Vísir - 24.05.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. VI Afgreiðsla: v AUSTURSTRÆTI 1 2. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykajvík, miðvikudaginn 24. mai 1933. 141. tbl. Gamla Bíó Meistaraþj ófurinn Arsene Lupin. Afar spennandi og skemtileg leynilögreglumynd. - Aðal- hlutverkin eru snildarlega leikin af: JOHN BARRYMORE. LIONEL BARRYMORE og KAREN MORLEY. Börn fá ekki aðgang. X4^i=i Jarðarför Sigurðar Ingvarssonar, Laugardalshólum i Laugar- dal fer fram næstkomandi föstudag, 26. mai, og hefst með húskveðju í Laugardalshólum kl. 12 á hádegi. Jarðað verður i Miðdal. Aðslandendur. Sigurður Einarsson. 'isiiii on iorr Etrindið verður ehdurtekið i Iðnó kl. I e. h. á morgun. Aðgöngumiðar eftir kl. 1. og í bæjarþingsalnmn f Hafoarfirði kl. 8 e. h. sama dag. Samvinna: Ungur maður, sem hefir fyrsta flokks erlend sambönd (einkaumboð) óskar eftir að komast i samband við heildsala eða heildsölufirma hér í bænum, þar sem um samvinnu gæti orðiið að ræða. Tilboð, merkt: „Umboð“, sendist Visi fyrir lok þessa mánaðar. Kirkjukoncert og erindi. Guðfræðideild Háskóla íslands heldur kvöldsamkomu í dómkirkjmmi 26. maí n. k., kl. 9 e. h. EFNISSKRÁ. I. Karlakór Reykjavíkur syngur. Eggert Gilfer aðstoðar. II. Sigurður Birkis syngur einsöng. III. Vígslubisk. Sig. P. Sivertsen flytur erindi. Öllum ágóðanum verður varið til styrktar kirkjulegri starf- semi. Aðgöngumiðar verða seldir föstudaginn í bókaversl. Eymund- sen, Bókabúð Austurbæjar og við innganginn. Verð 1 króna. N E F N D IN. Ég útvega Matar-og kaffistell ódýr, vönduð, falleg. Nýkomin. Edinborg. Félag Dtvarpsnotenda heldur i'und í Kaupþings- salnum 24. þ. m. kl. S1/^. Fundarefni: 1. Kosin nefnd til athugun- ar á útvarpstruflunum. 2. Rætt frv. til laga fyrir Samb. ísl. útvarpsnot- endafélaga. 3. Önnur mál. S T ,1 Ó R N I N. Aborður. Nokkura poka af fiskimjöls- salla seljum við enn á 10 kr. pr. 100 kg. Agætur áburður á tún og í garða. Berið liann á nú i vætunni. Fiskimjðl h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími: 3304. Gljibrensla og allar aðrar viðgerðir á reið- hjólum. Fljótt og vel af hendi leystar. Reiðhjólaverkstæði Magnúsar V. Guðmundssonar, Kirkjustræti 2. Sumar- bfistaðor óskast til kaups eða leigu. Til- boð, merkt: „Sumarbústaður“, sendist afgr. Vísis. eins og að undanförnu hina ágætu þakliellu l’rá A.S. Voss Skiferbrud, sem er viðurkend að vera sú besta og fegursta þakhella, sem flutt hefir verið hingað til tands. Notið að eins þessa viðurkendu þakhellu á hús yðar. Hún verður ódýrust því viðhaldskostnaður er enginn. Hún breytir aldrei lit, því það er ekta steinhella. Fæst í mörgum Jitum. — Otvega einnig allskonar hellur, bæði slipaðar og óslípaðar, t. d. tröppur, gólf, stiga, sqI- hekki, gluggakistur og veggi m. m. Verðlistar og sýnishorn fyrirliggjandi. NIKULÁS FRIÐRIKSSON. Hringbraut 126. — Sínii: 1830. Góðir Ferðafónap, Mjög niðnrsettir. Hljóðfærahúsið. Bankastræti 7. Sími: 3656. Atlabúð. Laugavegi 38. Sírni: 3015. Nýja Bíó Dalarfulla skipiO. Amerísk lal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum, samkvæmt sögunni „The Mystery Ship“, eftir H. A. Jones. Aðalhlutverkin leika: Bill Boyd, Ginger Rogers og Robert Annstrong. Kvikmyndin gerist á þeim tímum þegar kafbátahernaður Þjóðverja stóð sem hæst og sýnir spennandi og harðvit- uga viðureign milli amerískrar flotadeildar og þýsks kafbáts. Sími: 1544 BJARMI BJÖRNSSOH heldur skemtun á morgun — (uppstigningar- ardag) kl. 3 síðd. í Gamla Bíó. Fjölbreytt skemtiskrá. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó á morgun frá kl. 1. Kolaskipið er komið Uppskipun á „Best South Yorkshire Hard Steam“ kol- um og Yorkshire Hnotkolum byrjar í dag og stendur yfir þessa og næslu viku. Kolaverslnn Siguríar Úlafssonar. Símar: 1933 og 1360. Leikhúsið Þrettándakveld verður leikið annað kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun eftir klukkan 1. — Sími: 3191. Piltur, sem vill læra létta iðn, getur komist að nú þegar. Umsókn, merkt: „Smiður“, sendisl Vísi fyrir 30. þ. m. íslenskar nótur. Björgvin Guðmundsson: Lágnætti. Nótt. í dalnum. Tvö preludium. Dauðsmannssundið. Kvöldbæn. Vögguvisa Höllu. Iilj óðfæraverslun. Lækjargötu 2. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, föstu- daginn 26. þ. m. kl. 10 árd. og verða þar seld allskonar húsgögn, þar á meðal heil sett. Enn fremur fatnaður, bækur, veggfóður, mótavír, málningarduft, myndavél- ar, málverk, tjöld, eldhús- áhöld, strekkjarar, stefnu- ljós, 1 kassaápparat (an- ker), pianó, skuldakröfur, gutl- og silfurmunir og borðbúnaður o. m. t'J. Greiðsla fari fram við hámarshögg. Lögmaðurinn í Beykjavik, 18. maí 1933. Björn Þórðarson. scoeí icsoc; joee? icoec sooccscscscscíc SgiT* Best að auglýsa í Yísi. sooocsooocsooccsooocsoeocsocsocc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.