Vísir - 24.05.1933, Page 4
VÍSIR
E.s. Gullfoss
fór hcöan í gær vestur og norð-
itr. Farþegar voru um 50.
Leiðrétting.
I grein þeirri, sem birtist í
Visi í gær um gengismáliö, er
prentvilla á einum staö, nálega í
greinarlokin. í blaðinu stendur :
„... . sem striöir á móti öllu viö-
skiftalögmáli og gætu haldiö
áfram“ o. s. frv., en átti aö vera,
að gætu haldið áfram o. s. frv.
Sigurður Einarsson
endurtekur erindi sitt um „naz-
ismann og forráöamennina“ :
Iönó k. 4 á morgun og í bæjar-
þingssainum í Hafnarfirði kl. S
annaö kveld.
Eimstofa.
Hr. Þ. J. J. heíir í góöri grem
i Vísi 22. ]>. m. talið betra nafn
efnabreytingastofa, en eimstofa.
Að visu er ])að nokkuö nánari út-
skýring á athöfninni, og er þaö
einn kostur á góöu máli. En is-
lenskan hefir altaf átt tvo aðra
höfuðkosti, senf ekki vega minna,
og í voru ágæta fornmáli-eru frem-
ur notaðir — 1. Stutt nafnorð.
Hér munar ekkert lítið nm 10
oþarfa stafi i einu nafnoröi, bæði
í ræðu. ritun og prentun. —
2. Þýðleiki eða mýkt til viðbótar
nafnorðinu, og sérstaklega til not-
kunar i sögnum. Berum saman t.
d. eimstofustaður og efnabreyt-
ingastofustaður, eimför og eína-
•■kreytingarför (sbr. jarðarför), og
að eima lík, eða eínabreyta líki.
(Sbr. jarða- bála? eða brenna á
báli). V. G.
Útvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12,10 Hádegisútvarp. —-
Þingfréttir.
16,00 Veðurfregnir.
19,15 Grammófóntónleikar.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Schwartzkopf-
málið. (Guðbr. Jónsson).
21,00 Öpera. Puccini: Tosca (1.
og 2. þáttur).
Norskar Ioftskeytafregnir.
Oslo. 20. mai.
NRP. - FB.
Deilur Norðmanna og Dana
um Grænland.
Danska blaðið Dagens Nyheder
sendi fréttaritara sinn til Oslo i
fj'rri viku, i tilefni af hinum lok-
aða fundi, sem haldinn var í Stór-
þinginu þ. 16. maí. Eins og áður
hefir verið getið gerði Wedel
Jarlsberg fyrrverandi sendiherra
grein fyrir því á þessum fundi
hvað fram hefði fariö milli hans
og dönsku stjórnarinnar um sætt-
ir í Grænlandsmálinu, ef til kæmi.
Fréttaritari Dagens Nyheder,
Frants von Jessen, birti í blaðisínu
þ. 17. maí yfirlit, er hann svo'kall-
ar, um það sem gerðist á leyni-
fundinum. Yfirlit ])etta er vitan-
lega ófullkomið og er auk þess
villandi. Samkvæmt frásögn
Frants von Jessen á Wedel að
hafa lýst því yfir, aö danska
stjórnin væri fús til þess að sætt-
ast við Noreg um Grænlandsdeil-
una, aö því tilskildu, að Norð-
menn viðurkendi yfirráðarétt
Dana yfir öllu Grænlándi. 1 þess
stað átti Noregur að Já því fram-
gengt, að núverandi tuttugu ára
samningur um veiði og fiskveiða-
réttindi skyldi verða varanlegur.
Wedel heíði átt að leita samninga
fyrir tilmæli Hundseid forsætis-
ráðherra, en meirihluti ríkisstjórn-
arinnar hefði ekki viljað fallast á
tilboð Dana.
FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju
heimili, til að verja hverskonar malvæli skemdum.
Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur niatur er óholl-
ur, að fleygja mat vegna skemda kostar heimilin mikið
fé áriega.
FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki
dýrari en svo, að flestir geta veitt sér hann. Skápurinn
sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma.
FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl-
um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi-
legasti kæliskápur sem þekkist.
FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn-
um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar.
GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE.
Aðalumboð á íslandi:
Jóh. Ólafsson & Co.
Reykjavík.
Bilreiðastðð íslands.
Hafnarstræti 21. Sfmi 1540.
FramkÖllun.
K o p í e r i n g.
Stækkani.r.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Harðflskor
** 09
íslenskt smjðr
Yersl. Yísir.
a f. ti m.
D.—D. fundur annað kveld
kl. SJó. Félagsmenn, sýnið
áhuga yðar með því að mæta
vel á þessum fundi sem er síð-
asti fundurinn. Sira Bjarni
Jónsson talar. Allir velkomnir.
Á Stórþingsfundi vitti Hanibro
forseti mjög þagnarskyldubrot
það, sem hefir átt sér stað. Stór-
þingið tekur sennilega ákvörðun
um ])að á mánudag, hvort á-
stæða ])yki til að gefa út opin-
bera yfirlýsingu viðvíkjandi því.
sem gerðist á Stórþingsfundi þeim,
sem haldinn var fyrir luktum dyr-
Sjáið hvað stendur
í nýútkominni hók
„Brauð og kökur“
eftir Karl O. .1.
Björnsson, bls. 132
um Lillu-dropa og
aðrar vörur til
bökunar frá
Utsala.
20—30—40% afsláttur á öllum
vöyum verslunarinnar.
Skefmabúöin
Laugaveg 15. Sími 2300.
r
HÚSNÆÐI
Tvö hjört og rúmgóð herbergi
með eldhúsi, nálægt miðbæn-
um, er lil leigu nú þegar. —
Uppl. i síma 4059. (1578
Sólrik stofa til leigu, aðgpng-
ur að eldhúsi getur komið til
mála. Nönnugötu 10 A. (1596
um.
2—3 herbergi og eldhús nieð
öllum þæginduin, helst á neðstu
hæð, óskast strax eða i júni.
Ábyggileg greiðsla. Tilboð
sendist Visi, merkt: „1933“
(1591
Nýtísku íbúð, 3—1 herhergi
ásamt öllum þægindum, óskast
1. október. Tilboð leggist inn á
afgr. Vísis, merkt: „Nýtisku
íbúð“. (1589
Góð stofa til leigu á besta stað í hænum. A. v. á. (1604
Maður í fastri stöðu óskar eítir nýtísku íhúð, 4 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „75“, leg'gist inn á afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. (1586
1 VINNA | Útsvarskærur og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg' 12. (1559
Hraustur, góður drengur ósk- ast í sveit ,(13—14 ára). helst yfir árið. Uppl. Laufásveg 17. (1583
.Stúlka óskar eftir þvottum. Uppl. í sima 1971. (1582
Stúlka óskast i vist. Uppl. á Seljaveg 13, miðhæð. (1581
Stúlka, vön hússtjórn, óskar eftir ráðskonustöðu. - Uppl. á Nönnugötu 16. (1580
Stúlka óskast fram að slætti. Rauðarárstíg 3. (1577
Stúlka með verslunarskóla- prófi óskar eftir atvinnu í búð* eða á skrifstofu. A. v. á. (1576
Dansk Pige söger Plads i Reykjavik. Kendt med Madlav- ning (dansk og tysktalende). Uppl. í síma 2944. (1573
wgggg - Siðprúð, velvirk stúlka óskast nú þegar á Rauðarárstíg 3. (1588
Stúlka óskast til húsverka mánðartíma. Uppl. Ránargötu 6. (1587
Sjómaður getur fengið at- vinnu á Austfjörðum. — Verð ur að fara með e.s. Esju. Uppl. á afgr. Álafoss, Laugavegi 44. (1585
Reynið viðskiftin í skóvinnu- stofunni á Laugaveg 79. Vönd- uð vinna. Lágt verð. (1195
Stúlka óskast á Þ\rergötu 5. Simi 2154. — Hjá Guðmundi í Brvnju. (15ý7
Skattakærur skrifar Þorst. Bjamason, Freyjugötu 16. Sími 3513. (1503
Kaupakonur vantar að Hvanneyri. Mig er að hitta kl. 8 í Laufási miðvikudags- og fimtudagskveld. Halldór Vil- hjálmsson. (1553
Stúlka óskast í vist. Ingunn Þórðardóttir, Barónsstíg 65, miðhæð. (1600
Viðgerðir á harnavögnum hestar á reiðhjólaverkstæði M. Guðmundss, Kirkjustr. 2. (1598
Unglingsstúlka óskast í Hafn- arStræti 8. Matsalan. (1595
Kaupakonu vantar að Varmalæk í Borgarfirði. Uppl. á Hverfisgötu 42, kl. 7—9 fimtu- dagskveld. (1592
11—12 ára telpa óskast til að gæta harns. Guðrún Pálsdóttir, Mjölnisveg 44. (1602
I
TILKYNNIN G
IIRXSÍ'TI
ÍÞAKA og „1930“ í kveld kl
8 y2. — (1603
r
KAUPSKAPUR
1
Næturfjólur og fleiri garð-
plöntur, eru til sölu á Lokastíg
20 A (uppi). (1579
Geymsluskúr óskast til kaups
eða leigu. Tilboð, með leigu-
upphæð eða verði, sendist afgr.
Vísis, merkt: „Geymsluskúr“.
(1575
Ódýr harnavagn er til sölu á
Njálsgötu 51. (1574
Húsgögn. Þrisettur dekka-
tausskápur, dökk eik, einnig
svefnherhergishúsgögn úr birki,
ívorttveggja i mjög góðu ásig-
komulagi, liefi eg verið beðinn
að selja með mjög góðu verði.
Friðrik Þorsteinsson, Skóla-
vörðustíg 12. (1572
Hús, stór og smá og bygg-
ingarlóðir, selur Jónas H. Jóns-
son, Hafnarstræti 15. Sími 3327.
(76
Kaupum hálfflöskur og soyu-
glös hæsta verði. Magnús Tli. S.
Blöndahl li.f. Vonarstræti 4.
(183
Morgunkjólar frá 3,95. Undir-
kjólar frá 3,50. Barnasvuntur
frá 1,00. Barnakjólar frá 2,90.
Vöggusett frá 6,75. Drengja-
nærföt frá 3,95 settið. Einnig
falleg sumarkjólatau, injög
ódýr. Sniðum og mátum barna-
kjóla ókeypis. Versl. Dettifoss.
Baldursgötu 30. (1294
Hangikjöt, hakkað kjöt, kjöt-
fars, Wienerpylsur, iniðdags-
pylsur og íslensk egg á 12 au,
stk. Kjötbúð Reykjavíkur,Vest-
urgötu 16. Sími 4769. (1224
Dívanar, dýnur. Vandað efng.
vönduð vinna, lágt verð. Vatns-
stig 3. Húsgagnaverslun Reykja-
víkur. (814’
Stjúpmóður-og Bellisplöntur til
litplöntunar, til sölu í Suður-
götu 18. Simi 3520. (894'
Rabarbarhnúðar, 1. flokks
teg. og ýmsar ódýrar trjáplönt-
ur á Laufásvegi 37. Sírni 2130.
Opið frá kl. 9—-21. (1599
Steinflísar sem fljótlegt er
að mylja, fást fyrir ekkert ef
teknar eru strax. Grettisgötu 29.
(1590
Eitt stórt herbergi og eldliús
eða tvö lítil óskast 1. júní. Tíl-
boð sendist afgr. Visis fyrir
laugardagskveld, merkt: Ödýrt.
(1601
FÆÐI |
2—3 ábyggilegir menn geta
fengið gott og ódýrt fæði. Mið-
stræti 8 B, neðstu hæð. (1571
r
TAPAÐ - FUNDIÐ
I
Litill kijttur, liögni, gráhrönd-
óttur, með livíta bringu og trýni
og hvítar lappir, með hálshand,
merkt: Grcttisg. 27, liefir tap-
ast. Skilist þangað gegn fund-
arlaunum. Sími: 2584. (1584
Karlmannsreiðhjól í óskilum.
Rei ðh j óla verks tæðin u, Ki rk j u-
stræti 2. (1597
„GonkIin“ sjálfblekungur tap-
aðist í gær. Uþpl. Grettisgötu 8,
niðri. Sími 4682. (1594
Tapast hefir Óðins reiðlijól
B 42850. Skilist á Bakkastíg 5.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.