Vísir - 03.04.1933, Qupperneq 2
V 1 S I R
Höfum fyrirliggjandi:
HAFRAMJÖL,
HRÍSGRJÓN,
HRÍSMJÖL,
VICTORÍUBAUNIR.
KANDÍS, svartan..
ímskeytl
Löndon 3. apríl.
Unitcd Press. - FB.
Bretar og Rússar.
Breski sendiherrann i Moskva
kom til London i gær og ræddi
við Ramsay MacDonald og Sir
John Simon, um mál Bretanna,
sem handteknir voru í Rúss-
landi á dögunum. — Sendi-
herrann skýrir ríkisstjórninni
í lieild frá málinu á fundi í
dag. Að því húnu er búist við,
að Sir Jolm Simon gefi skýrslu
um það i neðri málstofunni.
Rclfast 3. apríl.
United Prcss. FB.
Járnbrautar>rerkfallið.
Samkomulagstilraunir um
lausn á deilunni, sem leiddi til
járnbrautarverkfallsins, fóru
út um þúfur, þegar samkomu-
lag hafði náðst um öll atriði,
nema eitt, þ. e. um livort veita
skyldi vinnu á ný og með hvaða
skilmálum þeim, sem verkfall-
ið gerðu.
Utan af landi.
Vestmannaeyjum 2. april. FB.
Er bátar fóm til róðra i
fyrrinótt, rakst einn þeirra á
færeysku fiskiskútuna Queen,
á ytri höfninni. Þótti brátt
sýnt, að liún myndi sökkva.
Friðrik Ólafsson skipherra á
Ægi, er þarna lá á höfninni,
tókst á hendur að hjarga skip-
inu, ef unt væri. Tók Ægir
Færeyiugana, en vélhátar
voru fengnir til þess að draga
skútuna inn á innri lxöfnina, en
það liepnaðist eigi, því að
húu sökk í hafnarmynninu.
— Tilraunir verða gerðar til
þess að ná skútunni þaðan
eins fljótt og unt er, þvi að
ella geta skip eigi farið þarna
um óhindrað. Enskur botn-
vörpungur, er ætlaði út i gær-
morgun, kendi gmnns í nánd
við hafnarmynnið, því að
vegna skútunnar gat skipið
eigi farið svo sem venja er til.
Náði Ægir botnvörpungnum á
flot eftir tvær stundir.
Vestmannaeyjuin 3. apríl. FB.
Færeyska skútan hefir enn
ekki náðst upp, en undirbún-
ingur til þess hafinn.
Mikill afli og aflast mest
undir Landeyjasandi, gmnl.
— Hæstu hátar, Þorgeir goði
og Fylkir, sem hafa fengið
jafnt, hafa aflað 80.000.
G ú m m í s t i m p 1 a r
eru búnir til í
Féiagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Sitt af liverju
VI.
„Mörg er húmannsraunin.“
Eg get ekki skilist svo við
þetta bréf mitt, að eg minnist
ekki ofurlítið á búskapinn og
sveitalífið.
Sú var tíðin, að flestir Islend-
ingar vom sveitamenn. Og svo
var raunar fram á daga þeirra
manna, sem nú lifa og rosknir
eru orðnir.
En síðustu tvo til þrjá ára-
tugina liefir fólkið streymt úr
sveitunum og síi straumur
heldur áfram. — Sumir þykjast
liafa verið að gera hitt og ann-
að síðustu árin, til þess að lialda
fólkinu kyrru við landbúnað-
inn, en eg fæ ekki betur séð, en
að það liafi alt mistekist. Og
víst er um það, að nú er „ferða-
hugurinn“ úr sveitunum meiri
en nokkuru sinni áður.
„Þér finst alt best sem fjarst
er,“ segir skáldið. — Þetta
sannast mjög áþreifanlega á
sveitafólkinu, einkum æsku-
lýðnum. Það er engu líkara, en
að unglingunum nú á dögum
finnist það eittlivert sáluhjálp-
ar-atriði fyrir sig, að komast af
grasinu á mölina — komast í
kaupstaðasæluna. — Og þessi
óþrif hugarfarsins magnast ár
frá ári.
Dæmi: Roskinn bóndi býr við
allgóð efni. Hann kvongaðist
seint og hafði þá græðst nokk-
urt fé. Hann keypti jörð af rík-
inu, landkosta-jörð og heyskap-
ar. Henni er vel í sveit komið
og ræktunarskiljTði hin bestu.
Túnið stórt og þýft, en yrði, ef
sléttað væri og fullur sómi
sýndur, ágætis töðuvöllur. Engj-
amar út úr túninu, miklar og
grasgefnar. Beitiland gott.
Bóndinn kom að jörðinni nið-
ur-níddri. Húsin, jafnt bæjar-
liús sem peningshús, voru i lak-
asta lagi og að falli komin. Og
engin þúfa í túninu hafði verið
sléttuð mannsöldrum saman.
Bændur hugsuðu um annað
fremur í þá daga, en að bæta
leigujarðir. Og enn mun hugs-
unarhátturinn svipaður: Menn
hlynna biest að eigin eign, en
hugsa einkum um að nytja
leigujarðimar og hafa eittlivað
upp úr þeim án tilkostnaðar.
Bónda þeim, sem við er átt i
dæminu, hefir farnast vel. Hann
hefir verið dugnaðarmaður,
reist livert hús jarðarinnar frá
grunni og sléttað nokkurar
dagsláttur i túninu. Jörðin er nú
miklu betri en hún var, er hann
tók við henni. Og liún gæti ver-
ið orðin hin mesta vildisjörð
eftir nokkur ár, ef starfi bónd-
ans yrði haldið áfram. En um
það er alt í óvissu og eins lík-
legt, að jörðin fari í brask eftir
hans dag eða þegar hann gefst
upp við búskapinn.
Bóndi þessi á mörg börn,
hraust og stór og stæðileg. Þau
eru nú uppkomin flest og „fok-
in“ að heiman. Siðasti drengur-
inn fór í haust, 18 vetra gam-
all, og hafði látið svo mn mælt,
að hann kæmi ekki aftur „i
þennan bölvaðan hundsrass“.
— Og nú sitja þau ein eftir,
gömlu lijónin, og verða að
ganga fram af sér við vinnu.
Sennilega gefast þau upp áður
en langt um líður. Og hvað
verður þá um jörðina og hver
uýtur handarvika þessara ágætu
hjóna?
Svona gengur þetla. Ungling-
arnir tolla ekki í sveitinni. Þeir
fljúga úr hreiðrinu, undir eins
og vængirnir eru vaxnir. Sumir
lenda i allskonar skólum og
koma ekki aftur. Aðrir fara i
kaupstaðina, ætla að „slá sér
upp“ á háa kaupinu, en verða
stundmn mannaþurfar cftir
ótrúlega stuttan tíma. — En
lieima sitja gamlir foreldrar og
geta enga manneskju fengið
sér til hjálpar, nema stund og
stund, og þá oftast gegn svo
háu kaupi, að ókleift reynist að
horga.
Þetta er mikið áhyggjuefni
öllum þeim, sem í raun og vcru
er ant um framtíð landbúnað-
arins. — Það er staðreynd, að
mikill liluti hins unga fólks
tollir ekki í sveitunum eða
hangir þar með hálfgerðri
ólund. —- Því finst alt örðugt
heima fyiúr og engin von um
mikinn og fljóttekinn gróða.
Það sé eittlivað annað cða i
kaupstöðunum. Þarná fái menn
á aðra krónu í beinhörðum
peningum fyrir liverja klukku-
stund, sein dútlað sé við vinnu.
Og strákariiir og stelpumar
fara að reikna og komast að
þeirri niðurstöðu, að liægðar-
leikur sé að græða inörg þús-
und krónur á ári. — Það segi
sig sjálft, þegar alt af sé hægt
að fá á aðra krónu fyrir að
vinna einn einasta klukkutíma.
Og það liafa þessir lieimanfúsu
unglingar sannfrétt, að í kaup-
stöðunum þurfi svo sem engu
til að kosta, því að þar sé alt
svo ódýrt. Gróðinn sé því al-
deilis hand-viss og þess vegna
sé alveg sjálfsagt að drífa sig
sem allra fyrst úr „eymdadal“
sveitalifsins til sæluheimkynn-
anna við sjóinn.
Það er nú svo sem auðvitað
mál, að sveitabúskapurinn
borgar sig ekki sem stendur og
eg er, því miður, gróflega
hræddur um, að hann borgi sig
ekki í bráð. (
Landbúnaðar-afurðirnar eru
kolfallnar í verði og hver veit
hvenær þær liækka aftur. Kvik-
fénaður landsmanna er því lit-
ils virði sem stendur. Eftir
verðlagi þvi, sem var á slálur-
fjár-afurðum síðastliðið haust
og gangverði á hrossum og
nautpeningi, mun öll búfjár-
eign landsmanna hátt metin á
25—28 miljónir króna. Nú er
aðgætandi, að bændur eiga ekki
allan þennan búpening. Kaup-
staða- og kauptúnabúar eiga
fjölda sauðfjár, mjög mikið af
kúm og talsvert af lirossum. Eg
hefi að vísu engar skýrslur um
þetta, en eg veit að svona er
það. Mun því óhætt að draga
frá uppliæð þeirri, er eg nefndi,
nokkurar miljónir króna. er
finna skal hið rétta verð hú-
penings þess, sem sveitabænd-
ur eiga. — Er því ekki ósenni-
legt, að eign þeirra i búpeningi
(með núverandi verðlagi) fari
ekki fram úr 25 miljónum
króna og sennilega nær hún
ekki Jieirri uppliæð.
Nú er það vitanlegt, að bænd-
ur eru sokknir i botnlaust
skuldal'en. Sumir skulda vafa-
laust miklu meira, en þeir geta
borgað og nokkurar horfur eru
á, að þeir geti borgað síðar,
jafnvel þ<i eitthvað lagaðist með
XX>OOaOOQOQOO;>QQQQQOQOQQC30(WQOOOQQQOaOOOf)OQOOOOOQQOQCX
«
O
Spratt’s
liaensnafódur,
þekt um allan heim.
Þórður Sveinsson & Co
Umboðsmenn fyrir Spratts Patent Ltd.
XXSOOOOOOOOOOOQQCOQOOQQQQQOQQOOOOQQOOQOO; X3QOOO OOOOQQOC
afurða-verðið. Eg veit ekki til
að safnað liafi verið skýrslum
um skuldir bænda fyrr en nú í
vetur, og veit því ekki, hversu
miklar þær kunna að vera. En
heyrt hefi eg kunnuga menn
(einn þeirra var að sunnan, ein-
stpkur bændavinur, og þóttist
vita hitt og annað) fullyrða, að
þær mundu vera einhversstaðar
á milli 35 og 38 milj. króna.
Þetta er alveg voðalegt, ef satt
er. Samkvæmt þessu eru þá
skuldir bænda að minsta kosti
10 miljónum kr. meiri en nem-
ur allri búpeningseign þeirra.
— Með hverju eiga nú bændur
að greiða þessar skuldir? Eg
ætla að „leiða hest minh frá“,
að gera tilraun til þess að svara
því, en á hitt vildi eg levfa mér
að benda, að hæpið mun að
treysta því, að alt geti flotið,
verði núverandi búskaparlagi
haldið áfram.
Bændur hafa notið margvís-
legrar hjálpar af hálfu ríkisins
að undanförnu. Meðal annars
liefir ríkissjóður tekið að sér að
greiða þeim nokkurt fé fyrir
hverl dagsverk, sem unnið hef-
ir verið í þvi skyni, að gera
jarðirnar betri og byggilegri, og
á eg liér við styrkveitingar sam-
kvæml Jarðræktarlögunuin.
Mér er sagt, að styrkur þessi
nemi seni svarar hálfri miljón
króna á ári, eða þar yfir. —
Þetta er álitleg fúlga. Og margt
fleira lirýtur af borðum hins
opinbera, sem ætlast er til að
verði landbúnaðinum til efUng-
ar. —■ Samt verður útkoman
svona, þegar að kreppir. Skuld-
ii-nar rjúka upp úr öllu valdi, cn
eignimar ganga saman, vegna
þess að lítið eða ekkert verð fæst
fyrir framleiðsluvömmar.
Og svo rísa menn upp, hver á
fætur .öðrum, og segja, að nú sé
um að gera að „rækta“ sem
mest — auðvitað með ærnum
kostnaði og „framleiða“
sem mest. — Meiri fraijileiðsla
á að vera einliver allra
meina l>ót, þó að sann-
leikurinn sé sá, að ókleift
reynist að selja skaplegu verði
þær vörur (landhúnaðai-\örur í
bessu tilfelli), sem nú eru fram-
leiddar. - Bændur vantar kaui>-
endur að þeim vörum, sem þeir
hafa nú þegar á boðstólum
vantar kaupendur, sem borgi
vöruna sæmilegu verði eða að
skaðlausu. Og svo á galdurinn
ekki að vera annar en sá, að
auka framleiðslu liinnar treg-
seljanlegu vöru um allan lielm-
ing!Þá muni alt falla i ljúfa löð.
Þegai’ helmingi meiri vai’a, en
liægt er að selja, komi á mark-
aðinn, inimi verðið lagast og
framleiðslan borga sig! — Má
um þessa kenningu segja. að
ekki sé öll vitleysan eins.
Þess hefir ekki verið getið,
svo að eg viti, að sjómönnun-
um, t. d. þeim, sem slunda
róðra hér fyrir norðan, sé
greidd . verðlaun úr rikissjóði
fyrir hvern fisk,,sem jieir draga
úr sjó. Væri þó ekki ósann-
gjarnt, að þeir nvti einhverra
slíkra hlunninda, úr þvi að rik-
isvaldið er komið inn á þá
braut, að veita mönnum sér-
stök verðlaun og styrk fyrir
það, að hlynna að eignum sin-
um, auka þær og bæta og búa í
haginn fyrir næstu kynslóð.
Sjómennimir leggja vissulega
liart að sér, hætta lífi sínu frem-
ur en flestir aðrir, og fá litið
fyrir afla sinn. Fiskurinn hefir
fallið i verði, eins og landbún-
aðarvörurnar, en enginn minn-
ist á það, að verðlauna beri bát-
fiskimennina eða. gefa þeim
neitt. —
Eg hygg að bændastéttin hafi
reist sér hurðarás um öxl sið-
ustu árin. Lýðsvikarar hafa
talið þeim trú um, að þeim
væri óliætt að gera hvað sem
vera skyldi. Færi svo, að land-
búnaðurinn borgaði sig ekki,
skyldi öllum skuldunum velt
jTir á kaupstaðabúa og aðra
sjávarsíðu-menn. Farand-lodd-
arar hafa vaðið um landið og
prédikað mjög i þcssa átt. Og
haft var eftir einum þessara ná-
uiiga síðastliðið sumar, að það
gerði ekkert til, þó að bændur
skulduðu t. d. 40 milj. kr. „Dót-
ið“ ætti svipaða upphæð í spari-
sjóði. Bændur gæti verið alveg
rólegir. Þetta yrði látið mætast,
Og þegar búið væri að taka
þetta af „dótinu“, skyldi bænd-
ur verða styrktir ríílega —
komið undir þá fótunum. „Dót-
ið“ skyldi verða að láta meira
en sparisjóðs-innstæðuna. Það
skyldi verða flegið inn í blóðuga
kvikuna og soginn úr því allur
mergurinu.
•Jarðarför
Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu
frá Hlöðum fer fram á rnprgun.
Þeir, sem ætla að senda blóm, eru
beSnir aS afhenda þau í dag í
Þingholtsstræti 33.
Veðrið í morjíun.
Hiti r Reykjavík 2 st„ ísafirSi 1,
Akureyri 1, SeySisfirSi 2. Vestm.-
eyjum 2, Stykkishólmi 1, Blöndu-
ósi o, Raufarhöín — 1, Hólum í
HornafirSi 3, Grindavík 1, Færeyj-
um 5, Juliaijehaab — 6, Jan May-
en — 4, Hjaltlandi 6 st. Mestur
liiti hér'í gær 7 st., minstur 1 st.
Úrkoma 0,2 mm. Sólskin í gær 2,0
st. Yfirlit: LægS viS vesturströnd
Noregs á hreyfingu austur eftir. —
Horfur: SuSvesturland, Faxaflói:
Minkandi norSan kaldi. BjartviSri.
BreiSafjörSur, VestfirSir: NorSan
gola. BjartviSri. NorSurland, norð-
austurland, AustfirSir: Minkandi
norSan kaldi. SuinstaSár éljagang-
ur í dag. SuSausturland: NorSan
kaldi. BjartviSri.
Ur. Björfi C. ÞorJáksson
flytur fyrirlestur í Háskólanum
í kveld kl. 8. Efni: Eðlishvatir
hreyfikerfisins. öllum heimill að-
gangur.
*