Vísir


Vísir - 27.07.1933, Qupperneq 4

Vísir - 27.07.1933, Qupperneq 4
V1S I R Rðsðl'Shampooing hárþvotla- duftið tireinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og gerir það fagur- gljáandi. Mörg lofsyrði hefir Rósól- hárþvottaduftið fengið frá þeim er það hafa notað. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk-teknisk verksmiðja. K.F.U.K. A. D. hefir saumafund annað kveld (fösludag) kl. 8. Verði goll veð- ur, verður farið inn á jarðrækt- arsvæði K.F.U.M. og drukkið kaffi þar. Komið með kökur. •— Mætumst í Iv.F.U.M. Fjölmennið. Ódýrast á íslandi. Kaffistell, 6 m., postulín 11,50 Kaffistell, 12 m., postulín 18,00 Bollapör, gylt rönd 0,50 Desertdiskar, gylt rönd 0,50 Desertdiskar, steintau 0,30 Matardiskar, rósóttir 0,55 Ávaxtaskálar, mislitar 1,35 Ávaxtadiskar 0,45 SykurskáJar, mislitar 0,50 Rjómaskálar, mislitar 0,65 Matarstell, 6 m., rósótt 20,00 Vatnsglös 0,25 Vinglös 0,50 Borðbúnaður og búsáhöld mjög ódýrt, alt nýjar vörur. I I N Bankastræti 11. Harðfiskur og islenskt smjðr Yersl. Vísir F r a m k ö 11 u n. K o p í e r i n g. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Trúlofonarhrin gir og stein hringir í miklu úrvali. Jðn Sigmnndsson, gullsmiður. Laugaveg 8. Lj ósmyndaverslun F. A. Thiele lætur framkalla, kopiera og stækka allar myndir í vélum frá K O D A K af útlærðum myndasmið. Filmur, sem eru afhentar Í3rr- ir hádegi, geta verið tilbúnar samdægurs. Austurstræti 20. Amatöpdeild Langavegs Apoteks er stjómað af útlærðum mjmda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir í KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fjTÍr hádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. Nýjar kartöflnr í pokum og Iausri vigt. r" Lækkad verd. Páll Hallbjörns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. I LEIGA 1 r TILKYNNIN G 1 Hjálpræðisherinn. 1 kveld kl. 81/s flytur major Beckett fyrir- lestur um jarðskjálftann i Jap- an, árið 1923. Komið stundvís- lega, því salurinn verður fullur. Aðgangur kr. 0.50. (837 Sá, sem tók dívaninn á Eir- iksgötu 11, skili honum þangað strax. Annars verður lögreglan látin sækja hann. (829 r KENSLA íprðttaskðiinn á Áiafossi. 3. og síðasta námskeiðið á þessu sumri — fyrir drengi — hefst mánudaginn 7. ágúst. — Nemendur mæti kl. 5 síðd. á Afgr. Alafoss, La.ugaveg 14, Reykjavik. — Nokkrir drengir geta fengið pláss. Uppl. á Afgr. Alafoss. Sími 3101. r HÚSNÆÐI 1 Nýgift hjón óska eftir 2—3 herbergjum og eidhúsi 1.—15. sept. Áreiðanleg greiðsla og góð mngengni. litboð. nicrkl: „Loftskeytamaður“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kveld. (819 Til leigu 2 ódýr forstofulier- bergi lil 1. október. — Uppl. á Þórsgötu 10 B, eftir kl. 0. (836 Verslunarbúð, ásamt skrif- stofuherbergi, á besta stað i bænum, er til leigu nú þegar. Mikið af vörum getur fengist með afar þægilegum borgunar- skilmálum. A. v. á. (838 Pianó til leigu. Illjóðfærahús- ið, Bankastræti 7. (843 í nýja hverfinu í Skólavörðaholti óskast til leigu 1. okt. 3 lierbei'gi, eldhús og bað, helst í villubygginu. Til- boð, auðkenl: „Góðir leigj- endur“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánaðamót. Njarðargötu 9. Stofa til leigu á fegursta stað í bænum nú þegar. Minna her- bergi getur fylgt. Uppl. í sima 4003. (816 f VTNNA Til leigu 1. okt. stór stofa fyr- ir stúlku eða barnlaus hjón, með aðgangi að eldhúsi. Nýtt hús, hverahiti. A. v. á. (848 j 2 herbergi og eldhús óskast 1 1. ágúst. Skilvís greiðsla. Uppl. (847 Óska tilboða um fjögra her- bergja ibúð í Austurbænum frá 1. október. Guðbrandur Magn- ússon. Sími 2391. (844 100 kr. fær sá, sem úlvegar manni fasta atvinnu við af- greiðslu eða pakkhús eða livaða vinnu sem er. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mánaðamót“. (820 Vinnumiðstöð kvenna, Þing- tioltsstræti 18, er opin frá 3—6. Hefir ágæta kaupavinnustaði í sveit fyrir stúlkur og sömuleið- is góðar vistir í bænum. (822 Á Bragagölu 26 B, kjallara, eru útskornir munir eftir pönt- unum, ódýrt. (824 Stúlka, vön kjólasaumi, ósk- ar eftir atvinnu 1. okt. — Uppl. 1 síma 3917. (821 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 31$3. (267 Fihppus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. Góð stúlka óskast í vist á heimili nálægt Reykjavík. Gott kaup. Uppl. á Seljavegi 13, mið- hæð. (795 Telpa óskast til að passa 2ja ára dreng. Hátt kaup. Njálsgötu 12. (835 Stúlku vantar í vist á Sölf- hólsgötu 10, næsta húsi við Sambandshúsið. (834 Vegna forfalla óskast stúlka i vist hálfan eða allan daginn. Uppl. Bergstaðastræti 73. (832 Kaupakona óskast. Uppt. á Vesturgötu 53B. (831 Eldri kvenmaðiLr óskar eftir hirðingu á einum manni, gegn fæði og' húsnæði. Grundarstíg 19. ((830 Stúlku vantar 1. ágúst í for- föllum annarar. Uppl. i Ingólfs- stræti 21A. (845 Stúlku vantar til húsverka nú þegar. Uppl. í síma 2740. (850 Stúlka óskast austur í Rang- árvallasýslu. Góð og ábj’ggileg kaupgreiðsla. Uppl. á Freyju- götu 42, kl. 6—8. Simi 2343. — (842 Duglegur kaupamaður óskast í grend við Reykjavik, 5—6 vik- ur. Uppl. í Traðarkotssundi 6, kl. 7—9. (840 2 kaupakonur óskast austur i Rangárvallasýslu. Uppí. eftir kl. 7 á Sjafnargötu 10, kjallara. (849 r KAUPSKAPUR Kringlur, tvíbökur og skon- rok lil sölu í bakaríinu á Hverf- isgötu 72. Simi 3380. (823 Dívanar, dýnur. Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. (164 Þér skuluð hvergi fá ódýrari né betri málningarvörur. Fern- isolíu og altskonar saum, en hjá okkur. Alveg óheyrilega lágt verð, ef um dálítil kaup er að ræða. — Verslunin Málning & Verkfæri, Laugaveg 25. Sími 2876. ' (839 Essex-bíll (drossía) í ágætu standi, til sölu. — Uppl. í sima 4079. (833 Sumarkjólaefni, ódýr, og efni i upphlutsskyrtur og svuntur, frá kr. 4,63 í settið. — Verslun Ámunda Árriasonar. (828 Pokabuxur, kvenna og karla, Prjónavesli, ermalaus. Rú- skinnsblússur. Sportsokkar. Prjónapeysur með löngum og stuttum ermum. Telpu- og drengjapeysur. Kjólpils. Golf- treyjur, ódýrar. — Verslun Amunda Árnasonar. (827 Peysuf a t af rak kar, kasem i r- sjöl, franska alklæðið viður- kenda, Silkiklæði, Peysufata- silki, Upjphlutasilki, Undirföt, Sokkar, Treflar, Sumarhanskar. — Verslun Ámunda Árnasonar. (826 Sumarkjólar á telpur, ódýrir. — Verslun Amunda Árnasonar. (825 Til sölu ágætt 4 tampa út- varpstæki fyrir batteri. Mjög ó- dýrt, ef samið er strax. Uppl. Hverfisgötu 69, kl. 7i/o—9. (846 Notaður ódýr skósmiða- „pússrokkur“ með mótor ósk- ast til kaups. — Tilboð, merkt: „ABC“, sendist Vísi. (841 Drengjablússumar eru komn- ar aftur. Verslunin Skógafoss, Kíapparstíg 37. (851 Nokkur pör af hvítum liönsk- um úr innlendum og útlendum efnum. Setjast ódýrt. Hanska- gerðin, Austurstræti 12. (852 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. HERFERÐ SVORTU STJORNUNNAR. Klukkan ellefu um kveldið sat hann við skrifborð sitt og svaraði i símann. Menn tians liöfðu safnast saman á vissum stað, rétt hjá spila\itinu. Kowen vissi það af reynslunni, að ekki dugði að láta þá /safnast saman i skrifstofu lians i fangelsinu. Þár í kring tóku menn eftir öllu, sem fram fór, og ef nokkuð óvenjulegt væri um að vera, myndi auð- vitað verða send út aðvörun,. sem berast myndi til spilavítisins og gera áform þeirra að engu. — Att í lagi, herra, símaði einn fulltrúinn. —- Við höfum verið á verði síðan klukkan átta. Það eru hér um bil þrjátíu manns þar inni núna, en er altaf að fjölga. Þeir fara sér að öllu frjálsmannlega, svo að sennilega grunar engan neitt. — Það er bara af þvi, að þeir hafa getað gert þetta óátalið í marga mánuði, svaraði fógetinn. -— En það skal verða annað upplit á þeim á morgun «m þetta leyti. Hann lauk við vindil sinn, gekk síðan út iir skrif- stofunni og niður eftir götunni, að horninu, eins og' hann var ætíð vanur um þetta leyti dags. Þetta gerði hann til þess, að ekkert skyldi sýnast vera á seiði, ef svo færi, að einhver sæfi um að veita ferðum hans eftirtekt. Hann beið eftir strætisvagninum, steig' upp í hann og' Iagði af stað heimleiðis. Við citl götuhorn steig hann úr vagnmum, til þess að fara í annan. En i þetta sinn notaði Kowen ekki skiftifarseðil sinn. Hann fultvissaði sig um, að enginn veitti lion- um eftirtekt og skautst síðan niður liliðargötu. — Hann dró hattinn niður i augu, lét axlirnar siga, gekk síðan vfir í breiðu trjágötuna og i áttina til hins fína íbúðahverfis borgarinnar. Hann þurfti að ganga hér um bil milu vegar. — Þrjá f jórðu hluta leiðarinnar gekk hann hratt, Iiægði síðan á sér og aðgætti alt, er fjnár augun har. Hann fór framhjá manni einum við götuhom. — Alt í lagi, herra, hvislaði maðurinn. -— Gott! svaraði fógetinn. Siðan liélt hann áfram upp eftir götunni. Stað- næmdist þar i skugganum undir trjágreinum, er slúttu niður og' leit á húsið, en það var í miðri sam- bvggingu. Hann þekti það vel: Það tilheyrði dánar- búi einu og vetþekt fasteignafirma liafði á hendi íáðsmenskuna vfir þvi. Húsið hafði verið óleigt ár- um samau. — Rannsóknin, sem fulltrúarnir höfðu framkvæmt um daginn, hafði leitt í ljós, að húsið hafði verið skinnað upp og leigt út, fvrir eitthvað þrem mánuðum, mönnum, sem ekki höfðu átt heima þar i borginni, en hins vegar sj-nt góð meðmæli. Húsið var spölkorn frá flestum hinum íbúðarhús- unum og utan að lóðinni lá há limgirðing, nema út að götunni. Þetta var hinn ákjósanlegasti staður fyr- ir þá stofnun, sem hér var um að ræða. Þegar Kowen leit þangað, sá liann ungan mann koma labbandi niður eftir götunni, staðnæmast þar sem snöggvast og líta kring um sig, síðan ganga inn um hliðið og inn i húsið. — Eitt fórnardýrið til, hugsaði Kowen með sjálf- um sér. Nú kom einn fulltrúinn til hans, og liélt sig í skugganum, eins vél og unt var. — Hvað þá? hvæsti Kowen. — Næstum fjörutíu komnir inn, herra, svaraði fulltrúinn. -— Allir okkar menn tilbúnir? — Já. — Hvað cr klukkan? — Fimtán mínútur yfir tólf. Eg leit á úrið, þeg- ar eg gekk undir ljóskerið á horninu. — Þá skulum við taka til óspiltra málanna. Nú má ekkert mistakast. Eg vil ná í þá alla saman. — Eru bitarnir til? — Já, þeir bíða ofurlítið neðar i götunni. — Gefið þeim merki, og svo skulum við byrja. Fulltrúimj flýtti sér af stað. Kowen fógeti gekk

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.