Vísir - 31.03.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 31.03.1933, Blaðsíða 4
V I s I H Gjaldskrá, fyrip talsímanotendup í Reykjavík og Hafnar- fipði, sem gildip fpá 1. appíl 1933. I. Uppsetningargjöld. 1. Fyrir 1 limi með 1 síiiia ...................... kr. 80.00 2. Fyrir 1 aukasima i sama húsi með snara án bjöllu (ekki hægt að tala á milli) ................. 10.00 3. Fyrir 1 aukasíma í sama húsi með snara og bjöllu (ekki liægt að tala á milli) .................... 15.00 4. Fyrir 1 aukasima í sama húsi með hjöllusnarn og göml. síma, liægt að tala á milli ............ 50.00 5. Fyrir 1 aukasima í sama húsi með sérstaklega út- búnum simum ..................................... 60.00 6. Fyrir aukabjöllu ............................. — 12.00 7. Fyrir auka-útibjöllu ............................... 30.00 8. Fyrir tengil ....................................... 12.00 0. Fyrir aukaheyrnartól ............................... 6.00 Uppsetníngargjöld fyrir niiðstöðvarborð verða ákveðin í hvert skii'ti eftir gerð þeirra og stærð. Svo er og uni önnur læki eða aðrar gerðir síma- útbúnaðar en að framan greinir. Framangreind gjöld miðast við sima innan Hringbrautar í Reykja- vik og innan þéttbygðra hluta Hafnarfjarðar. Utan þessara takmarka reikn- ast aukauppsetningargjöld, kr. 10.00 fyrir hverja af þrem byrjuðum fyrstu 500 metrunum, en kr. 15.00 fyrir hverja byrjaða 500 metra þar fram yfir, enda reiknast fjarlægðirnar eftir tengd aðalsimalinu. Standi hús meira en 50 metra frá aðalvegi, þar sem aðalsimalinur liggja, greiðist aukagjald, sem bæjarsimastjóri ákveður í hvert skifti. Uppsetningargjöldin greiðist fyrirfram áður en verkið er framkvæmt. II. Afnotagjöld. Afnotagjöldin ber að greiða ársfjórðungslega fyrirfram og miðast þau við nolkun símans næstsiðasta ársfjórðung á undan. Fyrir 2. og 3. ársfjórðung 1933 miðast þau við samlalatöluna, eins og hún var í 1. árs- fjórðungi þess árs að frádregnum 30%. 1. Ársfjórðungsgjöldin eru þessi eftir útförnum samtalafjölda á hverri linu eins og teljarar i stöðinni sýna: 1. flokkur: Fyrir alt aö 250 samtöl á ársfjórðungi kr. 20.00 2. flokkur: Fyrir alt að 500 samtöl á ársfjórðungi — .25.00 ,3. flokkur: Fyrir alt að 750 samtöl á ársfjórðungi — 30.00 4. flokkur: Fyrir alt að 1000 samtöl á ársfjórðungi - 40.00 5. flokkur: Fyrir alt að 1250 samtöl á ársfjórðungi — 50.00 6. flokkur: Fyrir alt að 1750 samtöl á ársfjórðungi 60.00 7. flokkur: Fyrir yfir 1750 samtöl á ársfjórðungi — 70.00 Hjá nolendum, sem hafa 2 eða fléiri linur í miðstöðvarborðsreit stöðvarinnar (nr. 1000—1800), er flokkunin miðuð við meðalsamtalafjölda á linunum. heir. sem hafa tvö eða fleiri samfeld númer í miðstöðvar- borðsreit en ekkert miðstöðvarhorð, greiða aukagjald, sem bæjarsima- stjóri ákveður. Framangreind gjöld miðast við síma innan Hringbrautar í Reykja- vik og innan þéttbygðra hluta -Hafnarfiarðar. Utan þessara takmarka reiknast fjarlægðargjöld: kr. 2.50 ársfjórðungslega fyrir hverja af þrem byrjuðum fyrstu 500 metrunum, en kr. 3.75 fyrir hvcrja byrjaða 500 metra þar fram yfir, enda reiknast fjarlægðirnar eflir lengd símalínu. heir notendur, scm mikið er hringt til, samkvæmt athugun og dómi bæjarsímastjóra (kvikmyndahús, bílstöðvar o. fl.), skulu ekki greiða lægra gjald en eftir 5. flokki, enda þótt samtalateljarar jieirra kunni að sýna minna. Sé lina cinhvers notanda á tali ol'tar en 7 sinnum á klukkustund, getur bæjarsiminn krafist þess, að notandinn bæti við sig línu. Samtöl milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar (eða Hf. og lt.) geta varað alt að 5 minúlum og teljast sem (5 innanbæjarsamtöl. l>ó ber þeiin notendum, sem liafa ársfjórðungslega yfir 125 samlöl milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, að greiða 20 aura fyrir hvert samtal þar fram yfir, milli þessara staða, sainkvæmt sérstökum teljurum á stöðinni, enda séu þeir í hæsta gjaldaflokki. Notendur mega ekki selja afnot af simum þeim, er þéir hafa, án sérstaks leyfis frá bæjarsimastjóranum. 2. Arsfjórðungsgjald: Fyrir 1 aukasíma í sama húsi með snara án hjöllu (ekki hægt að tala á milli) .................. kr. 12.50 Fyrir 1 aukasima í sama húsi með snara og bjöllu (ekki hægt að tala á milli) ................... 15.00 Fyrir 1 aukasíma í sama húsi með bjöllusnara og gömlum síma, hægt að tala á milli ............. 17.50 Fyrir 1 aukasima í sama húsi með sérstökum sim- um, hægt að tala á milli ...................... 20.00 Fyrir 1 tengil ................................... — 2.50 Fyrir 1 aukabjöllu ............................... 3.00 Fyrir 1 auka-útibjöllu ........................... — 5.00 Fyrir 1 auka-heyrnartól .......................... — 2.50 3. Afnolagjöld fyrir þá notendur, sem hafa miðstöðvarborð, reiknasl árs- fjórðungslega þannig: a) Línugjald cftir samtalafjölda samkvæmt ákvæðum í 1. lið. h) Miðstöðvarborðsgjald fyrir hvert númer i borðinu: kr. 3.00 fyrir gömlu borðin (breytt). kr. 5.00 fyrir handvirk horð (CB). kr. 7.50 fyrir sjálfvirk horð (PBAX). Gjöld þessi eru miðuð við venjulcga gerð miðstöðvarborða. Fyrir sérstakar gerðir fer eftir samningi i hvert skifti. c.) Talfæragjald: kr. 7.50 fyrir hvert af gömlu tækjunum (breyttum). kr. 10.00 fyrir hveri af nýju sjálfvirku tækjunum. Afnotagjöld þau, sem talin eru í 1., 2. og 3. lið hér að framan, gilda þvi að eins, að sami maður eða firma hafi öll áliöldin. III. Flutningagjald. Milli húsa, fyrir hvert talfæri ..................... kr. 35.00 (Flutningsgjald borgist að fullu, enda þótt simi sé fyrir i þvi húsi, sem flutt er í). 2. Innanhúss, iiiilli herbergja ..................... -— 15.00 3. Innanhúss, í sama herbergi ......................... — 10.00 4. Innanhúss, fyrir aukabjöllu ........................ — 10.00 Flutningsgjöld miðast við sama svæði og uppsetningargjöldin, enda fjarlægðargjöld við flutning hin söniu og þar segir. IV. Viðtökugjald. Flytji einliver i liús, þar sem sími er fyrir, eða taki við sima af öðrum manni, skal liann greiða viðtökugjald kr. 35.00. Viðtöku- og flulningsgjald fyrir miðstöðvarborð og önnur áhöld, sem ekki eru nefnd liér að íraman, verður ákveðið i hvcrt skifti. V. Leigutími og uppsögn. 1. Fngin talsímatæki verða leigð fyrir skemmri iíma en eitt ár, er telst frá byrjun næsta ársfjórðungs eftir að, símasamhandið cr fullgert. 2. Að skemmsta leigutima liðnum má segja sambandinu upp um ársfjórðungsmót með 2 mánaða fyrirvara, og skal það gert skriflega. r i TAPAÐ-FUNDIÐ Lílifi kvenhjól i óskilum. A v. á. (844 Köttur, svartliosóttur, með rautt hand um hálsinn, í óskil- um á Bárugötu 38. (867 Kvenveski lapaðist frá Tún- götu upp í bæ. Skilist á Bræðra- borgarstíg 33, (880 P I BÆKUR. Töluverl nýkomið af skáld- sögum, kvæðabókum og fræði- rilum, sem selst við lágu verði að vanda. Fornbókaversun H. Helgasonar, Hafnarsræti 19. r HÚSNÆÐJ T 4 herbergiýbað og eldhús, og 3 herbcrgi og cldbús, til leigu strax eða 14. mai. Tilboð auð- kent: „500“ sendist Visi. (754 2 herbergi og eldliús, með þæginduni, óskast 14. maí. Á- byggileg greiðsla. Tlboð merkt: „IIúsnæði“ sendist Visí strax. (856 Til leigu 14. maí, við Stýri- mannastig: 3 lierbergi og eld- hús, fvrir fámenna fjölskyldu. Uppl. i síma 4280. (857 Litil ibúð óskast 14. maí. — Höskuldur Baldvinsson, sími j 4780. (875 Til leigu ein liæð, 2 stofur og eldhús, móti sól. Uppl. á Loka- stíg 17. (850 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum, 14. maí. Fyrirfrairigreiðsla. 3 í heimili. Tilboð inerkt „14“ sendist Vísi fyrir mánudagskv. (846 Sólrík 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Fálkagölu 16. (847 3 herbergi og eldliús, bað og öll önnur nýlisku þægindi, er til leigu á Mimisveg 8, neðstu hæð. Uppl. hjá Davíð Ólafs- svni, Hverfisgötu 72. Sími 3380. Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. á virkum dög- um í síma 4387. — Benedikl .Takobsson, fimleikastjóri. (878 íbúð óskast (hæð) 4—5 Iter- bergi, eldhús. Nútima þægindi. Tilboð sendist „Visi“ fyrir laugardagskveld, merkt: 100. (876 | 3 Iierbergi og eldliús, með núlíma þægindum, óskast 14. rnai. Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til mála. Uppl. í sima 2130 kl. 7- 8. (854 Ibúðir við miðbæinn, 5—6 lierbergja til leigu 14. maí. Ný- tisku þægindi, ásamt garði. Einnig 2—3 sérstök herbergi. Uppl. í síma 3851. (874 Stór stofa til leigu á Lauga- veg 49, 3. hæð. (871, .3 herbergi og eidhús til leigu 14. maí á Hallveigarstíg 6. — Semjið við Magnús Stefánsson, Spitalastíg 1. (873 Góð 2—3ja lierbergja ibúð öskasl frá 14. maí, sem næst iniðbænum. Barnlaust, ábyggi- legt fólk. Tilboð, merkt: „Góð iliúð“ sendist afgr. Visis. (86(i I VINN> 1 Unolirosstnlka snyrtileg, óskast í vist nú þegar á rólegt heimili. (Að eins tvent í heimili). Uppl. í síma 2670. 2 stúlkur óska eftir hrein- gerningum sem fvrst. Uppl. á NjáJsgötu 62 (859 Vantar stúlku hálfan daginn frá 1. april til 1. júní. Uppl. á Bergstaðastr. 10. Sími 2487. (858- Stúlka óskast i vist til Vest- mannaeyja, yfir stuttan tíma. Ferðin kostuð. Uppl. i Garða- slr. 39. Jóhanna Linnet. (855 Stúíka óskast, um skemri eða lcngri tíma, á sveitaheimili 1 grend við Reykjavík. Uppl- Hverfisgötu 47, uppi, milli 5—7. (849 Mæðgur vilja taka að sér for- stöðu heimilis eða vcitinga- liúss. Uppl. Fréyjugötu 30. Sími 3463. (848 VERKTILBOÐ óskast í gröft fyrir undirstöðum og grunni búss að stærð 9 X 50 álnir, svo og púlikun og steypu á undir- stöðum og gólfi. Leggið tilboð nierkt „Strax“ á afgr. Vísis. (843 Látið fagmanninn lireinsa og' gera við eldfæri ykkar. Fljót og ódýr afgreiðsla. Sími 1955. (197 Tek að mér allskonar við- gerðir í heimahúsum. Lagfæri vatnsleiðslur, stíflaða* vaska, radialora, hurðalæsingar o. fl. Einnig viðgerð á búsáhöldum. Sínri 1839. Friðbjörn F. Holm. (819 Látið okkur annast liúsgögn yðar, bæði i heÖum settum og einstökum stykkjum. Höfum ávalt sambönd við menn sem vilja kaupa. — Nýtt & Gamalt. Laugaveg 3. • (879 Framnristöðustúlka óskast. Hótel Hekla. (877 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 2 stúlkur og 1 karlmaður óskast i kaupavinnu næsta sumar, norður í Vatnsdal. — Uppl. í síma 2376 frá 5—7 sið- degis og Skólastræti 2—3 á sunnudag. (865 KAUPSKAPUR | Föl til sölu með tækifæris- verði. Einar éc Hannes. Sími 4458. (863 Taða og úlliey til sölu. Uppl. i sima 9091, Hafnarfirði. Guðm. Magnússon. (862 GÓÐ JÖRÐ við þjóðbraut lil sölu. Uppl. Grettisg. 20 B, kl. 5—7 á morgun. (861 Vörubill til sölu. Uppl. i síma 4510. (860 Stólkerra lil sölu. Tækifæris- verð. Þingholtsstræti 12. (852 Barnavagn til sölu með taeki- færisverði. Laugaveg 24 B. (845 Dívanar, dýnur. Vandað efni. vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stig 3. Húsgagnaverslun Reykja- vikur. (814 Kartöflur, ísl. og norskar. pokirin 7 krónur og 8 krónur. Hveiti, besta tegund, pokinn 7,50 og 14.50. Sykur afar ódýr. Verslunin Esja, Grettisgötu 2. Sími 4752. (872 Stór barnavagn i góðu standi líl sölu. Uppl. á Urðarstíg 8, uppi. (864 FÉLA GSPRENTSMIÐ .1AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.