Vísir - 12.08.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavik, laugardaginn 12. ágúst 1933. 217. tbl. Garnla Bíó Tommy boy. Gullfalleg og skemtileg talmynd á ensku í 8 þáttum. Aðalhiutverkin leika: CXARIv GABLE. — MADGE EVANS — ERNEST TORRENCE og TOMMY BOY. Mynd jafnt fyrir börn og fullorðna. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir, tengdamóðir og amma, ÁsbjÖrg Þorkelsdóttir, andaðist á heimili sínu, Lindargötu 21, 11. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Karl G. Gíslason. MIHIIIIIIHIIIIIIIIIIHIlHIHIIIIIIIIIIIUIIIIIIllllllllilIlilHIHIIIIIIIIIIIIIIHIi Sendisveinn. Duglegur og lipur unglingspiltur, 14—15 ára, getur fengið alvinnu, nú þegar, við sendiferðir. Eiginliandar umsókn (ásamt upplýsinguin um hvar um- sækjandi hafi áður unnið, aldur o. fl.), leggist inn á afgr. þessa blaðs, fyrir mánudagskveld, merkt: „Sendisveinn“. IHIIHIIIIIIIIIIIIHIIHIIHIIIHIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIII kx>ooooooooooooooooooíxxxxxxxxxkxxx>oooc«oocxxxx>»oo<kí<v Kraftmiltlir, gangvissir, sterkbygdir og olíusparir. Lágt verð og hag- kvæmir skilmálar. Aöalumbod: Þópðap Sveinsson & Co. Reykjavík. | xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Eigum lítið eitt óselt af: Kapfoflum Holl. í 50 kg. pokum. Þýskum í 30 kg. pokum. Þessar kartöflur eru' sérstaklega góðar úrvalskartöflur. Sími 1—2—3—4. Body bíll fer til Þingvalla í fyrramálið i berjatúr, ef veður leyfir. Sæti á 2 kr. hvora leið. Uppl. Lindarg. 18 B, eftir kl. 7 í kveld. Hestor til söln. Veðhlaupahesturinn „Sleipn- til sölu. — Upplýsingar ír Öldugötu 8. ITísis kafflð gepfp alla glaöa. Ifa 6.s. Botnia fer í kvöld kl 8 til Letth (nm Vestmannaeyjar og Thorsha?n) Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. IIIIIIIIIIBIISIIIUIIIIIItllllllllllIIIIII Florex rak- blöðin eru búin til úr demant- stáli, enda hafa þau reynst vel, en eru þó afar ódýr eftir gæðum Biðjið ávalt um Florex rakblöð. Hl. EínaoefO Reykjaifknr lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllk Til Bfiðardals mánudaga og fimtudaga. Bifreiðastððin HEKLA Sími: 1515 og 2500. Trölofonarhringir og stein hringir i miklu úrvali. Jún Sigmnndsson, Nýja Bíó V ðkismœtuF. Bráðf jörug ensk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Sam- in og sett á svið og leikin af enska skopleikaranum STANLEY LUPINO, sem öllum kemur í gott skap með sínum fyndna og fjöruga Ieik. Öhnur hlutverk leika: POLLY WALKER — GERALD RAWLINSON o. fl. I myndinni eru fjörugir og skemtilegir söngvar, sem brátt munu komast á hvers manns varir. Börn fá ekki aðgang. AUKAMYND: MIÐNÆTTI. Teiknimvnd í einum þætti. Sími: 1544 Tapast hefip í gær i Austurstræti Conossement og faktura frá firmanu Siemens Kaupmannahöfn. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þvi á Lögreglu- varðstofuna. Til Akureyrar fer bíll, miðvikudaginn 16. ágúst, kl. 8 f. h. — Nokkur sæti laus. -— Uppl. á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. — Bílstjóri Magnús Bjarnason. gullsmiður. Laugaveg 8. Eldrí maður, hreinlegur, sem getur lánað þrjú til fjögur þúsund krónur getur fengið létta og hreinlega atvinnu við verslun. Tilboð sendist á afgreiðslu Visis fyrir þriðjudagskveld merkt: „951“. Sjö manna ,,Buick“ lokaður í ágætu standi er til sölu nú þegar. Uppl. gefur Nicolai Þorsteinsson verkstæðisformaður hjá Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. Yfirhjúkrunarkoiiustaðan á Vifilsstððum er iaus 1. desember n. k. Laun 200 krónur á mánuði og frí vist. — Umsóknir, með ven julegum upplýsing- um, sendist yfirlækni hælisins fyrir 1. október. Staða fyrir lækniskandidat er þar einnig laus 1. október n. k. Nánari upplýsingar hjá yfirlækni. Signrönr Magnnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.