Vísir - 03.04.1933, Síða 1

Vísir - 03.04.1933, Síða 1
Ritstjóri: FALL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A USTtJRSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Revkjavík, mánudaginn 3. april 1933, 92. tbl. Utsalan heldur áfram í futlum gangi Meðal annars selju.m við mikið af karlmanna og nnglinga' fötum fypir tiáljfvipði. Mikið ixFval af kvenkjólum fypir sápalítið verð. Kápu- og kjólaefni með tækifærisvepði. — Lépeft, tvisttau, ftónel og Heipa með 20°|« afslætti. — Mikið af kvensilkisokkum, vepð fpá 7B aurap papið. Marteinn Einarsson & Co Gamla Bfó Söngvar, kossar og stúlkur. Reglulega skemtiíeg þýsk talmynd í 10 þáttum. Aðal- hlutverkin leika: Gustav Frölich og Marthia Eggerth Síðasta sinn. Það tilkynnist hér með vinuni og vandamönnum, að elsti litli drengurinn ininn, Hinrik Guðmundsson, sem andaðist af bíl- slysinu sunnúdaginn 26. f. m., verður jarðsunginn frá frikirkj- tmni þriðjudaginn 4. þ. m. Hefst útförin með Jtæn á heimili bróður míns, Jakobs Bjarnasonar, bakara, að Asvallagötu 11. kl. 3 síðdegis. Reykjavik, 2. apríl 1933. Salbjörg Bjarnadóttir. Lík konu minnar, Sigurbiargar Stefánsdóttur, sem andað- ist á Vífilsstöðum 31. mars, verður flutt austur. Kveðjualhöfn verður að Sólvallagötu 13, þriðjudaginn t. april, og hefst kl. 11 fvrir hádegi. Grímur Ásmundsson. Jarðartor Ólafar Sigurðai'dóttur, skáldkonu frá Hlöðum, fer fram frá dómkirkjunni kl. 1 V> á þriðjudaginn. Nokkurjr vinir hinnar látnu. 1llllll!llll!l!lllllllll!!IP!IIIIIIIIIIIIimilllllllllllEIIII!IIK!ll!IIIIIIII!KIIIÍIIII Fataefni nýkomin i miklu úrvali, verð frá 10 kr. pr. rneter, upp i 36 kr. — Fötin afgreidd eftir hvei's ósk. Nýja deild með hráðsaum hel’i eg opnað fyrir þá, sem n'iIja ía sér ódýr hversdagsföt og mun eg hér eftir skaffa föt handa þeim er óska frá 85 kr. Sumarsportfataefni sérstaklega smekkleg og ódý'r. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. iiiivniiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiivimiisiiiiiimiiiifiiiiiiie Rétt við miöbæimt eru 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí rneð flest öllum nýtísku þægindum. Lysthafendur leggi nöfn síii á afgr. Vísis, merkt: „G. 34“. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Áð eins besta tegund seld. — Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjándi. Aðalumboðsmaður: F. ÓlatSSOD. Austurstræti 14. Sími 22-18. Vorvðrnrnar koma. Kápu- og Kjólatau. Sjöl, þunn og þykk. Silkisvuntuel'ni. Ullarklæði. Köflótt ullarkjólatau. Regnhlífar. Hanskar margar gerðir. Morgunkjólatau. Ullarblúasur o. m. m. fl. Alt nýjar vörur. Edinborg. Hitel ísland. Dreng vaníar I veitingasalina. Dplfsingar hjá yfirþjðnlnnm kl. 5-7. Nýja Bié GreiMrnin af Monte Christa. Þýsk (al- og liljómkvikmyud í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega þýska „karakfer“- leikkona BRIGITTE HELMS, ásamt RUDOLF FORSTER. Sími: 1544 Veðdeildarbréf, 20—25 þús. kr. óskasl. Tilboð með tilgreindu söluverði og flokkum sendist afgr. Vísis. merkt: H. f. P. fyrir næstk. fimtu- dag. Prófsmíði. Þeir húsgagnameistarar, sent hafa pilla, er eiga að loknu námi að gera prófsmíði á komandi vori, sjíij um að þeir komi í Goodtemplarahúsið miðvikud. 5. þ. m., kl. 9 að morgni til að teikna prófsinið’, og hafi vottorð frá meistara um löglegan námstíma. Prófnefndin. Earlinn í kreppnnni verður leikinn á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i íðnó, sími 3191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Landsmálafélagið Vðrðnr heldur aðalfund þriðjudaginn 4. þ. m. kl. * Dagskrá samkvæmt félagslögum. Fundarmenn, sýnið félagsskírteinið við innganginn. Stjórnin. Fylgist með tímanum. Síðasta nýungin er GERTO- BOX myndavélin. Með CERTO- Box er hægt að taka tvær myndastærðir á sömu filniuna, bæði 6x9 og 4^X6 cm., éftir vild. GERTÖ-Box er þvi tvær myndavélar í einni. Komið og skoðið GERTO-Box. Sportvöruhús Reykjavíkur. íslensk kaupi cg ávalt jbæsta vertli. Gísli Sigurbjöritsson, Lækjargötu 2. Simi 4292.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.