Vísir - 02.05.1933, Side 4

Vísir - 02.05.1933, Side 4
VÍSIR Vanan, duglegan trésmið vajntar undirritaðan nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 4726. Runólí'ur Runólfsson frá Norðtungu. Ötsæðis- kartðflnr. Nu er hver síðastur að fá góð- ar Akraneskartöflur í útsæði. Nokkurir pokar óseldir. Páll Hallbjörns. (Ven). Sími: 3448. Garðstðlar fyrirliggjandi. Vandaðir og ódýrir. Húsgagnaverslun Krtstjáns Siggeirssonar Laugaveg 13. Giengið í dag. Sterfingspund ..... kr. 22.15 Dollar .............. — 5.68 100 ríkismörk þýsk. — 154.29 — frankar, frakkn — 26.23 — belgur...... — 93.10 — frankar, svissn.. —- 128.70 — lirur........... — 34.52 —- mörk, finsk ... — 9.81 — pesetar ....... •— 56.95 — gyllini......... — 267.75 — tékkósl. kr. ... —- 19.97 — sænskar kr. ... — 114.50 norskar kr. ... — 113.31 — danskar kr. ... — 100.00 Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 18.40 Erindi: Nýtsemi bind- indis. (Borgþór Jósefs- son). 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,(K) Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Uni fjörefni, IV. (Dr. Björg Þorláksson). 21,00 Vísur bg' kvæði. (Gísli Ólafssou). 21,20 Erindi: Iðnaðarmögu- leikar á íslandi. (Trausti Ólafsson). Gra m m óf ó n t ónleikar. Fylgist með tímanum. Síðasta nýungin er CERTO- BOX myndavélin. Með CERTO- Box er hægt að taka tvær myndastærðir á sömu filmuna, bæði 6x9 og 4J/2X6 cm, eftir vild. CERTO-Box er þvi tvær myndavélar í einni. Komið og skoðið CERTO-Box. Sportvöruhús Reykjavíkur. p TILKYNNIN G | 4—5 hundruð krónur óskast til láns gegn 25—30% vöxtum og margfaldri trygg- ingu. Tflboð, merkt: „Einn“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskveld. (71 Ja^TAPAÐ^UNDÍro^ Armbandsúr (kven) liefir fundist. Hólmfríður Arnadóttir, Kennaraskólanum. (56 Dömuveski tapaðist neðar- lega á Skólavörðustíg. Finnandi geri aðvart í sima 2579. (113 r LEIGA 1 Bílskúr til leigu lrá 14. maí. Uppl. í síma 1616, (111 r VINNA 1 Unglingstelpa óskast til að gæta tveggja ái’a barns. Uppl. á Ránargötu 24, uppi. (70 Unglingstelpa óskast til að gæta barns á öðru ári. — Uppl. á Laugavegi 118. (69 Stúlka óskast i vist nú þegar. Charlotta Einarsson, Laugavegi 31. (66 Stúlka, 15—16 ára, vel að sér í reikningi, prúð, lipur, ábyggi- leg, getur fcngið atvinnu nokk- ura tíma á dag i mjólkurbúð. Umsókn sendisl afgr. Vísis, merkl „Mjólkurbúð“. (65 Stúlka óskast á gott heimili i Rorgarfirði strax. — Uppl. Bárugötu 38. (61 Takið eftir. Sauma uppliluti og skyrtur, fljótl og vcl. Guð- rún Sigurðardóttir, Laugavegi 27 B. Sími 3815. (52 Stúlka óskast um óákveðinn tíma, strax eða 14. maí. í Lands- bankann á 4. bæð. (98 Stúlka óskast 14. maí til Lofls Loftssonar, Freyjugötu 42. (97 Drengur, 14—16 ára, óskast á gott sveitaheimili i sumar. Uppl. í bakaríinu á Rergstaða- stræti 29. (95 Innistúlka óskast. O. Elling- sen. (79 Pétur SÍRurðsson kom til bæjarins með GoÖafossi úr mánaðar ferðalagi um Norður- land. Hann hefir beðið blaSið að geta þess við almenning, að hann vilji vera laus við þessar nafnbæt- ur. sem viðskiftavinir hans séu að setja á bréf lians, ..trúboði" eða ,,reglubo8i“, jiað sé nóg að skrifa nafn sitt og heimilisávísun, sem hann gefi jafnan glögga á bréfum sínum. Hann einkenni sig ekki meÖ Jiessum nafnbótum og vilji ekki hafa jiær. « Stúlka óskast í mánaðartima. Gott kaup. Uppl. Túngötu 2 B. «83 Telpa, 12—14 ára, óskast í sumarbústað utan við bæinn. Uppl. á Laugaveg 78. (89 Stúlka óskar eftir vélritun eða afgreiðslustarfi; má vera utan Reykjavíkur. Til viðtals i síma 4836, Laugaveg 62. (75 Siðprúð stúlka óskast 14. mai frá 9—2 á daginn. Þrent fullorðið í beimili. Uppl. Njáls- götu 76, þriðju hæð. (123 Telpa kringum fermingu ósk- ast í sumar. Laugavegi 24 B. (109 Súlka óskast í vist t'rá 14. mai. Uppl. Laugavegi 76. (107 Stúlka óskar eftir ráðskonu- starfi á fámennu beimili. Uppl. i síma 1944, frá 7—8. (101 Telpa, 13—14 ára, óskast i sveit. Uppl. hjá Simoni Jóns- syni, Laugaveg 33. (90 HÚSNÆÐI | Til leigu tvær samliggjandi sölarstofur og hálft eldhús á fyrstu bæð ásaint góðu þurklofti, vaska- búsi og miðstöð fyrir liæðína og nógu vatni i liúsinu, Hverfis- götu 100 B, fimta bús frá Bar- ónsstig. (68 2 herbergi og eldbús i austur- bænum óskasl 14. maí. Tvent í heimili. Tilboð, merkt: „4268“, sendist Visi. (67 Litil íbúð óskast utan við bæ- inn. Tilboð, merkt: „Lítil“, sendist Visi. (64 Herbergi til leigu nú þegar eða 14. mai. Ránargötu 8 A. (63 Herbergi til leigu i Þórs- liamri fyrir einhleypa, dömu eða lierra, frá 14. maí eða strax, einnig besta vörugeymslupláss- ið i bænum. (59 Til leigu, sólrík þriggja ber- bergja ibúð nálægl miðbænum. Uppl. i sima 2284, kl. 4—6. (55 2—3 herbergi og eldhús, með búsgögnum eða án, til leigu yfir sumarmánuðina, fyrir fámenna fjölskyldu. Sími 2302. (33 , 2 íbúðir fyrir fámennar fjöl- skyldur, með sameiginlegu eld- búsi, lil leigu á Njálsgölu 4 B. (51 Gott berbergi til leigu á Mar- argötu 3. Simi 2666. (50 Forstofuherbergi lil leigu 14. maí. Nönnugötu 10. (49 Til leigu stór stofa og litið berbergi í Tjarnargötu 43. (94 Golt forstofuherbergi til leigu á Bárugötu 19. Sími 2524. (92 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir sólrikri 2 herbergja íbúð, belst í nýju búsi. Uppl. í síma 4805. (88 Forstofustofa, sólrik, lil leigu fvrir einbleypan. Laugaveg 28B. (87 Stúlka i fastri alvinnit óskar eftir sólríku forstofuberbergi. Uppl. á Laugaveg 21. — Einar & Hannes, Sími 4458. (85 1 Tjarnargötu 39 eru ber- bcrgi til leigu. (78 Sólrík ibúð óskasl 14. mai, 2 herbergi og eldliús, belst í suð- austurbænum. Mætti vera á Bjarkargötu eða við Tjörnina. Þrent fullorðið í heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, nierkt: „Rólegt“, send- ist Vísi fyrir 5. þ. in. (102 Kjallaraherbergi með eldun- arplássi til leigu á Hverfisgötu 16. (121 2—3 herbergi óskasL 14. maí. Tilboð, merkt: „U. T.“ sendist Visi. (120 2—3 herbergi móti sól, með eldhúsi og miklum þægindum. Uppl. Bergstaðastræti 6 C, (118 2 sólrik berbergi og eldliús i ofanjarðar kjallara, á fallegum stað í bænum, til leigu frá 14. maí. Uppl. Bergstaðastræti 3, brauðbúðinni. (117 Til leigu 2 herbergi, sólrík, i miðbænum, eldhús með öðrum. Vigfús Guðmundsson, Laufás- yegi 43. (116 Af sérstökum ástæðum tvö stór herbergi og eldhús til leigu, laugavatnshiti, öll þægindi. Njálsgötu 80. (115 gjgr- Ágætt, lítið forstofuher- bergi lil leigu 14. maí — við Sjafnargötu. Sími 4878. (112 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Uppl. Óðinsgötu 14, efstu hæð. Sími 1873. (110 Herbergi til leigu á Marar- götu 3. Uppl. í síma 3493, eftir kl. 7 síðdegis. (108 Mann í fastri stöðu vantar 1 stórt herbergi og eldbús eða 2 minni. Tvent fullorðið i lieim- ili. Tilboð sendist „Visi“, fyrir fimtudagskveld, merkt: „W“. (106 Stofa með eldbúsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „194“, sendist Vísi. (105 Litil íbúð óskasl 14. maí. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sima 2138, eða búðinni, Freyju- götu 15. (104 Hefi verið beðinn að útvbga 5 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum, sem næst mið- bænum. Síini 1920. Laugaveg 3, kl. 5-—7 e. b. — eða simi 2658, Bergþórugötu 21, eftir kl. 9. Gisli Bjarnason. (74 2 litlar íbúðir og éinstök lier- bergi við Laugaveginn neðár- lega. Annari íbúðinni fylgir lítil sölubúð. Simi 3945. (73 Loftherbergi til leigu fyrir einhleypa eða fullorðin lijón. Grettisgötu 2. (72 Stofa með ljósi, liita og að- gangi að baðherbergi og síma, til Ieigu 14. maí. Öldugötu 40, þriðju bæð. (100 2 lierbergi og eldliús til leigu með öllum þægindum. Uppl. í sima 2011. (99 Herbergi lil leigu fyrir reglu- saman pilt eða stúlku. Ránar- götu 5A. Sinii 4593. (84 Ungur maður óskar eftir ber- bergi, sem næst miðbænum. Til- boð ásamt uppl. sendist afgr, Visis fyrir annað kveld, merkt: „1980“. (82 íbúð lil leigu. Uppl. á Óðins- götu 15. (81 3 berbergi og eldhús óskast 14. mai eða fvr. Uppl. i síma 2489, til kl. 71/2 e. b. (77 Gott kjallaraherbergi óskasl til að geyma í liúsgögn í sumar. Uppl. í síma 4332, kl. 7—8. (122 gjggr- 2 berbergi með eldunar- plássi í nýju húsi, til leigu 14. maí. Sig. Þorsteinsson, Holts- götu 35. (11 Gott forstofuherbergi til leigu 14. maí i nýju búsi á Bánar- götu 21, niðri. (888 2 herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Uppl. Laugavegi 64, uppi. (915- Einstök berbergi til leigu frá 14. mai, á Ljósvallagötu 32. (1039 KAUPSKAPUR I Garðblóm til sölu. Ársgamlar plönlur, ýmsir litir. Fjölærar. Sími 2917. (65 Ný Joðkápa til sölu. Tæki- færisverð. Einnig sumarkápa. Bergþórugötu 15. (60 Gott orgel til sölu með tæki- færisverði. Melbæ, , Sogamýri. (58 Kýr til sölu. Má velja um margar. Uppl. Melbæ, Soga- mýri. (5 7 Nýlegt trérúm til sölu. Tjarn- argötu 28. (54 Lítið timburhús, nýtt, til sölu með eignarlóð, áhvílandi veðdeild, lán til 20 ára. Úiborg- un 12—15 liundruð. Lágt verð. Uppl. i sima 2487. Sig Bérndsen. (48 Barnavagn í góðu standi tif sölu fyrir hálft verð á Loka- stig 23. (96 Ilmbjörk, sem vaxin er af fræi frá Hallormsstað, þurfa all- ir að gróðursetja islensku vik- una. Fæst í Flóru, Vesturgötu 17. Sími 2039. (93 Fermingarkjóll óskast til kaups. Uppl. Freyjugötu 28, uppi. (91 Kúahey er til sölu á Óðins- götu 3. (86 Borð til sölu með tækifæris- verði. Klapparatig 14. (80 Hús, stór og smá og bygg'- ingarlóðir, selur Jónas H. Jóns- son, Hafnarstræti 15. Simi 3327. (76 Nýtt dömureiðhjól til sölu: með tækifærisverði. A. v. á. Uppl. Bergstaðástræti 50.B.(119 Litið notaður barnavagn til sölu á Spitalastig 8. (114 Litið notuð bvit eldavél til sölu. Tækifærisverð, Þingbolts- stræti 24, miðbæð. (103 4 kolaofnar til sölu, ódýrt. Þingboltsstræti 24, miðbæð. (102 Úrvals spaðkjöt, bangikjöt, tólg, smjör og ostar frá Akur- evri. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Simi 4769. (470 Taða til sölu. Sigurþór Jóns- son Austurstr. 3. Sími 3341- (998 Dívanar og fjaðramadressur. best og ódýrast i Tjarnargötu 3. (526 Laxastöng óskast keýpt. Uppl. Í síma 2177 og 4993. (106f FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.