Vísir - 26.03.1933, Síða 1

Vísir - 26.03.1933, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentamiðjusími: 4578. W W Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavik, sunnudaginn 26. mars 1933. 84. tbl. Gmmla Bíó svnir i kveld kl. 9 Fdsturbarnið. Gullfalleg og vel leikin talmynd i 8- |)átlum. Aðalhlutverkin leika: Paul Lukas. — Dorothy Jordan. — Charles Ruggles sem lék aðalhlutverkið í Frænka Cliarles sem nýlega var sýnd i Gamla Bíó. KI. 7 Alþýðusýningin. Kl. 7 Dygd og synd sýnd í síðasta sinn. Sérstök barnasýning kl. 5 og þá sýnd Æflntýri Hnck Finns. Afar skemtileg mynd, tekin eftir samnefndri sögu Mark Twain. — Aðalblutverk leika: Jaekie Coogan. — Mitzi Green. — Junior Durkin. Vegna jaröapfarar verðup lokaö mánudaginn 27. þ. m. kl. 1—4«. Hárgreidslustofan PERLA, Sepgstadastræti 1. Betsu þakkir fyrir auðsýnda sainúð og vináttu við andlát og úlför elsku dóttur okkar, Önnu Þóru Þórðardóttur. Ólöf Ólafsdóttir. Þórður Þórðarson. lEwiiiimniiiiHiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiii 9 = Maísmjöl samanstendur ein- göngu af hrcinum, ómeng- uðum La Pláta Maís. Biðjið um RANKS, því að það nafn er trygging fyrir vörugæð- lim. — Alt með Eimskij). ilil!fllKIIIBII8IIISIIII!illlfilllIIIIIKBIfillfllIIIIIIKSIIIIIÍSlSE8fifSSI8IIIEIfiGiei!!i!t Líftryggið yður eigi fyr en þér hafið kynt yður öll líftryggingarkjör þér munuð líftryggja yður í og THULE »nus-hæsta og tryggingar-hæsta félaginu á íslandi og tærsta lífsábypgdapfél. Nordurlanda NÝ BÓK: í leikslok, smá- sagnasafn frá heimsstyrjaldar- árunum, eftir Axel Thorstein- son, 2. útg. mikið aukin, er komin út í vandaðri útgáfu. Fæst hjá öllum bóksölum, Nýkomnar vðrur. Falíegt úrval af smábarnafatn- aði, barnaká])tim, frökkum og drengjafötuin. Ungbarnabolirnir eftirspurðu komnir aftur. Yersl. Snöt. Vesturgötu 17. Rakblðð Næfur þiinn. Fliufbritt. 'Kosta' 25 dii. Alþýðnfræðsla Gaðspekifélagslns: Martha Kalman flytur þrjú samstæð erindi i dag og 2 næst- komandi sunnudaga um Hina, innri hlið tilverunnar. 1. Áhrif náttúrunnar á oss. 2. Álfar og náttúruandar. 3. Devar og englar. Erindin hefjast kl. 3 í liúsi fé- lagsins við Ingólfsstræli. AlJir velkomnir. Stjórnin. Bankabyggsmjöl. Bankabygg. Bygggrjón. Mannagrjón. Semulegrjón. Bækigrjón. Fæst í Nýkomið: ó ð 8 íí i V. 8 1 Fidur og hálf- dúnn, VÖPixbúsid. Nýja Bíó Hjálp! Áblaup! Spennandi og skemtileg leynilögreglu tal- og bljóm- kvikmynd í 9 þáttum er sýnir hvernig hin öfluga Berlínar- lögregla með kænsku og snarræði ræður fram úr flókn- um og sérkennilegum sákamálum. Aðalhlutverkin leika: Hans Síiiwe. Gerda Maurus. Otto Wallburg.Hans Brausewetter. Aukamynd: Jimmy selur ís. Teiknimynd í einum þælti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Þá verður sýnd bin bráðskemtilega þýska tal- og bljóm- k vikmynd Húppa krakki I JLeikbúsid Karlinn í kreppnnni verður leikinn í dag (sunnudag) kl. 8. Það sem eftir er af aðgöngmniðum verður sell í Iðnó í dag eítir kl. 1 og tekið á móti pönlunum fyrir næstu sýningu. Sími: 3191. Guðmnndnr Friðjónsson endurtekur erindi sitt „Nesjamenska og stigamenska" í kaupþingssalnum í kveld kl. 6. Húsið opnað kl. ö. Lvftan i gangi. Aðgangur 1 krónu við innganginn. R®I:ÍS aleTws io«G;iötta;iíííitíí>o«o;5ísoíií>öttíí;5; ii s ð | S íi 1 itttttitttttttttttsttottticötttitttttttiöott; Fi skbupstap. Besta tegund, fyrirliggjandi í heildsölu. Yeiðartæraversl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.