Vísir - 16.07.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 457S. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnudaginn 16. júlí 1933. 191. tbl. Kiósid C-listann. Gamla Bíó Don- Kósakkar. (Stille flyder Don). If Rússnesk hljómmynd i 10 þáttum — eftir skáldsögu Michael Sjolochoff. Sýnd í kveld kl. 9. Hl Börn fá ekki aðgang. Á fleygiíerð Afar skemtileg' tal- og gam- anmynd í 6 þáttum. — * t I 1 Skemtileg aukamynd i 2 þáttum. Sýnd fyrir börn kl. 5 og á alþýðusýningu kl. 7. Vanur matreiöslumadur getur fengið atvinnu við Sogsveginn. — Uppl. hjá Sigurdi Pálssyni i áhaldaliúsi vegagerða ríkisins, á morgun. ÚTBOÐ Málarameistarar, er vilja gera tilboð í utanhússmálun á Laugarness-spitala, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins. Reykjavík, 15. júlí 1933. Gudjón Samúelsson. Sement seljurn við frá skipshlið strax á mánudagsn\orgun. Hringið til okkar og semjið um verð. Sparið yður peninga með því að kaupa beint frá skipshlið. H. Benediktsson & Co. Sími 1228. Véla- cij verkfæraverslnn Einap O. Malmbepg Vesturgötu 2. — Símar 1820 og 2186. FYRIRLIGGJANDI: Allskonar verkfæri fyrir járn- og trésmiði, skrúfboltar, rær, skífur, vélreimar, vélaþéttingar. Útvega vélar fyrir járn- og trésmiði. Stór lager af smíðajárni, bæði sivalt, ferkantað, flatt og vinkil. .Támplötur og' steypujárn. Allskonar málningarvörur. Penslar o. 11. o. fl. Eir, bæði plötur, rör og stengur. Hðsgagna- fðörari getur fengið atvinnu úti á landi í lengri og skemmri tíma eftir samkomulagi. Tilboð, með kaupkröfu, ósk- ast send Visi fyrir kl. 3 á mánu- dag, merkt: „Húsgagnafóðrari“. h.f. Efnagerð Reykjavíkur. Amatördeild Laugavegs Apoteks er stjómað af útlærðum mynda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir bádegi, geta orð- ið lilbúnar samdægurs. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur bin nýframkomna nngverska leikkona Franziska Gaal, sem vakið liefir svo mikla eftirtekt, að henni er s])áð eigi minni frægðarferli en þeim sem hæst skína í kvikmyndaheiminum nú. Önnur blutverk ieika: Paul Hörbiger Liselotte Schaak o. fl. Efni myndarinnar er bráðskemtilegt og vel sett saman og söngvarnir töfrándi og fjörugir með bestu einkennum hinnar sérkennilegu ungversku sönglistar. Börn fá ekki aðgang. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Vondjarfi riddapinn. Amerísk tal- og liljóm Covboymynd i 7 þáttum. Aðal- blutverkið leikur Covboykappinn Tom Keene. Aukamynd: Hættuleg rannsóknarför. Ensk lal- og hljóm-skopmynd i 2 þátlum. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Barnatryggingar með þeim hætti, að iðgjöld falla nið- ur, ef sá, er biður um trygginguna (venjulega faðir barnsins), fellur frá eða verður öryrki. Leitið upplýsinga (látið getið aldurs yðar og hvenær þér mynduð óska út- borgunar á tryggingarfénu). THULE Aðalumboð fyrir Island: Eimskip 21. A. V. TULIPÍIUS Sími 2424. jMYNDA OG R AMMAVERZLUN SIO. bCRSTEIINSSOIVAR »105 r'reyjugötu 11 Simi Reykjavik „densk málverk f jölbreytt úrval. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Veggmyndir í stóru úrvali. ............ | Iðnaðarmenn T 1 Spyrjist ávalt fyrir um verð hjá mér. S5 Að eins úrvals vörur frá þektustu verksmiðjum í hverri gvein. Oregon-pine, þurrasta og besta tegund, sem liægt er að fá, nær altaf fyrirliggjandi — S Smíðaeik, sænsk, þýsk og amerísk. Teak, rangoonteak og skipateak. Krossvið úr eik, birki, furu og Oregon-pine. Gaboonplötur frá 10—35 mm. Lím, fyrir innan- og utanhúss-smiði. Gólfdúkalím, asfaltlím og gúmmílím m. m. 1 JÓN LOFTSSON 1 = Sími: 4291. Austurstræti 14. ÍmmiiiiraiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiumiiiuiiiiiuiitiiiuimmiiiiiiiiiinttniiHiniiinHiiuimiiiiiiauiÍHÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.