Vísir - 20.04.1933, Side 3

Vísir - 20.04.1933, Side 3
VISIR j 4 i | GleðHegs smnars óskar Yísir öllunt lesönc/um sínum. i .... ............ 1.0 0 F 1 =31144218 V, 33 E.T 2 - E.K □ Edda. 59334257. Loka- fundur. Fyrl. R.-. M.:. Atkv..1. Listi i □ og hjá S.•. M .-. til mánudagskv. kl. 6. Varðarfélagið hélt fund í fyrrakveld, eins og auglj'st hafði veriö, og var hann fiölmennur, enda fyrsti fundur, er hinn nýkjörni formaður, Gunnar E. Benediktsson lögfr. stýrði. — Formaður skýrði frá verkaskift ingu innan stjómarinnar og ýmsu því, er stjórn félagsins ætlar að láta til sín taka nú fyrst um sinu. 1 Síöan hófust fjörugar útnræSur um mál þau, er varða þjóðina nú. Þá voru kósnir fulltrúar fyrir fé- lagið á landsmálafund sjálfstæðis- manna, er hefst í fyrramálið kl. ío. Var fundinum ekki loki'S fyr en á miðnætti. Barnadagurinn. Skólabörn eru áinint um að mæta hvert á sínu skólaleiksvæði k!. 12,40. Lúðrasveitin Svanur að- stoðar við skrúðgöngu barnanna í dag. — Lúðrasveit Reykjavíkur ieikur á AusturvelH kl. 2,15 í dag. Sumardagurinn fyrsti og börnin. Nú þegar sumarið er enn einu sinni gengið í garð og menn óska hver öðrum gleðilegs sumars, er vert að minnast þess, að eigi verð- ur gleðin á göfugra hátt inn í hug- ann leidd og henni eins og í hærra veldi lyft, en með því, að leggja einhvern skerf fram til að búa öðrum gleði. —• Samkvæmt enn óskráðum lögum er sutnardagur- inn fyrsti orðinn að degi íbarn- anna, enda á það mjög vel við, að sá dagur sé helgaður hinum upp- vaxandi vorgróðri þjóðfélagsins. t dag gefst bæjarbúum tækifæri til þess á ýmsan hátt, að búa svo og svo mörgum börnum holla sumargleði. Eins og undanfarin ár, efnir Barnavinafélagið Sumar- gjöf á sumarsins fyrsta degi til margvíslegrar skemtunar, sem börnin annast sjálf um, þó hndir stjórn fullorðins fólks sé, merki verða höfð á boðstólum til sölu og hin góðkunna bók Sölskin, rík af skemtilegu og fræðandi efni, verð- ur seld við tiltölulega vægu veröi. En allur fer arðurinn af þessu til þess að búa svo mörgum börnum sem haígt er ánægjulega og heilsu- styrkjandi sumardagadvöl í Grænuborg, sem eins og kunnugt er oröið, er tilvalinn vistarstaður fyrir börn. —■ Er þess vænst, að Reykvíkingar láti það ásannast í dag, hve vel þeir skilja það, að ekkert má ógert vera til þess að efla andlegan og líkamlegan þroska barnanna, og stuðli því sem best að því að eftirtekjan af fjársöfnunarstörfum barnanna í dag verði sem drýgst. Þ. G. Ól. Es. Dettifoss fer héðan á laugardagskveld um Vestmannaeyjar til Hull og Ham- borgar. Es. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi vestur og norður. Á meðal farþega voru: G. Eggerz og frú, Ágúst Þórarinsson og frú, Jóhannes Davíðsson, Hall- * amímr GLEÐILEGT SUMAR! HAUKSBÚÐ. fataliteinsttM og iihm £®bs«»«j34 tffbu. 1300 .HeBfeiaoik § M unnmmuuKUunuuuuunummmmn Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- um aftur. ef óskað er. , v,- G L EÐ1LEG T SUM A R! ur Kristjánsson og frú, Magnús Friðriksson og frú o. m, fl. Sjómannakveðjur. FB. 19. apríl. Gleðílegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Skipsh. á Kára Sölmundarsyni. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars. Þökkum vetur- inn. Skipverjar á Geysi. I (jleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kveðjur. Skipverjar á Tryggva gamla. Bestu sumaróskir. Þökkum vet- urinn. Kveðjur. Skipverjar á Garðari. Gleöilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. Kærar kveðjur. Skipv. á Agli Skallagrímsssyni. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- '.írinn. íslendingar á Euskal Erria. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir vet- urinn. jgj Skipshöfnin á Mai. Gleðilegt suinar og þökk fyrir veturinn Skipshöfnin á Snorra goða. Bestu sumaróskir. Iðikkum vet- urinn. Skipverjar á Max Pemberton. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars. Þökkum vetur- mn. Skipverjar á Kóp. A morgun verður drogið um happdrættis- bíl í. R. í dag er því síðasta tæki- færið að kaupa miða; er ekki að furða þótt margir séu „spentir“ að heyra úrslitin, því að bæði er bíllinn ljómandi íallegur og margra peninga virði. M. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá N. O., 2 kr. gamalt áheit frá ónefndum, 5 kr. gamalt áheit frá J. Gv., Hafnarfirði, io kr. (ársgamalt) frá I. O., 5 kr. írá R. og P., io kr. frá P. T. J., io kr. frá K, I„ 1 kr. frá N. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn samkoma i kvöld kl. 8. 1- Danssýning Rigmor Hanson, t Iðnó á annan páskadag, tókst prýðisvel. Húsið var troðfult og létu áhorfendur óspart í ljósi á- nægju sína, enda varð að endur- taka marga dansana. — Sérstaka hrifningu vakti rússneskur dans, er sex ungir menn dönsuðu ljóm- andi vel, en frú Rigmor sjálf dans- aði glæsilega sóló fyrir framan. Er það alveg nýjung hér, að hún dansar sóló um leið og margir samdansendur, og leit það mjög vel út. — Sama er að segja um slæðudans, sem er dansaður á tá, og tarantella, sem 8 ungar stúlkur dönsuðu með miklu fjöri og ná- kvæmni, og dansaði frú Rigrnor sjálf með þeim. Samkvæmisdans- arnir voru mjög vel æfðir og sam- taka, og sama má segja um leik- íimina. — Það mætti telja upp margt, svo að löng grein yrði úr, en í heild sinni má segja, að aldrei hafi sýning betur tekist hjá frú Rigmor Hanson, og geta ‘menn þá imyndað sér hve afburðagóð hún var, og má búast við nijög mik- illi aðsókn á sunnudaginn kemur, í Iðnó kl. 3, en þá verður skemtun- in endurtekin. Þ. Eimreiðin (XXXIX. árg., 1. h.) Hefti þetta er nýlega út komið og er efni þess sem hér segir: „Inngangsorð“ — „Við þjóðveg- inn — ísland 1932 (stutt yfirlit)". „Læknavísindi nútimans". — „Um vélaveldi“, eftir Ragnar E. Kvaran. — „Smásögu-samkepnin“. „Konan á klettinum", saga eftir Stefán Jónsson. — „Syrgðu ekki“, kvæði eítir Sigurð Gíslason. — „Þáttur úr alheimslíffræði“, eftir Iielga Pjeturss. — „Orkugjafar og orkuvakar“, eftir Steingrím Matt- hiasson. — „Eg bið þig, nótt“, kvæði eftir Knút Þorsteinsson. — ,Dýr“, saga eftir Þóri Bergsson. — „Launakjör og lífsbarátta“, eftir Guðm. Árnason. — „Vindur- inn blæs“, kvæði eftir Guðm. Böðvarsson. — „Nokkur ljós- myndalistaverk". — „Skáldskapur og ástir“, eftir Árna Jakobsson. — „Hlutafélagið Episcopo", saga eft- ir Gabriele d’Annunzio (frh.). —- „Frá landamærunum" — „Ritsjá“. — Eins og sjá má af þessari upp- talningu er efnið næsta fjölþætt. Margt er þama vel skrlfað og læsilegt. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuná 2.—S.april (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 48 (40). Kvefsótt '82 (66). Kveflungnabólga 3 (o). Gigtsótt o (1). Iðrakvef 20 (21). Inflúensa 94 (125). Taksótt 1 (2). Hlaupabóla 6 (3). Munnangur 2 (1). Stingsótt 2 (o). Þrimlasótt 1 (o). Mannslát 6 (8). Landlæknis- skrifstofan. (FB.). Útvarpið. 10.40 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. Sumar- kveðjur. 14.30 Leikrit: Tengdamarama (Frú Soffía Guðlaugs- dóttir o. fl.). 17,00 Messa í fríkirkjunni. Sira Árni Sigurðsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Lindblad: Vorið er kom- ið (Pétur Jónssdn). Á. Thorsteinsson: Dalvis- ur (Pétur .Tónsson). Á. Thorsteinsson: Vorgvðj- an kemur (Hreinn Páls- son). Petscke: Vakir aftur vor í dölum (Landskórinn). Prins Gustaf: Glad sásom fág- eln (Orfei drángar). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Ræða. (Sigurður Nor- dal). 21,00 Tónleikar. (Útvarps- kvartettinn). Grammóf ónsöngur: Sjöberg: Lög úr „Frid- as bok“. (Daniel Hertz- man). Tónlistarskólinn. 21.15 Sumarkveðjur. Veiðarfæraverslunin Geysir. Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. SOFFÍUBÚÐ. Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. Ásg. G. Gunnlaugsson. Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. Verslunin Hamborg. tU5 æææææææææææææææææææææææææsfi æ æ jPR Óskum ollum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. æ æ FÁLKINN. æ Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. HAMAR. Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. Sláturfélag Suðui'lands. Óskum öllum viðskiftavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS. KOLASALAN S/f. GLEÐILEGT SUMAR! Verslun Guðj. Guðmundssonar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.