Vísir - 30.06.1933, Síða 4

Vísir - 30.06.1933, Síða 4
... I VEEDOL I 1 MOTOR <00% PEN NSLYVANIA Bílavélar eru yfirleitt þannig bygðar nú á tím- um, að allra bestu olíur eru nauðsvnlcgar íil áburðar á þær, til þess að þær gangi vel, endist lengi og komist verði hjá aðgerðum. S 100% Pennsylvaníu olía, hreínsuð eftir allra b — nýjustu og bestu reglum, er ekki of góður || S áburður á bílvél vðar. --------Hún á skilið að fá Ejj = '• VEEDOL. Umboðsmenn: | Jóh. Ólafsson & Co. | Hverfisgötu 18, Reykjavík. IllllISimi!8BIII!!!Sei8!18IBeillll!l!IIISilllIiSIil(SUXIEI!ill!88SIII!ISIIEIIIIIU Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. DALMANNSSON/ GULLSMIÐUR ^INGHOLTSSTRÆTI 5S Guil- og silfursmíöi. Gylling. Viðgerdir. ar stúlka Cigapettup. Fást kvarvetna. 20 Stfe. 125 ! { Allar ahnennar i | lijúbipioiapvöpup, [ svo sem: Dömubindi, Sjúkra- ; dúkur, skolkönnur, hreinsuð i bómull, gúmmíhanskar, gúmmi | buxur, gúmmípokar, leguhring- . ir, hitamælar, gúmmíbuxur { handa börnum, barnapelar og j túttur, fást ávalt í versl. París, Hafnarstræli 14. helmsens útgerðarmanns, hefir strandað við Zafaranea, á leið frá Rangöon til Oslo. Björgun- arskip er á teið á slrandstaðinn. Eldur kviknaði fyrir nokkr- um dögum í svarðarmýri á Radöy á Hörðalandi og hreið- ist enn út. Litlar líkur eru tald- ar til, að takast mmii að slökkva eldinn, fyrr en bregður til úr- komu. SlölocvitHraunir fara þó fram og taka 400 menn þátt í þeim. Undanfarinn hálfan mán- uð hefir ckki komið dropi úr lofti á Hörðalandi. Á iþróltamótinu í Aabo í eða unglingur óskast í vist. — Rósa Gisladóttir, Freyjugötu 36. — —- • - gær setti Nurmiflokkurinn nýtt lieimsmet í 4x1500 metra hlaupi á 16.06.1. Bannið í Bandaríkjunum. Rikin New Hampshire, Con- necticut og lowa, liafa fall- ist á afnám bannsins og liafa þá alls 14 ríki falbst á afnám, sem kemur ]>á fyrst til fram- kvæmda, er 22 riki til hafa gert slíkt hið sama. VlSIR íslendingar I Harðfiskur er hollur og þjóð- legur matur. Verslun min hefir altaf á boðstólum úrvals harð- meti, svo sem: Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Harðfisk, Hákarl, Reykta síld, Saltsíld o. m. fl. Sel einnig harðfisk í beilum böllum og sendi barinn eða ó- barinn fisk gegn eftirlcröfu. Páll Mallbjöpns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. 1 JLillii- I 1 límonaði- 1 1 “ púlver gefur besta I j^3||j og ódýrasta i drykkinn. B g Hentugt i ferðalög. BLf. Efnagerð Reykjavíkur Kpistalglep- vöpupnap s fallegu, en ódýru, nýkomnar. Einnig Postulíns kaffistell (sex manna með kökudisk) á 11.50 og (12 manna með kökudisk) 18.00. — Nú geta allir eignast kristalsvörur og postulíns kaffi- stell. L Irnm l SiörniiRo. Bankastræti 11. Skordýraeitnr Óbrigðult til útrýmingar á flug- ijm, mel, kakalökkum o. f 1., í pökkum á 25 og 50 aura.v Laugavegs Apótek. L'ítill, blágrár köttur hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila dýrinu á Fjöln- isveg 20. Á. F. (827 Dömuarmbandsúr tapaðist frá Lindargölu 7, lil Haraldar Árnasonar. Gengið hjá lögreglu- stöðinni. Skilist á Lindargötu 7. (822 Vinstrihandar kven-skinn- Iianski tapaðist á fyrsta af- leggjara upp i Sogamýri. Skilist á Bárugötu 32, kjallarann. (807 Tapast hefir brúnn skinn- kragi frá Ránargötu að Þing- holtsstræti. Skilist í Þingholts- stræti 25. (804 P LEIGA | Vil taka tún ú leigu til slægju og beitar gegn staðgreiðslu. -— Uppl. lijú Ólafi Þórarinssyni, Eskihlíð A. Sími 2577. (824 Sumarbústaður óskast leigð- ur í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 2443 á morgun kl. 10—12 f. h. (842 Sumarbústaður óskast til leigu i 1—2 mán- uði. Uppl. í síma 4073. (847 Duglegan kaupamann og kaupakonu vantar upp í Borg- arfjörð strax. Uppl. Bergstaða- stræli 21, kl. 6%-—8 í kveld. —- (831 Kaupakoúa og kaupamaður óskast á gott heimili í Borgar- firði. UppL eftir kl. 6 á Loka- stíg 15. (830 Saumakona óskast um viku- tima. Uppl. Grettisgötu 13. (826 Kaupakonu og kaupamann vantar að Stóra-Ármóti í Flóa. Uppl. Barónsstíg 28. (825 2 duglegir trésmiðir óskast til að byggja hlöðu austan fjalls nú þegar. Uppl. hjá Ólafi Þór- arinssyni, Eskihlíð A. Simi 2577. (823 1 kaupamaður og 3 kaupa- konur óskast. Uppl. á Laugaveg 28A, í kveld eftir kl. 6. (821 Kaupakona óskast i sveit. — Uppl. Kárastíg 2. (820 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast i vist til Vestmannaeyja. — Uppl. gefur Guðrún Helgadótt- ir, Þórsgötu 17, uppi. (818 Stúlka óskar eftir inísverk- um gegn fæði og herbergi. — A. v. á. ^ (817 2 duglegar kaupakonur ósk- ast út í Engey. Uppl. frá kl. 8 —9 i kveld í síma 4888. (814 Bréf og allskonar samninga semur og ritar Jón Kristgeh’s- son, Lokastíg 5. (813 Kaupakona óskast. Kaup kr. 25.00 á viku. Lokastig 5, kjall- aranum. (812 Stúlku vantar nú þegar á létl heimili, 3—4 vikur. Sími 4254. (846 2 kaupamenn og múrari ósk- ast í sveit. Uppl. Bergstaðastr. 27. (843 Stúlka óskast að Hreðavatni. Starf: Heyskajmr, veitingar. — Uppl. afgr. Timans. Sími 2353. (840 Vön kaupakona óskast. Uppl. í sima 1166. (838 Kaupakona óskast að Háa- felli í Hvítársíðu i Borgarfirði. Uppl. Skólavörðustíg 22 C, • neðstu hæð. (837 2 kaupakonur vantar auslur i Landsveit. Uppl. á Njálsgötu 48, niðri. (834 Unglingur óskast í lélta vist í sumarbústað. Uppl. Framnes- veg 23. (833 Ráðskona óskasl ú fáment sveitaheimili. A. v. á. (832 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. á ÞvergötU 4, Skerjafirði. (806 Sníð og máta. Skólavörðustig 19, efsla Iofti. Á sama stað eru reiðföt til sölu á grannan kven- mann. Tækifærisverð. (805 Kaupamann og kaupakonu vantar vestur á Mýrar. Uppl. á Grundarstig 15 B, eftir kl. 6. (802 Set í rúður og kitta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Unglingsstúlka óskast til hús- verka 1. júlí. Ásta Norðmann, Laufásveg 35. (770 Hreinsa og geri við eldfærB og miðstöðvar. Sími 3183. (625 | KAU PSKAPUR | Notuð eldavél óskast til kaups.. Uppl. i Yersl. Lækjargötu 10B. Sími 4046 og Sellandsstíg 18. (829 Sem nýr Edison-grammófónnj með á annað hundrað plötum, til sölu. Grettisgötu 1, uppi. (819 Hvitu skírnarfötin eru komin ■aftur í Versl. Skógafoss, Ivlapp- arstíg 37. (845 Góður fataskápur til sölu á Mjölnisvegi 46. Sérstakt tæki- færisverð. (839 Kasemir-sjal, með l'allegu silkikögri, til sölu. A. v. á. (836 Julla til sölu, passleg á línu- veiðara. Til sýnis i Skipasmíða- stöð Reykjavíkur. (810' Ávalt fyrirliggjandi til ferða- laga: vesti, peysur, sokkar og fleira prjónað eftir pöntun. — Hvergi ódýrara. Prjónastofan Laugaveg 68. (808 Góðir mótorbátar með spil- um, rúllum og davíðum óskast kcyptir. Tilboð, mérkt „Bátar“,. sendist afgr. þessa blaðs. (803 6 til 8 manna tjald, i góðu standi, til sölu með, tækifæris- verði. Uppl. á Ásvallagötu 14, uppi, eftir kl. 8 síðd. (801 Mold geta menn fengið í upp- fvllingu. — Upplýsingar í síma 2163 eftir kl. 7 síðd.' (800 Borðstofustólar og borðstofu- borð. Fallegar gerðir. Lágt verð, Vatnsstíg 3. Húsgagna- verslun Reykj avíkur. (979 2 herbergi samliggjandi í kjallara til leigu strax og 4—5 berbergi og eldhús frá 1. ok 1, á 2. hæð. Sími 3670. (828 Ágæt 3ja lierbergja íbúð er til leigu nú þegar. Fmnig 1 ber- bergi. Sími 2175. (815 4 herbergja ibúð með eldhúsi lil leigu strax. Gæti verið fyrir tvær fjölskyldur. Bergstaðastr, 6 C. ' (844 Forstofuherbergi til leigu á Óðinsgötu 1. (841 Lítið lierbergi til leigu á Laugaveg 13, steinhúsið. (811 Lítið Iierbergi óskast með að- gangi að eldhúsi eða eldunar- ])lássi. Uppl. í síma 2491. (809 2—3 herbergi og eldhús með öllum nýtísku þægindum ósk- ast frá 1. okt. eða fyr. Einar Ó. Malmberg, Vesturgötu 2. — Sími 2186. (715 TILKYNNIN G Stúkan Frón, nr. 227. Fund- ur í kvöld kl. 81/.. Stórstúkumál. (835 B Æ K U R. Heimskringla Snorra Sturlu- sonar, prentuð á Leirárgörðum 1804, 1. og 2. hefti, keypt háu verði. Fornbókaversl. H. Helga- sonar, Hafnarstræti 19. (816 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.