Vísir - 21.07.1933, Síða 1

Vísir - 21.07.1933, Síða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudáginn 21. júlí 1933. 196. tbl. Gamla Bíó Huglœknipinn. (The Miracle Man). Ljómandi falleg og efnisrík talmynd í 9 þáttum — eftir skáldsögu Frank L. Packard og Robert H. Davis. Aðal- hlutVerkin leika: Hobart Bosworth — Sylvia Sidney. Chester Morris — Lloyd Hughes. ^oússm/ð oe Hvers vegna ekki að kaupa bestu tegund af smjörlíki þegar það fæst fyrir sama verö og aörar. Rj ómabússmj dvlíki er viðupkent þad besta. UIUIIIIIIIIIIilRIIIIRIIIIIIIlllIlilKlllllllllllllBIIIIIIIIIIIIIIIIIRIIIIIIIIKBIIUIIi! Skemtisamkomu lialda Goodtemplarar að Self jallsskála .sunnudaginn 23. þ. m. y Samkoman verður sett kl. 2 e. h. Þá verða flutt- ar tvær ræður og sungið á milli ræðanna. Fyrri ræð- una flytur Stórtemplar, en hina síðari annar lands- kunnur mælskumaður. Þá fara fram ýmsir útileikir á hinum fögru völlum sunnan við skálann, meðal ann- ars reiptog o. fl. Að lokum verður stiginn dans á palli. Aðgangur ókeypis, nema að danspallinum. Temþlarar mega hafa með sér gesti. Yeitingar á staðnum. Strætisvagnafélag Reykjavíkur sér um bílferðir að Lögbergi. Fyrsta ferð frá Lækjartorgi kl. 11 f. h. og síðan á tveggja stunda fresti allan daginn. A laugardaginn verða einnig bílferðir frá sama stað kl. 7j/2 f. h. og kl. 2%'og 7J/2 e. li. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Nýslátrað: DILKA- S A U Ð A- H R O S S A- LIFUR og HJÖRTU fáum við í dag. Nýr LAX. Nýjar íslenskar KARTÖFLUR — GULRÓFUR o. fl. BÖGGLASMJÖR og EGG. Ný KÆFA o. fl. Húsmæður! Komið eða hringið til okkar, þegar ykkur vantar í matinn. Það borgar sig. Lægst verS! — Restar vörur. Hverfisgötu 82 (gengið frá Vitastíg), 2936 — SÍMI — 2936 Hjartans þakkir tii allra þeirra, sem liafa auðsýnt mér vináttu og hluttekningu við andlát mannsins míns, Hallgríms Davíðssonar. Sigríður Davíðsson. Hjartans þakkir til allra hinna mörgn, er auðsýndu okk- ur vináttu og' hluttekning við andlát og jarðarför Þorgríms Þórðarsonar læknis. Börn, lengdadætur og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, Þórðar Þórðarsonar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Úlöf Ólafsdóttir, Klapparstíg 9. Viljid þid ad mér? ekki hlæja KJÖT Á sunnudaginn 23. júli kl. 3 e. h. hefst skemlim að Borg' í Grímsnesi. ---- Bjarni Björnsson skopleikari skemtir. ---- Dans. Gróð hapmonikumúsik. Allir að Borg. Skemtinefndin. Iþróttamót Íþróítafélags Kjósarsýslu verður haldið í Nýja Bíó Skot í aftnrelding. Þýsk tal- og hljóm- leyni- lögreglmnynd í 9 þáttum frá Ufa. Samkvæmt hinu fræga leikriti „Die Frau und der Smaragd“, eftir Harry Jenkins. Aðalhlutverk leika: Karl Ludvig Diehl. Ery Bos og Peter Lorre. Efni myndarinnar er sérkennileg og spennandi skáldsaga, er útfært og leikið á snildarlegan hátt, eins og allar þær kvik- myndir sem hið heims- fræga Ufa félag lætur frá sér fara. Börn fá ekki aðgang. Aaukamynd: Frá Oiympisku leikunum í Los Angeles 1932. Stórfenglegar iþrótta- sýningar sem enginn iþróttamaður ætti að láta óséðar. við ármót Laxár og Bugðu í Kjós, sunnudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Ferðir frá Vörubílastöðinni í Reykjavík. Sætið 4 krónur báðar leiðir. Notaðnr peningaskápor, litill, óskast tíl kaups. A. v. á. f^ftfSft f%Af<if<i ftf^Anó VÍSIS KAFFIÐ _ gerir alla glaða. XSObOÍSOOCSÍSÍSOOÍSOOOííOOÍSÍSOOOÍ ANI OGr V A U keppa á íþpóttavelliniam i kvöld kl. 8 2*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.