Vísir - 26.03.1933, Side 4
VlSIR
TIl ferðalaga
og heimanotkunar:
TÁMALIT bollapör, diskar,
bikarar, liitaflöskur
og fleira.
Sportvöruhús Reykjaríkur.
Bankastræti 11.
LíIId eggjadDftið
er búið til úr bestu fáanlegu
efnum, enda viðurkent af hús-
mæðruin fyi’ii' gæði.
Það besta verður þaö ódýr-
asta.
fsleosk
kaupi
eg ávalt
hæsta veröi.
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sími 4292.
Grávörumarkaðurinn.
—o—
FB. 24. mars.
Samkvæmt tilkynningu frá
Roar Nord i Osló, umboðs-
manni hins þekta grávöru-
firma Hudson Bay Company í
London, hélt félagið uppboð á
silfurrefaskinnum, lúð þriðja á
þessum vetri, 6. og 7. þ. m.
Fram voru boðin 10750 skinn,
aðallega frá Norður-Ameríku
og Norðurlöndum (Skandína-
víu). Meðalverð varð sem hér
segir (hæsta verð aftan við í
svigum):
Svört og lítið silfruð £ 6—
0—0 (10—10—0). % silfur £
7—15—0 (10 -10—0). Vz silfur
£ 9—10—0 (25—0—0). % silf-
ur £ 9—5—0 (22—0—0). Alsilf-
ur £ 10—5—0 (16—0—0). Lé-
leg skinn £ 1- -0—0 (8—10—0).
eftir
Ingvar Sigurdsson.
„Menn lialda það, að þeir geti bygt upp lieim-
inn, framtíð lians og' fullkomnun á rotnum og
fúnum eigingirnis grundvelli takmarkaðrar og
staðbuiidinnar föðurlandsástar eins agnarlítils
smábletts af jörðunni. Ilvílík endemis-fásinna.
Hvílikt hámark stjórnmálavanþroska.“
(Bls. 16).
Bókin fæst hjá bóksölum.
Ludó - spil.
Halma — Dominó — Jó Jó — Kúluspil. - Sjálf-
blekungar með gler- eða gullpenna — í smásölu og
heildsölu ódýrast hjá
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
s ^5i
Spratt’s
hæn snafóður,
þekt um allan heim.
Þórður Sveinsson & Oo.
«
J; Umboðsmenn fyrir Spratts Patent Ltd.
K
KXÍGCCCCCCtXiCÍÍCCCCCCCCCCCCÍÍCCCCCCCCCCOCCCOCCCCCCCCCCC;
Þeip sem vilja
gjarnan hafa plögg sin í góðri reglu — sanminga, sendibréf,
reikninga og önnur vei’ðmæt skjöl -— ættu að lita á skjala-
bindin í
Bðkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar
(og bókabúð austurbæjar BSE, Laugavegi 34).
Bifreldastjórar I
Enn þá nokkuð éftir óselt af bifreiðadekkum með tækifæris-
verði.
H. Beiiediktsson & Co.
Sími 1228 (3 línur).
NýkomiO:
ÁVAXTASTELL,
SKÁLASETT,
MJÓLKURKÖNNUR.
Mikið og' fallegl úrval.
Austurstræti 7. — Sími 2320.
I
KAUPSKAPUR
1
2 herbergi og eldliús, á
neðstu hæð, óskast til leigu 14.
maí. Alt fullorðið fólk í heim-
ili. Tilboð, merkt: „10“, legg-
isl inn á afgr. Vísis fyi'ir 28.
þ. m. (724
Óska eftir 2 herbergjum og
eldhúsi. Uppl. á virkum dög-
um i síma 4387. Benedikt
Jakobsson, fimleikastjóri. (719
2 berbergi og eldhús óskast
14. maí. Fámenn fjölskjdda.
Skilvís gx-eiðsla. Tilboð send-
ist Visi, nxerkl „10“ fyrir 28.
þ. m. (717
2 herbergi og eldliús óskást
fyrir fámenna fjölskyldu. —
Abyggileg greiðsla. Uppl. í
síma 3954. (716
3 herbergi og eldhús til
leigu 14. mai. Uppl. i síma
3128. (715
Til leigu 14. maí 2—3 sólrik-
ar stofur og eldhús. —■• Uppl.
Laugaveg 78. (725
4 herbergi, bað og eldhús og
3 herbergi og eldhús, til leigu
strax eöa 14. maí. Tilboð auð-
kent: „500“, sendist Visi. (680
Sólrík forstofustofa lil leigu
14. mai fyrir einhleypa pilta
eða stúlkur. Sjafnargötu 10.
(678
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
Tvö herbergi og eldliús til
leigu 14. maí. — Uppl. síma
2314. (726
Til leigu 14. maí við miðbæ-
inn 2 herbergi og eldunar-
jxláss. Uppl. Hverfisgötu 35,
niðri. (727
Herbergi óskast lil leigu
strax. Uppl. Klapparstíg 42.
(728
Vandað nýtfskn bns
við aðalgötu i Austurbænum tii
söln. Gæti hentað tveimur kaup-
endum. Skií'ti á minni eign, í
eða utan við bæinn, geta kom-
ið til mála.
Upplýsingar hjá
SIGURÐI ÞORSTEINSSYNI
'á Rauðará.
Glæný ýsa og stútungur hjá
Fiskbúðinni í Kolasundi. Sirni
4610. (722
Glæný ýsa og stútungur.
Fiskbúðin á Grettisgötu 44
(beint á móti Gretti). (721
Rafmagnsloftlampi lil sölu
á Öldugötu 5, uppi. Ödýrt.
(720
Býli óskast til kaUps, milli-
liðalaust, í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur. Útborgun 10—15
þúsund. Minna land en 4 hekt-
arar kemur ekki til greina.
Lysthafendur Ieggi inn á áfgr.
þessa blaðs, í lokuðu umslagi,
upplýsingar um verð og stærð
búsa og lands, fyrir 1. apríl.
merkt: „Broddhelgi“. (718
Notaður þvottapottur og ofii-
ar til sölu með sérstöku tæki-
færisverði, á Bókhlöðustíg 10.
‘(712'
Kaupum
sultuglös og
hálfflöskur.
Sanitas,
Sími 3190.
Blómaverslunin Anna Hall-
grímsson, Túngötu 16. — Sími
3019. — Rósastilkarnir eru nú
komnir. Kransar, bundnir með
stuttum fyrirvara, bæði með lif-
andi og gerfiblómum. (668
f
VINNA
Slúlka óskast um tíma á lit—
ið héimili í Keflavík. Upþl. i
sima 1981. (714
\
KENSLA
Kenni að m á 1 a á silki og
flauel. Sigriður Erlénds, Þing-
lioltsstræti 5. (723
FELAGSPRENTSMIÐJAN.
HEFNDIR.
andi um stund, og Holman var i efa um, hvað gera
skyldi.
Eftir litla stund tók hann símskeytið upj) úr vasa
sínum. Hann inátti ekki dylja hugraun sina og kvíða
og handlék skeytið enn andartak, en þvi næsl laul
hann yfir borðið, í’étti Gregory skeytið og mælti:
„Herra Gregorv“ — bann hikaði augnablik, en svo
bætti liann við „Feima“ — og vai’ð svo.að hætta
í miðju kafi.
„Já — já eg veit það eg veit |>að, Holman,“
svaraði Gregory þreytulega.
„Eg samhryggist ýður,“ svaraði Tom Carrutliers
„já, eg samhryggist yður, herra Gregory
Robert Gregory sneri sér hvatlcga við í stólnum,
sló hnefanum í borðið af miklu afli og svaraði: ■—
„Þér samhryggist xiiér, Tom! — Herra minn trúr!
— Þeir skulu svei mér fá þetta borgað það veit
hamingjan! — En Iiver eða liverjir? Hvar á hefnd-
in að koma niður? — Og hvernig? — Þér búist við
því, Holman, að það sé þessi maður þessi Wu?
—• Er ekki svo?“
„Það er ckkert trúar-atriði, ef eg' mætti koxnast
svo að orði,“ mælti Holnxan og heygði sig i áttina
(il hans. „Eg er alveg sannfærður uxn það! —
Á einhvern hátt höfum við móðgað þemla mikla
mann — þenna voldugasta mann í öllxí Kínaveldi.“
„Við munum nú brátt ganga úr skugga um það,“
sagði Gregory, „hvort þér hafið rétt fyrir yður, Hol-
man.“ — Ilann þagði litla liríð. —- ,,Eg á von á því,
að þessi bölvaði níðingur komi hingað mjög bráð-
lega “ •
Tom Carruthers bafði setið í gluggakistunni. Hon-
um varð svo bilt við þessi tíðindi, að lxann var rétt
að segja í’okinn um koll og niður á gölf. Holman
varð bersýnilega mjög óttasleginn.
„Eg sendi honunx vinsámleg't bréf í morgun og
bar fram þá ósk, að hann kæmi hingað og talaði
við mig. Eg mælti svo fyrir, að hann kæmi kl. 2.
— Eg þarf að tala við hann um mikilsverð málcfni.“
William Holman hristi höfuðið.
„Fyrirgefið, berra Gregory! — Wu Li Chang er
ekki þess háttar maður, að ha)iu komi, þó að ein-
hver kunni að óska þess. Menix vei’ða að fara á
fund hans, ef þeir eiga einhver erindi við hann.“
„Alveg rétt, Holman!“ sagði Gregory.
„Og kom hann svo kl. 2?“ — Það var Tom Gar-
ruthers sem spurði.
„Nei, Tom — hann kom ekki, en hann sendi gagn-
gert til mín með bréf og tilkynti, að hann kæmi kl. 3
nema þvi að eins, að lxann ætti mjög óþægilegt
með það tókuð þið eftir því: mjög óþægilegt!
Þarna sjáið þið! —■ Eg hraðaði mér, svo að eg yrði
kominn á rétlum tíma.“
Tom gekk að borðinú og tók hréf Wu’s og skoðaði
það. Gregory hafði fleygt því á horðið, svo að þeir
gæli lesið það.
Holman leið sýnilega mjög illa og angist hans fór
slöðiigt vaxandi. Hann tók til máls og talaði mjög
gætilega: - „Komi herra Wu hingað, samkvæmt
fyrirmælum yðar eða ósk, þá er það sömnin þess, að
eg hefi rétt fyrir mér. —- Hlustið þér á mig: Sann-
leikurinn er sá, að hann er jafnan ófáanlegúr til þess,
að ræða nokkurt málefni annarsstaðar en heinxa hjá
sér. Hann telur það ósamboðið virðingu sinni, að
sækja á annara fund. — Og heri það nú við, að hann
hrjóli þessa föstu reglu - og þér segið að hann komi
— þá getið þér reitt yður á, að eitthvað ískyggilegt
eða ösæmilegt veldur. — Hann reiknar alt út fyrir
fram og það er ekki á allra færi, að sjá við lionum.“
„Hann er að minstá kosti ósvifinn náungi,“ sagði
Tom og skoðaði bréfið frá Wu í krók og kring.
„Hann skrifar f jári góða hönd, dóninn! Litið þér
á, Holman!“
„Já - eg sé það,“ sagði Holman stuttur í spuna
og óþolinmóður. — „Og fjandinn þakki lionum!
Hann fékk svo sem bærilegt uþpeldi! Hann er