ar sem aumingjar þessir kunna sér
ekkert magamál. Sem dæini get eg
nefnt það, að þegar foreldrar einn-
ar telpunnar komu að heimsækja
hana, ])á gáfu þau henni svo mik-
ð sælgæti, að hún varð veik af.
Eitt vil eg taka fram uin hina um-
ræddu telpu; það er í sambandi við
fávitaskap hennar. Það er algerlega
óhugsandi, að hún geti fitnað, á
meðan hún heldur uppteknum hætti.
Það bar strax á þessu, þegar hún
kom á heimilið, og ]>ykir mér ólík-
legt, að foreldrarnir hafi ekki vit-
að utn þetta, er teþran fór frá þeim.
Eg vil elcki segja með berum orð-
um þennan kvilla telpunnar, en eg
veit, að ]>eir. sem hlut eiga að máli,
vita við hvað cg á.
Niðurl.
Ivéykjavík, 13. mars 1933.
S'ína Ásbjamsdóttir,
leikfimiskennari.
Frederik P Jensen
vélstjóri, fimtugur.
í dag er Frederik Peter Jen-
sen fimtugur. Hann er af
dönskum ættum, en er fæddur
í Newcastle i Englandi, fluttist
til Danmerkur á unga aldri.
Smiði lærði haiin i Maribo
Sukkerfabrik í Danmörku. Að
því loknu fór hann á vélstjóra-
skólann í Kúuþmannahöfn og
lauk þar prófi vetUrinn 1903—
1904, méð ágætis einkunn.
Að lciðir Jensens lágu til Is-
lands atvikaðist þannig, að ár-
ið 1907, er lokið var smíði
botnvörpungsins Jóns Forseta
i Englandi, var litið hér um
lærða vélstjóra; var því leitað
-til Danmerkur eftir vélstjór-
um, og var Jcnsen annar
þeirra, seiii valinn var. Kom
hann liingað á Forsetanum
snenuna á árinu 1907.
Hér á landi var liann á ýms-
um botnvörpungum þar til ár-
ið 1914 að hann fór utan. Sigldi
hánn svo við Danmörk og
Færeyjar þar til hann koni
hingað aftur árið 1931 og hef-
ir verið hér siðan.
Það mætti rnargt um Jensen
segja, en til þess er ekki rúm
hér. Við, sem þekkjum Jeusen,
vitum að hann er vel lesinn og
mentaður, félagsmaður er
liann góður og ber góðan skiln-
•ipg.á þessháttár mál.
Yið óskum honum því Iijart-
anlega til hamingju með fim-
tugsafmælið og vonum, að við
eigum eftir að óska honum til
hamingju með mörg afmæli
enn þá.
Vélstj.
Föstuguðsþjónusta
i dómkirkjunni í dag kl. ö e.
h. (Síra Friðrik Hallgrímsson).
Veðrið í morgnn.
Hiti í Reykjavík o st., Isafirði
— 1, Seyðisfirði — 3, Vestm.eyj
urn — o, Stykkishólmi— 2, Blöndu-
ósi — 7, Hólum í Hornafirði — 7,
Grindavík 1, Færeyjtun o, Juliane-
haab — 3, Jan Mayen — 6, Ang-
magsalik — 6, Hjaltlandi 6, Tyne-
mouth 7 st. (Skeyti vantar frá
Grímsey og Raufarhöfn. Mestur
hiti hér í gær 3 st., minstur — 1.
Úrkomulaust. Sólskin í gær 2,2
st. Yfirlit: Allstór lægð suðvestur
af Reykjancsi á hreyfingu norð-
austyr eftir. — Horfur: Suðvest-
urland: Hvass austan, smnstaðar
stormur. Dálítil snjókoma eða
slydda. Faxaflói, Breiðafjörður:
Allhvass á austan og norðaustan.
Úrkomulaust. Vestfirðir: Allhvass
norðaustan. Hvass úti fyrir. Élja-
gangur. Norðurland, norðaustur-
land, Austfirðir, suðausturland:
Norðaustan kaldi í dag. Allhvass í
nótt. Dálítill éljagangur.
Jens B. Waage,
fyrv. bankastjóri, átti sex-
tugsafmæli i gær. Barst honum
mikill fjöldi heillaóska-skeyta
og blóm lir öllum áttum. —
J. B. W. er allra manna vin-
sælastur og bestur drengur ög
sáust þess glögg merki í gær,
að vinir lians liafa ekki gleymt
lionum. Hann hefir verið van-
heill síðustu árin og ekki getað
sint störfum.
93 ára
varð i gær Vilborg Guðmunds-
dóttir, Frakkastig 5.
Húsrannsókn i Saurbæ.
Björn Blöndal Jónsson, eftirlits-
maður, fór austur yfir fjall síðastl.
laugardagskvekl og gerði húsrann-
sókn í Saurbæ hjá Höskuldi Eyj-
ólfssyni morguninn eftir. Urðu þar
nokkrar sviftingar með mönnum, að
því er mælt er. En er móðurinn
rann af þeim, voru hús rannsökuð
og fanst afengisleki nokkur. Am-
Ijótur Jónsson, settur sýslumáður,
I hélt rétt þar eystra á sunnudags-
inorgun.
Heilbrigðissamþyktin.
I Á bæjarráðsfundi 10. þ. m. var
lagt fram erindi frá héraðslækni.
Fór hann fram á, að bæjarstjóm
kjósi tvo menn ásamt honum til þess
að endurskoða heilbrigðissamþykt
bæjarins. Bæjarráðið lagði til, áð
| þessir tveir menn yrði lcosnir.
! Fisksalan í bænuni.
j Fisksalar hafa farið fram á, að
bönnuð verði umferðafisksala í
bænum. Var erindi þeirra rætt á
fundi bæjarráðs 10. ]). m., en á-
kvörðun frestað.
S
Bæjarstjórnarfundur
i verður haldinn í Kaupþings-
salnum á morgun kl. 5'.
Varasalvi.
Allir litir.
Hárgreiðslustofa Reykjavíkur.
J. A. Mobbs.
Aðalstræti 10. Sími: 4045.
Til le gn 14. maí
3 stofur í suðurhlið kjallarans,
Vonarstræti 8, hentugar fyrir
skrifstofur, heildsölu eða verð-
mætar vörur. Uppl. gefur Sig-
urjón Sigurðsson, simi 3115.
K.F.U.M.
A.—D. fundur kl. SfA annað
kveld. Jóh. Sigurðsson forstöðu-
maður Sjómannastofunnar tal-
ar. Allir kalmenn velkomnir.
H0vlebænke
haves paa Lager i alle Störrel-
ser, til billigste Priser i Dan-
mark. Katalog tilsendes gratis.
H. Jensen Trævarefabrik, Tlf.
1370. — Svendborg, Danmark.
| Atvinnubótavinnan.
j A bæjarráðsfundi þann 10.
j ]). m. skýrði borgarstjóri frá
þvi, að „í næstu viku yrði lokið
þeim verkum, sem ákveðið hef-
ir verið að vinna í atvinnu-
bótavinnu að þessu sinni.“
Útgerðarmálin.
I útgerðarmálanefndina hefir
fulltrúaráð Alþýðusambands Is-
lands tilnefnt þá Sigurjón Á.
Ólafsson, fyrv. alþm. og Sigurð
Ólafsson, gjaldkera Sjómanna-
félags Reykjavíkur.
Varðarfundinum,
sem augl. var i blaðinu í gær,
er frestað.
Skuggasveinn
er enn á leikfjölunum hjá K. R.,
og er ekki að sjá áð áðsókinni linni
neitt, enda. þótt búið sé nú að leika
hann 12 sinnum. Skuggasveina
hefir þann kost til að bera, að vera
ramíslenskur, og það kann fólkið
að meta. Það vakna hjá því endur-
minningar um æskudagana, þegar
það las ])jóðsögurnar og trúðí
þeim helst eins og nýju netinu, og
])eirra vilja allir gjama minnast, og
það er eins og meðferð manna, sens
ekki gera leik að atvinnu, veki þær
minningar betur, heldur en fágaðri
leikur atyinnuleikara; þáð er eins
og meðferð þeirra verði bernsku-
skilningnum á öllu saman frekara
samsíða. Því verður ekki neitað, að
frammistaða leikendanna hefir
grætt á því, að þeir eru búnir að
leika leikritið svona oft; fyrsti
skjálftinn er horfinn og framsögn-
in hefir liðkast. Það er því öllum
óhætt að fara að horfa á Skugga-
svein hjá K. R.-mönnum; það
verður skemtilegt kveld. G. J.
Einar Magnússon
Mentaskólakennari biður þess
getið, að liúsagerðar-sýningin
sé opin í dag og á morgun í
íþöku kl. 4—7 og 8—10 e. h.
Af veiðum
liafa komið: Ver með 45 tn.,
Belgaum með 55 og Skallagrím-
ur með 75 og Hafstein með 67
tn. lifrar. Línuveiðarinn Sigríð-
ur er einnig nýkominn af veið-
um.
E.s. Brúarfoss
er i Vestmannaeyjum. Vænt-
anlegur hingað i fyrramálið.
E.s. Brúarfoss.
Ferð skipsins. héðan 17. þ. m.
til Kaupmannahafnar feilur
niður, þar sem skipið tekur
frosið kjöt iil útflutnings í
næstu íerð til úllanda, Fer. það
áleiðis vestur og norour á föstu-
dag, kemur hingað aftur og fer
svo héðan til Lundúna qg Kaup-
mannahafnar.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2-J-3=5 kr.
(gömul áheit), frá ónefndum, 8
kr. frá Á.
lil fólksins á Finnbogasiöðum,
sem varð fyrir brunatjóninu:
10 kr. frá H. Á.
Valur.
Æfing í kvöld kl. 9, í nýja bama-
skólanum.
Esperantofélagið í Reykjavík
heldur fund annað kvöld (fimtu-
dag) kl. 9, á Hótel Skjaldbreið.