Vísir - 26.06.1933, Page 1

Vísir - 26.06.1933, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, máimdaginn 26. júni 1933. V Gamlsi Bíó Þannlg er lífið. Afar skemtilegur gamanleikur. —- Aðalhlulverkin leika: NORMA SHEARER, ROD LA ROCQUE og MARIE DRESSLER. Síöasta siim i kveid. AVO/S eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. — Nýkomin. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: Móðir mín, Sigríður Jónsdóttir, andaðist á lieimili mínu 1 í fyrrakveld. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir liðnd mína og annara aðstandenda. Elísabét Davíðsdóttir, Bárugötu 34. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlultekningu við fráfall og jarðarför Svavars Einarssonar frá Vopnafirði. Jónina Ólafsdótlir. Elínborg Vigfúsdóttir. Einar Runólfsson. Stefanía Þorsteinsdótlir. Það tilkynnist bér með, að sj'stir mín og fósturmóðir, Kristjana Albertsdóttir, andaðist á Landspílalanum laugardag- inn 24. ]). m. kl. 5 f. h. Anna Alberlsdóttir. Anna Levoriusardóttir. BABNAVAGNAR. STGLKERRDR. Landsins mesta úrval og lægsta verð. Vatnsstíg 3. Unsgagnaversl. Reykjavíknr. F Austurstræti 14. SSOIi, Sími 2248. Nýlíominn fer ða-fatnaðttF Sportföt. Reiðjakkar. Reiðbuxur. Sportsokkar. Sportblússur, margar tegundir. Svartur olíufatnaður, lipur og þunnur. Olíuhattar, svartir. Enskar húfur. Pokabuxur fyrir dömur og herra. Byronskyrtur. Gúmmíkápur, stuttar. Sportpeysur, fjöldi tegunda. V eiðimannakápur. V eiðimannastíg vél. Gúmmístígvél. Úrval — gæði — og verð, þekt um land alt. — 99 Geysir<(. * Allt meö íslenskum skipum! t Þeir, sem kynnu að hafa góð Iierbergi með húsgögnum til leigu í nokkra daga, geri svo vel að tilkynna skrifstofunni. Hárgpeiðslu- stofa mín verður Iokuð á morgun frá kl. 2 síðdegis. Kr. Kragh. A. S. B. Félag afgreiðslustúlkna í brauða og mjólkursölubúðum. Fundur í kveld í Þingholtsstræti 18, kl. 9 e.' h. Umræðuefni: Samningatilraun- ir við bakara. Opinn fundur. Svarta plnssið eftirspurða er nú komið. VERSLUN Ámnnda Arnasonar. Hjáiparþjónn óskasl á Hótel ísland. -— Uppl. þjá veitingaþjónunum. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nj'rja Bíó Axarmaðurinn. Amerísk lal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðallilutverkin leika: LORETTA YOUNG og EDWARD G. ROBINSON. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími: 1544 Vörur til slldarútgerðar RGK net, netaslöngur, netabelgii*, netakaðall (grastóg). línur, línuvindur, línuhringir, nótabætigarn, nótabáta-hliðarrúllur, nótabáta-árar, nótabáta-ræði, nótabáta-blakkir, nótabáta-slefkrókar. Manilla. Tjörutóg. Vírar. VírmaniIIa. Grastóg, allar stærðir. Síldarkörfur. Síldarnetanálar. Vélaolíur og vélafeiti fyrir gufuskip og vélbáta, og margt fleirá lil 'síldar- útgerðarinnar, sem of langt yrði upp að telja, selur Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins. ódýrast og best. NB. Leitið tilboða. O. ELLINGSEN. FerOafélagiO Hekla hefir opnað skrifstofu að Hótel Borg. — Þar eru veittar ókeypis upplýsingar um ferðir innanlands og utan. — Skrifstofan tekur að sér að sjá um ferðir innanlands, útvegar gistingu, hesta og fylgd- armenn. Vélstjóraíélag Islands heldur aðalfund sinn þann 27. þ. m. i Varðarhúsinu. Hel'st fundurinn kl. 6 síðdegis. Með því að mikilvæg framtíðarmálefni eru á dagskrá, sem ráða þarf til lykta, er þess vænst, að félagsmenn mæti sem fleslir. Mætið stundvíslega. Félagsstjórnin. OPPBOB. Bifreiðin RE. 724 verður seld á opinberu uppboði þriðju- daginn 27. þ. m. kl. 2 síðdegis, við Arnarlivol. — Enn fremur verða þá og seldir 6 bifreiðahringir. Lögmaðurinn í Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.