Vísir - 15.03.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1933, Blaðsíða 4
V I S 1 *t Já, það er sjálfsagt acS líftryggja sig, sé það gert hjá Lífsábyrgðarfél. „SYEA“ sem er eitt af elstu og öflugustu lífsábyrgðarfélögum Norðurlanda. Aðalumboðsmaður: C. A. Bpoberg. Lækjartorgi 1. Sími 3123. , Lsilu bðknnardropar reynast með afbrigðum bragðgóðir, og því vmsælir hjá húsmæðrum og brauðgerðarhúsum um land alt. Vaxandi sala sannar þetta. Heimdallur. Útvarpstæki félagsins verður til afnota fyrir sjálfstæðismenn i VarSarhúsinu í kveld. Gengið í dag. Sterlingspund . kr. 22.15 Dollar . — 6.47 100 rikismörk .... . — 154.14 — frakkn. fr. ... . — 25.54 — belgur . — 90.34 — svissn. fr . — 125.39 — lirur . — 33.23 — pesetar . _ 54.73 — gyllini . — 260.75 — tékkósl. kr- • • • . — 19.38 — sænskar kr. ... . — 117.36 — norskar kr. .. . . — 113.61 — danskar kr. ... . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 57.67. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 10,12 Skólaútvarp. (Arngrím- ur Iiristjánsson). 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18,00 Föstuguðsþjónusta. 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Háskólafyrirleslur. (Árni (Árni Pálsson). 21,00 Frá Alþingi: Umræður um norska sanminginn. icoocítxíot jí'ix;; r.íir.r.v VSrnhúsið sctict sctxi; iocot kosoíx hefir fallegasta úrvabð jj af allskonar H Sokknm R it;ccct ííícc t iccct iccct iocct ictiot Hár við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rotbári í Versl. Goðafoss. Laugavegi 5. Simi: 3436. Galv. Balar þvottapottar og fötur. Einnig f jölbreytt úrval af eldhúsáhöld- um. Kynnið yður verð á þess- um vörtim í „Berlln", Austurstræti 7. Sími 2320. Sænskt flatbraud fæst best i JJwrpool fyrir konur, karla B og börn. VtSlS KAFFIÐ gerlr aJla gUSa Útgerðarmenn, skipstjórar. Við bjóðiþn yður prisma-sjón- auka, stækkun: 10x32 fyrir kr. 125. Sportvöruhús Reykjavíkur. | HÚSNÆÐI Géd sólpík: íbúð til leigu 14. maí. Sími: 4075. Stór stofa, eldbús eða eldun- arpláss óskast til leigu. Uppl. í síma 2188. (391 Simamaður i góðri stöðu ósk- ,ar eftir 2 herbergjum og eld- húsi 14. maí. Tilboð sendist í lokuðu umslagi til Vísis, merkt: „Simamaður“. (393 1 manns herbergi óskast. Til- boð, merkt: „1“, sendist Visi. (390 Heil hæð, 4 herbergi og eld- bús ásamt öllum nútíma þæg- indum, þar á meðal upphitun með laugavatni, til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „77“, send- ist afgr. þessa blaðs fyrir 20. mars. (368 2 sólrík herbergi fyrir ein- lileypt fólk, til leigu 14. maí. — Uppl. á Bergstaðastræti 82 og í sima 1895. (408 Góð þriggja herbergja íbúð með ofnum, til leigu. Grettis- götu 46. Uppl. í síma 3617.(406 NORDMANN söker moderne 2—3 rums leilig- het med bad og kjökken. Billett mrk. „Beliggenliet og pris“ i „Visir’s“ eksp. (404 Forstofustofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Hentug fyr- ir 2 stúlkur. Uppl. i síma 3790. (402 SóMk og falleg stofa á fall- egasta stað i bæuum er til leigu. Aðgangur að sima. Simi 4758. (401 2—3 góð herbergi og eldhús með flestum nútima þægindum lil leigu frá 14. mai í Þingholts- stræti 18, niðri. Uppl. þar, uppi. (395 r 'VINNA HjóJreiðamenn! Athugið að koma ineð vorviðgerðirnar í tíma. Ódýr og vönduð vinna. — Reiðhjólaverkstæðið Magni, Laugaveg 52. (394 Atliugið! Peysuföt og upp- hlutir og alt sem að þvi lýtur er saumað á Smiðjustíg 6. Einnig allskonar barnaföt. — Alls- konar prjón er tekið á sama stað. Fljót afgreiðsla, góður frágangur. —r Prjóna og sauma- stofan, Smiðjustíg' 6, uppi. NB. Áður Klapparstig 27. (64 Látið fagmanninn hreinsa og gera við eldfæri ykkar. Fljót og ódýr afgreiðsla. Sími 1955. (197 Unglingsstúlka, siðleg, 15—18 ára, óskast óákveðum tíma. — Uppl. á Bragagötu 29 A, uppi. Menn teknir í þjónustu á Bergþótugötu 21, niðri. (410 Eldri kona óskast í vist. Hátt kaup. Sérherbergi. — Uppl. á Hverfisgötu 107, Iðunn. (407 Myndarleg stúlka óskast i vist. Uppl. gefur Sigurður Ein- arsson, Njálsgötu 4. (103 r TAPAÐ - FUNDIÐ ÍDIÐ^I I « Lindarpenni fundinn. Ilalldór Arnórsson, Templarasundi 3. (392 Tapast hefir kvenarmbandsúr síðastliðið laugardagskveld í Iðnó (Apolló). Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á Franmesveg 4. (388 Lítil stúlka tapaði litiUjT tösku fyrir framan Haraldarbúð. Skil- ist í Kjöt & Fiskur, Baldursgötu. (409 Tapast hefir stúdentshúfa. Skihst á afgr. Visis. Fundar- laun. (405 Á föstudaginn tapaðist budda méð peningum. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila henni á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (399 KAUPSKAPUR | Mótorhjól ca 2—2Y^ HK ósk- ast keypt. Tilboð með tilgreindu verði, legund og númeri, leggist inn á afgr. Vísis fyrir næstk. laugardagskveld, mekrt: Sæmi- legt ástand. (396 Tækifærisverð á nokkrum nýjum jakkafötum. — Guðm. Benjamínsson, klæðskeri, Ing- ólfsstræti 5. (395 Nokkur föt af vel liirtum, pækilsöltuðum sundmaga, til sölu. — A. v. á. (389 Óska eftir vinnu með hest og vagn. Heimflutt mykja til sölu. Uppl. hjá Valdemar Jónssyni, Hverfisgötu 41. (386 Gólfteppagarn. Gólfteppa- canvas (strammi). Teppanál- og Spýtur fyrirliggjandi i Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. * (373 Babygarn, Strandgarn, Perlu- ull, Silkiperluull og Silkidreg- ið garn, i úrvali. — Verslunin „Dyngja“. Sími 1846. (375 Kvenbolir frá 1,75, kvenbux- ur frá 1,75, silkinærföt ódýr. Versl. „Dyngja“. (374 Sephir-garn í öllum regn- bogans litum, á kr. 0,28 hesp- an, nýkomið i Versl. „Dyngju“. (376 Til sölu litið steinhús í vest- urbænum. Semjið strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (398 I l LEIGA Litil búð hentug fyrir mjólk- ursölu, óskast nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskveld, merkt „4680“. (387 Gott, notað, orgel til leigu. Notað orgel og grammófón (His Masters Voice) höfurn við ver- ið beðin að selja. Hljóðfæra- húsið, Bankastræti 7. (400 I TILKYNNING 1 liRWTiDórHHí ÍÞAKA og „1930“ i kveld kl. 8V2. (397 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN. HEFNDIR. Stúlkan var þokkalega búin. — Skikkjan hafði hér um bil sama litinn og hið bláa hús iyfsalans. Bradley gekk heimleiðis. — Og Ah Wong fór líka heim til sín — heim í veitingahúsið. Ah Wong átti langa göngu fyrir höndum. Lyfja- búðin var Iangar leiðir frá veitingahúsinu, eu hin kinverska stúlka var ung og hraust En þreytt var hún þó orðin og sárfætt, þegar hún náði heim í herbergi sitt, en þar hafði hún lokað blómin inni fyrir tólf stundum. Og nú var komið fast að dögun. Dagur ljómaði i austri, en Ah Wong opnaði ekki gluggana og hreyfði ekki gluggatjöldin. Hún kveikti ljós og lagði af sér skikkjuna bláu. Þvi næst hand- lék hún með gætni og aðdáun þrjár ílöskur, sem hún hafði borið einhversstaðar innan klæða. — Flöskur þessar hafði hún keypt í lyfjabúðinni „frægu“ þá um nóttina. Flöskurnar voru litlar, en þó var ein laugminst. í henni var grænn vökvi. Ah Wong skoðaði hana nákvæmlega, bar hana upp að ljósinu og hallaði henni alla vega, svo að vökvinn rann sitt á hvað. Hún var kaldranalcg á svipinn og mjög alvöru- gefin. — Að þessu loknu rendi hún flöskunni í lít- inn vasa innan á kjólnum sínum. Önnur flaskan var ofurlítið stærri, og gaus upp megnasti óþeíur, er hún tók tappann úr henni. Hún hélt henni langt frá vitum sér og helti þegar í stað öllu, sem i lienni var, í blómakörfuna. — Þetta var rammasta eitur, sem drepa mundi allar slöngur og eiturorma. — Lyfsalinn bafði sagt henni, að svo rnagnað væri þetta eitur, að það dræpi allar aðrar eiturtegundir þegar i stað! — Og hún efaðist ekki um, að hann hefði sagt satt. Þriðja flaskan var stærst. Ah Wong giskaði á, að hún tæki svo sem hálfpott eða þar um bil/Og innihaldið var einhver undursamlegur vökvi, sem lyf- salinn hafði sagt að væri hið besta sótthreinsunar- meðal í heimi. Þyrfti ekki annað en að láta dropa og dropa drjúpa hingað og þangað um gólf og veggi á „sýktu“ lierbergi eða „eitruðu“: — Meðal- ið sótthreinsaði tdt á svipstundu. — Ah Wong not- aði meðalið þegar i stað, skvetti því um gólf og veggi og bætti ekki fyrr en hver dropi var búinn. Að öllu þessu loknu dró bún gluggatjöldin frá, en húu lét allar hurðir vera aftur og lokaðar. Því næst tók hún sér sæti fyrir utan lierbergisdymar og beið jiess, að frúin kallaði á sig. — Hún ætlaði að reyna að sjá til þess, að enginn kæmi inn í herbergið, fyrr en blómin frá Kowloon væri steindauð. — Og hún ætlaði sér að fá leyfi frúarinnar til þess, að brenna blómin og körfuna og nafnspjaldið. Hún hallaði sér að veggnum, þreytt og úrvinda, en harla ánægð >Tir næturverkum sínum. Hún hafði orðið að láta þrjá forláta armhringi, sjö silfur-armbönd og ljómandi hárband með perlum og kóröllum verða eftir hjá Yat Ju How lyfsala, og hún hafði ennfremur orðið að veðsetja honum vænt- anleg laun sín um nokkurra ára skeið. — En hvað gerði það til! — Frú Gregory átti það margfaldlega skilið. — Hún var áreiðanlega í mikl- um háska stödd. Og hún var húsmóðir hennar og hafði æfinlega verið benni góð! XXXV. KAPÍTULI. í klóm leynifélaganna. Basil kom ekki. i leitimar og hvergi spurðist tií hans. — Frú Gregory gat ekki á heilli sér tekið og á skrifstofu gufuskipafélagsins varð mönnuin ekkert úr verki. Holman sat með símskeyti í höndunum og var uú að lesa það hið þriðja eða fjórða sinn. Hann leit upp óþolinmóðlega, er inn kom kínverskur skrifari. Hann uam staðar fyrir innan djTnar og beið þess, að hon- um væri gefið leyfi til þess að bera fram erindi sitt. „Hvað er um að vera?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.