Vísir - 24.05.1933, Page 2

Vísir - 24.05.1933, Page 2
V I S I R Höfum nu fengið aftur: Gaddavfr >.» 350 mtr. riíllur. Sfmi — elnn — tveir — jirír - fjörir. Viðsktttasamnmgnr milli konungsríkisins Bretlands og Norður-írlands og konungsríkisins íslands. Stjóm konungsríkisins Bretlands og' Norður-írlands og stjóm íslands, sem óska að greiða fyrir og auka enn meir verslunar- viðskifti milli Bretlands og Norður-lrlands annarsvegar og ís- lands hinsvegar, iiafa komið sér saman um það sem hér segir: 1. gr. Á vömtegundir þær, sem taldar eru upp i fylgihréfinu með samningi þessum, og framleidder eru eða unnar innan breska konungsríkisins, hvaðan svo sem þær koma, skal ekki við inn- flutning þeirra til fslands vera lagður tollur eða gjöld önnur eða hærri en þau, sem greind eru í fylgibréfinu. 2. gr. 1. Á nýjan eða saltaðan fisk, annan en skelfisk, innfluttan tii breska konungsrikisins frá íslandi, skal ekki vcra lagður neinn annar eða hærri tollur eða gjöld, en 10% verðtollur. 2. Ef svo fer að stjórn breska konungsríkisins temprar magn á innfluttum fiski til breska konungsríkisins, þá undirgengst breska stjórnin, að alt magn nýs og blautsaltaðs fiskjar, sem leyft verður að flytja inn frá íslandi, að undanskildum laxi, sjóbirtingi, ál eða vatnafiski, skuli ekki vera undir 354,000 (1 ctw. — 50.7 kg.) hundredweights á ári, en af þessu leyfða minsta magni, skal ekki minna en 104.000 hundredweights vera blautsaltaður fiskur. 3. Ef svo verður að þursaltaður fiskur verði fiuttur út frá breska konungsríkinu eftir að hafa verið fluttur inn þangað frá Islandi nýr eða blautsallaður og verkaður í breska konungsrik- inu undirgengst breska stjórnin að taka í gildi reglur um endur- greiðslu á innflulningstolli greiddum af nýjum eða blautsöltuð- um fiski við innflutning bans til breska konungsríkisins. 4. Haldast skulu gildandi ákvæði um undanþágu frá inn- flutningstolli við innflutning til breska konungsrikisins á þurk- uðum íslenskum fiski, sem eingöngu er ætlaður til útflutnings aftur eftir flutning yfir landsvæði breska konungsríkisins, eða eftir umskipun þar. 5. I þessari grein taka orðin „fiskiu- innfluttur frá íslaudi“ einnig til fiskjar, sem íslensk skip legg.ja á Iand í breska kon- ungsrikinu, beint úr sjónum. 3. gr. 1. Undir engum kringumstæðum skal hér eftir blutfallslega vera meira takmarkaður innflutningur til breska konungsríkis- ins á íslensku frystu og kældu sauða- og lambakjöti, en inn- flutningur á samskonar sauða- og lambakjöti frá noldcuru öðru erlendu riki. 2. Ef svo fer að nokkur breyting verður gerð á núverandi fyrirkomulagi á innflutningi til breska konungsríkisins á kældu og frystu sauða- og lambakjöti frá erlendum ríkjum, þá skal fult tillit verða iekið til krafna íslands. 3. Komi það til að nokkurt ríki, sem selur á breskum mark- aði, afsali sér eða fyrirgeri heimild sinni að meira eða minna leyti til innflutnings á áðurgreindri framleið'slu, ])á skál inn- flutningsheimild íslands verða aukin blutfallslega ekki minna en nokkurs annars erlends ríkis. 4. gr. Ekkert í sanmingi þessiun skal inetast hafa áhrif á réttindi og skyldur er risa af nokkurum samningi sem nú er i gildi milli breska konungsríkisins og íslands, einkum samningnum um frið og verslunarviðskifti undirrituðum í Whiteball 13. febrúar 1660/1, eða samningnum um frið og verslunarvið- skifti undirrituðuin í Kaupmannahöfn 11. júlí 1670, og telst þar með yfirlýsing um breytingu á nefndum samningum undir- rituðum í Kaupmannahöfn 9. maí 1912. Stjórnir samningsrikjanna koma sér saman um að með hlið- sjón af ákvæðum ofannefndra samninga frá 1660/1 og 1670, skuli með vörur framleiddar eða unnar í hinu breska konungs- ríki farið á Islandi, og með vörur framleiddar á íslandi farið i breska konungsrikinu, á allan bátt ekki ver en með vörur fraiii- leiddar í nokkuru öðru erlendu ríki. 5. gr. Stjómir samningsríkjanna koma sér saman um, að hvaða ágreiningur, er kynni að rísa upp milli ]>eirra um það, hvernig beri rétt að skilja og beita ákvæðum samnings þessa eða nokk- urs þeirra samninga, sem taldir eru upp í fjórðu grein, skuli, ef annarlivor aðili krefst Jiess, visað til alþjóðadómstólsins, nema ef í einbverju sérstöku tilfelli rikisstjómir þær, sem eru aðiljar samningsins, komi sér saman um, að leggja mál sifi undir einhvern annan dómstól, eða ljúka því á einlivern annan hátt. Rísi upp ágreiningur, sem lagður sé undir alþjóða- dómstólinn, skal þess aiskt af dómstólnum, nema því áð eins að samningsaðiljar komi sér saman um annað, að mábð sé rekið með þeirri aflirigðilegu meðferð, sein gert er ráð fyrir i 29. gr. réttarfarsregbia dómstólsins. 6. gr. Samningur þessi skal ganga i gildi jafnskjótl og isienska stjórnin hefir tilkynt bresku ríkisstjórninni, að Alþingi hafi samþykt nauðsynlega löggjöf, og með þeim skorðum, sem sett- ar eru í bókiui þeirri, er undirritpð hefir verið i dag, skal samningurinn baldast i gildi í þrjú ár frá þeim degi að telja, er liann gekk i gildi. Ef hvorugur samningsaðilja befir sagl upp sámningnum sex mánuðum áður en léð þriggja ára tíma- bil er útrunnið, skal bann lialdast i gildi með þeim skorðum, sem settar eru i bókun þeirri, er undirrituð liefir verið i dag, þangað til se^ mánuðir eru liðnir frá þeim degi er slík upp- sögn fór fram. Þessu til staðfestu liafa undirritaðir, sem þar til bafa gilt umboð, skrifað undir þenna samning og sett und- ir hann innsigli sín. Gert í Lundúnum 18. dag' maímánaðar 1933, i tveim sam- ritum á ensku og islensku, og skal bvortveggja textinn jafn gildur. -------o—----- Bókun gerð á þeirri stund, er undirritaður var samningur milli Bretlands ásamt Norður-irlandi og íslands um verslun og viðskifli. Undirritaðir, sem lil þess bafa fult umboð, lýsa þvi yfir, að þeir liafi komið sér saman um ákvæði þau, sem greind eru í eftirfarandi bókun, sem vera skal óaðskiljanlegur þáttur í áðursögðum samningi. 1. k a f 1 i. Bresku stjórninni skal beimilt bvenær sem vera skal að fclla niður samninginn með þriggja mánaða fyrirvara, ef á ein- hverju einu ári kolainnflutningur frá Bretlandi til íslands nem- ur minna en 77% af öllum kolainnflutningi ríkisins á því ári, eftir því sem opinberar hagskýrslur íslensku stjómarinnar sýna. Eigi skal fyrir þessa sök fella samninginn úr gildi, ef á þvi timabili, sem uppsagnarfresturinn nær yfir, magn kola- flutningsins frá Bretlandi til íslands er nægilegt til þess að bæta upp það, sem á vantaði. Ríkisstjórnir þær, sem aðiljar eru að samningum taka til eftirbreytni bréf dagsett í dag til formanns samninganefndar- innar íslensku, undirritað fvrir liönd breska kolaiðnaðarins af formanni aðalráðs kolanámaeigenda og formanni bandalags breskra kolaútflytjenda, þar sem þeir láta í ljósi vilja sinn og.fastan ásetning að fullnæg'ja þörfum kaupenda og notenda kola á íslandi með öllu móti eflir því, sem þeim er unt, og hafa i því augnamiði gefið íslenskum notendum og kaupend- um þær fullvissanir, sem í þvi bréfi felast, að þ\i er snertir verð, gæði og gnægð kolanna sem og önnur efni. Réttur bresku stjórnarinnar, eftir því sem að framan er ákveðið, til þess að fella úr gildi samninginn með þriggja mánaða fvrirvara und- ir greindum kringumstæðum, er því skilyrði bundinn, að þess- ar fullvissanir séu haldnar. 2. kafli. í>að skal tekið fram, að i samningnum tákna orðin „erlend riki“ í sambandi við breska konungsríkið, land, sem ekki er hluti úr breska þjóðasambandinu, né land undir breski-i vernd eða yfirráðum, né umráðaland, þar sem umráðin eru hand- höfð af stjórn einhvers hluta breska þjóðasambandsins. 3. kafli. Breska stjórnin lýsir yfir því, að hún mun ekki krefjast þcss, að njóta neinna þeirra sérréttinda, sem íslenska stjórnin ein- göngu veitir Danmörku. Gert í Lundúnum 18. dag maímánaðar 1933, i tveim sam- ritum á ensku og íslensku, og skal hvortveggja textinn jafn gildur. 15 % verðtollur á eftirtöldum vörum lækki niður í 10% frá gildistökudegi samningsins. 1. Silkivefnaður úr kúnstsilki (sjá verslsk. 1929, 9, a, 1). 2. Sokkar úr lcúnstsilki ( — — 10, a, 1). 3. Kjólaefni kvenna úr baðmull (- — — 9, a, 7). 4. Tvisttau og' rifti úr baðmull ( — — 9, a, 8). 5. Fó'ðurefni 0. fl. úr baðmull (- — — 9,a, 10) 6. Gluggatjaldaefni úr baðmull (- — 9, a, 12) 7. Léreft úr bör eða bampi ( — — — 8, a, 15) Ákveðið mun og verða í samningnum, að þungatollurinn á ]>essum vörum skuli haldast óbreyttur. Núgildandi tollar á eftirtöldum vörum verði ekki hækkaðir: Karlmannsfataefni úr ull ...... (sjá verslsk. 1929, 9, a, 3). Segldúkur .... (- — 9, a, 16) Umbúðastrigi (hessian) . . . .... (- — 9, a, 18) Gólfdúkur (iinoleum) .... (- 9, b, 19) Tómir pokar ... ( — 9, b, 20) Sokkar, aðrir en ur silki kúnstsilki eða ....(— — — 10, a, 34) Nærföt, önnur en úr silki kúnstsilki eða .... (- — 10, a, 5). Línfatnaður .... (- — 10, a, 7). Regnkápur ..... ( - — 10, b, 7). Enskar húfur .... (- — 10, c, 3). Steinkol ....(- — 20, a, 1). Galvanhúðaðar járnplötur . .... (- — 22, b, 4). Vírstrengir ... (- — 22, c, 44) Símskeyti —0— Amsterdam, 23. maí. United Press. - FB. Ný stjóm í Hollandi. Dr. Clovn hefir myndað stjórn. Hann er sjálfur forsætis- og ný- lendumálaráðherra, en utanrik- ismálaráðberra dr. De Graeff. Þeir eru báðir íhaldsmenn. Fjár- málaráðherra er Oud úr flokki demokrala og innanríkismála- ráðherra dr. De Wilde úr flokkí frjálslyndra. Genf, 24. mai. United Press. - FB. Öryggismálin. Samkoroulag hefir náöst í ör- yggismálunum milli fulltrúa Bandaríkjanna, Frakklands, Italíw og Þýskalands. — Boncour hefir gert greiu fyrir afvopnunarmálun- um frá sjónarmi'öi Frakklands. London, 24. maí. United Press. - FB. Vopnahlé. Frá Tokió er síma'5: Tatsmaöur ríkisstjóniarimar hefir staöfest í viötali vi'5 fulltrúa United Press. að hershöföingjar Japana og Kin- verja heföi komiö sér saman u.m bráðabirgöa-vopnahlé. Á meöaa þaö stendur hafa Japanar fallist á, aö taka ekki herskildi Peiping (Peking) og Tientsin. Stokkbólmi í maí. United Press. - FB. Frá Svíþjóð. A fyrsta fjórðungi yfirstand- andi árs voru skrásett 242 ný hlutafélög i Sviþjóð, með sam- anlögðu 13.950.000 kr. lilutafé, þar al' 13.350.000 innborguðu. Utan af landi. Vestmannaeyjum 23. maí. FB. Verkamannafélagiö hér hélt al- mennan fund í gærkveldi í tilefni af atburöunum hér 20. þ. m. Um- ræöur urðu miklar og stóðii fram undir miðnætti. Um 300 menu mættu á fundinum. Menn af öll- um flokkum tóku þátt í umræð- unum, m. a. bæjarfógetinn. Tilk var samþykt um að krefjast þess, að lögregluþjónunum verði ekki fjölgað, að málshöfðanir verði ekki hafnar gegn þeim, er stóðu að brottnámi Hallgríms Brynjólfs- ::onar úr fangahúsinu þ. 20. mai s. 1 , að réttarhöld verði framvegis opinber. Bæjarstjórnarfundur var enn- fremur í gærkveldi í tilefni af bréfi bæjarfógeta, þar sem hana íór fram á að skipaðir verði 5 lög- regluþjónar til viðbótar þeim, sem fyrir eru. Svo hjóðandi til- laga kom fram: „Bæjarstjórnin telur uppþot það, er varð hér í bæ þ. 20. ma-t mjög varhugavert og óheppilegt, en sér hinsvegar ekki fært a'á verða við þeirri beiðni að auka lögregluþjóna um 5, enda telur hún þá aukningu algerlega ófull- nægjandi, ef i hart fer milli lög- reglunnar og slíks inannfjölda, sem þar var að verki. Bæjarstjórn- m vill ekki, að bærinn beri auka- kostnað, er af fulluaöarrannsólm málsins muni leiða og telur þai ríkissjóöi skyldara, enda það for- dæmi þegar verið gefið í Reykja- vík“. Tillagan var samþ. nreð öllum atkvæðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.