Vísir - 24.05.1933, Síða 3
VISIR
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild.
Ríkislögreglufrv., eða frv. til
.laga um löggæslu, eins og það
hefir heitið nú uin tíma, var til
i3. umr. — Brtt. höfðu komið
fram frá „lóui Þorl. og Ingv.
Pálmas. J. Þorl. lagði til: 1. að
einn lögregluþjónn skyldi vera
á hverja 600 íbúa í stað 500,
sem ákveðið er í frv. Þetta
inunar því, að í Reykjavík
hefðu orðið 50 í stað þess að
þeir verða 60 samkv. frv. Brtt.
þessi var feld. 2. Að þegar
ráðli. teldi nauðsynlegt að auka
lögreglulið á einhverjum stað,
gæti hann bætt við það eftir
þörfum, ef lögreglustj. eða
meiri ld. bæjarstjórnar sendi
um það rökstudda beiðni. —
Merkasta brtt. sem fram kom
var till. J. Þoii. um að nýrri
grein yrði bætt inn í írv. svo-
hljóðandi:
„Það er borgaraleg skylda
hverjum verlvfærum karl-
manni, að gegna kvaðningu i
varalögreglu, nema hann geti
fært ástæður, sem ráðh. metur
gildar. Enginn má á neinn liátt
tálma því, að maður gegni
kvaðningu til varalögreglu-
starfs. Brot gegn þessu ákvæði
varðar sektum frá 100—1000
kr. nema þyngri refsing liggi
við í lögum.“
Till. þessi var samþ. með
S : 6 atkv. (Sjálfstæðismenn,
,Guðm. í Asi og Jón í Stóradal
mcð).
Sagði Jón Þorl. að samþykt
þessarar till. myndi koma sér
einkar vcl íyrir jafnaðarmenn,
sem leiðst hefði út i þær ó-
göngur, að fylgja kommúnist-
unum í andstöðu þessa máls.
Þetta væri og betra að því
leyti til, að f>TÍrbygt væri, að
lögregluliðið tilheyrði einum
eða tveimur flokkum.
Flestar aðrar brtt. voru sam-
jþyktar með méiri lil. atkv., en
Jón Baldv. greiddi atkv. móti
öllu saman.
Báðir flm. báru fram brtt.
um nafn frv. og var hún samþ.
Heitir það nú frv. til laga um
lögreglumenn. —- Atkvæða-
greiðsla um frv. fór þannig, að
það var stunþykt með 12 atkv.
gegn atkv. Jóns Baldv., en
Jónas Jónsson greiddi ekki at-
kvæði.
Frv. til I. um útflutn. saltaðr-
ar síldar var endursent Nd.
Neðri deild.
Frv. til l. um bráðabirgða-
breyt. á l. um skemtanaskatt og
þjóðleikhús, var afgreitt sem
lög frá Alþingi.
Till. til þál. um tolleftirlit
með póstsendingum var afgr.til
ríkisstjórnarinnar sem ályktun
Nd. Alþingis.
Frv. til l. um breyt. á l. um
bann gegn dragnótaveiðum í
landhelgi, var nú til 2. umr.
Jóh. Jósefsson talaði með frv.
og sýndi fram á hvað unnið
væri við það fyrir landsmenn,
að fá leyfi það sem frv. fer
fram á. Ishúsið liefði í fyrra
keypt 300 smál. og hefðu verka-
launin við það í landi numið
um 30 þús. kr. Ef kevpt yrðu
nú 1400 smál., eins og ætlunin
væri, el' rýmkun fengist á lög-
unum, myndi það leiða til auk-
innar atvinnu fyrir verkamenn
i landi fyrir 140 þús. kr. Þá
skifti íshúsið einnig við Kassa-
gerð Rvíkur með umbúðir und-
ir fiskinn. Undir fisk þann, sem
hér væri imi að ræða, þyrfti mn
28000 kassa, og væri verð
þeirra um 65 þús. kr. alls. Það
væri því auðsætt, að hér væri
um mikilvægan stuðning að
ræða fyrir þessa innlendu iðn-
aðargrein. Þá bæri og að gæta
]iess, að íshúsið flytti allan fisk-
inn með skipum Eimskipafé-
lagsins, og myndi flutnings-
gjald fyrir 1400 smál. af freð-
fiski nema um 100 þús. kr„ sem
rynni til félagsins. Loks væri
þá ótalið andvirði fiskjarins,
sem gengi í vasa sjómanna,
sem annars yrðu atvinnulausir
vfir sumartímann. Þá kvað
ræðumaður það vera villandi,
sem lialdið hefði verið frain
al' andstæðingum þessa máls,
að íshúsið gæti unnið upp
markaðinn með þorskfiskteg-
undum einum saman. Kaup-
endumir vildu fá fleira en eina
eða tvær tegundir, og hefði eft-
irspurnin eftir flatfiskinum
aukist mjög nú upp á siðkast-
ið, samfara útliti fyrir gott
verð.
Framleiðendurnir þyrftu í
þessu efni sem öðrum að fara
eftir óskum kaupendanna, ef
unt væri. Hér væri á allan hátt
hægt að u])])fylla óskir þeiiTa á
þann hátt, sem arðvænlegur
mundi revnast landsmönnum.
Haustveiðin á kolanum væri
stopulli og erfiðari aðgöngu
fyrir litla báta, einkum vegna
veðráttunnar, og væri þvi æski-
legast að þeir gætu haft að-
stöðu, til ]x:ss að stunda liana
vfir sumartimann.
Að endingu kvað ræðum. ekki
hafa verið borin fram nein rök
gegn máli þessu, sem staðfestu
það, að veiðiaðferð þessi væri
skaðleg.
Hinsvegar hefðu fiskifræð-
ingar haldið því fram, að óhætt
væri að stunda dragnótaveiði i
landhelgi án þess að það mundi
valda nokkui'u tjóni.
P. Ottesen andmælti ræðu
þm. harðlega eins og áður, og
var á köflum all þungorður í
garð þm. Vestmannaeyja fvrir
að hafa gerst flutningsmaður
að máli þessu. Taldi þm. að
veiðiaðferð þessi væri stórskað-
leg, einkum á þessum tíma árs-
ins, og studdist hann þar við
dóm manna, sem gott skjm-
bragð bera á þessa hluti, að
hans dómi.
Að lokinni umr. var gengið
til atkv., og var frv. samþ. og
málinu visað til 3. umr.
Skattafrnmvörp
Framsðknar.
Motto: Svo skal böl bæta, að
bíða annað meira.
Forsa'tisráðherra Ásgeir Ás-
geirsson hefir fjTÍr nokkru bor-
ið fram tvö stórfeld skattafrum-
vörp, sem eftir ])vi sem honum
liafa sjálfum farist orð, eiga að
miða að þvi, að auka efnalega
hagsæld flokksmanna lians, þ. e.
bændastéttar landsins. Um aðr-
ar stéttir landsmanna skeytir
framsóknarráðh. engu, og er þvi
svo að sjá, að stjórn og öll af
koma lands þessa eigi fyrst og
fremst að miða við þokukenda
hagsmunapólitík Framsóknar-
flokksins.
Skattafrumvörp þau, sem hér
verða gerð að umtalscfni, eru
frv. Á. Á. um 150% hækkun á
eignarskatti og 100% hækkun
á tekjuskattinum, sem niður-
jöfnunarnefnd við niðurjöfnuu
útsvara hér i bæ fyrir j'firstand-
andi ár, virðist hafa búið svo
ei í haginn fyrir, að sem minst
komi við ráðlierra Framsólcnar
og flokk þeirra, þar sem þar er
aðallega ráðist á eignir manna,
en snerta annaðhvort alls ekki
eða í mjög litlum mæli pyngj-
ur Framsóknarmanna. Samkv.
framtölum eru Framsóknann.
alll’lestir eignalausir, eða með
svo litlar eignir, að litlu nem-
ur til skatts. Þannig hefir Ásg.
Ásgeirssyni forsætisráðh. ]i. á.
að eins verið gert að greiða til
bæjarins kr. 1035.00 í aukaút-
svar. F. á. hafði sami maður
200 — tvö liundruð króna út-
svar, og verður þannig vart tal-
inn sem fjárhagsleg máttarstoð
bæjarins, þótt laun þau, sem
liann nýtur af almannafé, séu
lielst til rífleg.
Um það, hve viturleg(!) eign-
ar- og tekjuskattsfrv. Á. Á. eru,
og hvernig þau myndu reynast
i framkvæmdinni, ef að lögum
yrði, ætla eg að lála skera hér
úr lílið dæmi. Á aldraðan borg-
ara, nær sjötugu, hefir niður-
jöfnunarnefndin (kr. 15.387.00
skattskyldar tekjur), lagt kr.
9545.00 í aukaútsvar, og eignar-
og atvinnuskatt kr. 2539.00, sem
reyndar er skakt á lagður, þar
sem skattstjóra og nefndinni
liefir meðal annars orðið ]xið á,
að telja lögboðna fyrningu á
eignum árið 1932 kr. 1859.00
sem skattstofn fvrir útsvari og
cignarskatti til ríkis. Hann veit
vist, að bæði vfirskattanefud
Reykjavikur og landsskatta-
nefndin mun leggja blessun
sina á, ef að vanda lætur,
því að báðar eru þær nefndir
að meiri liluta skipaðar dygg-
um framsóknarmönnum, þótt
fjármálavitið sé þar ekki mjög
áberandi. Næði skattafrv. Á. Á.
fram að ganga, jTði eignar- og
atvinnuskattur þessa lx>rgara
hins vegar samtals kr. 4667,50,
en við þessa upphæð verður enn
fremur að bæta fasteignaskatti
til bæjarins 1933, kr. 1150.60,
og húsaskatti til landssjóðs kr.
219.35. Af kr. 15.387-tekjum
gleypir bæjarfélagið þannig kr.
12.184.00 og ríkissjóður svo-
kallaður kr. 4876.85, ef. að lög-
uni vrði hin misvitru skattafn-.
Á. Á. Gjaldandi þessi yrði þvi
að greiða til bæjarsjóðs og
landssjóðs i skatta á árinu 1933
kr. 1673.85 umfram samanlagð-
ar árstekjur, og í þokkabót
skerða sparifé sitt til lifsfram-
dráttar sjálfum sér og sínum.
Nú vita allir, að sparifé manna
hefir og mun verða, ef í friði
verður látið, fjöregg verklegra
og menningarlegra framfara
landsmanna. Hins vegar getur
ekki hjá þvi farið, að alt spari-
fé ráðdeildarmannanna hverfi
héðan á stuttum tíma, ef ófram-
srii stjómarvöld ætla að gera
það að nokkurs konar flokks-
æti fyrir vissa stétt manna. Um
iiitt er óþarft að fárast, við jafn
grunhyggna stjórn sem fram-
sóknarflokksins, sem ekkcrt til-
lit virðist taka til annars en
staurblindra nokksliagsmima, að
stutt mun þess að bíða, að þjóð
vor glati pólitísku og efnalegu
sjálfstæði sínu, þegar stjórnar-
völdunum, eins og nú á liorfist
hefir með heimskulegum
skattaálögum tekist að gerdrepa
sparnaðartilhneigingu manna
Bæri þing og stjóm nokkurt
skyn á fjármál, myndu þau
skilja það, að besta og örugg
asta úmeðið til þess að komast
út úr vandræðunum og öng
þveiti því, sem nú ræður hér i
landi, er með öllu móti að reyna
af fremsta megni að auka
sparnaðarviðleitni landsmanna
og þá sérstaklega æskunnar, og
Jörðast eftir megni að gera
nokkra stétt innan þjóðfélags
vors að beiningamönnum. Full-
vissir þcss, að guð muni ávalt
ijálpa þeim, sem hjálpa vilja
sér sjálfir.
Við verðum að læra það, að
enginn maður á að geta vænst
virðingar annara fyrir stöðu þá,
sem hann gegnir, lieldur að eins
fyrir manndóm og framtak.
B. H. B.
Bæjarfréttir
Messur á morgun:
I dómkirkjunni. Kl. n, síra>
Friörik Hallgrímsson. Kl. 5, síra
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni. Kl. 5, síra Árni
Sigurösson.
í HafnarfjarSarkirkju. Kl. 8]ö
e. h. altarisganga. Síra Garöar
Þorsteinsson.
Leikhúsið.
„Þrettándakveld“ veröur leikið
á morgun kl. 8 siðdegis. Sentiilega
veröur þetta næstsíöasta skiftið,
sem þessi frægi og ágæti leikur
veröur sýndur aö þessu sinni.
Af veiöum
liafa komiö Belgaum me&.8o tn.,
Þórólfur með 85, Gyllir meö 101
tn. lifrar.
Gengið í dag.
Sterlingspund kr. 22.15
Dollar — 5.67
100 ríkismörk þýsk. — 153.80
— frankar, frakkn — 25.94
— belgur — 91.42
— frankar, svissn.. — 126.82
— lírur — 34.32
— mörk, finsk .. . — 9.81
— pesetar — 56.31
— gyllini -— 264.50
— tékkósl. kr* ... — 19.72
— sænskar kr. ... — 114.00
— norskar kr. ... — 112.62
— danskar kr. ... — 100.00
Fer stikla
Veitingaliúsið er tekið til starfa.
Heitur og kaldur matur og alls-
konar veitingar allan dagiun.
(3. fl. landssimastöð).
Theödðra Svelnsi
Cecll Sígnrbjarnarson
háseti á línuv. „Papeý“.
Fimleikamót íslands
hefst á morgun. Sýna þar listir
sinar 144 fimleikamenn úr sjö fé-
lögum. Eru flestir þeirra úr
íþróttafélögunum hér í bæ. Glímu-
félagiö Ármann sendir 3 flokka,
alls 37 keppendur, K. R. 3 ílokka,
alls 34 keppendur, I. R. sendir 2
flokka, alls 25 keppendur, frá ísa-
firði em komnir þrír 12 manna
flokkar, frá íþróttafél. Magna,
Gagnfræðaskólanum og barna-
skólanum. íþróttafélagið Þjálfi í
Hafnarfiröi sendir 12 manna sveit.
Kl. 2 á morgun safnast allir þess-
ir flokkar saman í austurbæjar-
skólanum og ganga þaðan í skriið-
göngn um bæinn, með lúðrasveit í
broddi fjdkingar, og suður á
íþróttavöll. Þar setur Ásgeir Ás-
geirsson forsætisráðherra mótið
með ræðu. Væntanlega verður
þetta fyrsta fimleikamót, sem
haldið er hér á landi, upphaf þess,
að slík mót verði framvegis hald-
in árlega. íþ.
H ópflugið.
Samkvæmt fregn, sem hingað
hefir borist, er búist við, að flug-
vélarnar leggi af stað frá Róma-
borg 25. maí. — 2. júní, en þó er
taliö öllu líklega, að burt-
íörin dragist fram yfir mán-
aðamótin. Erlendur Pétursson
fulltrúi, sem hefir gegnt störfum
sem ræðismaður ítalíu frá því C.
Zimsen ræðismaöur lést, hefir
með höndum margskonar störf í
F. 22. ág. 1896. T). 20. febr. 1933.
Kveðja
frá konu og börnum og foreldrum.
—o—
Lag: Hærra minn guð ti! þín.
Hjartkæri vinur vor,
vikinn oss frá.
Ixmg eru þessi spor,
þér af aö sjá.
Alvatdur einn á ráö
er vor' á braut fær stráð
hugsvölun hjálp og ráð,
himneskri náö.
Líf þitt var ljósi vígt,
Ijósauðug braut;
anda þinn ólst þú viö
alföðurskaut.
F.ilífan unað þér,
afmældan sjáum vér;
frelsi þitt birtu ber,
braut vorri hér.
1
Friöi guðs falinn ver;
fagnaðartíð
rennur oss öllum upp,
unaðar blíð.
Þegar í heimi hér,
hérveru lokið er,
megum þá vinur vér
veröa með þér.
/tfl
Hugsun sú huggar oss,
hörmungum i;
sólroði sveipar vor
saknaðarský.
Ljómar frá lífsins strönd,
líknandi föðurhönd,
bendir á ljóssins lönd
lifg'jafans hönd.
A. J.
sambandi viö komu ítölsku flug-
mannanna hingað. Er Karl Þor-
steins, ræðismaður Portúgals,
honum til aðstoðar við þessi störf.
Er móttaka flugmannanna mikið
verk og vandasamt og þarf ekki
að efa, að þessum mönnum farí
það hið besta úr hendi.
Bjarni Björnsson
efnir til skemlunar í Gamla Bíó
á morgun kl. 3. Ef að vanda lætur
fær Bjarni fult hús áheyrenda, því
að hvorttveggja er, að hann er
óllum bæjarbúum kunnur fyrir
hæfileika sína til þess að gera
mönnumglatt í geði meöeftirherm-
um og gamanvísnasöng, og nú
mun hann hafa margt nýtt og
skemtilegt fram að færa. Ekki
spillir, að aðgongum. eru seldir
með lækkuðu verði. J. R,