Vísir - 09.04.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1933, Blaðsíða 3
VlSIR Almenn samkoma kl.. 8| i kveld. Kristín Sæmunds talar. — Allir velkomnir. Heimatrúboö leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkomur i dag: Fyrir trúaða kl. 10 f. h., börn kl. > e. h. og almenn samkoma kl. 8 siöd. — Allir velkomnir. Álieit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. gamalt áheit írá N. N., JO kr. frá ónefndum, 10 kr. gamalt áheit frá H. S., 8 kr. frá gamalli konu, t kr. frá SigriÖi. Útvarpið. 10.40 Veðurfregnir. 13,20 Fyrirlestur Búnaðarfé- lags Islands. 14,00 Messa í frikirkjunni. (Síra Arni Sigurðsson). 15.30 Miðdegisútvarp. Erindi: Uni tónlist. (Jón Leifs). Ávarp frá Kvenréttinda- fél. íslands (Bríet Bjarn- héðinsdóttir). 18,45 Barnatími. (Sira Friðrik Hallgrínxsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Niedermeyer: Pater nos- ter. (André Balbon). Palestrina: Veni Creator. llimmel: Inclina ad me. Welxbe: O! Salutaris. Tantum ergo (gamalt sálnxalag). (Ivatólski kórinn i London). '20,00 Klukkusláttur. Fréttir. “20,30 Erindi: Frambaldsbfið, 1 (Einar H. Ivvaran). ;21,10 Grammófóntónleikar: Beethoven: Symphonia nr. 3 (Eroica). New Queen’s Hall-orkestrið. Sir Henry NVood). Samsöngup. Karlakór Revkjavíkur hélt á níiðvikudaginn var sanisöng í Gamla Bíó með aðstoð 40 kvenna og 18 manna hljóm- sveitar. Tilkomumestu lögin voru íslensk og sungin af blönd- uðuni kór. Auk þjóðsöngsins okkar „Ó, Guð vors lands“ var suuginn úr hátíðarkantötu Björgvins Guðmundssonar kaflinn „Við börn þín, Island, blessum Jág i dag“, vandað lag og fagurt, og „Þú mikli, eilífi andi“, 1. kaflinn úr hátíðar- kantötu Sigurðar Þórðarsonar. Þessi lög tel eg hiklaust xneð tilkomumestu íslenskum kór- verkunx. Ennfremur söng blandaði kórinn „Bára blá“ í snjallri raddsetningu Sigfúsar Einarssonar. Þetta var aðal- kjarninn í samsþngnum og fór vel úr hendi. Ivarlkór Reykjavíkur söng nokkur lög, ganxla kunningja, og tókst lagið „De muxxtra mu- sikanterna“ sérstaklega vel. Tvö islensk lög voru þarna á nxeðal. „,La Gitana“ eftir Salómon Heiðar og „Heyrið vella á lieið- um hveri“ éftir Björgvin Guð- tnundsson. Hefir Bjöi-gvin færst fullmikið i fang, að keppa við hið alkunna lag við sama texta, scm er eittlivert snjallasta og frískasta kórlag á Norðurlönd- um. Söng Kax’lakórs Reykjavíkur hefir svo oft verið lýst, að ástæðulaust er að endurtaka einkenni hans lxér. Sama er að segja um söng bræðranna Daní- els og Sveins Þorkelssona, sem báðir sungu einsöngva og auk þess listsöng (duet) í laginu: „Sko, háa fossinn hvita“ eftir Björgvin Guðmundsson. Hér á landi hefir verið lögð nxeiri rækt við karlakórsöng en blandaðan kórsöng. Frá þvi fvr- ir aldamótin siðustu hafa ávalt verið starfandi karlakórar hér i bæ, einn eða fleiri, og lirifn- ing alinennings af slikum söng ávalt rnikil. Blandaðir kórar hafa ]>ó öðru hvoru komið op- inberlega fram við ýnxs tæki- fæi’i, en oftast hefir eitthvert tilefni vei’ið til Jjcss, stundum al’ þvi að syngja Jjurfti kant- ötu i tilefni af konungskomu eða alþingishátíð eða einliverju öði’u, og nú er tilefnið Jjað, að svng'ja á ofangreind lög á grammófónplötur. Eg vil síst lasta það. Lögin eru sannarlega Jxess verð að Jjau séu sungin á grammófónplötur og komist inn á hvert heimili, Jjar senx menxx kunna að íxieta góða nxú- sik. En eg vil vekjá athygli manna á Jxvi, að Jjrátt fyrir Jxað Jjó kvennaraddirnar lijá okkur standi síst að baki karlmanns- röddunum, þá hefir Jjó aldrei verið til blandaður kór her i bæ, senx borið hefir nafri, að því mér er kunxxugt, en karlakor- arnir hafa heitið ýnisuni nöfn- um, „llarpa“, „17. janúar“ i tíð Jónasar Helgásonar tónskálds og Steingrínxs Jolnxsen söng- stjóra, „Kátir piltar“, undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar organista, „17. júni“, undir stjórn Sigfúsar Einarssonar tón- skálds, og nú „Karlkór K. F. U. M.“, undir stjórn Jóns Hall- dórssonar og „Karlakór Reykja- víkur“ undir stjórn Sigurðar Þórðai’sonar. Þykir mér Jxetta Jjvi merkilegrá, þar senx að mun veigameiri tórismíðar lxafa verið samdar fyrir blandaðan kór en karlakór, og vil eg Jjví til sönnunar benda á „messurn- ai’“, sem flestir xnestu tönsnill- irigarnir, frá þvi fyrir daga Baclis til Jxessa dags, lxafa spreylt sig á. Hér eru til þjart- ar og tindrandi sópranraddir, dimmar og Jjýðar altraddir, sveigjanlegár og næinar, engu síður en karlmannaraddirnar. Hér ætti að stofna blandaðan kór, senx léti til sín licyra reglu- lega eins og karjakórarnir. Og söngstjórarnir Sigurður Þórð- arson tónskáld og .Tón Hall- dórsson skrifstofusjóri lxafa báðir sýnt Jjað, að þeir kunna að stýra slíkunx kórum engu siður en karlakór. B. A. Erlendar fréttir. Washington, í mars. United Press. - FB. Óeirðir á Kúbu. Að undanförnu hefir verið mjög óeirðasanxt á Kúbu. Þar eð ríkisstjórnin hefir strangt eftirlit með því, að fregnir ber- ist ekki út úr landinu um ástandið, er ekki unt að skýra nákvæmlega frá hvað er að gerast Jxar í landinu, en fullvisl er að erfiðleikarnir, sem ríkis- I stjórnin á við að stríða, liafa farið vaxandi undanfarnar vik- ur. Til skamms tíma bar nxest á óeirðum í nánd við og i Hav- ana, en nú er talið að óeirða- Samt sé í Santa Clara, Caina- gueý og Oriente liéruðum, en Jjau ná yfir tvo Jjriðju Iiluta landsins. Samkvæmt lausa- fregnum frá Kúbu kemur ekki sá d'agur fyrir, að fleiri eða færri hernidarverk séu eigi unnin, kvpikt i sykurverksnxiðj- uin, gerðar tilraunir til þess að sprengja járnbrautir i loft upp, járnbrautarteinar rifnir upp o. s. frv. Andstæðingar stjórnar- Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Jafia appelslnur ágæt tegund, altaf fyrir- liggjandi. Versl. Vísir íslensk kaupi eg ávalt þæsta verbi. Gísli Sigurbjömsson, Lækjargötu 2. Sími 4292. Rakblðð Næfur þuiui. Fliigbeitt. Kosta 25 au. Til sölu nýtisku hús, vandáð, á sólriku götuhomi. Þrjár jafnar ibúðir. Sanngjarnt vei’ð. Góð greiðslu- kjör. Hentar vel 2—3 samhent- unx mönnum. Semjið við nxig sem fvrst. Helgi Sveinsson. • Aðalstræti 9 B. NÝ BÓK: í - leikslok, smá- sagnasafn frá heimsstyrjaldar- árunum, eftir Axel Thorstein- son, 2. útg. mikið aukin, er komin út í vandaðri útgáfu. Fæst hjá öllum bóksölum. innai' hafa víða safnast í flokka og gera stjóminni það til miska, senx Jjeir mega, en forðast að liafa sig í franxmi, Jjegar herlið stjórnarinnar er nærri. Mælt er, að sumir leiðtogar stjórnar- byltingai’sinna liafi tekið Jjátt i frelsisstriði eyjarskeggja. í til- kynningum stjómarinnar, sem gefa litlar upplýsingar um ástandið, eru uppreistarmenn kallaðir „atvinnulausir verka- inenn“, „kommúnistar“ eða „glæpamenn“. Stjórnarbylting- arsinnar virðast vera vel birg- ir af vopnum og skotfærum. Fjöldi stjórnarandstæðinga hef- ir flúið úr landi á undanförn- um mánuðum og er mælt, að stjórnin óttist, að þeir muni gera tilraun til þess að setja lið á land í Ivúbu og koma stjórn- arbyltingarsinnum til liðs. — Bandaríkjamenn og Bretar eiga miklar eignir á Kúbu og er talið eigi ólíklegt, ef Jjeir verða fyrir miklu tjóni, að stjórnirnar i Bretlandi og Bandaríkjunum geri tilraun til Jjcss að koma því til leiðar, að friðiu’ komist á í landinu. Sveinn Sigorjúnsson & Co. Umboðsverslun — Reykjavík. Sími: 2770 — Símnefni: Umboð — Box 894. „SVANE“ molasykur er pakkaður með vélum í ’/j og % kg. pakka Bestur! Drýgstur! Ódýrastur! Mjölvörur Fóðurvörur Sykur Kaffi Te Kryddvörur Ávextir Niðursuðuvörur Hreinlætisvörur Umbúðapappír „SAMAS“ r Appelsínur ei-u alþektar fyrir gæði og þola langa geymslu „GEISHA - TE“ þykir öllum gott. Höfum umboð fyrir ágæt vörubirgðahús erlend- is og' getum því ætíð boðið fyrsta flokks vörur fyrir lægst verð. Hversvegna er ■■ Reiöbjólið Orninn íslands besta reiðhjól? Vegna þess að það er tilbúið úr því allra besta fáanlega efni. Stellið (grindin) er tilbúiðhjádanskri verksmiðju úr BRAMPTON og WILLIAMS efni. Ábyrgð fyrir að stellið sé tilbúið úr þéssu efni, er áletruð á stejlið. Rör, stýri, skermar og felgnr er tilbúið úr svensku stáli. Sæti, taska, keðja, pedalar, l'ríhjól, framnav, tein- ar, dekk og slöngur eru frá viðurkendum verk- smiðjum. Þess vegna er liægt að gefa skriflega fimm ára ábyrgð með hverju hjóli. Gætið þess að versla að eins þar sem þér fáið fulla tryggingu fyrir gæðum vörunnar; það fáið þér í „Örninn“ Laugavegi 8. Vesturgötu 5. Laugavegi 20. Sími: 4661. Sími: 4161. Líður að páskum, og Jjeirn fylgir bakstur lieirna. Til þess að liafa góðan árangur, er sjálfsagt að nota Jjað besta,‘en það er sem undanfarið í Margir nm boðið! ef til vill eru ýmsir senx segja: Eg hefi ekki efni á að eiga bíi“. I>ví er nú ver að þetta er satt. En J>á er hægast að selja, nú Jjegar innflutningsbann er á bílum. Ættu því að verða margir um boðið. 4000 krónur, dálaglegur skildingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.