Vísir - 21.07.1933, Side 4

Vísir - 21.07.1933, Side 4
VISIR 100% PENNSLYVANIA BOavélar eru yfirleitt þannig bygðar nú á tim- um, að all.ra bestu olíur eru nauðsynlegar til áburðar á þær, til þess að þær gangi vel, endist lengi og komist verði hjá aðgerðum. rra !■ 5Sj335rrT^'"r-rr,i 100% Pennsylvaníu olía, hreinsuð eftir allra nýjustu og bestu reglum, er ekki of góður áburður á bílvél yðar.------Hún á skilið að fá g VEEDOL. g Umboðsmenn: | Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. KK»tXX>CX»OC«XXXXXSOOOOOO<XXXXíOOOCXSOOOÍXS£SÍSÍSOSÍSSOOOOOOO«í miHniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitm mm Odýrast á íslandi. Eaffistell, 6 m., postulín 11,50 Kaffistell, 12 m., postulín 18,00 Bollapör, gylt rönd 0,50 Desertdiskar, gylt rönd 0,50 Desertdiskar, steintau 0,30 Matardiskar, rósóttir 0,55 Ávaxtaskálar, mislitar 1,35 Ávaxtadiskar 0,45 Sykurskálar, mislitar 0,50 Rjómaskálar, mislitar 0,65 Matarstell, 6 m., rósótt 20,00 Vatnsglös 0,25 Vínglös 0,50 Borðbúnaður og búsáhöld mjög ódýrt, alt nýjar vörur. K. Einon l irnsson. Bankastræti 1,1. Lj ósmy ndav erslun F. A. Tliiele lætur framkalla, kopiera og stækka allar myndir í vélum frá K O D A K af útlæröum myndasmið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir hádegi, geta verið tilbúnar samdægurs. Austurstræti 20. Amatördeild Langavegs Apoteks er stjómað af útlærðum mynda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir hádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. Biöjiö jafnan um TEOFANI Cigarettup. Fást hvarvetna. 20 Stl. 125 Til Ásólfsstaða alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga, frá Bifpeiðastöd Islands* Simi 1540. íslensk vaupi eg ávalt hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími: 4292. Lillu- límonaði- púlver gefur hesta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í ferðalög. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Allar almennar hjúkpunarvörur, svo sem: D'ömubindi, Sjúkra- dúkur, skolkönnur, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmí- buxur, gúmmípokar, leguhring- ir, hitamælar, gúmmíbuxur handa bömum, barnapelar og túttur, fást ávalt i versl. París, Hafnarstræti 14. Saltfisknr, riklingur (valinn), ísl. smjör á kr. 1.60 y2 kg. Hjörtnr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Mái» við íslenskan búning í mestu úrvali. Keypt afklipt dökt hár. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastræti 1. I Framköllun. Kopíering. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Verslun mín er ávalt birg af hinum heims- frægu J. Ranks fóðurvörum — svo sem: Blandað hænsnakorn A, L. Mash (þurfóður), hveiti- korn, maísmjöl, maís heill, maís kurlaður, og allskonar unga- fóður. Páll Hallbjörns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. Blóm & Ávexíir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega íslenskt gxænmeti og afskorin blóm. Trnlofunarhringir og stein hringir í miklu úrvali. Jón Sigmnndsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Hrisgrjón meö hýði fást í Versl. Vtsir. VINNA Stúlka óskast til innheimtu. Tilboð sendist í póstbox 946. (686 Drengur, 14—17 ára, óskast i sumar á gott heimili í Borgar- firði. Upi>l. í síma 2576. (684 KAUPSKAPUR Kaupakona óskast ausliur í Fljótslilið. — Mætli vera eldri kvenmaður eða unglingur. — Uppl. á Bifreiðastöð Reykjavík- ur. — (680 Maður í fastri atvinnu, óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- liúsi 1. október, sem næst mið- bænum. A. v. á. (679 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (267 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. Kaupakona og drengur 13 ára óskast á gott heimili i Biskups- tungum. Uppl. á Spitalastíg 10 og í síma 2299. (702 Kaupamaður óskast. Uppl. lýsisstöðinni „Haukur“ til kl. 7. Sími 3428. (699 Kaupakona óskast á fáment sveitaheimili, einkum til inni- verka. — Uppl. gefur Guðm. Bjarnason, Aðalstræti 6. (697 Nokkrar duglegar stúlkur vantar í síldarvinnu lil Siglu- fjarðar strax. — Uppl. lijá Þór. Söebeck, Grettisgötu 13. (696 Kaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Freyjugötu 42, kl. 6—8. Sími 2343. (694 F TILKYNNIN G í LEIGA Gróö sölubúd, helst með rúmgóðu bak- herbergi, sem næst mið- bænum, cða við Laugaveg, óskast til leigu nú þegar eða 1. október. — Tilboð, merkt: „13“, með upplýs- ingum um stað og verð sendist afgreiðslu Vísis. 1 Tvö þúsund króna lán óskast gegn Iryggingu. Gæti orðið með- eigahdi í verslun og hlotið af því atvinnu. Tilboð leggist inu á afgr. Vísis, nierkt: „Strax“. (700 1 Trillubátur, 4,32 tonna, er til sölu. Uppl. Spítalastíg 3. (692 Lítið notuð svefnherbergis- húsgögn og píanó tíl sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 3415. (687 Hannerslahg Crepe, svart, hvitt og mislitt, 3,95 melerinn* einnig fallegir skinnhanskar mjög ódýrir. Versl. Dettifoss. (313 Agætur æðardúnn til sölu með góðu verði. Uppl. í síma 2068. (701 Barnavagn til sölu með tæld- færisverði. Laugaveg 11 (geng- ið inn frá Smiðjustíg). (698 HÚSNÆÐI Eins manns herbergi til leigu nú þegar, ódýrt. Uppl. í síma 3500. (683 HúsnæM ðskast f Hafnarfirði. Skilvís maður í góðri stöðu óskar eftir íbúð 1. okt. í Hafn- arfirði (2 herbergjum og eld- húsi). Uppl. hjá Guðjóni Bene- diktssyni, vélstjóra. Simi 9128. Til leigu eru nú þegar 2 her- bergi í kjallara í miðbænum. Mjög hentug fyrir vinnustofur. Uppl. i síma 2002. (693 3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. með þægindum. 5 full- orðnir í lieimili. A. v. á. (691 Tvær íbúðir óskast 1. okt. 2 herbergi og elcthús hvor íbúð. Helst í sama húsi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt: „Þægi- leg íbúð“, sendist Vísi. (688 Hótel Slcjaldbreið vantar stúlku um óákveðinn tíma, strax. (689 Áreiðanleg lijón óska eftir 2 hcrbergjum og eldhúsi 1. olctó- ber, nálægt miðbænum. Tilboð, merkt: „1234“, sendist Vísi. — (685 Óska eftir 3 herbergjum og. eldhúsi á neðri Iiæð, í upp- eða austurbænum 1. okt. Talsverð peningagreiðsla fyrirfram, ef um semur. A. v. á. (682 Góð íbúð, sem næst miðbæn- um, óskast til leigu 1. október. Mælti vera 3—4 herbergi. Til- boð, merkt: „Góð“, leggist inn ú afgreiðslu Vísis. (681 íbúð, 2—3 herbergi og eld- liús, með nútíma þægindum, óskast frá 1. okt. Helst í aust- urbænum. Barnlaust fólk. Uppl. í síma 4072. (678 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 2—3 lierbergjum og eldhúsi frú 1. okt. n.lc. Fátt i lieimili. Tilboð, merkt: „Ibúð“, leggist inn á afgr. blaðsins. (504 2 stór herbergi eða l minni, með eldhúsi, óskast 1. okt. í ró- legu liúsi. — Uppl. í síma 2218. (695 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Armbandsúr, tölusett á bak- inu, tapaðíst í' gær á götum bæjarins. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila á Skólavst. 38. (666 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.