Vísir - 09.04.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1933, Blaðsíða 4
VISIR Ekkert kveiti er betra en MILLENNIUM til bökunap. Fæst hvapvetna i smápökkum. RANK8. (varpaukandi mjöl- „LAYERS-MASH* blanda), „MIXED HEN-CORN“ (blandað hænsna- kom), cr heimsins besta hænsníifóður, sem gef- ur flest og best egg. Biðjið um RiVNKS, því að það nafn er trygging fyrir vörugæðum. —--- Alt með Eimskip. —— æ t Málarabúðinni á Langavegi 20 B, fáið þér allar vörur ódýrastar og bestar — svo sem: —- Títanhvitu, Zinkhvitu og Blýhvitu (kem. hrein.). Japanlökk, hvit og mislit, frá kr. 3.00 pr. kg. Japanlökk, hv. fljótjjornandi. Momentinolie, til að laga úr fljótþornandi málningu. Hvítur mattfarfi, kr. 2.50 pr. kg. Allar tegundir af olíurifnum litum. Duft í öllum litum. Löguð málning í öllum litum, kr. 1.60 pr. kg. Lakkmálning í öllum litum. Distemper, „Sunray“, besta tegund. Hið margviðurkenda „BIink“ gólflakk, kr. 3,00 pr. kg. 4 tíma gólflakk og ýms önnur. Penslar i ýmsum stærðum, bestu tegundir, ódýrir. Stálspaðar, járnspaðar og tréspaðar i öllum stærðum. Alt fyrsta flokks vörur. Leitið tilboða ef um stærri kaup er að ræða. Málapabúdin, (Ásgeir J. Jakobsson). Simi: 2301. (Gengið inn frá Klapparstíg). Laugavegi 20 B. Vísis lcaffld (fepip alla glada. Eg befi fengid nokkrar cndur frá hinu heims- fræga andabúi A. Jansen. Hol- land. Þetta andabú fékk að með- altali 300 egg á önd úr stórun* flokki árið 1928. En 1929 var meðaltalið köinið upp í 318 egg. — Eg get selt útungunaregg af Jansens besta kyni núna og framvegis. — Pantið í tima. FRANZ BENEDIKTSSON, Traðarkotssund 3. Sími 1171. IÍrX^Í/TILKYHHÍ VÍKINGS-fundur annað kveld. -— Framkvæmdanefnd Um- dæmisstúkunnar heimsækir. (297 P BÆKUR. [ Gyldendals Bibliotek, 52. bindi, ób., einnig til innbundið, 35 kr. (úrvals bókmentir), Gyldendals Lexikon, sömul. Aschehougs og Salmonsens, Opfindelsernes Bog, 1—4; mik- ið af skáldsögum eftir bestu ís- lenska og erlenda rithöfunda, fræðirit o. s. frv. við afarlágu verði i Fombókaverslun H. Helgasonar, Hafnarstræti 19. (298 | ^^HÚSKÆÐr™1^ Til leigu þrjár stofur og eld- hús. Einnig loftherbergi. — Hverfisgötu 114, uppi. . (293 2 stofur og eldhús óskast 14. maí. -— Bjöm Rögnvaldsson. Simi 2118. (291 íbúðin niðri á Vesturgötij 10 er til leigu. Uppl. i Verslun G. Zoega. (290 Góð stofa til leigu 14. maí á Laufásveg 41. Sími 4841. (289 Húsnæði óskast. Þrent í heimili. Tilboð, merkt: „7“, leggist á afgr. Vísis. (288 3 herbcrgi og eldhús til leigu 14. maí. Öll nútíma þægindi. Uppl. i sima 3765. (286 Sólrik 4ra lierbergja ibúð er til leigu 14. maí i miðbænum. Uppþ í Þinglioltsstræti 15, steinhúsið. (242 Litið einbýlishús, á sólrík- um stað, ulan til við bæinn, til leigu. Húsið er nú þegar full- bygt og með öllum nútíma þægindum. Þeir, sem vildu 1‘á nánari upplýsingai', geri svo vel að senda nöfn sín lil af- greiðslu Visis, nierkt: „Sumar- 'íbúð“. * (285 íbúð til leigu 14. mai. Vesl- urgötu 33. (283 Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí, með nýtísku þægindum, i rólegu húsi. — Ábyggileg greiðsla. 3 í hcimili. - Eiríkur Þorsteinsson. Sími 1953. (281 Til leigu 14. maí 3 stofur og eldhús á Baldursgötu 1. (280 Stofa og eldhús út af fyrir sig óskast. Tvent fullorðið í lieimili. Góð umgengni og á- byggileg greiðsla. Uppl. í sima 1995. (279 Stór og skemtileg stofa með öllum þægindum til leigu 1. maí. Frcyjugötu 44, 2. hæð. Uppl. síma 2580. (276 Góð íbúð, 4 herbergi og eld- hús, óskast til leigu 14. mai. Uppl. i síma 3525. (275 Ibúð til leigu i Skerjafirði. Uppl. í síma 4254. (287 gjjggr- Húsnæði. Salur og herbergi til leigu. Uppl. gefa Árni & Bjami. (193 Mig’ vantar stórt og litið hcr- bergi, samliggjandi. Freymóð- ur Jóhannsson, málari. Sími 4224. (271 I VINNA I r TAPAÐ-FUNDIÐ I Tapast hefir böggidl með dökkgrænu ullargarni, frá Haraldarbúð að Irma. Finn- andi skili honum á Hverfis- götu 28, gegn fundarlaunum. (277 r KAUPSKAPUR 1 Stúlka óskar eftir að taka að sér lítið heimili 14. maí. — Uppl. Kárastíg 14. (296 Hraust, barngóð telpa ósk- ast í sumar til að gæta barna. Sauðagerði C. (294 Tilboð óskast. i að mála hús að innan. Uppl. i sima 2236. (284 Stúlka óskast í vist 14. april eða 14. mai. Hvcrfisgötu 14. (222 Gert við allan slitinn skófatn- að á Grundarstig 5. Hvergi eins ódýrt. (80 Vorið er komið. Húsamálun, húsaþvottur, utan sem innan. Siini 4129.. Hverfisg. 68A. Ás- björn & Helgi. (79 Góð mjólkurkýr til sölu. — Uppl. Melbæ i Sogainýi’i. (295 Undei’wood ritvél, notuð, til sölu. A. v. á. (292 V Sendisveinahjól óskast til kaups. Uppl. á Bókhlöðustig 6 A, uppi, kl. 6—8. (282 2 góðir Svendborgarofnar til sölu. Sími 1839. (278 Nýtt sumarsjal,- fjórfalt, til sölu með tækifærisverði, á Þórsgötu 2. (274 Tækifærisverð! Tálsvert af telpukápum selst nú fyrir hálf- virði. Notið tækifærið. Verslun Ámunda Árnasonar, Ilverfis- götu 37. (273 Ljósmyndavélai* ný tegund, 6x9, afar hentug, 1 stillir fyrir fjarlægar myndir, 1 stillir fyrir nærteknar. ipyn.d- ir. Verð 45.00, 55.00. Kassavél- ar, afar ljóssterkar. 20.00, 12.00 og 15.00. — AmatörverslunmT Austurstræti 6. (262 a | Nokkurir hálfsaumaðir « klæðnaðir seljast með g tækifærisverði til páska. — Fötin eru sérstaklega * vönduð. Gripið tækifærið. | Vigfús Guðbrandsson, Austurstræti 10. SOOOtÍOOOtSOOOSSQOOtSOOOt Loksins hafa menn hitt á óskastundina. Oft hefi cg verið sþurður um, hvort eg hefði ekki hús með engri eða sama og engri útborgun. Nú hefi eg slíkt hús til sölu. Komið strax. Helgi Sveinsson. (299 Pils og blússur, nýjasta snið. scljast á 3, 4, 6, 8 og 10 krónur. • " (234 Laugavegi 46. Kaupum hálfflöskur og sultu- glös. Versl. Ægir, Öldugötu (213 Gæsaregg til útungunar fást í Laugardal við Reykjavík. Simi 4690. (195 F ELA gsprentsmiðj an . HEFNDIR. miklar hefndir. — Hann þreifaði ósjálfrátt í vasa einn litinn innan klæða. Þar lá angandi perla, sem hann hafði fundið i fötum litlu stúlkunnar sinnar. Hann ætlaði að geyma þessa perlu og gæta hennar vel, það sem eftir væri ævinnar. Wu tók til máls, þar sem fyr var frá horfið. „í bróðerni, herra Gregory! — Þcr orðuðu það víst á þann hátt. — Þið eruð göfuglyndir, Vesturlanda- búar! — „Vinátta“ yðar mun oftast reist á von um ávinning ellegar þá að hún verður til sakir ótta.“ Ertið mig ekki, meislari Wu — reitið mig ekki til reiði! — Það ráðlegg eg yður.“ Gregory stóð upp snögglega og tók að skálma um gólfið. ,—- „Nú er vissulega nóg komið af meiningarlausu þvaðri, sem ekkert kemur málinu við. — Og nú er best að byrja á upphafinu“ — hann reyndi að stilla sig, því að mikið var i húfi — „byrja á upphafinu, segi cg byrja á hinu dularfulla hvarfi sonar míns. -— Hvarf hans er að eins einn þátlur þess mótlætis og allra þeirra vandræða, sem yfir mig hafa dunið að und- anfömu. Og nú óska eg greinilegra skýringa. —“ „Það er skiljanlegt. Qg þess vegna ætlið þér að leita upplýsinganna hjá þeim, sein geta látið þær í té.“ — 1 „Þær upplýsingar getið jær gefið allra manna best,“ svaraði Brctinn, snerist á hæli og liorfði á Kínverjann. — „Ilver er meiningin með öllum }>ess- um ofsóknum, herra Wu? — Hvað ætlist þér fvrir? — Hvers vegna ofsækið jxér mig og mína? — Ilvað hefi eg gert á hluta yðar og hvers vegna rænið þér syni mínum? — Hvers vegna látið j)ér sökkva skip- unum mínum og hversvegna æsið þér verkamenn- ina til samsæris og uppreistar? — Hvers vegna gerið þér alt jietta? — Hver er tilgangurinn?“ Wu leit á úrið sitt, stakk því i vasann, tók liatt- inn sinn og stóð upp. „Herra Gregory,“ mælti hann rólega. „Tími minn er mjög dýrmætur. — „Time is moneý,“ segja raenn á Yesturlöndiun. — Regla mín er j>essi: Eg eyði aldrei tímanum til ónýtis en flýti mér heldur aldrei, er mikið liggur við. Og nú bið eg yður að hafa mig undanj>eginn því. að sitja hqr lengur, engum lil gagns.“ „Hægan — liægan, lierra Wu,“ svaraði Bretinn í aðvörunartón, gekk til dyranna og stóð j>ar, svo að Wu kæmist ekki út. „Tími íriinn er einnig dýr- mætur, en nú vcrð eg, livað sem við liggur, að krtífja yður sagna. Eg — hinn ófyrirleitni Breti — er sann- færður um, að j>ér vitið alira manna best deili á j>ví, sem eg óska að fá að vita. Og þess vegna hefi eg beðið yður að koma hingað. Eg ætlast til jiess. að þér skýrið mér frá því, sem eg vil fá að vita. Og vita megið Jxér j>að, að þér skuluð verða að láta að óskum mínum. Eg er sannfærður um, að J>ér getið vísað mér á son minn — dauðan eða lifandi —■ og j>ér skuluð verða að gera það. Hafið j>ér skilið niig?“ „Treystið J>ér yður til að finna son vðar?“ „Eg? — Nei!“ „Og hvað svo?“ „Hvað svo —•!“ grenjaði Bretinn. „Hvað svo! Eg gct lagt hendur á yður og j>að geri eg, ef |>ér óhlýðnist.“ „Því trúi eg ekki, herra Gregory! Eg trúi því ekki, að þér gerið yður sekan i slíkri heimsku,“ svaraði Wu og lagði áherslu á hvert orð. — Nú varð nokkur j>ögn og horfðust þeir í augu. — Að lokum tók Gregoi’y til máls og rödd hans var hikandi. „Þér leggið fjárhag minn i rústir. Niðings- hönd yðar vofir yfir höfði mér eins og — eins og Damoklesar-sverð!“ „Það lilýtur að vera tvieggjað,“ svaraði Wu kyr- látlega. — „Hver sá maður, sem veitir óvini sinum áverka með annari egginni, hlýtur að eiga J>að á hættu, að liann skeinist af hinni. — Þess háttar vopnaburðyr er ekki við mitt hæfi,“ bætti hann við og gekk út að glugganum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.