Vísir - 17.06.1933, Síða 1

Vísir - 17.06.1933, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTR Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. júní 1933. 162. tbl. Gamlft Bíó Nautnir, Áhrifamikil og spennandi talmynd. - AðaJhlutverk leika: NORMA SHEARER, LIONEL BARRYMORE, CLARK GABLE og LESLIE HOWARD. Þau Norma Shearer og Lionel Barrymore hafa fengið verð- Iaun fyrir leik sinn í jiessari mynd. — Clarence Brown stjórnaði myndatökunni og hefir mvndin lilotið einróma lof hvarvetna sem hún hefir verið sýnd. Börn fá ekki aðgang. GEITABERG SVÍNADAL Ódýr greiðasala.' Gisting. Dvalarstaður. Skemtiíepd með es. Gullfoss, sunnudaginn 18. júní. Lagt af stað kí. 1 og siglt inn í Kollaf jörð. Þar verður Dansleikur. Ræðuhöld. Veitingar. Lúðrasveit Reyk javíkur spilar. St jórnandi Páll Is- ólfsson. Dansað eftir tveim harmonikum. Komið heim klukkan 7. Þeir farseðlar, sem óseldir verða í dag' kl. 12, verða seldir á skrifstofu Slysavarnafél. Islands, Aust- urstræti 17. Inngangur frá Kolasundi — í dag frá kl. 1—7 og í fyrramálið frá kl. 10—1. Allur ágóði rennur í sjóð Kvennadeildar Slysa- varnafélags íslands. Islensk fornrit. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (Islensk fornrit II bindi) 108+320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft. kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaútgáfa Fornritafélagsins. Sú bókaút- gáfa mun auka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gullaldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafélags- íns jafnóðum frá byrjun. Egils saga verður til sölu í bandi inn- an skamms. Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í Bðkaversiun Sigfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. B.v. Garðar, sem átti að fara til Akraness í dag (þeirri för varð að fresta vegna hvassviðris) fer i fyrramálid kl. 8. Aðgöngumiðar fást í dag í Gunnarssundi 10, verslun Einars Þorgilssonar og í síma 9062. Kvennadeild Slysavarnaj félagsins í HafnarfiröL Framköllun. K o p í e r i n g. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Nýtt Nýja Bíó DáleiOarinn CHANDU. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þátl-um. kaffihús verður opnað í dag á Shellveg 4, Reykjavík. TÍfsöíu verslunar- og. íbúðarliús, ásamt stórri lóð neðarlega við Lauga- veg. Uppl. gefur Jóns H. Jónsson, Hafnarstræti 15. tslendingap I Harðfiskur er hollur og þjóð- legur matur. Verslun mín hefir altaf á boðstólum úrvals harð- meti, svo sem: Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Harðfisk, Hákarl, Reykta síld, Saltsíld o. m. fl. Sel einnig harðfisk í heilum böllum og sendi barinn eða ó- barinn fisk gegn eftirkröfu. Páll Hallbjörns. (Von). Simi 3448. Laugaveg 55. Lítið hús óskast keypt. Má vera fyrir ut- an bæinn. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Lítið hús“. VÍSIS KAFFIÐ gerír alla glaða. ioocíioocoooo; >coo< x>co< íooooí Rósól- coldkrem hefir marga kosti til að bera. Það nærir og mýkir hör- undið og er áreiðanlega vöm gegn sólbruna. Rósól-snow hefir líka sina mörgu kosti. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Aðalhlutverkin leika: EDMUND LOWE og IRENE WARE. —— Börn fá ekki aðgang. — Ankamynd: Helgisiðir hjá ýmsum þjóðum. Sýningar í kveld kl. 7 (alþýðusýning) ög kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sími: 1544 Hjartkær sonur og bróðir, EgiII Loftsson, andaðist á Víf- ilsstöðuni 16. þ. m. Rósa Rósenkrans. Loftur Loftsson. Kennaraþingid verður sett i Reykjavik mánudaginn kl. 8 siðd. i Iðnó, uppi. tilkynninT frá hf. Strætisvögnum Reykjavíkur í dag kl. I/2 hefjast ferðir frá Lækjartorgi upp á móts við Rauðhóla og verður fyrst um sinn á klukku- tímafresti — á hálftímanum frá Lækjartorgi. Eftir viku verður sú breyting, að bíll sá, er ekur suður Laufásveg, í Kópavog, fer framvegis á heila- tímanum, í stað hálftímanum áður. Mótor- sláttuvél handhæg og auðveld i notkun fyrir einn mann, en slær á við s e x. Til sýnis og sölu hér á staðnum. Lágt verð. Þörður Sveinsson & Co.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.