Vísir - 26.03.1933, Side 2
V í S I R
Höfum fyrirliggjandi:
ww Coats, 6-þættan
JL V lllUa Kerrs 4-þættan.
Gæðin óviðjafnanleg — verðið lágt.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Sfmskeyti
—o—
Washington, 23. inars.
United Press. - FB.
Atvinnumálin í Banda-
ríkjunum.
Miss Frances Perkins, verka-
málaráðherra í Rooseveltstjórn-
inni er fyrsta konan, sem átt
íiefir sæti í ríkisstjóm Banda-
ríkjanna. í viðtali við United
Press liefir hún rætt um vanda-
mál þau, sem hún fær til með-
ferðar, en þau eru bæði mörg
og erfið viðureignar, þar sem
annað eins atvinnuleysi liefir
aldrei átt sér stað í sögu Banda-
ríkjanna og nú. „Mesta vanda-
málið, sem bíður úrlausnar“,
sagði Miss Perkins, „er að koma
þvi lil leiðar, að menn hafi at-
vinnu-öryggi. I>að verður að
búa svo í liaginn, að verkalýð-
urinn eigi það ekki yfir höfði
sér, að missa atvinnu sína þeg-
ar minst varir. Við höfum að
miklu leyti leyst það vandamál,
að koma í veg fyrir slys við
vinnu i verksmiðjum, og þess
mun væntanlega ekki langt að
bíða, að það takist að koma að
mestu í veg fyrir öll vinnuslys.
Þegar ný framleiðsla og nýjai'
vinnuvélar koma til sögunnar
er þegar tekið til athugunar
Jietta atriði. En enn liefir eigi
tekLst að gera atvinnuna ör-
ugga. Eg er þó fullviss um, að
það muni takast, og ef til vill
mun einmitt krejipan benda
okkur á leiðina til þess. Eg hefi
áður lagt til, að unnið vcrði að
því að vinna bug á krepi>unni
með því, að:
1) Eigi verði unnið nema 30
klst. á viku liverri.
2) Mannsaflið verði notað í
stað véla alstaðar þar sem því
verður við komið.
3) Ráðningarstarfsemi verði
skijiulögð og atvinnuskrifstof-
um komið upp um gervalt land-
ið.
4) Skipulögð verði kensla
fyrir unglinga til þess að undir-
búa þá og æfa,- með það fyrir
augiun, að þeir verði liæfir til
þess að taka að sér störf á nýj-
um starfssviðum.
5) Barnavinna verði bönnuð
með lögum um öll Bandaríkin.
6) Unnið verði að atvinnu-
stöðugleika i iðngreinunum.
Mun eg sinna liinu nýja starfi
mínu með ]iessi stefnuatriði
fyrir augum.“
(Yerkamannaleiðlogar í New
York ríki hafa lengi veití Miss
Perkins stuðning sinn, en Ame-
ríská verkalýðssambandið og
Samband járnbrautarmanna
lýstu sig mótfallin útnefningu
líennar í verkamálaráðherra-
embættið, sökum þess að hún
er ekki félagi í hinum skipu-
lagsbundna . verkalýðsfélags-
skap. Miss Perkins iiefir mikinn
áliuga fyrir ellitryggingum og'
vill stuðla að því, að þannig
verði i haginn búið, að svo vel
verði fyrir börnum og gamal-
mennum séð, að þau þurfi ekki
að vinna, m. a. með þvi að sett
verði skynsamleg og mannúð-
leg lög um vinnualdur fólks).
Utan af landi.
Akureyri, 25. mars. — FB.
Samningar hafa tekist i deil-
unni um tunnusmíðina. Vinna
skal að tunnusmíðinni i ákvæð-
isvinnu, þannig, að verkamenn-
irnir beri úr býtum alt það, er
inn kemur, að frádregnum
kostnaði og greiðslu til verk-
smiðjueigenda. 1 lok hvei*rar
vinnuviku skal greiða verka-
mönnum ema kr. á klst., miðað
við að unnið sé í 10 klst. vökt-
um, en það er 25 aurum undir
stundakauptaxta. Verkamanna-
félagið hefir áskilið, að tveir
menn væri útilokaðir frá vinnu
við tunnugerðina, en bæjar-
stjómin neitaði að verða við
þeirri kröfu og féll þá félagið
frá henni. — Niður skulu falla
skaðabótakröfur og málshöfð-
anir í sambandi við deilu þessa.
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild.
Þar voru þrjú mál á dag-
skrá.
1. Frv. uni framlengingu á
ákvæðum launalaga um dýr-
tíðaruppbót embættismanna.
Meiri hluti fjárhagsriéfndar
(Ingvar og Jónas) vill láta
fella niður dýrtíðarupjibót af
launum einlileyjira manna, er
þau ná 3000 kr. og fjölskyldu-
manna er launin riá 4200 kr.,
til samræmis við kjör að-
þrengdra atvinnurekenda. —
Jón Þorláksson (þriðji nefnd-
armaðurinn) vill láta ákvæðin
um dýrtíðaruppbót óbreytt,
hæði af því, að laun samkv.
launalögum væri síst of liá, og
eins af‘ því, að fjölmargir
starfsmenn hafa fastákveðin
laun án dýrtíðaruppbótar,
jafnvel mun hærri en hlið-
stæðir starfsmenn fá samkv.
launalögunum, og yrði því
Jiessi hreyting á dýrtíðarujrji-
bótinni til að auka á misréttið.
— Eftir nokkrar umræður var
inálið lekið út af dagskrá.
2. Frv. um samþykt á lands-
reikningi 1931, og 3. Frv. til
fjáraukalaga fvrir sama ár,
var umræðulaust vísað til 2.
umr. og fjárhagsnefndar.
Neðri deild.
Þar voru 9 mál á dagskrá.
1. málið sem tekið var til
umræðu var
4. mál dagskrárinnar: Frv. til
1. um samvinnubygðir (fhn.
Steingr. Steinþ. og Sv. Högna-
son).
1. flm. fylgdi frv. þessu úr
hlaði með alllangri framsögu-
ræðu. Hann kvað frv. vera
frumdrátt, sem stefndi að því
að skipuleggja bygðina i sveit-
unum framvegis. Og með sam-
þykt þess yrðu sköpuð skilyrði
til hagkvæmari og ódýrari
framleiðsluaðferða en nú væri,
og fólkinu auknir möguleikar
til þess að mynda eigin heimili
svo að það þyrfti ekki að flytja
úr sveitunum i kaupstaðina.
Einnig væru mönnum trygð
betri afnot af samgöngum, sem
nú væru erfiðar vegna strjál-
býlisins, og liandverk og' smá-
iðnaður gæti orðið til styrktar
aðalatvinnu manna einkum á
vetrum, og leiðin til þess að ná
öllum þessum möguleikum
væri sú, að býlin væru i smá-
þorpum.
Málinu var að lokinni ræðu
flutningsmanns vísað til 2. umr.
og landbn.
Þá var tekið fyrir.
1. málið á dagskránni: Frv.
til 1. um stofnun liajipdræltis
fyrir ísland, 2. umr.
Framsögumaður fjárhagsn.,
Ól. Thors, gerði grein fyrir áliti
nefndarinanr og sagði að liún
legði til að frv. yrði samþ. með
þeirri breytingu, að 20% af
ágóðanum af liapjidrættinu
skyldi renna í ríkissjóð. En
nokkurar fleiri brtt. liöfðu kom-
ið fram við frv. og urðu út af
þeim allmiklar umræður, en
þær voru flestar feldar og sum-
ar teknar aflur til 3. umr. og
var málinu að því búnu vísað
til 3. umr. með 17 shlj. atkv.
2. Frv. til 1. um breyt. á 1. um
bæjargjöld i Vestmannaeyjum,
2. umr.
Jóli. Þ. Jóséfsson sagði að
nefndin legði til að frv. yrði
samþ. að mestu óbreylt og var
það gert og málinu visað til 3.
umr. með 15 : 3 atkv.
3. Frv. til 1. um varnir gegn
þvi að næmir sjúkdómar bærist
til íslands, 2. umr.
Allsherjarnefnd lagði til að
frv. vrði samþ. óbreytt, en land-
læknir (Vilm. Jónss.) hafði
borið fram við það nokkurar
brtt. og voru þær samþyktar
og máhnu vísað til 3. umr. með
17 shlj. atkv.
5. Frv. til 1. um geldingu
hesta og naula, 1. umr.
Þingm. Vestur-Skaftfellinga,
Lárus Helgason, mælti með
frv. og sýndi fram á það, að
meðferð sú, sem hestar hefðu
orðið fNTÍr við vönun hingað
til væri mjög ill, og þar sem
sannað væri, að svæfa mætti
skejmur eins og menn, væri
sjálfsagt að gera það.
Málinu var að lokinni ræðu
flutningsmanns vísað til 2.
umr. með 16 samhlj. atkv.
6. Fr\-. til víxillaga, 1. umr.
(flm. Ásgeir Ásgeirsson).
Flutningsmaður mælti með
lrv. og kvað það fela i sér
nauðsynlegar breytingar á vix-
illögum, sem væri í samræmi
við núgildandi víxillög ná-
grannaþjóðanna.
Málinu var vísað til 2. umr.
og fjárhagsnefndar.
7. Frv. til 1. um tékka, 1.
umr. (flm. Ásg. Ásgeirsson).
Flutningsm. mælti cinnig
með þessu frv. og kvað nauð-
svnlegt að samrýma tékkalög-
gjöfina við tékkalög þau sen>
nú gilda á Norðurlöndum og
víðar, samkv. samþykt þeirri
um tékkalög, sem gerð var í
Genf 19. mars 1931.
Málinu var að lokinni ræðu
ráðlierrans visað til 2. umr. og
fjárliagsnefndar.
8. Frv. til 1. um varnarþing
og stefnufrest í víxilmálum,
1. umr. (flm. Ásg. Ásgeirsson).
Flm. sagði að frv. þetta væri
fram komið i sambandi við
frv. til víxillaga og væri nauð-
synlegt ef þau öðluðust gildi.
Málinu var vísað til 2. umr.
og fjárhagsnefndar.
9. mál, Frv. til áfengislaga
(framh. 1. umr.), var tekið út
af dagskrá.
J. Þ. og F. B.
Fjárveitinganefnd neðri
deildar Alþingis, en i henni á
Jónas Þorbergsson útvarjisstjóri
sæti, leggur nú til, að styrkur
rikisins til FB. verði feldur nið-
ur, cn eins og eg tók fram í
grein minni í Visi 24. þ. m. hefir
engin ákvörðun verið tekin um
það, að F.B. verði lögð niður,
og engar líkur eru til að það
verði gert. Þá hafa og engir
samningar verið gerðir milli
Ríkisútvarjis Islands og blað-
anna, nema bráðabirgðasamn-
ingar, sem munu fallnir úr
gildi. Ef búið hefði verið að á-
kveða, að leggja F. B. niður og
ef búið hcfði verið að semja við
Rikisútvarp íslands að leggja
alt efni, sem F. B. leggur fram
(sem er talsvert meira en er-
lendu símskeytin) og taká að
sér aðrar starfsgreinir henn-
ar, þá liefði verið liægt
að fallast á. það, sem segir
í nefndaráhti fjárveitinga-
nefndar neðri deildar Alþingis,
að „óþarft virðist að veita styrk
lengur til F. B.“ Ennfremur
segir í áliti nefndarinnar: „Er
nú ojiinn aðgangur að útlendum
fréttum um liendur útvarjisins,
blöðunum að kostnaðarlitlu.“
Það má að vísu segja, að blöð-
unum sé opinn aðgangur að
fréttum útvarpsins, ef þau
vildi kaupa þær þvi verði, sem
útvarpið setur upji fyrir þær,
en um það er a. m. k. ekki
búið að semja. En ujijiliaflega,
livað sem seinna verður, gerði
útvarpsstjórinn ráð fyrir, að
dagblöðin greiddi meira fyrir
útvarpsfréttirnar, en þau leggja
F. B. til fyrir innlendar
og erlendar fréttir. Þar að auki,
eins og áður liefir verið tckið
fram, er útvegún erlendra frétta
handa blöðunum, að eins éinn
liður í starfi F. B. og ríkisstyrk-
ur aldrei veittur F.B. með þetta
starf liennar eitt fyrir augum.
Jónas Þorbergsson útvarjis-
stjóri, sem hefir mjög lagt sig
fram uni það, að fá blöðin til
þess að kaupa útvarpsfréttirn-
ar, hefir — að því er mér
hefir sagt verið af kunnugum
mönnum —látið svo um mælt
á fjárveitinganefndar-fundi,
að óþarft væri að veita F. B.
ríkisstyrk áfram og er þetta í
samræmi við liin órökstuddu
ummæli í áliti nefndarinnar. En
— hvort sem Jónas Þorbergs-
son sér það sjálfur eða ekki
þá lýsir liann sjálfum sér leið-
inlega með því að vinna að því
með slikum rökum, sem prent-
uð eru í nefndarálitinu, að
1600 kr. árlegur styrkur verði
tekinn af F. B., stofnun þeirra
hlaða, sem hann er að leitast við
að spmja við, sem hann er að
leitast við að fá til að kaujia
fréttir af útvarpinu, stoínun,
sem fyrverandi sléttarbræður
hans standa að. Vitanlega er
það þeirra, að ákveða, livort
Búséhöld og
ddliiisgögn
fá menn allajafna best og ódýr-
ust i versl. undirritaðs, t. d.:
Miletaurullurnar óviðjafnan-
legu og Record tauvindurnar
33 cm. valsalengdir frá 22 kr.
Búrvogir, 5 kg. burðarmagn frá
kr. 4.10. Alum. Flautukatla,
þykka, 3 ltr., á 3 kr. Alum.
Kaffikönnur 1 /i ltr, einkar
svipfagTar, á kr. 5.50. Potta,
alum. með loki á kr. 1.80. Kaffi-
kvarnir á vegg og vanalegar.
6 og 5 kr. Email Skolpfötur,
28 cm., ág. teg., kr. 4.50. Sænsk-
ar Kjötkvarnir, stærð nr. 8 og
10 á 8.75 og 9.75
Galv. þvottabalar, stórir með
rist og loki frá kr. 7.50—12.00.
Vatnsfötur og Balar með til-
tölulega lágu verði. Mikið af
nýjum vörum er væntanlegt
með næstu skipum.
Slöngur á vatnskrana, með
síu, á eina 35 aura.
Við höfum öll skilyrði til
þess að uppfylla kröfur \ið-
skiftamanna vorra.
Reynið sjálf.
VERSL. B. H. BJARNASON.
ByggingavOrnr
af öllu tagi fá menn vandaðast-
ar og ódýrastar í verslun undir-
ritaðs, t. d.: Danzieger-hurðar-
skrár, jiríma, tylftin á kr. 15,00,
Utidyraskrár, margar teg., stk.
frá 2,35—10 kr. Hurðarhjarir,
allar stærðir, úr Bronce og
járni, þ. á. m. 4 þml. á stofu-
hurðir á kr. 0.50 jiarið. Skot-
liurðarjárnin þjóðfrægu á 21.50
settið. Staflahjarir, allar stærð-
ir, frá 9—24 þml. með skrúf-
stöflum ú 0,90 til kr. 7.50 parið.
Tréskrúfur, allar stærðir, af-
ar ódýrar.
Galv. þaksauniur 21/"" 3 jik.
jir. %c i 5 þús. skömtum á kr.
8.25 jir. þús., annars 3 kr. jiakk-
inn og annað eftir því.— Meira
síðar.
VERSL. B. H. BJARNASON.
stofnun þeirra liættir eða held-
ur áfram og niðurfelling styrks-
ins er vafalaust framkomin í
óþökk þeirra allra. En væntan-
lega er J. Þ. vai’t svo skamm-
sýnn að ætla, að það ráði
nokkurum úrslitum um það,
hvort F. B. verður starfrækt eða
eklci, þótt þessi styrkur verði
feldur niður. — F. B. verð-
ur vitanlega starfrækt á með-
an blöðin eru sammála um,
að lialda lienni við, og um það
verða þau sammála á meðan
þau þurfa á henni að halda, á
meðan það borgar sig betur fyr-
ir þau, en að halda á aðrar leið-
ir. Og þeir, sem acS blöðunum
standa vita, að innan stéttarinn-
ar eru nógir menn til þess að
vinna þau störf, sem vinna
þarf, fyrir elvki neitt, ef fjár-
skortur hamlar. En hvað sem
þessu líður er söm gerð Jónas-
ar Þorbergssonar.
Eg liefi ekki skaji í mér til
þess að þegja yfir því, að mér
finst framkoma J. Þ. í þessu
máli hohum lítt til sómá. En eg
vil jafnframt geta þess, að eg
hefi jicrsónulega altaf verið því
hlyntur, að samvinna væri milli
útvarjisins og Fréttastofu
Blaðamanna, á heilbrigðum
grundvelli, t. d. að um frétta-
skifti væri að ræða, og er
blaðamönnum það vel kunn-
ugt. Eg liefi ekki getað mælt
með því, að í framtíðinni væri
stuðst við útvarpsfregnirnar
eihar, af því ]iær eru ekki nógu