Vísir - 26.06.1933, Qupperneq 2
MAGGI
Bouiilon-
Teminger
Sími: 1—2—3—4
Heildsðlobirgðir:
Maggi’s:
Teningar
Súpur
Kjötveig
Maggi’s vörur eru alstaðar
viðurkendar.
Símskeyti
Orbetello, 26. júní.
Uuited Press. - FB.
Hðpflngið.
Balbo hefir tilkynt, a‘ö ekki
verSi lagft af staS í dag' vegna þess
aS veSur sé slæmt á báSum leiSun- I
ttm (til Londonderry).
Genf, 26. júni.
United Press. - FB.
Skriðuhlaup.
Óttast er að mikiS manntjón
hafi orSiS i þorpinu Laissch í
Sviss, af völdum skriSuhlaups. AS
eins fáeinir þorpsbúa komust und-
an á flótta, að því er ætlað er.
Hjálparsveitir eru komnar á vett-
vang. Feikna úrkomur hafa veriS
í Sviss aS undanförnu.
f
New York, 26. júní.
United Press. - FB.
Lindbergh væntanlegur
hingað í snmar.
Mælt er. eftir áreiSanlegum
heimildum, aS Lindbergh áformi
flug yfir Grænland og Island bráð-
lega.
I.ondon, S. júni. FB.
Kvenfélagastarfsemi í Bretlandi.
Landssamband kvenfélaganna
(The National Federation or
Women’s Institutes) hélt nýlega
ársþing sitt í lÆndon. Mættir voru
um 4000 fulltrúar, en auk þeirra
var fjöldi gesta frá hinum ýmsu
félögum víSsvegar um landiS, en
þau er um 5000 talsins. ÁriS 1915
var lagSur grundvöllur þessara
stofnana eSa félaga og eru þátt-
takendur í félögunum nú um 300.
000 og fer mjög hratt fjölgandi.
Mikilvægara er þó, aö félögin hafa
starfaS af miklu fjöri og kappi aS
áhugamálum sínum, énda orðiS
mikiS ágengt. ViSfangsefnin eru
mörg og tnargvisleg. Þau hafa
aukinn heimilaiSnaS á stefnuskrá
sinni, aukínn sparnaS og nýtni.
Þau hafa ennfremur haldiS uppi
námskeiSttni fyrir atvinnulausar
verksmiöjustúlkur svo aS þær
fengi góSa æfingu viS heim-
iiísstörf. Loks hafa félögin
unniS aS því, aS meSgerS og
sala á mjólk væri endurbætt og
einnig hafa þau unniS mikiS aS
því að bæta hag karla og kvenna,
scm sveitavinnu stunda. Þá hafa
félögin stuSlaS aS því a'S sölu-
markaSur fyrir landbúnaSarafurS-
ir væri starfræktur í ýmsum borg-
um. Er starfsemi í þá átt hafin i
50 borgum og bæjum. Á ársþing-
inu flutti Walter Elliott landbún-
aSarráSherra ræSu um hag verka-
fólks í sveitunr. M. a. drap hann á
Goðafoss
fer annað kvelcf kl. 10 i hrað-
fcrð vestur og norður. Farseðl-
ar óskast sóttir fyrir láadtegi á
morgitn og vörur afhendist fyr-
ir saina tima.
Gollfoss
fer á miðvikudagskveld kk 8
um Vestmannaeyjar til Kaup-
mannahafnar. — Kemur við í
Þórshöfn í Færeyjum með skip-
brotsmenn.
hve mikiS Bretar vrSi aS flytia
inn af matvælum, en þrátt fyrir
þaS væri landbúnaSurinn einhvei
mikilvægasta atvinnugrein, setn
stunduð væri í landinu. KvaS hann
eftirtektarvert, aS nú, þegar iSn-
aðarsaga landsmanna væri orSin
hálfrar aimarar aldar gömul, veitti
mjólkuriSnaSurinn helmingi fleiri
mönnum atvinnu cn ullariönaSur-
inn, helmingi fleiri en járn og stól -
iðnaSurinn og 3—4 sinnum fleiri
en skipasmiSaiSnaSurinn.
(Úr blaðatilk. Bretastiórnar).
Moskwa í júní.
United Press. - FB.
Frá Rússlandi.
Hin nýju fyrirmæli ráSstjórnar-
innar um vegabréf hafa leitt til
þess. aS aSstreymi fólks til
Moskwa hefir veriS stöSvaS aS
mestu leyti. HiS nýja fyrirkomu-
lag mun þó lítiS bæta úr þeim
þrengslum, sem um er aS ræöa í
borginni, en nær hinsvegar þeim
tilgangi, aö koma í veg fyrir frek-
ari, óeðlilega aukningu íbúafjöld-
ans. Þeir, sem héðan í frá koma til
Moskwa, hvort sem þeir koma í
viSskiftaerindum, til lækninga eSa
sér til skemtunar, fá aSeins leyfi
til þess aS dvelja hér tiltekinn
tíma, frá þremur dögum upp í þrjá
mánuSi. Þeir, sem halda kyrru
fyrir í lx>rginui lengatr en þeir
hafa leyfi til, verSa sendir á brott,
hvort sem þeim Hkar iætur eSa
ver. — Alls gáfu yfirvöldin í
Moskwa út 2.622.000 vegabréf
handa íbúum borgaritmar. Börn
og unglingar innan 16 ára aldurs
fengu þó ekki sérstök vegabréf,
heldur voru nöfn þeirra skrásett á
vegabréf foreldra þeirra eSa for-
ráSamanna. — Af hinunt nýju
ráSstöfunum í þessu efni leiddi, aS
áreiSanlegar tölur eru nú fyrir
hendi um íbúatölu borgarinnar, en
V i S 1 H
tií þcssa heíír vertö ttm meira eða
minrta óárd&anlegar ágiskanir aö
ræSa, aö þvt er þetta snertir.
Skottalækoar.
—o--
Það cr nú talið,. að ýmsír svo-
lcallaðir skottulælcnar kunni
töluvert fyrír sér. Oft heyrir
maður þess getið,. a® skottu-
iækni liafi tekist að hjálpa sjúk-
lingi, sem lærðir læknar hafl
verið „gengnir frá“. IHað Iiæft
muni i slíkum sögum, skal liér
elckert fullyrt um, en vel1 má
vera, að ástæða sé til þess,. að
beiðast afsökunar á því, að bera
þá menn saman við hina póli-
físku skoltnlækna, sem þykjast
kunna óbrigðul ráð við öllum
mannfélagsmeinum.
Þessir pólilísku skottulækn-
ar hafa nú áratugum saman
verið að bjóða mannfélaginu
npp á kynjameðöl sín, og heit-
íð fúllum og bráðum bata,
liverjum þeim', sem þau vilji
nota. — Þessir loddarar eru
öðru nafni nefndir jafnaðar-
menn.
Flestir skottulæknar munu
nú að minsta kosti þykjast hafa
og ktmna sumir að hafa reynslu
fyrir þvi, að mcðul þeirra megi
að gagni koma. Og vafalaust
trúa þeir þvi, að minsta kosti
margir, að svo sé. En um hina
pólitísku skottulækna, jafnaðar-
mennina, er alt öðru máli að
gegna. Til skamms tima liefir
það verið alment viðurkent, að
ráðleggingar þeirra hefði ekki
við nokkura reynslu að styðjast.
En jafnvel eftir að fengin er
reynslusönnun fyrir því, hve
fráleit og fánýt ráð þeirra eru,
lialda þeir samt áfrant að halda
þeim að mönnum, af hiimi
rnestu frekju, og flytja kenn-
ingar sínar i svæsnasta skrum-
auglýsingastíL
Starfsemi skottulækna hefir
nú verið bönntið með lögmn,
fyrir forgöngu landlæknis, og
þungar refsingar lagðar við öll-
um skrumauglýsingum uin
kynjameðul. En hinir póli tiskn
skottulæknar fá óáreittir, bæði
af landlækni og öðrum, að halda
áfram starfsemi sinni og aug-
lýsingaskrumi.
I Alþýðublaðinu á laugardag-
inn birlist grein með fyrirsögn-
inni: „Á nýjar leiðir“. ! grein
þessari eru kreppuvandræðin í
heiminum gerð að umtalsefni,
og ráðstefnur þær, sem boðað
Itefir verið til, lil að finna ráð
við þeini. Segir blaðið, að það
lilutverk sé óleysanlegt, vegna
þess, að til þess sé ætlast, að
það verði leyst „á grundvelli
hins ríkjandi skipulagslevsis“.
Eti blaðið bætir þvi við, að eina
lausn viðskiftavandræða heims-
ins sé lausn socialismans!
Blaðið talar unt það, að auð-
valdsriki veraldár standi uppi
ráðalaus um það, hvernig af-
komunni verði bjargað, þó að
öll forðabúr heimsins séu full
af mat. — Það mun nú rétt
vera, að í forðabúrunt auðvalds-
ríkjanna sé töluvert til af mat.
En hitt mun ofmælt, að öll
forðabúr heimsins séu full. Eitt
cr það ríki, setn kunnugt er unt,
að hungursneyðin sverfi að,
svo að fólkið jafnvel deyr unn-
vörpum úr hungri. En það er
eklci auðvalds-riki, það er jafn-
aðarmannaríkið Rússland, þar
sem „lausn socialismans“ er
komin í framkvæmd. Það er
líklega eina landið í heiminum,
íslenzk fornrit.
Egils saga Skalla-Grímssonar.
Sigurður Nordal gaf úl. (íslenzk fornrit II bindi) 1084-820 bls.
í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft. kr. 9.
Með þessu bindi hefst hókaútgáfa Fornritafélagsins. Sú bókaút-
gáfa ntun auka gleði íslendinga yfir þeim auði, sem þjóðin á í
bókmenntuni gullaldarinnar. — Kaupið bælcur Fornritafélags-
ins jafnóðum frá byrjun. Egils saga verður til sölu í bandi inn-
an skannns.
Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í
Bðkaverslon Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34.
æulé Kína, sem hefir þá sögti að
segja,. að fólkið falli úr hungri.
— Ástandíð kann að vera stæmt
víðay trrenii kunna að búa við
nokkurn skort víða um lönd, en
livergi eins mlkínn og í Rúss-
landi. — Og þó er Rússland
margfáit hetur til þess fallið, að
framleiða ntikinn mat, en fjöl-
mörg lönd önnur. Þar ætti alt
að geta verið fult af mat, og
allir ættn að geta haft nóg að
bita og brenna, enginn að þurfa
að vera svangur og kaldur.
Pólitískir skottulæknar eru til
i öllum Iöitdúm, og áhrif þeirra
misjáfhlega mögnuð. Og þeir
eru ekki allír faftTaðarmemT.
-— Háskalegar skottulækningar
hafa verið framkvænrdár á við-
skiftum þjóðanna, og' má þar til
nefiia haf tafárganíð og tollmúr-
ana. Eh reynslan virðist sanna
það áþretfanlega, að enginn
skottiilæfcningaaðferð sé háska-
legri en aðferð jafnaðarmanníT,
„lausiT socialismansÁ
Einstaklingnr
og hópmenni.
—o—
Syt>' nefnist ritlingur. setn
„Stjörnmálafélagið Heimdallur“
hefir gvfið út nýlega. Mun von á
fleiri ritum frá félagsins hálfu og
verða þar tekin til me'SferSar ým-
ísleg' efni stjórnmálalegs eölis.
Ritlingur sá, sem aS ofan getur,
er J)ýddur úr ensku. HafSi hann
komiö þar út fvrir skömmu og ver-
iS vel tekiS, og töldu sumir fróSir
menn, að stjórnmálastefnum heföi
sjaldau veriS hetur lýst í stuttu
máli. — Á stöku staS hefir vei'iö
vikiS frá frumritinu í j)ýSingunni.
einkum j)ar sem efni'S var j)annig,
aS síst varöaði Islendinga. „Meg-
instefnur stjórnmála eru tvær“,
segir í formála ritsins, „einstakl-
ingsstefna og hópstefna. ASal-
munur j)eirra er sprottinn af gjör-
óiík'Um skoðunum á hinu andlega
gildi einstaklingsins". — Og enn
segir svo: „Hópmennið þarf ekk-
ert frelsi og má ekki njóta frelsis,
jiví að frelsið mundi valda
af hópurinn riðlaðist og for-
kúlfarnir yltu úr völdum. Hér á
landi eru ])aö kommúnistar, sosia-
listar og sú deild framsóknar-
flokksins, sem þeim stendur næst,
er fylgja hópstefnunni. Hún er
samnefnari þessara stjórnmála-
flolcka. — Og fylgipmenn þeirra
eru því hópnienni“.
„Sjálfstæðismenn hafa ekki kynt
mönnum nægilega hina fræðilegu
hlið sjálfstæðisstefnunnar. Ancl-
stæðingar hennar hafa birt allmörg
einhliða rit um stefnur sínar, þar
sem sjálfstæðisstefnan hefir verið
talin siðlaus eiginhagsmunastefna,
fjandsamleg allri framþróun. En
jirátt fyrir slíkar staðhæf ingar f y lk -
ir helmingur kjósenda sér undir
rnerki sjálfstæðisstefnunnar. Það
ber vott urn jæoska íslendinga og
ágæti stefnunnar".
Dánartregn.
Látin er hér i bænum i fyrra-
kvelcl Sigríður Jónsdóttir, kona
Davíðs Jónatanssonar frá Marðar-
núpf, og móðir Steingríms skóla-
stjóra á Blöndnósi, Lúðvigs læknis
á Eyrarbakka og jieirra systkina.
Hún var komín hátt á áttræðisald-
trr.. Sigríðitr heitin var Vatnsdæl-
ingttr að ætt og uppruna, greind
kona og- vel skáldmælt, jx> að hún
flíkaði [>ví Htið. Síðustu árin átti
hún við vanheilsti að stríða, en var
irneð bressara móti i vor, uns hún
veiktist snögglega síðastliðinn mið-
vikudag.
Veðrið í morgun:
Reykjavik, hiti 12 stig. Ísafirðí
15, Akureyri 20. Seyðisfirði 20,
Vestmannaeyjum 11, Grimsey 10.
Stykkishólmi 15, Blönduósi 14,
Raufarhöfn 15, Hólum í Horna-
tirði i6, Grindavik 13. Færeyjum
17. Julianehaah 8, Tan Mayen 5,
Angmagsalik 8, Hjaltlandi 12,
Tynemouth T4 st. Mestur hiti hér
i gær i/ stig, minstur 9. Sólskin í
g'ær 17 klst. Yfirlit: Háþrýstisvæði
fyrir sunnan ísland og grunn lægð
við Suður-Grænland. Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður og Vestfirðir: Vestan og
suðvestan gola. Bjartviðri í dag,
tn j)ykktTar upp með kveldimn
Norðurland, norðausturland, Aust-
ftrðir og suðausturland : Norðvest-
an og vestan gola. Bjartviðri.
79 ára
er í dag Ingibjörg h.yjólfsdóttir,
Vestuigötu 34.
Fimtugur
er í dag Sigurður Ásgrímssoti,
LaugamCsspítala.
Frú Kristólína Kragh
hágreiðslukona á fimmtugsaf’*.
mæli á morgun. Sarna dag á hún
20 ára starfsafmæli sem hár-
greiðslukona og niun hárgreiðslu-
stofa liennar vera els't þess háttar
stofnana hér i bæ. í tilefni af J)essu
tvöfalda afmæli, hefir frú Kragh
ákveðið að hafa hárgreiðslustofu
sína lokaða eftir kl. 2 á morgun.
óskar Clausen
hefir að sögn afturkallað fratn-
boð sitt í Snæfellsness- og
I ínappadalssýslu.
Framboðsfundir
í Gullbringu- og Kjósarsýsltt
hefjast á morgun.
Embættisprófi í lögum
hafa lokið: Agnar Kl. Jónsson
íteð I. eink. 131)4 stig, Bjarni
Pálsson með I. eink. 13979, Einar
Bjamason með II betri einkunn
75)4. Sigurður Ólafsson með I.
eink. I2ij4 stig, Þórir Kjartans-
<son með II. betri einkunn,
og Þórólfur Ólafsson með L einlc,
I 123 stig.