Vísir - 28.08.1933, Side 2

Vísir - 28.08.1933, Side 2
VlSIR OPAL, OPALCOL Sími 1-2-3-4. kaldir litir eru fallegir og lærir, sem litir náttúrunnar. — Þola sólskin og þvott, án þess að upplitast. OPAL, OPALCOL litir eru einu litirnir, sem fullnægjá al- gerlega kröfum tiskunnar og þeirra vandlátu. Kaupið þvi OPAL og OPALCOL liti, ef þér viljið vera viss um, að fá það besta. mOOOQOOQOQQCXKXaOQOtXXXMKXXKKXXXXSQQOCCXXXXKlOOOOOQCíOOQt Kraftmiklir, gangvissir, sterkbygðir og olíusparir. Lágt verð og hag- kvæmir skilmálar. Aðalumbod: Þóföup Sveinsson & Co. Reykjavík. | XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Vinir oy féiagar!. Þökk fgrir kveðjamar «tg blóm- in 26. ágúsf. Sæm, Rjitrnhjeðmifsori. Símskeyti —s— Vínarborg 28. ágúst. , United Press. - FB. Austurrískir og þýskir rithöfundar. Austurríski PEN klúbburinn, sem hefir á stefnuskrá sinni aö gæta hagsmuna austurrískra rit- höfunda, hefir farið j)ess á leit við stjórnina, aS hún veiti borgara- réttindi þýskurrí rithöfundum, sem sest hafa aS í Austurríki og glat- aS borgararéttindum sínum í Þýskalandi. Dublin 28. ágúst. United Press. - FB. 1 Fundahöld O’Duffy. O’Duffy hélt fundi í forboSi stjórnarinnar í gær, bæSi í Bandon og Crookstown. Upphaflega hafSi O’Dttffy tilkynt, aS hann ætlaSi aS halda fund í Bealnáblath, en ríkis- stjórnin lagSi bann fyrir og sendi mannafla þangaS til þess aS koma í veg fyrir þaS. O’Duffy lagSi þá af staS í bifreiS, aS því er virtist til Du1)lin, en meS aSstoS manna í annari bifreið tókst honum aS leika á lÖgregluna, er veitti hon- um eftirför. BáSir fundirnir, sent O’Duffy hélt fóru friSsamlega frani. LandbúnaöarráSherrann heí- ir tilkynt, aS fríríkisstjórnin muni bráSum beita ákvæSutn öryggis- laganna gegn O’Duffy. Hyde Park 28. ágúst. United Press. - FB. Frá Bandaríkjunum. Roosevelt forseti hefir undir- skriíaS stjórnársamþykt um viS- reisn IbifreiSaiSnaSarins. Ford hefir enn ekki fallist á viSreisnar- skilmála stjórnarinnar. Roosevelt hefir fallist á lausn- arbeiSni Moley prófessors, aSstoS- ar utanríkismálar^Sherra. Ofviðrið í fyrrinótt. —o— Þjórsá, 28. ág. FB. ASfaranótt sunnudags, um miS- nætti, skall á ofsaveSur hér eystra á austan Iandsunnan, meS mikilli úrkomu. Telja menn aS þetta hafi veriS meS allra snörpustu veSrum, sem hér hafa koiniS. Stórtjón varS hvergi hér nærlendis, svo vitaS se, en skemdir á húsum viSa nokk- urar og heyfok. þar sem merm höfSu ekki haft tíma til þess aS ganga vel frá heyjum. Á Sandhóla- ferju í Ásahreppi fauk hlaöa og ærhús, en skemma i VælugerSis- Iiolti í Flóa og á Efri-Gróf tók þak af baSstofu, á LangstöSutn í HraungerSishréppi sömuleiðis, en hér fauk þak af haughúsi. VíSa munu járnplötur hafa fokiS af i- veru- og útihúsum. Tjón á mönn- um og skepnum varS • ekki, svo vitaS sé. Einnig fauk þák af húsi á SySri-Brú í Grímsnesi. Heyskapur er vel á veg kominn. Munu menn vera búnir aS afla nálega jafnmikilla heyja og i fyrra, en þau munu yfirleitt mun lakari aS gæSum en þá. Flestir munu halda áfram heyskap fram eftir ræstu viku. Borgarnesi 28. ágúst. FB. Ofsarok á austan skall á hér aS- faranótt sunnudags, laust eftirmiS- nætti. NokkuS tjón varS á mann- virkjum, en hvorki á mönnum eSa skepnum, svo vitaS §é. í Borgar- nesi fauk J>ak af húsi (viSbótar- Lyggingu í smiSum) í einu lagi og vestur á sjó. Einnig fuku uokkrir smáskúrar. — RefagirSing hjá GuSmundi í Svignask'arSi fauk (ekki félagsgirSingin) og voru í henni 7 refapör, en sum munu hafa náSst aftur. — Bátur brotnaSi í RauSanesi. — Heyfok víSa. — VeSurhæSin var afar mikil í ])rjár stundir samfleytt, en |)ó fór íerSafóIk leiSar sinnar. BjargráS súsialismans °g flömnr reynslnnnar. —o— Kommúnisminn í Rússlandi. Iðnaðurinn. Stjórnarherrunum í Rússlandi var }>aS Ijóst frá upphafi, aS J)eir urSu aS leggja sérstaka rækt viS iönaSinn. Hann er atvinríuvegur flestra verkamanna í borgunum. Og þeim var ætlaS aS mynda líf- vörö unt hiS kommúnistíska skipu- lag. Stjórnarherrarnir sýndu J)aS i tnörgu aS sá var tilgangurinu. Kosningarétturinn í Rússlandi' er í raurí réttri einkisviröi, eins og áö- ur hefir,veriS drepiS á. Þó er hon- urn ])annig misskift, aS atkvæöi eins verkamanns jafngildir at- kvæSum fimm bænda. IðnaSartækin voru ekki þjó'ð- nýtt fyrst í stað. Verkamenn fengu þó yfirstjórn iSnaöartækja og verksmiöja í sínar hendur. AS sjálfsögSu voru þeir háSir eftir- lita nefndar sem varö aö hlýöa annari nefnd. ÞaS er annars erfitt aö greina í því, hvaS margar nefndirnar voru. Stj órnarherrarnir losuöu sig ekki strax viS stjórnenduf verk- smiöjanna. Þeir hafa líklega séö ])aö, aS þaö var ekki álitlegt að vera án þeirra. En brátt tóku verkamennirnir i taumana og ráku eigendur verk- smiöjanna, stjórnendur þeirra og sérfræöinga af hönndum sér. Stjórnarherrarnir geröu þá iönaö- artækin aö ríkiseign. Eigendur þeirra fengu auövitaö engar bætur iyrir þau. Strax á árinu 1918 sá Lenin. aö stjórnarfyrirkomulag iönaöarmál- anna var i ólagi. Hann lét það i ljós við félaga sína, a'ð nauðsyn bæri til þess að hafa sérfræðinga úr ,,æÖri stéttum“ i öllum verk- smiSjum. Og aS sjálfsagt væri að greiöa þeim há laun. Hann sagöi. aö stjórnin í verksmiSjunum ]>yrfti aö vera mjög ströng, aö verka- menn yrðu skilyrSislaust aS hlýöa stjórnandanum og aö launagreiösl- ur yröu að fara eftir árangri vinnunnar. Hann taldi meS öör- tun orSunt nauösynlegt, aS taka upp aftur öll aSal-atriöi þess skipu- lags, sent kommúnistar höfðu tal- iö óhjákvæmilegt aö afnema, og sem þeir höfðu afnumið. Þessi skoöun Lenins, aSal-spá- manns kommúnista og vafalaust mesta mannsins, sem fram hefir komið á meðal þeirra, er ótvíræö játning á þvi, aö hiS sósialistiska skipulag í atvinnumálum sé ger- samlega ómögulegt. Reynslan haföi sýnt þetta. Og Lenin horföist í augu viö sannleik- ann, sem hún leiddi í ljós. Þessi skoöun, sem Lenin lét hér uppi, er rothögg á marxismann. Hún kollvarpar megin stoöum hans: stéttabaráttunni, verögildis- og afSránski,nningunni. Þrátt fyrir þær tilraunir, sent geröar voru, til þess aö efla iSnaö- inn á sósialistískum grundvelli, minkaSi framleiSslan stórum. FrantleiSsla í stóriðju- og stærri iðngreinum var nteira erí sjö sinn- um minni 1920 heldur en 1912. I smærri iSngreinum var hún nærri 4 sinnum minni. Frjáls verslun hvarf alveg úr sögunni, þegar kommúnisminn komst á. Frjáls verslun innanlands var óheimil, en stjórnin tók utan- rikisverslun alla í sínar hendur. Peningar áttu einnig aS hverfa. Vöruskipti og vörttseðlar áttu að konta í þeirra staö. Þegar kont fram á áriö 1921, varö Lenin ljóst, aS kommúnistar yrSu að breyta um stefnu. FramleiSslan var aS komast í kaldakol. FóIkiS dó unnvörpum úr ur hungri. Óánægjan Iweiddist út. Uppreisnir urSu í Petrograd, vegna brauöskorts. Og sjómanna- uppreisn varö í Kronstad. Lenin flutti tvær miklar ræöur um nauösyn stefnubreytingar. Fyrri ræSuna flutti hann- á þingi kommúnistaflokksins 15. rnars 1921. Hann sagöi ,aö þaö væri aö- eins hægt aö bæta ástæöur sntá- bæncla með því aö veita þeim nokkurt verslunarfrelsi og sjá til þess aö ]>eir gætu fengið þaö, sém þeir nauösynlega þyrftu aö hafa. Hann mætti nokkurri mót- spyrnu. Því var meöal annars hreyft, aö vershinarfrelsiS rnundi koma hinu fjármagnaSa skipu- lagi (kapitalisma) aftur á fót. Hann viSurkendi þaS. Hann sagði: Þaö er tilgangslaust aö leyna því fyrir sér. .. Verslunarfrelsið styö- ur aS þrosktm hins fjármagnaða skipulags. Fram hjá því veröur ekki komist. * Frh. Islensk —> kaupi eg ávalt hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími: 4292. Látið börnin læra enskn. —o— Eitt sinn í sumar var eg aö horfa. í bókaglugga hér í bænum, og; tók þá eftir bók, sem nefndist „The Light-hearted Student"', eftir Bryher og Trude Weiss. Eg íór inn og keypti bókina. NafniS lét vel í eyrum, en ]>ó réS hitt meirtv, að annar höfundurinn var kunn- ingjakona mín, hin gáfaðal og ágæta mentakona, sem ritar undir dulnefninu Bryher. Eg vil gjarna ciga allar hennar bækitr, enda býst eg viö, aö um livaö sem hún skrií- ar nntni vitsmunir hennar og yíir- lætislaus góövild skína þar í gegn. Bók þessi er kenslubók i þýsku og þó ólík öSrum kenslu- bókum, sem eg hefi séð i því rnáli. En hún hefst á merkilegum inn- gangi um málakenslu alment, og' þaS er greinilegt að sá inngangur er eftir Bryher, sem er málfróS og hefir m. a. lagt stund á íslensku. Er þar rætt um galta þá, sem á eru málakenslu eins og' hún er í skól- unum, víðasthvar. umbætur á henni og á hvaöa aldri byrja skuli að kenna börnum erlent mál. Ályktanir höfundarins eru bygðar á víðtækri reynslu og skýrri at- hugún, enda er eg fyrir mitt leyti ekki í efa um aö þær eru í hverju einasta atriöi hárréttar. Eg ætla þó ekki aS íara aö rekja þær hér, en vil geta þess, og færa sjálfum mér td tekna, aö Bryher færir fram hin sönni; rök og eg hefi nú gert í rnörg ár í blaöagreinum þeim, sem eg hefi ööruhvoru veriö aS skrifa um enskukensluna hér á landi. Ekki leggur húrí þó á annaö meiri aherslu en eitt atriöi, sem eg hygg aö tiltölulega fáir hér á Jandi hafi gert sér Ijóst. Þó hefir hér verið á þaö bent oftar erí einu sinni. Þettá er það, aö láta börnin mjög snemrna fara aö læra er- lent mál. Sé rétt aöferö viShöfö (og maöur skyldi ætla aS hver kennari þekti rétta aöferS), þá lærir barniö’ erlendu tunguna jafn íyrirhafnarlaust eins og móöur- málið og hún verður því viölíka töm og eSlileg. Erlent mál kann. enginn fyr en hann hefir drukkið þaö í sig, og reglurnar, sem skól- arnir eru (ávalt með lélegum ár- angri) aö leitast viö aö troSa i nemendurna, konta yfirleitt ekki aö miklu liði. En á bernskuárun- um er öllu námi þannig variö, aö ]>aS sem barniö neraur, þaö drekk- ur það í sig (absorberar), og ekkert er attövekíara að Iæra á þann hátt en tungumál. En hæfi- leikinn til þess aö læra óafvitandi, drekka t sig, rénar óSfluga meö aldrimtm, auk þess sem barninu er auöveldara en ungltngnttm aö læra frambttrS og ttnglingnum lieldur en þeim sem fttlIorSinn er. Bryher heldur því fram, aS sé kensla erlenda málsins byrjtið þeg'- ar barniS er sjö ára, þá rnegi ná- lega segja, aS of seint sé á staö farið. Þaö er aðeins eitt erlent mál, enskan, sem almenn nauösyn heimtar aö kent sé hér á landi. Hana getur ekki lengur neinn ung- lingur sér aS skaSlaustt vanrækt aö læra. Því miðttr er það svo víö- asthvar á landinu, aö ekki ertt nein tök á því, aS láta börn á unga aktri læra ensku, en hér i Reykja- vík ætti ]>aS þó aS vera auSvelt, svo framarlega, sem almennttr áhugi er fyrir því. Til þess að þetta geti oröiS, þarf aS stofna enskuskóla, sent tekiö geti móti fjölda barna. Fengju svo skólar þessir góöa aösókn, ætti kenslu- gjald aö geta veriö lágt, enda verö- ur þaS aö vera lágt til þess aö efnalitlir foreldrar geti látiö börn sín sækja skólann. En þess er aö gæta, aö við börn verður aö naga kenslunni þannig, aö hana geta ekki int af hendi aðrir en þeir, sent algerlega hafa máliS á valdi sínu. Æskilegast af öllu væri þaö vitanlega, ef þess væri kostur, að það væri móðurmál kennaranna. Hinsvegar er ónauðsynlegt aö þeir kunni íslensku, því viS kensluna er eingöngu notaö málið, sem ver- iö er aS kenna, ]). e.. enskan. Ensk-uskólar fyrir börn ættu að starfa eigi slcemur en níu ríiánuöi á ári, því falli kenslan niSur ttm langan tíma, er hætt viS aöj ntikiS gleymist af því sem numiS var. Rétt er aö geta þess, að ensktt- skólum fyrir börn hefir veriö hald- ið hér uppi meS lofsveröttm ár- angri, en þaö ertt tiltölulega aö- eins örfá börn, sem þar hafa not- iö tilsagnar. Heimsókn skosktt skátanna er nýlega uni garö gengin og öllum í fersku minni. Svipaöra heim- sókna megttm viö sennilega vænta árlega framvegis. Þannig er nú tíilaö ttm líkindi fyrir því, að h.ópttr enskrá skólabarna komi næsta sttmar, og amerískttr kenn- ari, sem var hér í sumar, hvarf heitn meö miklttm áhuga fyrir því, aö korna meS hóp amerískra

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.