Vísir - 28.08.1933, Page 4
VlSÍR
Filman sem ekki sviknr.
óbrigðulu filmuna í rauðu og gulu Faest líka hjá öllum þeim, sem Kodak-
hylkjunum. vörur selja.
Dag hvern, árið inn og árið út, hefir Ivodak-filman ver-
ið notuð í hverju einasta landi veraldarinnar. Filmu-
notendur hafa lært af reynslunni, að þeir
geta treyst á Kodak-filmuna. Þeir vita að
þeim er óhœtt að reiða sig á hvað hún er
altaf eins, hvað hún er fljótvirk, hvað
birtumunur hefir undursamlega lítil
áhrif á hana og hvað hún geymist vel.
Notaðu filmuna sem ekki svíkur —
filmuna sem staðist hefir prófraun tím-
ans — notaðu
EODAK FILMU
AðalumboÖsmaöur á íslandi
HANS PETERSEN,
Bankastræti 4, Reykjavik.
zESs
Rotbart-Luxuosa í rauð-
um pökkum er rétta blað-
ið og passar í allar rakvél-
ar af Gillette gerð. Flug-
bítur, bitið endist lengi
svo það borgar sig að gefa
45 aura fyrir blaðið.
Rotbart-Superfine í bláum
pökkum er næfurþunt
blað og flugbítur.
Allir sem vilja mjög þunn
blöð fá það besta í sinni
grein, með því að nota
Rotbart-Superfine. Það
kostar 30 aura og fæst í
flestum verslunum.
Rotbart í fjólubláum
pökkum kostar aðeins 15
aura. Betra blað af venju-
legri tegund fæst ekki,
hversu miklu dýrara sem
það kann að vera. Rotbart
rakvélablöðin eru við allra
liæfi.
Munið að biðja um þau
öðrum fremur, því þá fáið
þér rétta vöru fyrir rétt
verð.
Rotbart rakvélablöðin brotna ekki þó þau séu keng
beygð, -samt eru þau fokhörð. Það er einkaleyfi á að-
ferðinni við að búa til blöð, sem eru nægilega hörð
til að bíta vel og þola um leið mikla beygju, og þessa
aðferð hafa Rotbart firmun ein rétt til að nota.
F r a m k ö 11 u n.
Kopíering.
Stækkanir.
Lægst rerð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Lj ósmynda verslun
F. A. Tliiele
Jætur framkalla, kopiera og
stækka allar myndir í vélum
frá K O D A K af útlærðum
myndasmið.
Filmur, sem eru afhentar fyr-
ir hádegi, geta verið tilbúnar
samdægurs.
Austurstræti 20.
SJóndepra og sjónskekkja
Ókeypis rannsókn af okkar út-
Iærða „Refraktionist“. Viðtals-
tími kl. 10—12 og 3—7.
F. A. THIELE,
Austurstræti 20.
TILKYNNIN G
HÚSNÆÐI
3—4 herbergi með þægindum
óskast 1. okt. Þeir sem vildu
sinna þessu, geri svo vel og
sendi nöfn sín í Iokuðu umslagi
til afgr. Vísis, merkt: „Fáment“,
fyrir föstudagskveld. I tilboðinu
sé tekið fram herbergjafjöldi
og verð.
Herbergi lil leigu. Aðgangur
að baði og síma. .Uppl. í síma
2714, eftir kl. 7. (625
Gott herbergi til leigu nú þeg-
ar fyrir einhleypan mann á
Bárugötu 34, uppi. (647
Lítið herbergi óskast fyrir
einhleypan karlmann. — Tilboð
sendist afgr. Visis, ínerkt: „1.
september“. (646
Stofa og lítið lierbergi óskast
1. október sem næst miðbænum.
Tilboð, merkt: „Stofa“, sendist
afgr. blaðsins. (645
2 herbergi og eldhús óskast.
Uppl. í síma 2094. (641
Kjarnabrauðið ættu allir að
nota. Það er lioll fæða og ódýrt
fæst hjá Kaupfélagsbrauðgerð-
inni í Bankastræti. Sími 4562.
(494
Borðstofuborð og borðstofu-
stólar, fallegar gerðir, lágt verð.
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur. (757
Ferðagrammófónn til sölu
mjög ódýrt. Uppl. i Miðstræti
5 (uppi) kl. 7—9. (642
Húseignir til sölu.
Allmörg liús bér í bænum
hefi eg til sölu. Þeir sem kynnu
að vilja kaupa bús, ættu að tala
við mig. Legg eingöngu stund á
lirein og bagkvæm viðskifti fyr-
ir báða aðilja. Tek liús í um-
boðssölu. Þeir sem mig þekkja,
veit eg að bera traust til mín í
þessum sem öðrum efnum. —
Spyrjist fyrir. Það kostar ekk-
ert. Leitið einnig lögfræðilegrar
aðsloðar minnar, ef þið kaupið
húseignir með annara milli-
göngu. Pétur Jakobsson, Iíóra-
stíg 12. Sími 4492.
Herbergi með eldunarplássi
óskast slrax fyrir hjón með 13
ára dreng, helst í kjallara.
Skilvís greiðsla. Tilboð sendist
á afgr. Vísis, merkf: „305“.
(639
Einhleypur maður óskar eft-
ir herbergi á SólvöIIum eða ná-
grcnni. Uppl. í síma 4024, kl,
7—9 í kveld. (636
Maður í fastri stöðu óskar
eftir tveggja til þriggja her-
bergja íbúð 1. okt., helst í eða
nálægt miðbænum. Aðeins tvent
í heimili. Ábyggileg greiðsla. —
— Uppl. í síma 1820, kl. 9—7.
(635
Forstofustofa til leigu á
Njálsgötu 16 fyrir reglusaman
mann. Fæði gæti fylgt. (633
Maður í fastri stöðu óskar
eftir ibúð. 2 í heimili. Uppl. i
síma 2437. (634
Þægileg 2ja herbergja íbúð
óskast í austurbænum. — Uppl.(
í síma 2138 eða Tryggvagötu 15,
búðin. (632
Fjölskylda óskar eftir íbúð 1.
okt. Skilvís greiðsla. Tilboð,
merkt: „54“, leggist inn á afgr.
Vísis fyrir 3. september. (631
2gja til 3ja lierbergja ibúð
óskast strax eða síðar . — Uppl.
í síma 2322. (630
I VINNA
Innheimti skuldir. Flyt mál
og sem allskonar bréf og samn-
inga. Jón Iiristgeirsson, Loka-
stíg 5. Aðalviðtalstimi 12—2 og
61/0—8. (568
Tek að mér bókhald. Þorleif-
ur Þórðarson, Bræðraborgarstíg
15. Sírni 4898. " (645
Stúlka, sem hefir með sér 4ra
ára dreng, óskar eftir ráðskonu-
slöðu 1. okt. Tilboð, merkt:
„17“, sendist afgr. Vísis fyrir
fimtudag. (640
Góð stúlka óskast strax.
Ólöf Benediktsdóttir. Sími
3722. (638
Stúlka óskast um mánaðar-
tíma. — Uppl. í síma 2080, frá
7—9. (637
Góð stúlka óskasl í vist. Sími
2322. (629
p KENSLA |
Kenni þýsku, ensku, bók-
færslu og reikning. Bý nemend-
ur undir inntökupróf í skóla.
Þorleifur Þórðarson, Bræðra-
borgarstíg 15. Simi 4898, frá
7—9 e. h. (644
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR.
ið var gefið lögreglunni, og sjá lögreglumennina
stökkva upp í bifreiðarnar og þjóta af stað. Þeir sáu
Verbeck og Muggs stökkva upp í sina bifreið og fara
af stað til First nalional bankans. Sá orðrómur barst
fljótlega um mannþröngina, að öaldarflokkur bóf-
ans væri að ræna First national, og liópurinn hjaðn-
aði eins og snjór í sólbráði, er allir flýttu sér þangað.
Bófarnir fóru, hver um sig og varlega, inn í göt-
una bak við National veðbankann. Einnig þar kom
varðmaður og opnaði fyrir þeim. Aftur settu þeir
upp grímur og fóru i sloppa, sem hvorttveggja var
þarna til reiðu, og settu varðmenn um bygginguna.
Og aflur fóru tveir úlvaldir menn inn i skáphvelfing-
una.
Þeir Iiófu verk sitt á hurð hvelfingarinnar, og alt
i einu birtist foringi þeirra þeim sjálfur, grímubúinn
með blikandi stjörnu á bettu sinni.
— Flýtið ykkur eins og hægt er, skipaði liann. —
Við kærum okkur ekki um óþarfa viðstöður hér.
Gekk alt að óskum í hinum staðnum? Komust þið
slysalaust þaðan burt?
— Það fór alt eftir áætlun, svöruðu þeir. — Verk-
inu var lokið upp á mínútuna, og við komumsl burt
eins og fj-rir var skipað.
— Breyttu í þér röddinni, þegar þú lalar við mig,
asni! sagði bófinn. — Og flýttu þér með þessa liurð.
Við getum ekki verið að slæpast hér alla nóttina.
Ýskrið í þjölinni við stálið og þungur andardráttur
mannsins bar hvorttveggja vott um, að hann legði
sig í líma, til þess að verða sem fljótastur. En skráin
var erfið viðureignar og stundarfjórðungur leið áður
en hurðin opnaðist.
— Fljótir nú! skipaði bófinn. Það eru þessir gull-
jiokar, sem við viljúm ná í — og alt, sem við viljum
ná í þetta sinn. Farið með þá út að bakdyrunum í
snatri og gefið bilunum merki. Flýtið ykkur nú allir!
Grímumennirnir báru pokana út úr hvelfingunni,
skunduðu með þá eftir ganginum, niður þrepin og
að kjallaradyrunum.
Svarta stjarnan horfði á aðfarirnar. Þegar verk-
inu var lokið, gekk liann yfir gólfið að nsQsta síma,
og bað um númer lögreglustöðvarinnar.
— Er lögreglustjórinn þarna við? spurði hann.
— Hann er hér, en vant við látinn. Hvað viljið
þér honum? Hvað eruð þér? spurði foringinn, sem
á verði var.
— Eg býst við, að hann megi vera að því að tala
við mig, sagði röddin. — Eg er Svarta stjarnan.
— Foringinn æpti upp yfir sig, og á pæsta augna-
bliki var lögreglustjórinn kominn i símann.
— Halló! Já, það er lögreglustjórinn.
— Já, þetla er Svarta stjarnan. Þetta nýja leiiar-
ljós mitt hefir kannske vilt eitthvað fyrir yður. Þegar
þér heyrið leyndardóminn, verðið þér sennilega
fremur hræddur en hissa. Vissuð þér hvaðan þér
heyrðuð lil mín, og hvernig eg gat verið i loftinu,
beint uppi yfir yður? Kannske hafið þér lialdið, að
eg væri búktalari?
— Bull og vitleysa! Við náum í yður samt, æpti lög-
reglustjóririn og tók að hoppa og berjast um.
— Ekki svona ákafur! Eg fer að halda, að þér sé-
uð að verða reiður.
—1 Þér sluppuð i þelta sinn, en það skeður bara
ekki oftar. Og í þetta sinn þurftuð þér að ljúga, til
þess að sleppa.
— Nú? Á hvaða liátt, ef eg mætti spyrja?
— Þér liafið hingað til grobbað af því, hvert þér
ætluðuð í það og það skiftið og manað okkur til að
grípa yður að verki, og þá sögðuð þér altaf satt til.
En þér eruð víst farinn að missa kjark nú. Þér sögð-
uð, bófi, að þér ætluðuð að ræna National veðbank-
ann — og svo fóruð þér í First national.
— N:ú, já, en það var bara aukaatriði, sein eg lét
alls ekki um getið, svaraði bófinn. — Eg liefi engu
að yður logið. Eg sagði, að eg skyldi ræna National
veðbankann og einmitt það liefi eg gert. í þessu