Vísir - 29.07.1933, Síða 1

Vísir - 29.07.1933, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURS T R Æ TI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. júli 1933. 204. tbl. Gamla Bíó ÓlánsgFeifinn. Afar skemtileg þýsk talmvnd i 8 þáttum. Söngur, híjóm- leikar og gleðskapur. — Aðalhlutverkin leika: Curt Bois — La Jana — Hans Adalbert v. Schlettow. Mynd, sem allir hafa gaman af að sjá, js . sem gamlir. afnt ungir Nokkrar sumarkápor og dragtir seldar með tækifærisverði. Einnig blússur. Sigorður Guðmundsson, Laugaveg 35. Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrsl- ur fer fram skráning atvinnulausra sjó- manna, verkamanna, verkakvenna, iðnað- armanna og kvenna í Reykjavík 31. júlí og 1. ágúst n.k. | Fer skráningin fram í Goodtemplarahús- inu við Vonarstræti frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem Iáta skrásetja sig, eru beðnir að verða viðbúnir að svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt >nnnu og af hvaða ástæðum. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagaf jölda og um það, í hvaða verklýðs- félagi menn séu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1933. fiarðar Þorsteinsson settur. — XXJOOOOOÖCOOOÍ XliXiCOOOOOOCJOOí XíOÖOOOÖÖOÖOOf ÍOCOOOOOtJOíXXX Hús tii söiu. Lítið timbiu’hús við miðbæinn er til sölu nú þegar. Lágt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. A. v. á. >cx)cooooooíjooí>ocotíoooooooíx>oooot>o;íoooc«>oí>cocoo?>oo;5eoo< Hallgrímshátíðiu. s Farþegar upp að Saurbæ eru mintir á það, að skipin fara frá Reykjavik í fyrramálið stundvíslega sem hér segir: Óðinn og Suðurland frá vesturbryggjunni kl. 7.30, en Baldur frá steinbrj'ggj unni kl. 7. Farseðla verður að sýna þegar gengið er á skip. Þeir, sem ekki hafa keypt hátíðarmerkin, geta feng- ið þau á skipunum og við landgöngu í Saurbæ verður þess krafist, að þau verði borin á áberandi stað. ffliiimn VÍSIS KAFFÍÐ gerir alla glaða. niHHttlHII Body bíll fer til Þingvalla i fyrramálið, ef veður leyfir. Sæti á 2 kr. hvora leið. Uppl. Lindargötu 18B, eftir kl. 7 i kveld. í fjarvern minni til 8. ágúst gegnir hr. læknir Kristján Sveinsson læknisstörf- um fyrir mig. Guðmundur Guðfinnssou. 6.s. Botnia fer til Leith, um Vestmanna- eyjar og Færeyjar klukkan 8 í kveld. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi og tilkynningar um vör- ur komi fyrir hádegi í dag. Jes Zimsen. Trj’ggvagötu. Sími 3025. Á Hallgrfmshátfðina i Saurbæ förum við á sunnu- dag. Sæti Iaus. Nýja Bifreiðastöðim. Simi 1216. Búð til leigu á Laugaveg 15. — Lutívig Storr. kaupi eg ávalt hæsta verði Nýja Bíó Y ngingarlæknirinn. Þýsk tal- og hljómskopmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk- in leika fimm skemtilegustu skopleikarar Þýskalands: — Georg Alexander, Trude Berliner, Fritz Schultz, Paul Hörbiger, og gamla konan Adele Sandroek. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Föstugangsgleði í Alpaf jöllum. Hljómmynd í 1 þætti. Sími: 1544 Dóttir mín elskuleg og systir okkar, Solveig J. Stefáns- dóttir, andaðist 28. þ. m. á Vifilsstaðahælinu. — Jarðarförin ákveðin síðar. Qlina Hróbjartsdóttir og systkini, Bergþórugötu 6. Hvanngræn taða til sölu í dag og á morgun. Kaupfélag Árnesinga, Sigtúni. íslensk Hér með tilkynnist vinum og vandamöunum, að sonur okkar, Viggó Thorlacius Hallmundsson, andaðist að Vífilsstöð- um aðfaranótt 29. þ. m. Stefanía Bjargmundsdóttir. Hallmundur Sumarliðason. Nýjar kartöflnr í i>okum og lausri vigt. ‘ Lækkað verö. Páll Hallbjörns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. Þaö þarf <rr>» •f SCycw t’u I „.i \f-r ■»*-» i (Vwí/í/Ju/o enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, lirein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi: 4292. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. kemisk-teknisk verksmiðja. Amatördeild Langaregs Apoteks er stjómað af útlærðum mynda- smið, sem framkallar, kopierar og stækkar allar myndir i KO- DAKS vélum. Filmur, sem eru afhentar fyrir hádegi, geta orð- ið tilbúnar samdægurs. Trnlofnnarhringir og stein hringir í miklu úrvali. Jön Sigmnndsson, Ljósmyndaverslun F. A. Thiele lætur framkalla, kopiera og stækka allar myndir í vélum frá KODAK af utlærðum myndasmið. Filmur, sem eru afhentar fyr- ir hádegi, geta verið tilbúnar samdægurs. Austurstræti 20. Eggert Glaessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsi#, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. TEOFANI íSc CtfLTO I HjGH f'! ACC —.-A gullsmiður. Laugaveg 8. jBiðjið jafn.an um TEOFANI Cigarettup. Fást hvarvetna. 20 stl. 125

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.